Þjóðviljinn - 21.09.1979, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 21. september 1979
alþýöubandalagiö
Almennir
stjórnmálafundir
Félagsheimiliö Patreksfiröi:
föstudaginn 21. september kl.
20,30.
Góötemplarahúsiö tsafiröi:
laugardaginn 22. september kl.
16.00.
Frummælendur á báöum fundun-
um eru Svavar Gestsson viö-
skiptaráöherra og Kjartan Ólafs-
son alþingismaöur.
Svavar Kjartan
Frjálsar umræöur
Frummælendur sitja fyrir svör-
um.
Fundirnir eru öllum opnir.
Almennir stjórnmálafundir á Austurlandi
Alþýðubandalagiö boöar til al-
mennra stjórnmálafunda á
Austurlandi sem hér greinir:
A FASKRCÐSFIRÐI
þriöjudaginn 25. sept. kl. 20.30 i
félgasheimilinu.
1 BREIÐDALSVIK
miövikudaginn 26. sept. kl. 20.30 i
matsal frystihússins.
A DJÚPAVOGI
fimmtudaginn 27. sept. kl. 20.30 I
Barnaskólanum.
Frummælendur á öllum fund-
unum veröaHelgi Seljanalþm. og
Baldur Óskarsson starfsm. Abl.,
Helgi Baldur
Aö loknum framsöguræöum
veröa frjálsar umræöur og fyrir-
spurnum svaraö.
Allir velkomnir.
Bæjarmálaráð Alþýðubandalagsins á Akureyri
kemur saman mánudaginn 24. september kl. 20.30. Mætiö vel og stund-
vi'slega. __________________
Aiþýðubandalagið i Hafnarfirði
Fundur i bæjarmálaráöi veröur haldinn mánudaginn 24. september kl.
20.30 i Skálanum, uppi.
Dagskrá:
1. Borgarmálin.
2. Onnur mál. stjórnin
Verkamenn og annað áhugafólk um verkalýðsmál
Föstudaginn 21. sept. veröur
haldinn framhaldsumræöu-
fundur, um frumvarp sem liggur
fyrir Alþingi um aöbúnaö,
hollustuhætti og öryggi á vinnu-
stööum. Fundurinn veröur aö
Grettisgötu 3 og hefst kl. 8.30.
Til umræðu veröur m.a. hvildar-
timi og fritimi verkafólks, vinna
barna ogunglinga og auk þess um
fyrirhugaöar öryggisnefndir á
vinnustööum.
Ólafur Ragnar Grimsson alþing-
ismaöur og Guöjón Jónssonform. Ólafur Ragnar Guöjón
Félags járniönaöarmanna mæta
á fundinn, sem er öllum opinn.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Alþýðubandalagið á Akureyri
FÉLAGSFUNDUR
I Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18, laugardaginn
22. september kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Stefán Jónsson ræðir stjórnmálaviöhorfiö.
2. Kosning fulltrúa á flokksráösfund og kjör-
dæmisþing.
3. önnur mál.
Stjórnin.
Stefán
Alþýðubandalagið i Vestmannaeyjum
Aöalfundur Ab. i Vestmannaeyjum veröur haldinn sunnudaginn 23.
september kl. 14.00 I Alþýöuhúsinu.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. — Stjórnin.
Blaðberar óskast
Austurborg:
Flókagata (1. okt.)
Barmahlið og nágr. (strax!)
Mávahlið og nágr. (strax!)
Neðri-Laugavegur (Strax!)
Vesturborg:
Granaskjól —
Nesvegur (strax!)
Fornaströnd og nágr.
(strax!)
DJOÐVIUINN
Simi 81333
13 kröfur
Framhald af 1
m.a. undir átölur þeirra um þaö
atriöi og sagöi þaö mikiö
áhyggjuefni.
Borgarstjóri tók m.a. til máls
viö umræöuna og átaldi tor-
tryggni, sem hann sagði stjórn-
málamenn bera gagnvart em-
bættismönnum. Upphaflegt til-
efni umræönanna þ.e. fram-
kvæmdir i Breiðholti III hvarf
nokkuö I skuggann fyrir þessari
eldhúsdagsumræöu, en þó var
upplýst aö framkvæmdatima
borgarinnar væri ekki lokiö, svo
nokkur von er enn til þess aö úr
rættist I þeim efnum.
-AI
SKEMMTANIR UM HELGINA
Sími 85733
[FÖSTUDAGUR: Opiö kl.
10—3. Hljómsveitin
[ Pónik leikur.
[ Diskótekiö Disa.
[ LAUGARDAGUR: Opiö kl.
10—03. Hijómsveitin Pónik
leikur. Diskótekiö Disa.
ÍGrillbarinn opinn.
Bingó laugardag kl. 15 og
þriöjudag kl. 20.30.
Hótel
Sími 11140 Borg
[FÖSTUDAGUR: Dansaö til
! kl. 03. Diskótekiö Disa.
Partýstemmning siöasta
[ hálftimann.
LAUGARDAGUR: Dansaö
! til kl. 03. Diskótekiö Disa.
Partýstem mning siðasta
hálftimann.
SUNNUDAGUR: Dansað til
[ kl. 01. Gömludansahljóm-
sveit Jóns Sigurössonar.
[ Matur framreiddur öll kvöld
vikunnar frá kl. 18.
FIMMTUDAGUR: Rokkó-
tek til kl. 01.
VCITINOAMUtM) I
JœAiÁ
Simi 86220
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19- [
03. Hljómsveitin Glæsir og
Diskótekiö Disa.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
19-03. Hljómsveitin Glæsir og
Diskótekiö Disa.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 19-
01. Hljómsveitin Glæsir.
illúbburinn
Borgartúni 32
Simi 35355.
FÖSTUDAGUR: Opiö kl.
9—03. Hljóm s vei tirna r
Hafrót og Basil fursti leika. |
Diskótek.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.j
9—03 Hljómsveitirnar Hafró|
og Basil fursti leika.
Diskótek.
SUNNUDAGUR: Lokaö.
Z' N
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Simi 22322
BLÓMASALUR: Opiö alla
daga vikunnar kl. 12-14.30 og
19-22.30.
VÍNLANDSBAR: Opiö alla
daga vikunnar, 19-23.30,
nema um helgar, en þá er
opið til kl. 01. Opiö i hádeginu
kl. 12-14.30 á laugardögum og
sun ludögum.
VEITINGABUÐIN: Opiö
[ alla daga vikunnar kl. 05.00-
Ingólfscafé
jAlþýðuhúsinu —
isimi 12826.
j FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21-
01. Gömlu dansarnir.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.
[ 9-2. Gömlu dansarnir.
MUNIÐ ....
að áfengi og
akstur eiga ekki
saman
riL#
Skálafell sími 822001
FÖSTUDAGUR: Opiö kl. 19-
01. Organleikur.
LAUGARDAGUR: Opiö kl.l
12-14.30 og 19-02. Organleik-|
ur.
SUNNUDAGUR: Opiö kl. 12-J
14.30.
og kl. 19-01. Organleikur.
Tiskusýning alla fimmtu-|
daga.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Frumsýningargestir vitji
frumsýningarkorta I dag.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
Alþýðu-
leikhúsið
Blómarósir
I Lindarbæ
næsta sýning
sunnudagskvöld kl. 20.30
Miöasala daglega milli kl. 17
og 19 sýningardaga til kl. 20.30
simi 21971.
„4
SKIPAUTGtRB RIKISINS
M.s. Esja
fer frá Reykjavik þriðjudag-
inn 25. þ.m. vestur um land i
hringferö og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Isafjörö,
Siglufjörö, Akureyri, Húsa-
vik, Raufarhöfn, Þórshöfn,
Bakkafjörö, Vopnafjörö og
Seyöisfjörö.
Móttaka tii mánudags 24.
þ.m.
Flóttafólkiö
Framhald af 2. siöu.
hafa fariö frá Vietnam 11. mai á
drekkhlöönum bátj var farar-
kosturinn 21 m á lengd en á
honum voru 362 menn. Skilyröin
heföu veriö mjög slæm einkum
vegna loftleysis, en þaö heföi
viljaö fólkinu til björgunar aö
eftir fjóra daga og tvær nætur
heföi þaö oröiö á vegi oliuskips
sem heföi fallist á aö bjarga
mönnunum.
Pham Le Hang sagöist fyrst
hafa veriö I flóttamannabúöum
sem nefndust Mersing, en þar
heföu skilyröin veriö mjög slæm,
og flóttamenn stööugt reknir
aftur út á sjó. En eftir hálfs
mánaðar dvöl þar, i byrjun júli,
heföi hún loks getaö starfaö sem
túlkur. Slöan heföi hún veriö þar
þangaö til hún lagöi af staö hing-
aö til lands.
Lögreglan
Framhald af 5. siöu.
hjá þessu fólki.” Þvi Stillti hann
ekki uppsinu 50 manna libi strax i
upphafi i staö þess aö siga því á
fólkið þegar hann haföi misst alla
stjórn á ástandinu?
1 lögregluliðinu nú er mikiö af
ungum mönnum sem litla sem
enga reynslu hafa i átökum, og
þaö er tiltöiulega auöveldur leik-
ur aöala þá upp meöáróöriog er-
lendum fyrirmyndum I meðferb
mótmælafunda, svo og andúö i
garö andstæðinga stjórnvalda,
hervalds og kjarnorku til aö
mynda. Meö orðum undirritaös i
fréttinni var semsagt ætlunin aö
benda á eftir hvaöa muastri lög-
reglan hagaöi sér i Sundahöfn og
vara viö þvi aö verstu einkenni
erlendrar óeiröalögreglu séu
öpúö eftir á Islandi. -Einar Karl
Barnaleikhópur
Framhald af bls. 7.
nýju leikriti eftir Böövar
Guömundsson, sem áætlaö er aö
komi upp um miðjan nóvember
og veröur það fyrsta frumsýning
vetrarins. Leikstjóri er Þórhildur
Þorleifsdóttir. Þá mun leikhúsið
taka þriöja islenska leikritiö til
æfinga fyrir áramót, en ekki
fékkst uppgefiö aö sinni eftir
hvern þaö er. —vh