Þjóðviljinn - 13.10.1979, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 13.10.1979, Blaðsíða 20
DJÚÐVIUINM Laugardagur 13. október 1979 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. L'tan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aörá starfs- menn blaösins i þessum simum_: Ritstjórn 81382, 81527, 81257jOg 81285, afgreiösla 81482 og Blaöa/prent 81348. Kvöldsíml er 81348 Loðnuveiðarnar eru að stöðvast ákveðið hefur verið að ekki verði veitt meira en 350-400 þús. lestir á sumar- og haustvertíð Eins og Þjóöviljinn skýröi frá sl. miövikudag blasir nú mikill vandi viö f loönuveiöunum, þar sem ljóst er aö stööva veröur veiöarnar jafnvel I næsta mánuöi, ef halda á sig viö 600 þtis. tonna loönukvótann, sem Haf- rannsóknarstofnunin hefur lagt tU. A fimmtudaginn hélt sjávar- átvegsráöherra fund meö fiski- fræöingum og hagsmunaaöilum i loönuveiöum, þar sem þessi mál voru rædd. Alltaö 400 miljón króna lán- tökuheimild fyrir bjargráösjóö til aö endurlána bændum til fóöur- kaupa, bætur vegna niöurskuröar bústofns, styrkir til heyflutninga, haffsián tii fyrirtækja sem versla meö fóöurbæti, búfjárfækkun miöað viö markaösaöstæöur og beitarþol og afuröalán útá hrossakjöt. Þetta eru í stuttu máli þau úr- ræöi sem nefndin um aögerðir Menn tóku ekki neinar ákvarö- anir á þessum fundi, en m.a. sem allir voru ásáttir um var: Nauösynlegt gæti veriö aö stööva loönuveiöar I haust. eða i siöasta lagi um miöjan desember. Gæti sú stöövun veriö tilkynnt meö stuttum fyrirvara þegar is- lenski flotinn hefur veitt 350 - 400 þús. tonn. Skynsamlegt er taliö aö geyma 150 þús. tonn til hrognatöku og vegna fóöurskorts og uppskeru- brests leggur til aö beitt veröi, en hún hefur kannaö heyfeng á svæöinu frá Hrútafjaröarbotni til Lónsheiöar og haldiö fundi meö oddvitum, foröagæslumönnum, fulltrúum búnaöarsambanda og sölufélaga bænda til aö kanna viöhorfin. Nefndina skipaöi land- búnaðarráöherra 24. sept. s.l. og veröur nánar sagt frá tillögunum i blaöinu eftir helgi. — vh e.t.v. eitthvaö umfram þaö vegna loönufrystingar. Afla á hrognatökutlmanum (sem væntanlega yröi eftir febrú- arlok) veröi skipt á milli skipa, sem teljast dæmigerö loönuskip. Viö slika skiptingu yröitekiö tillit til buröargetu skipanna og afla- bragöa þeirra eftir stærö undan- farin ár. Veröi taliö fært aö veiöa meira en 150 - 200þús. tonn eftir áramót, þá veröi þaö gertí janúar á meö- an fituinnihald loönunnar er enn þá sæmilega hátt. Loönu til frystingar veröi aflaö meö þvl aö heimila „dæmigerö- um loönubátum” aö landa tiltölu- lega litlum förmum til vinnslu á þeim tima, sem loönan hentar til frystingar, sem væntanlega verö- ur siöast I febrúar. Þetta þýöir aö stöövun loönu- veiöanna blasir nú viö, þar eö loönuafHnn er nú tæp 300 þús. tonn og Norömenn veiddu I sumar 125 þús. tonn. Þaö liggur þvi ljóst fyrir aö loönuveiöarnar stöövist i næsta mánuöief geyma á 150þús. tonn til hrognatöku. Og vandi þeirra sem .eiga sér- hönnuö nótaskip veröur þvi hrikalegur i vetur. Eöa eins og Kristján Ragnarsson, formaöur Líúsagöii viötali viö Þjóöviljann fyrr i vikunni, þaö blasir hrun viö þeim útgeröarmönnum, veröi haldiö fast viö 600 þús. lesta kvótann. Og ekki má gleyma bræöslun- um, sem munu standa litt sem ekkert notaöar i vetur. — S.dór. Heybrestsnefnd skilar tillögum: 400 miljón kr. lántaka Forseti tslands, Kristján Eldjárn, ræddi viö alla formenn stjórn- málaflokkanna i gær og geröu þeir.honum grein fyrir þvi hvernig mál þá stóðu. (ljósm.eik) Mengunin í Kísilgúrverksmiðjunni og viöbrögö viö henni Ágúst Hilmarsson trúnaðarmaður í Kísiliðjunni Viljum takast á við vandann Okkar viöbrögö viö skýrslu heilbrigöiseftirlitsins eru þau aö viö erum ákveönir i aö takast á viö vandann og ég vil taka þaö fram aö yfkboöarar okkar hafa brugöist skjótt viö og kallað starfsfólkiö til funda tfl aö gera þvi aövart um hættuna og brýnt fyrir okkur aö nota grfmur og fylgjast vel meöþegar byrjar aö leka einhvers staöar, sagöi Agúst Hiimarsson trúnaðar- maöur viögeröarmanna I Kisiliöjunni viö Mývatn. Agúst var aö þvi spurður hvort fóik notaöi almennt grim- ur og sagöi hann þaö vera ein- staklingsbundiö. enda ekki beint þægilegtaö vinna meöþær. Þær eru einungis taldar neyöarúr- ræöi til bráöabirgöa. Þá sagöi hann aö þar sem mengunarhættan væri mest t.d. ipökkuninni væru mikil skipti á fólki. A sumrin vinna þar mest skólanemendur sem aö visu værusumareftir sumar margir hverjir. Hins vegar væri fólk i gæslu I þurrvinnslnnslunni sem heföi veriö ár eftir ár. _ GFr. Hákon Björnsson framkvœmdastjóri Kisiliðjunnar við Mývatn: Allt í fullum gangi til að koma rykmengun niður fyrir hœttumörk Viö höfum allt frá árkiu 1972 veriö meö aögeröir i gangi til aö draga úr mengun en okkar viö- brögö viö þessari nýju skýrslu frá heilbrigöisef tirlitinu eru þau aö viö erum nú aö setja okkur ákveöiö plan til aö koma meng- uninni niöur fyrir hættumörk og erum reyndar þegar byrjaöir aö vinna eftir þvi, sagöi Hákon Björnsson framkvæmdastjóri Kisiliöjunnar viö Mývatn f sam- tali viö Þjóðviljann I gær en eins og fram hefur komiö er starfs- V arúðarráðstafanir á Húsavík Rœtt við Kristján Mikaelsen starfsmann Verkalýðsfélagsins Máliö hefur fram aö þessu fyrst og fremst veriö f höndum heilbrigðisnefndar Húsavikur og til aö byrja meö hafa verið sett upp skilti um hættuna sem stafar af kisilryki, fólk I út- skipun hefur veriö skyidaö til aö bera rykgrlmur og unglingum innan viö 18 ára veriöbannað aö starfa viö útskipunina, sagöi Kristján Mikaelsen starfsmaö- ur Verkaiýösfélags Húsavlkur i samtali viö Þjóöviljann i gær en eins og komiö hefur fram mæld- ist mengun viö útskipunina sem er 15 falt yfir hættumörkum. Þá sagöi Kristján aö heil- brigöisyfirvöld heföu gert þá kröfu aö kisilgúrnum veröi pakkaö I lokuöu kerfi á heilum brettum, en þegar er nokkrum hluta af framleiðslunni pakkaö á þann hátt. Ennfremurstendurtil aö gera læknisrannsókn á öllum sem hafa unniö viö útskipunina, vinna viö hana núna og munu vinna viö hana og fylgjst siöan meö fólkinu reglulega. Viö útskipun kisilgúrsá Húsa- vik hafa hingað til aöallega unn- iö konur, börn og unglingar en kisilgúrssekkirnir eru fremur léttir, 25 kg. aö þyngd. GFr. fóik viö Kisiliðjuna i mikilli hættu vegna þessarar meng- unar. Hákon sagöi aö þeir heföu fengiö um þaö upplýsingar frá sambærilegum verksmiðjum erlendis aö tekist hafi aö koma rykmengun niöur fyrir hættu- mörk og ætti Jþað þvi eins aö vera hægt viö Mývatn. Undanfarna daga hafa veriö haldnir fundir meö starfsfólki verksmiöjunnar og leitaö eftir samstarfi viö þaö til aö fá fram hugmyndir og koma þvi á fram- færi hversu mikið er I húfi. Sagöi Hákon aö sérstaklega heföi veriö brýnt fyrir þvi aö sýna meiri aögæslu og nota ryk- grimur. Þá sagöi framkvæmdastjór- inn aö um 20% af útflutningnum væri komiö i umbúöir á einnota palettu meö plasthjúp yfir, þannig aö ryk á ekki aö sleppa út. Sagöi hann aö haft heföi veriö samband viö kaupendur vörunnar erlendisog þeir beönir að taka viö henni I þessum um- búöum en vart heföi oröið tregöu hjá einum kaupanda. Um hvort timamörk heföu veriö sett á að koma i veg fyrir mengunina svaraöi Hákon þvi til aö á suma þætti væru komin timamörk, sem teljast þá 1 vikum eöa mánuöum, — GFr. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.