Þjóðviljinn - 13.10.1979, Side 8

Þjóðviljinn - 13.10.1979, Side 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 13. oktdber 1979 Afgreidum einangrunar . - plastaSfór -M Reykjavikufefegll svœóið frá M mánudegi W fösfudags. ffflk Afhendum Wm vöruna á hyggingarst'H viðskipta m mönnum að'-^ kostnaðar lausu. ^ Hagkvœmt verð og greiðsluskil málar við flestra _ hœfi.i i^Nrmir einangrunar ^Hplastlð, framleiðsluvörur pípueiriangrun rogiskrúfbútar Borgarneiil tími 93-7370 kvöld og helgarsími 93-7355 Auglýsingasúni Þjóðviljans er Oi333 Ráfthús Belfastborgar á Norður-lrlandi (Ljósm. -úþ) Skyndiferð Þjóðviljans til írlands Ekki eintómar hörmungar Ekki skyldu menn halda aft i Belfastséekkertannaftaftsjá eöa finna en hörmungur strlösins og hersetunnar. Þaft er til aft mynda Ijóst aft viftbiinaftur breska hers- ins nú er mun minni en hann var I júlimánufti 1977. og mannlif i mift- bænum mun f jölskrúftugra en þá var. Farþegar i Skyndiferö Þjóövilj- ans til írlands þann 25da október nk. munu einnig sannfærast um að Belfast hefur upp á ýmislegt að bjóða. Myndin, sem hér fylgir var tekin sl. laugardag af ráðhiisi Belfastborgar. Þetta er bæði stórt og fagurt hús, byggt úr grásteini utanvert og innanvert ab mestu úr marmara. Þetta er ekki gömul bygging, tekin i notkun 1906, en þá hafði bygging þess aðeins staðið i 8 ár. Sérstakur leiðsögumaður fylgir gestum um bygginguna og skýrir sögu hennar, og þegar undirritað- ur gekk þar um sali sumarið 1977 fylgdi honum forgamall knatt- spyrnuáhugamaður, sem ætlaði að kafna úr reiði og heift út i ís- lendinga fyrir það að hafa unnið N-lra i knattspyrnuleik hér uppi á Islandi fyrr á árinu. úþ Slippstöðin á Akureyri Hannaðir togarar af minni gerðinni r Norræn menningarvika 1979 Tónleikar laugard. 13. okt. kl. 20:30. ELSE PAASKE (alt) ERLAND HAGEGAAD (tenór) FRIEDRICH GURTLER (píanó) A efnisskránni eru verk eftir Schumann (Frauenliebe und - leben), Sibelius, Mahler og Purceli. TÓNLEIKAR með verkum eftir JÓN NORDAL sunnud. 14. okt. kl. 20. Flytjendur: Guðný Guðmundsdóttir, Halldór Haraldsson, fé- lagar úr Fóstbræðrum (stj. Ragnar Björnsson), Kammersveit Reykjavíkur (stj. Páll P. Pálsson) og Hamrahliðarkórinn (stj. Þorgerður Ingólfsdóttir). Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO Hœgt að skipta yfir á rækju Jú. það er rétt, sagfti Gunnar Ragnars, forstjóri slippstöftvar- innar á Akureyri þegar vift spurft- um hann hvort Slippstöftin heffti hug á aft brjóta upp á smffti tog- ara af mun minni gerft en tiftkast hefur. — Viö höfum hannaö hér tog- ara, sem yrfti 46 m langur og 9,66 m breiöur. Við höfum veriö að benda mönnum á þetta og ýmsir hafa sýnt áhuga þótt af kaupum hafi ekki orðiö ennþá. Þetta skip, sem við höfum hannað, sagði Gunnar Ragnars, er þannig útbúiö, að það getur bæöi gegnt hlutverki venjulegs togara og rækjutogara. „Við ákváðum i sumar að taka þá Framhald á 17. siðu. Ársframleiðsla mjólkur Mínnkar um 5 milj. Útra Birgðir afsmjöri 10% og osti 14 % minni Allar Ukur benda til þess, aö innvegin mjölk á þessu ári verfti 4,5-5 milj. ltr. minni en I fyrra. Miftaft vift verftlagsgrundvailar- verft nemur tekjutap bænda af þeim sökum 900-1000 milj. kr. 1 september var innvegin mjólk á mjólkursamlögin 7,1% minni en i sept. i fyrra. Miðaö við fyrstu 9 mánuði áranna nú og i fyrra er minnkunin fast að 2,9 milj. ltr. eða 3%. Fyrstu 4 mánuði ársins var mjólkin nokkru meiri en sömu mánuði i fyrra en síðustu 5 mánuðina minni. 1 mai var hún 4,5% minni, i júnl 7,6%, í júli 5,8% og i ágúst 4,8%. Innvegin m jólk á- þessu ári mun að öllum likindum verða 4,5-5 milj. ltr. minni en i fyrra. Tekjutap bænda.miðað við að þeir fengju verðlagsgrund- vallarverð, getur oröið á bilinu 900-1000 milj. kr. 1 upphafi þessa árs var gert ráð fyrir að á haustnóttum mundu smjörbirgðir i landinu nema um 2000 tonnum en sökum samdrátt- ar I mjólkurframleiðslunni og aukinnar sölu á rjóma og ýmsum öðrum mjólkurvörum voru birgð- ir af smjöri 1. okt. 1,289 tonn eða 10% minni en i okt. i fyrra. Birgð- ir af ostum voru tæplega 14% minni 1. okt. en á sama tima árið 1978. —mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.