Þjóðviljinn - 29.09.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. september 1979
I DAGMLA.
mrn.
Ég drep snáka og slöng
ur á dyraþrepinu”
Vlsir ræöir viö Jón Hjörleif Jónsson, sem starfaö hefur sem
prestur og kennari I Ghana f Afriku siöustu árin, og kemur
þar margt athyglisvert fram um iifiö I þessu framandi landi.
Heilt þorp
byggt fyrir
Paradisarheimt
Birtar eru myndir frá þorpi, sem byggt var vegna kvikmynd-
unar Paradisarheimtar, og rætt viö Björn Björnsson, sem
geröi sviösmyndina.
i....................................................j
Er samkeppni milli
Arnarfflugs og Flugleiða?
Fréttaljósviötaliö er viö Magniis Gunnarsson.framkvæmda-
stjóra Arnarflugs, i tilefni af þvi, aö Arnarflug hefur fengiö
leyfi til áætlunarflugs innanlands.
: :
: :
iiÍiÍiÍiÍÍMÍMiÍiÍiÍiÍiÍiÍiÍiÍiÍ ÍiÍiÍiiii'VÍit Íii lii'i
—l—ai—I——■■■—■jÉÉbaÍWtÉááÉatÉtÉHÉÉÉÉÉÉÉÉÉt^WáHWMf >ÉÉéMÉé*WÉÉá»áÉ*Í*áÉÉtÉÉ*a*É*t<*Éf«
f Vaxandi áhyggjur aff
notkun Valíums
Bandarikjamenn hafa nú miklar áhyggjur af ofnotkun
Valiums þar i landi og vanabindandi áhrifum þessa Iyfs, sem
tslendingar hafa undan farin ár neytt i meira mæli en nokkur
önnur Evrópuþjóö
giíiíííx;:
t sföasta Helgarbiaöi VIsis hóf göngu sina Sælkerasiöa i um-
sjá Sigmars Haukssonar. Næsti þáttur birtist I Helgarblaöinu
á morgun.
MINNING
Margrét Stefánsdóttir
Vestmannaeyjum
Fædd 10. 2. 1898
Hún veröur jarösungin frá
Landakirkju I dag, kona sem öll-
um mun ljúft aö minnast. Mar-
grét Stefánsdóttir var fædd á Hofi
I Noröfiröi 10. febrúar 1898,
yngsta barn hjónanna Jóninu
Sigurbjargar Jónsdóttur og
Stefáns Þorkelssonar. Hin börnin
voru Þóröur sem enn er á lifi, bú-
settur i Vik i Mýrdal, og systirin
Guöfinna sem látin er fyrir
nokkrum árum. Þau hjón hafa
sjálfsagt haft heldur litiö fyrir sig
aö leggja. Stefán var skaftfelling-
ur og aldamótaáriö flyst hann
meö fjölskylduna I sina heima-
sveit; þar deyr hann svo þetta
sama ár, og þá er fjölskyldan
leyst upp. Eldri börnunum var
komiö I fóstur til vandalausra, en
Margréti litlu sem þá var tveggja
ára haföi móöirin hjá sér og réöst
meö hana I vistir sem oft vildu
Dáin 18. 9. 1979
veröa misjafnar og kom þaö
stundum illa niöur á barninu. Þó
minntist Margrét ávallt meö
þakklæti veru sinnar á sumum
bæjum, eins og t.d. I Garöakoti
hjá Jónatan og Guöfinnu og á
Hvoli hjá þeim Eyjólfi og
Arnþrúöi. En þótt systkinin færu
svona hvert I sina áttina, héldu
þau þó sambandi sin á milli og
var alla tlö siöan einstaklega kært
meö þeim, jafnvel svo aö til þess
var tekiö. Einkum uröu þó
Margrét og Guöfinna samrýndar,
enda eignuöust þær seinna sinn
bróöurinn hvor. Þegar Margrét
óx upp, fór hún sjálf I vistir og var
vinnukona á ýmsum bæjum i
Mýrdalnum. Um tvitugt réöst hún
svo aö Neöra-Dal og giftist einum
syninum þar, öölingsmanninum
Siguröi Þóröarsyni. Þau
Margrét og Siguröur hófu búskap
sinn I Vik I Mýrdal, en fluttust svo
fljótlega til Vestmannaeyja, þar
sem þau áttu heima æ siöan,
Framhald á 14. siöu
Hver sigrar í bikarkeppnmni?
Bikarkeppni
Bridgesambandsins
Dregiö hefur veriö I undan-
úrslitum keppninnar. Sveit
Þórarins Sigþórssonar mætir
sveit Óöals og sveit Páls Bergs-
sonar mætir sveit Hjalta Elias-
sonar.
Einnig hefur siast út (?) aö
leikur Þórarins viö bændaliöiö
úr óöali veröi á Loftleiöum
næsta þriöjudag, og þá væntan-
lega niöri.
Engu skal spáö um úrslit I
þessum leikjum, en óneitanlega
viröast sveitir Hjalta og Óöals
vera sigurstranglegar, önnur
nv. landsmeistari og hin nv.
landsliö.
Bridgeskóli aö
taka til start'a
Sú frétt birtist I einu dag-
blaöanna hér fyrir skemmstu,
aö bridgeskóli væri aö hefja
starfsemi I byrjun október.
Leiöbeinandi er Páll Bergsson,
en kennsla fer fram I félags-
heimili Fáks I formi námskeiöa
eftir bandariskri fyrirmynd.
I Reykjavlk hefur ekki veriö
um aö ræöa skipulagöa sér-
kennslu i bridge I all-mörg ár,
svo segja má aö þessi nýbreytni
sé vel þegin. Haft er eftir Páli I
þessari frétt, aö i upphafi yröi
aöeins boöiö upp á tvo flokka,
annars vegar fyrir byrjendur og
hins vegar fyrir þá sem skilja
gang leiksins, en langar til aö
vera „liötækir”. Kennt veröur
einfalt sagnkerfi, sem nefnist:
Fimm spila hálitir og byggir á
eölilegum sögnum. Hver
kennslustund skiptist I tvennt,
kennslu og útskýringu og sföan
frjálsa spilamennsku.
Nánar veröur tilkynnt um
upphaf námskeiöa, en fólk er
eindregiö hvatt til aö nýta sér
þetta tækifæri.
Frá starfsemi
Asanna
Aöalfundur félagsins var
haldinn fyrir skemmstu. Ný
stjórn var kjörin á fundinum,
þannig aö eldri stjórn haföi meö
sér verkaskiptingu og sömu
menn sátu áfram I stjórn. Þeir
eru: Ólafur Lárusson formaöur,
Jón Páll Sigurjónsson gjaldkeri,
Erla Sigurjónsdóttir ritari,
Siguröur Sigurjónsson v-for-
maöur og Jón Baldursson
meöstj.
Sl. mánudag hófst svo haust--
tvimenningskeppni félagsins,
meö þátttöku alls 20 para. Eftir
1. umferö er staöa efstu para
þessi:
stig:
1. Björn Eysteinsson —
Þorgeir Eyjólfsson 141
2. Guömundur Þóröarson —
Þorvaldur Þóröarson 132
3. Lárus Hermannsson —
Rúnar Lárusson 127
4. Georg Sverrisson —
Kristján Blöndal 121
5. Ómar Jónsson —
Jón Þorvaröarson 120
6. Jón Baldursson —
Þórarinn Sigþórsson 117
7. -8. Magnús Torfason —
Þráinn Finnbogason 115
7.-8. Guöbrandur Sigurbergsson
— Isak ólafsson 115
Keppnistjóri er Hermann
Lárusson.
32 pör hjá B.R.
Sl. miövikudag hófst hjá BR
haust-tvimenningskeppni fé>
iagsins. 32 pör mættu til leiks.
Eftir 1 umferö af 4 er staöa efstu
para þessi:
stig:
1.-2. Sveinn Helgason —
GIsli Hafliöason 256
1.-2. Jakob R. Möller —
Jón Baldursson 256
3. Guölaugur R. Jóhannsson —
örn Arnþórsson 250
4. Agúst Helgason —
Hannes R. Jónsson 249
5. Haukur Ingason —
Runólfur Pálsson 246
6. Halla Bergþórsdóttir —
Kristjana Steingrimsd. 244
7. -9. Jón Páll Sigurj. —
Páll Hjaltason 231
7.-9. Höröur Arnþórsson —
Jón Hjaltason 231
7.-9. Óli Már Guömundss. —
Þórarinn Sigþórsson 231
10. Oddur Hjaltason —
Þorlákur Jónsson 255
Keppnisstjóri er Agnar
Jörgensson. Spilaö var I
Hreyfilshúsinu, en framvegis
veröur spilaö I Domus Medica.
Frá Bridget'élagi
Hafnarfjarðar
Aöalfundur B.H. var haldinn
fyrir skemmstu, aö Hjalla-
hrauni 9 . Þar var kosin ný
stjórn, sem samanstendur af
eftirtöldum mönnum:
Kristófer Magnússon form.,
Björn Eysteinsson v-form.,
Sieuröur Lárusson gjaldkeri,
Ægir Magnússon ritari, Stefán
Pálsson meöstj., og Aöalsteinn
Jörgensen Alt-muglig-mand.
Vetrarstarfiö hófst þ. 24.
sept., sem var mánudagur. Var
spilaö I Slysavarnahúsinu.
Siöasta mánudag var spilaöur
eins kvölds tvimenningur. 12
pör mættu til leiks, en efst uröu:
stig:
1. Siguröur-Albert 187
2. Baldur-Friöbjörn 179
3. Jón-Kjartan 176
4. Aöalsteinn-Asgeir 173
Næsta mánudag klukkan 19.30
veröur opiö hús I Gaflinum viö
Reykjanesbraut, en þar veröur
spilaö eftirleiöis i vetur. Eldri
félagar og byrjendur eru sér-
staklega velkomnir.
Spilaöur veröur tvimenningur
og veröur öllum séö fyrir
meöspilara.
Aðalfundur T.B.K.
I vikunni var haldinn aöal-
fundur TBK. Eftirtaldir menn
voru valdir I stjórn félagsins:
Sigfús Orn Arnason formaöur.
Meö honum eru: Sólveig Krist-
jánsdóttir, Þorsteinn Krist-
jánsson, Orwelle G. Utley og
Ragnar Oskarsson. I varastjórn
eru: Friörik Karlsson og Sigfús
Sigurhjartarson.
Stjórnin á eftir aö skipta meö
sér verkum.
Tvimenningskeppni félagsins
hefst þ. 4. október nk., og skal
tilkynna þátttöku I simum:
71294 — 73387 — 77463.
Spilaö er I Domus Medica á
fimmtudögum og hefst spila-
mennska kl. 19.30. Keppnisstjóri
er Agnar Jörgensson.
Þátttöku skal vera búiö aö til-
kynna fyrir miövikudaginn 3.
október.
Barðstrendinga-
félagið í Reykjavík
Bridgedeildin hefur starfsemi
sina mánudaginn 1. október
n.k., kl. 19.30 meö 5 kvölda tvi-
menningskeppni. MUNIÐ kl.
19.30.
Vinsamlegast tilkynniö þátt-’
töku I síma 41806 Ragnar eöa’
81904 Siguröur.
Hefur einhver
áhuga á að stjórna?
Nú þegar vetrarkeppnir fara I
gang, hefst gamalkunnugt
vandamál, sem allir þeir er
starfa I bridgefélagsmálum
kannast viö. Hver á aö stjórna?
Undirritaöur hefur veriö
beöinn um aö útvega fáeina
menn I stjórnun á höfuöborgar-
svæöinu, þarsem Bridgesam-
.bandiö viröist gjörsamlega vera
ráöþrota I þessum málum. Er
hérmeö auglýst eftir fólki I þetta
starf, og minna má á, aö flestir
keppnisspilarar hafa gott af þvl
aö stjórna einni og einni keppni,
aöeins ánægjunnar vegna. Þar
aö auki er þetta sæmilega
launaö vlöa. Ef einhver hefur
áhuga, er sá hin sami beöinn urri
aö hafa samband viö undirritaö-
an I slma 41507 eöa á öörum
vettvangi.
bridge
Umsjón: Ólafur Lárusson