Þjóðviljinn - 29.09.1979, Qupperneq 1
UÚÐVIUINN
Laugardagur 29. sq»tember 1979 — 215. tbl. 44. árg.
Saltendur halda fund á mánudag
Neita þeir ad
kaupa síldina?
Viöræðum um olíukaup
frá Sovétríkjunum hefur
verið frestað um sinn, þar
sem Sovétmenn hafa hafn-
að breytingum frá Rotter-
damviðmiðuninni og hefur
viðskiptaráðherra falið
olíuviðskiptanef nd Jó-
hannesar Nordal að starfa
að því næstu vikurnar að
fullkanna hugmyndir sem
þar hafa komið fram um Viöskiptaráðherra kynnti niöurstööur samningaviöræöna viö Sovétmenn og birti skýrslu oifuviö-
aðra valkosti. skiptanefndar á fundi meö blaöamönnum f gær. Ljósm. — eik.
Samníngum frestaö
Olíuviöskiptanefnd kanni allar aðrar leiðir til þrautar
Sovétmenn
halda fast við
Rotterdamverð
A fréttamannafundi i gær
sagöi Svavar Gestsson, viöskipta-
ráöherra, aö vonandi tækist aö
finna aöra og hagkvæmari val-
kosti á næstu vikum en áhersla
væri lögö á þaö af hálfu rikis-
stjórnarinnar aö tryggja nægilegt
magn oliu 1980 og aö allir hugsan-
legir möguleikar um hagkvæmari
samninga væru kannaöir til
þrautar áöur en frekar yröi rætt
viö Sovétmenn og fresturinn sem
tekinn var rynni út.
í niöurstööum oliuviöskipta-
nefndar kemur fram aö i júni-
mánuöi s.l. greiddu Islendingar
70% hærra verö fyrir oliuvörur en
yfirleitt gildir á olíumörkuöum i
V-Evrópu. Er þaö vegna þeirrar
staöreyndar aö íslendingar einir
Evrópuþjóöa flytja inn fullunnar
oliuvörur en aðrar þjóöir flytja
inn hráoliu og hafa aöstööu til aö
hreinsa hana sjálfar.
A fundinum kynnti viöskipta-
ráöherra ennfremur þaö veg-
arnesti, sem viöræðunefndin fékk
fyrir Moskvuförina en þaö var aö
fá fram breytingar á veröviömið-
uninni, en leita ella eftir kaupum
á hráollu sem yröi þá hreinsuö i
Sovétrikjunum eða annars staö-
ar. Þessum málaleitunum
báöum hafa Sovétmenn nú
hafnað. Þeir selja eingöngu full-
unnar oliuvörur úr landi á Rotter-
damveröi og eru ekki tilbúnir til
aö hvika frá því aö sinni og telja
sig ekki afiögufæra um hráoliu.
Viöræöunefndinni var þvi faliö
aö tryggja Islendingum nægilegt
magn oliu fyrir næsta ár og tókst
þaö. Eru Sovétmenn reiðubúnir
til aö selja okkur 90.000 tonn af
bensini, 200.000 tonn af gasoliu og
136.000 tonn af svartoliu eins og
verið hefur en aö auki 18.000 tonn
af svartoliu til afgreiöslu á þessu
ári. Fullnægir þetta þörfum okk-
ar en vegna þess hve Rotterdam-
veröib er óhagstætt var frekari
samningum frestaö um 4-6 vikna
skeið.
1 bréfi viðskiptaráöherra til
formanns oliuviöskiptanefndar
Jóhannesar Nordais, sem dagsett
er i fyrradag segir: „Viðskipta-
ráöherra telur nauösynlegt aö
oliuviöskiptanefndin starfi
áfram um hriö til þess aö gengiö
veröi úr skugga um það, hvaöa
viðskiptakostir eru til i oliuinn-
kaupum. Telur viðskiptaráöherra
brýnt, aö nefndin staöreyni þá
möguleika, sem hún telur
hugsanlega, þannig aö ó-
hyggjandi sé aö hugmyndir hafi
veriö kannaöar til þrautar.’—AI
Skýrsla olíuviðskiptanefndar gefur ekki tilefni til bjartsýni
að útvega hráolíu
• Fyrst 1981 er talið
raunhæft að nœgilegt
magn fáist af hráolíu til
hreinsunar
Erfitt
Niðurstöður olíuvið-
skiptanef ndar og hug-
myndir um aðra valkosti
en olíukaup frá Sovét-
rikjunum fyrir árið 1980
vekja ekki bjartsýni um
hagkvæmari lausn á næsta
ári. i niðurstöðum
nefndarinnar segir að lítil
sem engin líkindi séu til
þess að Islendingar geti á
næstunni fengið eftir
venjulegum viðskiptaleið-
um næga oliu með þeim
kjörum sem nú gilda al-
mennt á olíumörkuðum ná-
grannaríkjanna og eina
raunhæfa leiðin til að
tryggja oliukaup á hag-
stæðara verði sé að leita
eftir kaupum á hráolíu.
Skv. könnunum nefndarinnar,
sem þó eru ekki endanlegar,
veröur hráolia varla fáanleg
annarsstaðar I teljandi magni
1980. Úr þvi er þó von til að rætist
ekki siöar en á árinu 1981 og yröi
þá væntanlega um aö ræöa kaup
frá breska Norðursjávarsvæöinu
eöa þvi norska, en einnig telur
nefndin hugsanlegt aö Islend-
ingar geti náö beinum oliu-
samningum viö eitthvert OPEC
rikjanna.
Þetta eru helstu valkostir sem
fram koma i útdrætti úr skýrslu
oliuviöskiptanefndar sem viö-
skiptaráöherra birti fréttamönn-
um i gær. Sagði hann aö skýrslan
hefði ekki verið birt fyrr, vegna
þess mats rikisstjórnarinnar aö
þaö heföi skaðaö samningsstööu
islensku sendinefndarinnar sem
nú er á heimleið frá Moskvu.
Annarlegum hvötum sem mönn-
um heföu veriö geröar upp vegna
þess væri ekki til aö dreifa.
1 skýrslu nefndarinnar segir um
oliuviöskipti Islendinga og Sovét-
manna aö þau hafi veriö Is-
lendingum hagstæö, — framboð á
oliuvörum hafi verið gott og nægi-
legt, gæöi i fyllsta samræmi við
kröfur markaðarins og sú verð-
viðmiðun sem notuö hefur veriö,
heföi allt fram til s.l. árs tryggt
jafnhagstætt eöa jafnvel hag-
stæðara verölag en yfirleitt heföi
verið fáanlegt annars staöar. Nú
hafi hinsvegar oröiö mikil breyt-
ing á vegna spákaupmennsku á
Rotterdammarkaði og I júnimán-
uöi s.l. hafi tslendingar greitt 70%
hærra verö fyrir okiuvörur sinar
en yfirleitt gilti á oiiumörkuöum
V-Evrópu, vegna þess aö viö
kaupum inn fullunnar oliuvörur.
Telur nefndin nærtækustu leið-
ina til aö ráöa fram úr þessum
vanda aö leita eftir breyttri verö-
viðmiöun þar sem núverandi
verölagningar-aöferö leggi óeöli-
legar byröar á lslendinga, en
bendir jafnframt á aö tslendingar
hafi ekki beinan samningslegan
grundvöll til aö fara fram á
breytta veröviömiöun vegna árs-
ins 1979.
Um viöskipti viðSovétrikin áriö
1980 og siðar segir i skýrslu
nefndarinnar: „Meb tilliti til hag-
stæöra og öruggra viðskipta viö
Sovétrikin á undanförnum árum
er eölilegt að stefnt veröi aö
áframhaldi þessara viðskipta á
næsta ári i svipuöum mæli og ver-
iöhefur, en jafnframt veröi stefnt
aö þvi aö fá betri kjör, annab
hvort meö nýrri verðviömiöun
eöa kaupum á hráoliu til vinnslu
meö hliösjón af samningum
Sovétmanna við aörar þjóöir i
Evrópu. Undirtektir Sovétrikj-
anna varðandi breytta verö-
lagningu hljóta hinsvegar aö ráöa
miklu um þaö magn sem æskilegt
veröur taliö aö kaupa af þeim I
framtiöinni, skv. nýjum 5 ára
Framhald á 14. siðu
Síldarsaltendur af öllu
landinu koma saman til
fundar á Hótel Sögu í
Reykjavík á mánudag og
ætla þar að ræða viðbrögð
við síldarverðsákvörðun
verðlagsráðs sjávarút-
vegsins, en samkvæmt þvi
hækkar verð það sem þeir
þurfa að greiða fyrir síld-
ina um 50%.
Aö sögn Jóns Þ. Arnasonar, for-
manns Félags sildarsaltenda á
Noröur- og Austurlandi veröur á
fundinum rætt um ástand og horf-
ur I þessum málum og hvort sölt-
unarstöðvarnar hætti aö taka viö
sildinni. Hann sagöi söltunar-
stöövarnar um 40 talsins, en fé-
lögin tvö, annað fyrir Noröur- og
Austurland, en hitt fyrir Suöur- og
Vesturland. En samstaðan er
hundrað prósent, sagöi Jón, og
viö getum ekki fellt okkur viö á-
kvöröun yfirnefndarinnar. Þar
féll dómur sem viö getum ekki
staöiö undir fjárhagslega.
— vh.
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir.
Félagsmálaráð:
Sjöfn
segir
af sér
I Sjöfn Sigurbjörnsdóttir,
I borgarfulltrúi Alþýöuflokks-
ins hefur sagt af sér störfum
i félagsmálaráöi borgarinn-
ar en ekki náöist til Sjafnar i
gærkvöldi til þess aö fá upp-
gefnar ástæöurnar fyrir af-
sögninni.
Björgvin Guömundsson
sagði i samtali viö Þjóövilj-
ann I gær aö óvist væri hver
tæki sæti Sjafnar I félags-
málaráöi þar sem varamab-
ur hennar, væri nýfluttur i
Mosfellssveit og fyrir lægi
þvi hjá flokknum aö tilnefna
tvo nýja fulltrúa i ráöiö.
Sjöfn gegnir formennsku l
Æskulýösráöi, og stjórn
Kjarvalsstaöa og er vara-
maður i borgarráöi og fram-
kvæmdaráði.
KVALEYRARGANGAN hefst kl. 2 i dag
Fram til baráttu fyrir Auglýsing um göngu herstöðvaandstœðinga
herstöðvalausu landi og sætaferðir á baksíðu