Þjóðviljinn - 29.09.1979, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 29. september 1979
Umsjón: Magnús H. Gíslason
Eigum yon
á togara
Rœtt við Guðmund Hermannsson,
sveitarstjóra á Bíldudal
Það er nú ekki nema um það bil
mánuður siöan ég kom hingað til
Blldudals og tók við þessu starfi.
Það væri þvi kannski betra að
taia við gamla og gróna heima-
menn þegar leitað er frétta héðan
en mig. En úr þvi þú hringdir i
mig get ég svo sem reynt aö segja
þér eitthvaö, enda þótt litið veröi.
Uppáhald
Garðverja
Þeir segja það I Suður-
nesjatíðindum, að vinsældir
Jónasar Arnasonar, rithöf-
undar og alþingismanns, séu
traustar suður I Garðinum.
Til stuðnings þeirri staðhæf-
ingu bendir blaðið á, aðLitla
leikfélagið hafi staöiö fyrir
sýningum á Koppalogninu,
Delerium Búbónis og auk
þess kynningu á öðrum verk-
um Jónasar og nú séu að
hefjast æfingar á „Þið munið
hann Jörund”. Verður
þvi naumast i efa dregið að
Suðurnesjatiöindi hafi rétt
fyrir sér um vinsældir Jón-
asar þarna suöur meö sjón-
um.
Leikstjóri er Jón Sigur-
björnsson en trúlega mun
Viggó Benediktsson taka
Jörund að sér, Sigurjón
Skúlason Charlie Brown og
Hreinn Guðbjartsson
Stúdíósus.
Sýningar verða I Sam-
komuhúsinu i Garöinum og
hefjast að likindum I októ-
berlok. -mhg^
Þannig fórust Guömundi
Hermannssyni sveitarstjóra á
Bildudal orð er Landpóstur
spjallaöi við hann s.l. þriðjudag.
Hvað byggingaframkvæmdir
snertir, sagði Guðmundur, þá er
það af þeim að segja, að þrjú
ibúöarhús eru hér I smlöum, mis-
munandi langt á veg komin. Svo
er Rækjuvinnslan meö töluverða
viöbótarbyggingu og þá I þvi
augnamiði meðfram, að vera
betur i stakk búin til þess að fást
við skelfiskinn.
Skortur hefur verið hér á köldu
vatni þvi vatnsbólið hefur veriö
of lltiö. Er nú veriö að vinna að
lagfæringu á þvi og standa vonir
til að fullnægjandi úrbætur fáist.
Atvinnuástand má kallast hér
nokkuð gott en það er ákaflega
viðkvæmt, ef svo má aö orði
komast. Þaö byggist ööru fremur
á fiskvinnslunni og ef einn bátur
„dettur út” þá er hætt viö að
strax horfi til vandræöa.
Rækjuvinnslan byrjar aö .öllu
eðlilegu nú i október og viö hana
bindum viö alltaf miklar vonir.
Hér eru tveir allstórir bátar,
sem sennilega fara að róa með
linu. Þetta er auðvitað engan
veginn nægilegur bátakostur og
annar báturinn er alls ekki héöan
þótt hann leggi hér upp. Og litlu
bátarnir stunda aðallega rækj-
una.
Annars eigum viö nú von á
togara hingað seinnipartinn i
vetur. Hann mun raunar
smiöaöur fyrir einkaaðila á
Tálknafirði en meiningin er að
hann leggi hér upp. Viö erum að
gera okkur vonir um aö hann geti
oröiö kjölfesta atvinnulifsins hér.
gh/mhg.
Stjórn Krabbameinsfélags Austfjarða ásamt yfirlækni Fjórðungs-
sjúkrahúsins á Neskaupstað. Frá vinstri: Guðrún Sigurjónsdóttir,
gjaldkeri, Eggert Brekkan, yfirlæknir, Sigurbjörg Bjarnadóttir, Nanna
Þóröardóttir, Sigurborg Einarsdóttir, formaður, og Aðaibjörg
Magnúsdóttir, varaformaður.
Sjúkrahúsið í Neskaupstaö
Fær rannsóknartæki
Hinn 24. júli I sumar afhenti
Krabbameinsfélag Austfjaröa,
Fjórðungssjúkrahúsinu I Nes-
kaupstað að gjöf magaspeglun-
artæki, að verðmæti rúmlega 4
milj. kr.
Athöfnin fór fram I sjúkrahús-
inu aö viðstaddri stjórn Krabba-
meinsfélags Austfjarða, ásamt
nokkrum félagskonum, sem þátt
tóku I f járöflun til kaupa á tækinu,
svo og stjórn Fjórðungssjúkra-
hússins og.nokkru af starfsfólki
þess.
Formaður félagsins, Sigurborg
Einarsdóttir, hjúkrunarfræðing-
ur frá Eskifiröi, afhenti tækið og
lýsti tildrögum að tilgangi féiags-
ins meö þessari gjöf, sem hún
sagði ma. vera einn þátt I starf-
semi félagsins i baráttunni við
krabbameinið.
Eggert Brekkan, yfirlæknir,
þakkaði gjöfina og lýsti gerö og
notkun þessa rannsóknartækis.
Sagði hann aö með tilkomu þess
batnaöi verulega aðstaða lækna
sjúkrahússins við athugun á sjúk-
dómum I meltingarfærum, m.a.
greiningu á krabbameini á byrj-
unarstigi.
Bfldudalur. Væntanlegur togari á að geta oröiö kjölfesta atvinnuilfsins.
Fjóröungsþing Vestfiröinga:
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
■
I
■
I
■
I
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
i
■
i
■
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
L
Innlend orka til
upphitunar
verði allsstaðar á sambœrilegu verði
A f jórðungsþingi Vest-
firðinga, sem haldiö var á Pat-
reksfiröi dagana 18. og 19. ágúst
voru ýmsar ályktanir sam-
þykktar. Fara hinar helstu
þeirra hér á eftir.
Simamál
Fjórðungsþingið... þakkar
ráðamönnum Pósts- og sima-
málastofnunarinnar og núver-
andi og fyrrverandi samgöngu-
ráðherrum þær breytingar, sem
gerðarhafa verið á gjaldtöxtum
með tilliti til jöfnunar sima-
kostnaðar viö breytilegar
aðstæður. Jafnframt leggur
þingið áherslu á að haldið veröi
áfram á sömu braut meö þvi að
lengja skrefin I langlinusam-
tölum.
Þingið beinir þvl til alþingis-
manna aö hlutast til um, aö
Póst- og slmamálastofnuninni
verði tryggður aögangur að
nægjanlegu fjármagni, m.a.
lánsfé , til að lagfæra léleg
simakerfi og til að ljúka
nauösynlegum uppbyggingar-
verkefnum, svo sem aö leggja
sjálfvirkt simakerfi til notenda,
ljúká viö fjölrása örbylgjukerfi
umhverfis landiö og koma upp
fullnægjandi strandstöðvum til
þjónustu viö fiskimenn.
Meðl’n ekki er lokið við að
leggja sjálfvirkt simakerfi á
sveitabæi, leggur þingið áherslu
á, að þeir eigi kost á tengingu
við simast'öð, sem opin er allan
sólarhringinn, til að tryggja
neyöar- og öryggisþjónustu.
Könnun á
atvinnusköpun
Fjóröungsþingiö... vill beina
þvi til stjórnar sambandsins, að
gerð verði könnun á þvi, hve
hlutur Vestfjaröakjördæmis i
atvinnusköpun fyrir önnur kjör-
dæmi er stór. Er þar átt við hve
miklar tekjur renna til farand-
verkamanna, sem skráðir eru I
öðrum kjördæmum og reynt að
fá fram hlutfall skólafólks I
þessum tekjum. Þá veröi einnig
safnaö upplýsingum um
greiðslu til verktaka utan Vest-
fjarða frá sveitarsjóðum og
opinberum stofnunum ásamt
greiöslum fyrir sérfræðiþjón-
ustu.
Fjármagn til
vegamála
Fjórðungsþingiö.... væntir
þess, að staðiö verði við þau lof-
orð, sem gefin hafa veriö um
stóraukið fé til vegamála.
Þingið telur þó ekki nóg að gert I
viðhaldi vega, og skorar á
Alþingi að veita meiru fé til þess
málaflokks.
Vandamál vegna
oliu verðh ækkana
Fjórðungsþingið.... lýsir
áhyggjum yfir þeim miklu verð-
hækkunum, sem orðið hafa á
oliu til upphitunar húsnæðis.
Þingið telur, að meöan ekki er
hægt að veita öllum lands-
mönnum aðgang að innlendum
orkugjöfum til upphitunar
ibúðarhúsnæðis, sé óhjákvæmi-
legt aö stjórnvöld sjái svo um,
að greitt verði niöur verð á oliu
til upphitunar, svo kostnaður
við upphitun verði ekki meiri en
hann var áður en hinar miklu
veröhækkanir hófust.
Vill þingiö I þvi sambandi
vekja athygli á erfiðleikum
aldraös fólks, sem býr oröið eitt
i sinni ibúð.
Ennfremur telur þingiö, aö
óhjákvæmilegt sé að greiða
niður oliu til raforkuframleiðslu
á sama hátt og að framan
greinir, og visar I þvi sambandi
á fyrirsjánlegan, geigvænlegan
oliukostnað Orkubús Vestfjarða
vegna raforkuframleiðslu i ollu-
stöðvum á vetri komanda.
Þingiö beinir þvi til sveitar-
stjórna, að þar sem ekki eru
þegar starfandi stillingarmenn
fyrir kynditæki, veröi úr þvi
bætt hiö fyrsta.
Jafnframt skorar þingiö á
stjórnvöld að hraða svo sem
mestmá verða framkvæmdum,
sem miða að þvi að allir lands-
menn geti fengið innlenda orku
til upphitunar á sambærilegu
veröi.
Þá vill þingið benda á
nauðsyn þess að teknar verði
upp sérstakar lánveitingar til
þeirra, sem búa I eldra húsnæöi
i þeim tilgangi að auðvelda
þeim að einangra hús sin betur,
til aö draga úr orkueyöslu.
Alyktun um vegamál
Fjórðungsþingiö.... leggur
áherslu á, að samgöngur innan
svæða séu forsenda atvinnu-
legrar uppbyggingar og eöli-
legra samskipta I félags- og
menningarmálum á Vest-
fjöröum.
Verulegt átak veröur að gera
til uppbyggingar vega innan
svæða og þeir vegakaflar látnir
ganga fyrir, sem helst teppast
af snjóum og auðveldlega mætti
laga á ódýran hátt. Þá verður
ekki lengur við það unað, að
tenging norðursvæðis Vest-
fjarða við Strandasýslu um
Steingrimsfjarðarheiði dragist
öllu lengur. Þá er sérstaklega
bent á, að vegasamband sama
svæðis við Austur-Barða-
strandarsýslu um Þorska-
fjarðarheiði er svo bágboriö, að
vart er um sumarveg að ræða.
Brýnt er þvi aö ákveöa vega-
stæði og tengingu Djúpvegar viö
aðalvegakerfi landsins, og
skapa þannig jafnrétti í sam-
göngum milli landshluta.
Þá má nefna, að i aðalvega-
kerfinu á Vestfjörðum eru viða
kaflar, jafnvel á láglendi, sem
eru illir yfirferðar, hættulegir
og teppast fljótt í snjóum, sem
brýna nauösyn ber að lagfæra,
eins og t.d. i Austur-Baröa-
strandarsýslu.
Aðstoð við kaupstaði
og kauptún
Fjórðungsþingið.... fer þess á
leit við þingmenn Vestfjaröar-
kjördæmis, að þeir beiti sér
fyrir breytingu á lögum nr.
41/1963 um aðstoð rikisins við
kaupstaði og kauptún vegna
landakaupa, sbr. siðari breyt-
ingar meö lögum nr. 43/1972 og
15/1973, þannig að aðstoöin nái
einnig til þeirra kaupstaða og
kauptúna, þar sem svo er ástatt,
að auka þarf landrými meö fyll-
ingum I sjó fram vegna þess aö
nauðsynlegt byggingarland
skortir.
Heilsuhæli á
Vestfjörðum
Fjóröungsþingið.... telur
timabært að kannaðir verði
möguleikar á aö koma á fót
heilsu- og hressingarhæli á
a.m.k. tveimur stööum á Vest-
fjöröum, t.d. á þeim stöðum,
þar sem ónotaö húsnæði og jarð-
hiti er til staöar.
Þingið felur stjórn Fjórðungs-
sambandsins að hafa forgöngu i
málinu, og heimilar henni aö
skipa nefnd til að vinna að
málinu, ef slikt er talið æskilegt
eftir frekari umfjöllun.
Þingiö bendir á, að erfitt
reynist jafnan að fá aögang aö
þeim hvildar- og hressingar-
hælum, sem nú eru starfrækt I
landinu, en telja verður eðlilegt
aö fólk, sem haldið er atvinnu-
sjúkdómum og þeir, sem þurfa
endurhæfingar við, eigi aðgang
að sllkum heilsuhælum.
—mhg