Þjóðviljinn - 29.09.1979, Side 5

Þjóðviljinn - 29.09.1979, Side 5
Laugardagur 2*. aeptember 1979 ÞJÓDVILJÍNN — SIÐA 5 Jónas Arnason hvetur menn til lnngöngu á setullössvæöiö. Vlð hllb hans er lögreglustjórinn á Keflavlkurflugvelli Þorgeir Þorsteinsson. Ljósm. Leifur. Jónas Árnason alþingismaður Ég hef svarið Fólk af minni kynslóö og gamlir flokksfélagar ættu að láta verða vart við sig svo um munar á morgun Liklega hefur giröingin falliö niöur af sjáifu sér. Ljósm. Leifur. Eins og fram kom i Þjóöviljan- um i gær var mikili viöbúnaöur á Keflavikurflugvelli vegna væntanlegrar komu herstööva- andstæöinga þangaö. Þyrla frá hernum flaug m.a. eftir Vallar- giröingunni allan daginn og sú saga barst af Vellinum aö for- eldrum hafi veriö bannaö aö hleypa út börnum sinum eftir há- degi aö viölagöri þúsund dollara sekt. Enda þótt þetta lýsi vel aö hættan var metin mikil fóru mót- mæli herstöövaandstæöinga fram friösamlega, enda þótt helmingur fundarmanna færi inn á setuliös- svæöiö aö loknum útifundi viö Vallarhliöiö. Brutu bannið Sá sem fyrstur fór inn á setu- liössvæöiö úr þessum hópi var Jónas Arnason alþingismaöur. Þjóöviljinn ræddi viö hann i gær og haföi orö á þvi aö hann færi ekki dult meö þetta i viötölum viö blööin. — „Nei, ég hef sem þingamöur skrifaö undir eiöstaf um aö ég muni i hvivetna viröa stjórirskrá Islenska lýöveldisins. bann eiö vil ég ekki svikja. Ég lit svo á aö i þessu felist sú kvöö aö maöur geri allt sem { mannns valdi stendur til þess aö stjórnarskráin sé i heiöri haldin, og þá ekki sist þýöingarmikil atriöi hennar sem snerta mannréttindi og tjáningarfrelsi. Banniö viö fund- inum innan flugvallargiröingar var af hálfu stjórnvalda alvar- legtbrot á þessum grundvallarat- riöum. Samviskan beinlinis bauö mér aö fara þarna inn á svæöiö. Viö sem inn fórum brutum aö þessu marki þetta bann á bak Skynsamleg framkoma hjá lög- regluliöinu, en „pattonar” biöu aö baki. Ljósm. Leifur. aftur og þaö náöi þessvegna ekki að öllu leyti fram aö ganga.” Skynsamleg framkoma — En þiö komust ekki langt? Stöðug vinna fyrir 80 manns við sláturhúsið á Selfossi Sauöf járslátrun hófst hjá Sláturfélagi Suöurlands þann 19. þ.m., aö þvi er Halldór Guömundsson, sláturhússtjóri á Selfossi sagöi okkur. Sláturfélag- iö rekur 7 hús. Eru þau viö Laxá i Leirársveit, Laugarási i Biskups- tungum, á Selfossi, Hellu, Djúpa- dai I Hvoihreppi, Vik og Kirkju- bæjarklaustri. Halldór Guömundsson kvaö áætlaöa sláturfjártölu hjá húsun- um öllum vera 193 þús. Er þaö um 10% aukning frá þvi I fyrra. A 'I Laus staða Staða fulltrúa á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavikur er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Æskulýðsráðs Reykjavikur, Fri- kiikjuvegi 11, og þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 19. október 1979. hann ekki von á breytingum á þeirri tölu. tJr Arnessýslu er áætlaö aö slátra 64 þús. fjár en ekki er enn aö fullu ljóst hvernig sú tala skiptist milli húsanna þar. Trúlega veröur þó slátraö á Sel- fossi um 40 þús. fjár. Viö höfum skýrt frá þvi hér I blaöinu, aö dilkar noröan- og norðaustanlands séu aö meöaltali 2-3 kg. léttari en i fyrra. Sunn- lendingar sleppa heldur ekki viö rýröina þótt þar sé vægar i sakir fariö. A Selfossi er meðalvigtin 1 kg. lægri en I fyrra. Ekki átti Halldór von á aö þetta breyttist nema þá til hins verra þvi vænsta féð kæmi alltaf fyrst. Sláturhúsiö á Selfossi er starf- andi allt árið. Þar er alltaf ööru hvoru verið aö slátra nautgripum og svinum auk hrossa. Hefur svina- og nautgripaslátrun aukist talsvert frá þvl I fyrra. A meðan sauöfjárslátrun stend- ur yfir vinna um 220 manns viö sláturhúsiö á Selfossi, aö þvi er Halldór Guömundsson sagöi okk- ur, en um 80 manns er þar i fastri vinnu allt áriö. „Viö erum hér lika meö garna- og vambahreins- un og úrbeiningu á kjöti. Viö þetta, frystihúsiö og stórgripa- sláturhúsiö vinna aö staöaldri 80 manns og þaö munar um minna fyrir ekki fjölmennara þorp”, sagði Halldór Guömundsson, og eru orö aö sönnu. — rrvhg — „Það var aldrei ætlun okkar, heldur aöeins aö brjóta banniö á táknrænan hátt og syngja nokkur góð og geng ættjarðarlög fyrir islensku lögregluna og erlenda baráttusöngva. Þaö fór heldur ekkert á milli mála aö þaö mikla liö sem beiö lengra upp á Vellin- um var til alls liklegt,en til „patt- onanna” islensku var ekki stefnt af okkar hálfu. Þaö var hrópaö til min úr lögregluliöinu, liklega til þess aö koma ábyrgöinni á mig ef lögreglan geröi sig seka um e-ö alvarlegt, hvort ég vildi taka á- byrgö á þvi ef börnum yröi mis- þyrmt. Þarna voru aö visu engin börn en mikiö af ungu fólki, og þaö var mitt mat aö þetta fólk væri á engan hátt liklegt til neins sem aö fyrrabragöi gæfi tilefni til óhappaverka af hálfu lögreglu. Þaö lögregluliö sem samankomiö var þarna viö hliöiö var og sjálfu sér og stétt sinni til sóma og hvaöa reynslu sem menn annars hafa af fautaskap lögreglu virtist þarna skynsamlega aö verki staöiö og stjórnaö.” Af sjálfu sér — Menn spyrja hversvegna girðingin hafi fallið niður? — „Ég gæti best trúaö aö hún heföi falliö niöur af sjálfu sér. Þetta er hálfgerö hænsnagiröing og þeir eru lika hálfgerö hænsn sem láta hænsnagiröingu stööva sig.” — Hvað viltu segja um Hval- eyrargönguna á morgun? — „Ég vona að fólk fjölmenni. Að minnsta kosti mætti bera meira á minni kynslóð og göml- um baráttufélögum úr Alþýöu- bandaiaginu I þessum aögeröum. Ég vænti þess að I göngunni á morgun láti þaö veröa vart viö sig svo um munar.” —ekh. 11 erindi um um- hverfismál Eysteinn Jónsson flytur það fyrsta á mánudag 1 verkfræöi- og raunvis- indadeild Háskóia tslands verða á næstu vikum flutt 11 erindi um umhverfismál. Til þeirra er stofnað fyrir nem- endur i deildinni, en abgang- ur er öiium frjáls, eins þeim, sem ekki eru nemendur I há- skólanum. Gert er ráð fyrir nokkrum umræðum á eftir hverju erindi. Umsjón hefur Einar B. Pálsson prófessor og veitir hann upplýsingar. Erindin veröa flutt á mánudögum kl. 17:15 i stofu 158 I húsi verkfræöi- og raun- visindadeildar, Hjaröarhaga 6. Þau eru ráögerö svo sem hér segir: 1. október: Eysteinn Jóns- son, fyrrv. ráöherra: Maöur og umhverfi. 8. október: Agnar Ingólfs- son, prófessor i vistfræði: Ýmis undirstööuatriöi i vist- fræöi. 15. október: Þorleifur Einarsson, prófessor i jaröfræöi: Jarörask viö mannvirkjagerö. steinsson MS, Rannsókna- stofnun landbúnaöarins: Gróöur, gróöureyöing, rán- yrkja. 29. október: Arnþór Garö- arsson, prófessor i liffræöi: Rannsóknir á röskun lifrikis. 5. nóvember: Unnsteinn Stefánsson, prófessor i haf- fræöi: Sjórinn sem um- hverfi. 12. nóvember: Jakob Björnsson, verkfræöingur, orkumálastjóri: Orkumál og umhverfi. 19. nóvember: Jakob Ja- kobsson, fiskifræöingur, Hafrannsóknastofnun: Auð- lindir sjávar og nýting þeirra. 26. nóvember: Arni Reyn- isson, framkvæmdastjóri Náttúruverndarráös: Skipu- lag náttúruverndarmála. 3. desember: Vilhjálmur Lúöviksson verkfræöingur, framkvæmdastjóri Rann- sóknaráös rikisins: Verk- fræöilegar áætlanir og val- kostir. 10. desember: Einar B. Pálsson, prófessor f bygg- ingarverkfræöi: Matsatriöi, m.a. náttúrufegurö. ansskóli igurðar arsonar Reykjavík — Kópavogur Innritun daglega kl. 10-12 og 1-7. BÖRN— UN GL. — FULLORÐNIR (pör eða einst.) Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Kennt m.a. eftir „ALÞJÓÐADANS- KERFINU” einnig fyrir BRONS-SILF- UR-GULL D.S.Í. Ath. Kennarar i Reykjavik og Kópavogi Sigurður Hákonarson og Anna Maria Guðnadóttir. Kennslustaðir: Tónabær og Félagsheimili Kópavogs. Innritun og uppl. i sima 27613. DANSKENNARASAMÐAND ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.