Þjóðviljinn - 29.09.1979, Síða 6

Þjóðviljinn - 29.09.1979, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. september 1979 Erlingur Gislason brá á leik meftan verift var aft setja upp sýninguna Leikmyndin I vestursal Kjarvalsstaða I fyrradag. Ljósm. — eik. Gudmundur Björgvins- son sýnir í Vest- mannaeyjum 1 dag opnar Guftmundur Björg- vinsson myndlistarsýningu i Ako- ges-húsinu i Vestmannaeyjum. Þar sýnir hann rúmlega þrjátlu pastel-teikningar gerftar á siftustu tveimur árum og eru þær allar til sölu. Viftfangsefni Guftmundar er mafturinn, ýmist nakinn efta sveipaftur klaeftum ýmiskonar, en stöku sinnum sést landslagi bregfta fyrir. Guftmundur hefur áftur haldift tvær einkasýningar i Reykjavik, siftast i Norræna hds- inu 1978, en einnig brugftiö sér meft sýningar út á landsbyggftina og tekift þátt I nokkrum samsýn- ingum. Leika spænska gítar tónlist Gitarieikararnir Slmon H. Ivarsson og Siegfried Kobiiza frá Austurriki, eru að hefja tónleika- ferft um landift, og spila þeir ein- göngu spánska gltarmúsik. Ann- arsvegar spánska klassiskamús- ik og hinsvegar flamingomúsik. Aheyrendum gefst þar með ein- stakt tækifæri ab kynnast nánar þessari vinsælu þjóftar- músik Spánverja, en hún er nánar kynnt sérstaklega á prógramm- inu. Tónleikaferöin hefst 29. sept. og stendur yfir til 12. okt. og er leit- ast vift aö fara sem viftast. beir félagar byrja aö spila I félags- heimilinu I Vestmannaeyjum. 29. sept. en daginn eftir veröa þeir meö kynningu á hljóftfæri sinu I tveimur skólum. Mánudaginn 1. okt. spila þeir i Menntaskólanum á Akureyri eftir setningu skólans. A þriftjudeginum 2. okt. verftur haldift til Húsavikur og spilaft verftur I tveim skólum þar, og tón- leikar siftan um kvöldift. Miftviku- daginn 3. okt. spila Simon og Siegfried I Norræna húsinu I Reykjavlk kl. 9. Slftan verftur haldift til Austf jarfta og á tfmabil- inu 4. okt—7,okt.verfta tónleikar á Egilsstöftum, Neskaupstaft, Seyftisfirfti og Eskifirfti. Aætiaí er aft spila sfftan I Njarftvlk og þann 10. okt I Borgar- firfti;aft lokum I Háskóla Islands þann 11. okt. Flugleikur sýndur aö Kjarvalsstöðum 1 kvöld kl. 20.30 hefur Þjóftleik- húsift aft nýju sýningar á Flugleik, sem sýndur var á Alþjóftlegu vörusýningunni i Reykjavlk I á- gúst s.l. Sýningarnar veröa aft Kjarvalsstöftum á hverju kvöldi þessa viku. Flugleikur gerist um borft I breiftþotunni Flóka Vilgerftarsyni á flugleiftinni Keflavlk — New York — Keflavik og eru persón- urnaráhöfnog farþegar. Sýning- in er óvenjuleg aft þvi leyti aft hin- um margvíslegustu frásagnaraö- feröum er beitt, þar eö mjög viöa er komift viö I atburöarásinni. Þannig blandast saman lát- bragftsleikur, söngur og dans svo úr verftur mjög litrlk og fjörug leiksýning. Verkift er samift I hópvinnu og höfundar textans eru þau Brynja Benediktsdóttir, sem jafnframt er leikstjóri, Erlingur Glslason, sem einnig leikur Gisla flugstjóra og Þórunn Siguröardóttir, sem leikur Þóru yfirflugfreyju. Aftrar flugfreyjur leika þær Saga Jóns- dóttir, Lilja Þórisdóttir og Guö- rún Þórftardóttir. Sigurjón Jó- hannsson er höfundur leikmynd- arínnar og Karl J. Sighvatsson samdi tónlistina. Flugleikur var fyrst sýndur sl. sumar á leiklistarhátift í Cardiff i Wales og á þrjátlu ára afmæli Is- lendingafélagsins I London 17. júni' og var mjög vel tekift á báft- um stöftum. AOstandendur Flugleiks. Sú breyting hefur orftift á áhöfninni siftan 1 flugtaki, aft Guftlaug Maria Bjarnadóttir (önnur f.h. I aftari röft) sagfti upp starfisinu sem 2. flugfreyja, en Saga Jónsdóttir tók vift af henni. Guftmundur Björgvinsson vift eina af myndum slnum. um helgina „Eg er aiítaf ad búatil myndir” Rœtt við Sigurð Guðmundsson listmálara Sigurður Guðmundsson myndlistarmaftur er staddur ■ hérá landi þessa dagana, en hann hefur veriö búsettur I JJ Hollandi slðan 1970. Blaðamaft- ur Þjóftviljans hitti hann aft máli þarsem hann var aft hengja upp myndir slnar I kaffistofu Kjar- valsstafta nú I vikunni. ■ Sigurftur var fenginn til aft I koma hingaft ásamt finnska ■ listamanninum Olavi Lanu og | setja upp sýninguna Norræn list I Feneyjum ’78, en hún verftur ■ opnuft I dag, einsog fram kemur I annarsstaftar I blaftinu. Ég I spurfti Sigurö fyrst hvaft hann , væri helst aft fást vift um þessar | mundir. — Ég er alltaf aft búa til ! myndir, — sagfti hann. — Ég I sýni heilmikift, alltof mikift ■ reyndar. Er t.d. meft eina einka- | sýningu I gangi núna, I Hollandi. ■ Svo kenni ég vift Listaakadem- | iuna I Enchede. Þar eru þrir [ Islendingar vift nám, en samtals ■ eru eitthvaft um tuttugu fslensk- I ir myndlistarmenn vift nám I | Hollandi. — Hvernig stendur á þessum ■ Hollands-áhuga? L.-.-.-........ Sigurbur Guftmundsson: myndirnar mlnar eru skyldar gjörningum. Ljósm. — eik. — Þaft er svo mikil tradisjón fyrir myndlist I Hollandi, þetta er þeirra menningarframlag, alveg einsog meö bókmenntirn- ar hjá okkur. Svo er mikill mun- ur á standard I Hollandi og t.d. I Danmörku — þetta er allt annr aft, miklu stærra og opnara. En þaft er dýrt aft lifa I Hollandi núorftift, og krakkarnir fá enga styrki þar, þau lifa á námslán- um frá lslandi. — En er ekki vel búift aft ■ myndiistarmönnum I Hollandi? | — Jú. Þar er nefnilega gert ■ ráft fyrir þvl aö þjóftfélagift hafi |- þörf fyrir myndlistarmenn, J ekkert slftur en t.d. plpu- ■ lagningarmenn. Þaft er gert ráft I fyrir þeim I fjárlögum. — Margar mynda þinna eru | ljósmyndir. Ertu mikift I ljós- ■ myndun? — Ég er i ljósmyndun á sama B hátt og ljóöskáld er I bókagerö. ■ Ég veit ósköp lltift um ljós- ■ myndun. Myndirnar mlnar eru £ miklu skyldari gjörningum ■ (performance) en ljósmyndum. | Ég byggi upp myndrænt ástand, ■ sem er svo ljósmyndaft. Sigurftur hefur tvisvar átt I myndir á Biennalnum I Feneyj- ! um. 1 fyrra mynduftu Norftur- | löndin sérstaka deild á sýning- ■ unni, og veröur þvl fyrirkomu- I lagi væntanlega haldift áfram. . — Þaö er mikill áhugi fyrir ■ þvl á Norfturlöndum aft halda á- “ fram aö bjófta íslendingum í þátttöku, — sagfti Siguröur, — I og þeir hafa boftift Magnúsi ■ Pálssyni aft vera meft næst, I | júnlbyrjun 1980. —ih ■ , — -.J Tvær sýningar á Kjarvalsstödum 1 dag hefst annasöm og vift- burðarik vika aft Kjarvalsstöft- um. Þá verfta opnaftar þar tvær sýningar: Norræn list I Feneyjum ’78og Leikmyndin. í kvöld veröur. svo sýning á Flugleik, og eru ráft- gerftar 5 sýningar á þvi verki næstu kvöld. Norræn lls t’ i Feneyjunl ’78 er sýning á framlagi Norfturland- anna til Biennalsins I Feneyjum 1 fyrra. La Biennale di Venezia er stór, alþjóftleg myndlistarsýning, haldin annaft hvert ár. lslending- ar hafa nokkrum sinnum áftur tekiö þátt I henni (Þorvaldur Skúlason, Svavar Guönason og Siguröur Guftmundsson), en i fyrra tóku öll Norfturlöndin sig saman og mynduftu eina deild. Slik samvinna Norfturlandanna haffti þá ekki verift reynd áftur. Til sýningarinnar völdust: Sigurftur Guftmundsson frá ls- landi, Olavi Lanu frá Finnlandi, Lars Englundfrá Sviþjóft, Frantz Widerbergfrá Noregi ogDanirnir Stig Brögger, Hein Heinesen og Mogens Möller. Eftir aö sýningunni lauk i Fen- eyjum I fyrrahaust var ákveftift aft setja norrænu deildina upp allsstaftar á Norfturlöndum til þess aft gefa heimamönnum kost á aft sjá hvernig staftift er aft kynningu á list þeirra á alþjóöa- vettvangi. Sýningin var fyrst sett upp I Noregi, þá Danmörku, Svl- þjóft og Finnlandi. Island er slft- asti áfangastaöurinn. Norræni menningarsjófturinn kostar sýninguna hingaft til lands. Sigurftur Guftmundsson og Olavi Lanu setjauppsýninguna á Kjar- var lsstöftum, og hefur henni verift komift fyrir á göngum og i kaffi- stofu. 1 vestursalnum verftur opnuft sýning á verkum 13 islenskra leikmyndateiknara, og nefnist sú sýning Leikmyndin. Þar kennir ýmissa grasa: leiktjöld, búning- ar, leikmunir, teikningar og módel. Listamennirnir þrettán, sem þar sýna eru: Baltasar, Birgir Engilberts, Guftrún Svava Svavarsdóttir, Gunnar Bjarna- son, Gylfi Gislason, Lárus Ingólfsson, Magnús Pálsson Magnús Tómasson, Messiana Tómasdóttir, Sigurjón Jóhanns- son, Steinþór Sigurftsson, Val- gerftur Bergsdóttir og Þórunn Sigriftur Þorgrlmsdóttir. 1 vestursalnum veröa einnig sýningar á Flugleik, einsog fram kemur annarsstaftar á siftunni. — ih íslensk grafík: Síðasta sýningar- helgi Nú fer hver aft verfta síft- astur til aft sjá þá marglof- uðu sýningu tslensk frafik, afmælissýningu Islenskra graflklistamanna I Norræna húsinu. Sýningin er opin I dag og á morgun kl. 14 — 22. í sunnu- dagsblaöi Þjóöviljans á morgun verftur sagt frá sýningunni I máli og mynd- um. _ih Eldri Eyi'irðingum boðið til kaffi- drvkkju Þaft er oröin árleg hefft á hverju hausti, aft Eyfirft- ingafélagift I Reykjavlk efnir til kaffidags aft Hótel Sögu þar sem öllum Eyfiröingum 67' ára og eldri er boftiö til kaffiveislu, auk þess sem sitthvaö annaö er á dagskrá. Aö þessu sinni er kaffidagur Eyfirftingafélagsins nk. sunnudag, 30. september, aö vanda aö Hótel Sögu og verö- ur húsift opnaö kl. 2 (Súlna- salur). Mörg undanfarin ár hefur mikiö fjölmenni komift á Sögu þennan dag og er þaft von félagsins, segir I tilkynn- ingu þess aft sem allra flestir fjölmenni, bæöi hinir sér- stöku boösgestir sem og allra flestir noröanmenn, bæöi til aft styrkja gott málefni og hitta vini og kunningja. Éins og á fyrri kaffidögum verftur basar meft miklu úrvali muna og mun allur ágófti renna til menningar- og góft- gerftarmálefna I Eyjafirfti. Málfreyjur kynna sig í Hafnarfirði Samtök málfreyja á Islandi eru aö hefja vetrar- starf sitt. Islenskar mál- freyjur eru aftilar aö Alþjóftasamtökum mál- freyja, sem á ensku heita Toastmistress Clubs. Þessi samtök segjast hafa aft markmifti aft efla meö ein- staklingnum sjálfsþroska og hæfni til aft tjá sig. Samtökin eru fjörutlu ára gömul og hafa innan sinna vébanda konur um vlöa veröld, þaraf 2 deildir á íslandi, I Keflavlk og Reykjavlk. Nú stendur til aft halda kynningarfund i Hafnarfirfti og verftur hann I veitinga- húsinu Gafl-Inn vift Reykja- vikurveg n.k. laugardag þann 29. sept. og hefst kl. 14.00. Eru konur úr Hafnar- firfti og nágrenni boftnar vel- komnar og aftgangur ókeyp- is. Ljón selja perur Nú um helgina gengst Lions- klúbbur Hafnarfjarftar fyrir ár- legri perusölu I Hafnarfirfti. A- góöi af sölunni rennur allur til liknarmála. A undanförnum árum hefur Li- onsklúbbur Hafnarfjarftar m.a. haft þaft verkefni á dagskrá sinni aft koma á og aöstofta heimili þroskaheftra I Hafnarfirfti, auk styrkja til ýmissa llknarmála. Klúbbfélögum hefur jafnan verift vel tekiö af Hafnfirftingum og gera þeir sér vonir um góftar undirtektir nú.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.