Þjóðviljinn - 21.09.1979, Side 13
Föstudagur 21. september 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Marlon Brando I hlutverki sinu i föstudagsmyndinni Aö kvöldi annars
dags.
Spennandi
afþreying
Þetta er mynd sem fjallar um
mannrán, sagöi Jón O. Edwald,
þýöandi föstudagsmyndar sjón-
varpsins, I örstuttu viötali viö
Þjóöviljann.
I rauninni er ekkert meira um
hana aö segja, nema aö mér
fannst hún spennandi. Þetta er
afþreyingarmynd. Ung stúlka
kemur til Orly-flugvallarins i
Paris og þar er henni rænt. Meira
er ekki hægt aö segja.
Þessispennandi mynd heitir Aö
kvöldi annars dags (The Night of
the Following Day) og er banda-
risk, gerö fyrir tiu árum. Leik-
stjóri er Hubert Cornfield, og meö
aöalhlutverkin fara Marlon
Brando, Richard Boone og Rita
Moreno. -ih.
Dauft í kringum augun
„Dauft i kringum augun”
nefnist útvarpsþáttur, sem er á
dagskrá kl. 21.30 I kvöld.
Umsjónarmenn eru þeir Arni
Óskarsson, Halldór
Guömundsson og örnólfur
Thorsson.
Blaöamaöur náöi tali af Arna,
og spuröi hann um efni þáttarins.
Viö tökum fyrir þessar svo-
kölluöu dægurbókmenntir eöa
afþreyingarbókmenntir, sagöi
Arni. Aöallega fjöllum viö um
vikurit og önnur tlmarit sem hér
eru gefin út, blöö eins og Samúel,
Vikuna, Tiskublaöiö Lif ofl.
7.00 Veöurfregnir.Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn
Umsjón: Páll Heiöar Jóns-
sonog SigmarB. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jerútti og björninn i Refa-
rjóöri’’ eftir Cecil Bödker.
Steinunn Bjarman les þýö-
ingu sina (5).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Mor gunt ónle ika r
Hljómsveit Tónlistarhá
skólans i Paris leikur „Ars-
tlöirnar”, balletttónlist op.
67 eftir Alexander
Glazúnoff, Albert Wolff stj./
útvarpshljómsveitin I
Winnipeg leikur verk eftir
kanadisk tónskáld, Eric
Wild stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan :
„Sálarflækjur”, óprentuö
smásaga eftir Hugrúnu
Höfundurinn les.
15.00 Miödegistónleikar: Han
de Vries og Filharmómu-
sveitin i Amsterdam leika
Konsertinu i F-dúr fyrir óbó
og hljómsveit op. 110 eftir
Johann Wenzeslaus Kalli-
woda: Anton Kersjes stjórn
ar/Gervase de peyer og
Daniel Barenboim leika
Sónötu I f-moll fyrir
klarinettu og pianó op. 120
nr. 1 eftir Johannes
Brahms.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Dóra
Jónsdóttir kynnir.
17.05 Atriöi lir morgunpósti
endurtekin
17.20 Litli barnatíminn Stjórn-
andi Guöriöur Guöbjörns-
dóttir. Viöar Eggertsson og
stjórnandi lesa sögurnar
„Stjána heimska” eftir
Stefán Jónsson og „Samtal i
skólatöskunni” eftir
Hannes J. Magnússon.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.40 Gitarleikur I útvarpssal
örn Arason leikur Suite
Espanola eftir Gaspar Sanz.
20.00 // Svo sem I skuggsjá”,
smásaga eftir Jón Bjarman
Guöný Helgadóttir leikkona
les.
20.50 Heill dagur i Hamborg
Séra Arelius Nielsson flytur
fyrra erindi sitt.
21.10 Kórsöngur Söngskólakór
Sigursveins D. Kristins-
sonar syngur. Söngstjóri:
Sigursveinn Magnússon. a.
Þrjú Islenzk þjóölög I út-
setningu Sigursveins D.
Kristinssonar. b. Fimm lög
úr „Sjö söngvum” eftir
Antonin Dvorák.
21.30 „Dauft i kriigum aug-
un”Þáttur um vikublöö og
fleira. Umsjónarmenn:
Arni óskarsson, Halldór
Guömundsson og örn
Ólafur Thorsson.
22.05 Kvöldsgan: „A Rinar-
slóöum” eftir Heinz G.
Konsalik Begur Björnsson
islenzkaöi. Klemens Jons-
son leikari les (7).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk Létt spjall
Jónasar Jónassonar meö
lögum á milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir vinsæl
dægurlög.
21.05 Andlit kommúnismans.
Annar þáttur. Eftir aö upp
úr slitnaöi meö Stalin og
Titó áriö 1948, hefur
kommúnisminn i Júgó-
slaviu um margt orðiö
ólikur þvi, sem gerist i
öörum austantjaldslöndum.
Þar i landi búa margar
þjóöir, og eitt erfiöasta verk
stjórnvalda er aö halda
þeim öUum innan vébanda
eins rikis. Þýöandi Þór-
haUur Guttormsson. Þulur
Friöbjörn Gunnlaugsson.
22.00 Aö kvöldi annars dags.
(The Night of the FoUowing
Day) Bandarisk sakamála-
mynd frá árinu 1969. Aöal-
hlutverk Marlon Brando,
Richard Boone og Rita
Moreno. Dóttur auökýfings
er rænt, þegar hún kemur til
Parisar, og haldiö á afvikn-
um staö, meöan samiö er
um lausnargjald. Þýöandi
Jón O. Edwald.
23.35 Dagskrárlok.
útvarp
Viö lesum nokkra vel valda
kafla úr þessum blööum, og
reynum einnig aö flokka efniö
niöur og finna út þaö sem helst
einkennir hvert blaö fyrir sig. Þá
er reynt aö „analysera” inni-
haldiö svolitiö.
Viö tölum lika um teikni-
myndasögur og rekjum sögu
þeirra i stuttu máli. Loks veröur
lesiö úr Disneyrimum Þórarins
Eldjárns.
Þessi þáttur er sá þriöji og
siöasti sem þeir félagar sjá um aö
þessu sinni. Upphaflega áttu
þættirnir aö veröa fimm, en þetta
var afgreitt svo seint i útvarps-
ráöi aö okkur vannst ekki timi til
aö vinna fleiri en þrjá áöur en
þeir Halldór og örnólfur fóru utan
til náms. Fyrri þættirnir tveir
fjölluöu um peningana 1 poppinu
og móöurmálskennslu I skólum
sagöi Arni að lokum.
-ih.
Útvarps-
skákin
Hv: Hanus Joensen
Sv: Guömundur Agústsson
Hvitur lék I gær: 5. Bb5+
Eftir Kjartan Arnórsson
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Umsjón: Heigi ólafsson
Útvarps-
skák o.fl.
Þrautin siöan I gær hefur
a.m.k. 3 lausnir. Ég lét þess
getiö aö e.t.v. mætti marka
viöhorf þeirra, sem teldu sig
hafa fundiö lausn til skákar-
innar. Lausn peöaveiöarans
litur þannig út: 1. He5+ Hc5
2. De4 oghvitur ætti aö vinna
án erfiöleika. Lausn sóknar-
skákmannsins: 1. Hb4+!
axc4 (eöa 1. — Kc5 2. Hc4+
Kb5 3. Hxc7 Dxc7 4. c4+ Kb4
5. Df8+ Dc5 6. Dxc5+ og 7.
e7. ) 2. c4+ Hxc4 (2. — Kc5 3.
Dd5 mát). 3. bxc4+ Kxc4 4.
Dc6+ og 5. Dd7+ ogvinnur.
Og þá kemur lausn þess
sem er vanur aö glima viö
skákþrautir: 1. He5+ Hc5 2.
c4+ Kb4 3. Dc6!! og vinnur.
— o —
Eins og kunnugt er þá
stendur nú yfir útvarpsskák
milli Islendinga og
Færeyinga. Fyrir Islands
hönd teflir hinn góökunni
skákmaöur Guömundur
Agústsson. Guömundur hef-
ur svart og beitir franskri
vörn. Ég vona aö hann taki
þaö ekki illa upp þó eftir-
farandi skák fylgi einmitt
meö franskri vörn en hún var
tefld á heimili hans á Vestur-
götu („Hótel Skák”) fyrir
nokkrum árum:
Hvitt: Helgi Ólafsson
Svart: Guömundur Agústs-
son
(hraöskák)
1. e4 e6
2. d4 d5
3. Rd2 c5
4. Rgf3 Rc6
5. exd5 Dxd5
(Kortsnoj er vanur aö drepa
meö peöi. Tigran Petrosjan
fyrrum heimsmeistari hefur
mikiö dálæti á drápi
drottningarinnar. Astæöan
er ugglaust sú aö hann hefur
óbeit á stökum peöum.)
6. 3c4 Dd6
7. 0-0 Rxd4?
(Ónákvæmni. Betra er 7. —
cxd4.)
8. Rxd4 Dxd4
9. De2 Bb7
10. Rf3 Dd6
11. Hdl Dc7
12. Hxd7! Kxd7
13. Re5+ Ke8
14. Rxf7! Dxf7
15. Bxe6 De7
16. Db5+ Kd8
17. Bg5! Rf6
18. Hdl+ Kc7
19. Bf4+ Dd6
20. Dxc5+
Svartur gafst upp.