Þjóðviljinn - 13.10.1979, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 13.10.1979, Blaðsíða 19
Íþróttamenn í Stundinni okkar — Hugmyndin er aö hafa alltaf eitthvert eitt aöalþema I hverjum þætti, — sagöi Bryndís Schram, nýr umsjón- armaöur barnatima sjón- varpsins, — og i þættinum á sunnudaginn verö ég meö eitt- hvaö fyrir strákana: Iþróttir. — Við fórum á æfingu hjá 1R, Islandsmeisturunum I fimmtaflokki, og röbbuðum við þjálfarann og nokkra stráka úr liöinu. Svo er viðtal við atvinnuknattspyrnumann- inn, Martein Geirsson. — En við tókum lika þá stefnu að hafa efnið i Stund- inni okkaralltaf blandað, bæði fræðandi (þaö efni veröu þó alltaf að vera skemmtilegt lika) og svo algjört grin. í fyrsta þættinum fyrir viku kom fram ný persóna, bankastjóri brandarabank- ans, og var auglýst eftir bröndurum frá krökkum. Nú hef ég fengiö svo mikiö af bröndurum, að ég er alveg að kafna! — Ég er búin að fá hóp af tólf ára krökkum úr Reykja- vik, sem ætla aö undirbúa ára- mótaþáttinn. Þau eru byrjuö að vinna i þessu, og ég ætla að rabba við þau I þættinum. Þau hafa lika fundið sér óska- persónu, sem þau vilja leggja spurningar fyrir, og fyrir val- inu varð Ómar Ragnarsson. Þau sömdu spurningar, sem ég mun leggja fyrir ómar. — Þetta starf leggst alveg Bryndfs Schram: Ógurlega gaman aö stjórna Stundinni okkar. vO/ Sunnudag 18.00: ágætlega i mig. Þaö er mikil hjálp að hafa mann einsog Andrés Indriðasontilað vinna með, við byrjuöum á þvi að planleggja allt haustiö og ákveöa efni i hvern þátt. Mér finnst ég hafa alveg óbundnar hendur og yfirleitt finnst mér þetta ógurlega gaman. Þetta er alveg fullt starf, maður er á kafi i þessu allan daginn, en það er verulega skemmtilegt, — sagði Bryndis að lokum. — ih Robinson Sögur og ljóö að sunnan Crusoe Laugardagsmynd sjón- varpsins aö þessu sinni er Robinson Crusoe, bresk sjón- varpsmynd, gerö eftir hinni sigfldu sögu Daniels Defoes. Leikstjóri er James MacTaggart og aöalhlutverk leikur Stanley Baker. Margar kvikmyndir hafa verið gerðar um einbúann Robinson Crusoe. Ein þeirra frægustu er vafalitið Ævintýri Robinsons Crusoe sem meistari Luis Bunuel gerði i Mexico 1953. Rússar hafa lika kvikmyndaö þessa frægu sögu, og Bandarikjamenn hafa gert margar útgáfur af henni. Kannski verða menn aldrei leiðir á þessu róman- Stanley Baker i hlutverki einbú- ans Robinson Crusoe. Sjónvarp CF kl. 21.40: tiska ævintýri nýlenduskeiðs- ins? —-ih Guöbergur Bergsson rit- höfundur sér um þátt I útvarp- inu kl. 20.45 I kvöld og nefnist hann Sögur og ljóö aö sunnan. — Ég fór einu sinni til borg- ar á Kastiliuhásléttunni, sem heitir León, sagöi Guðbergur i stuttusamtali viö Þjóðviljann, og þar fann ég litinn vikinga- bikar á safni. Það veit eigin- lega enginn hvaðan þessi bik- ar er kominn eöa hvernig hann lenti þarna uppi á hásléttunni. — Ég fór að athuga þetta og rekja sögu þessa bikars. Ég leitaði lengi i Heimskringlu og tslendingasögum, og einnig leitaði ,ég I söfnum um allan Spán. Úr þessu varð ansi mikil saga, sem ég fléttaöi inni ljóð og ýmislegt sem ég fann i bók- um. Það er reyndar aöeins ör- litiö brot af þeirri sögu, sem kemur fram I þættinum, enda er hann bara 35 minútna lang- ur. — Þessi bikar er náttúrlega tengdur okkar menningar- sögu, og reyndar mannkyns- sögunni, og þessvegna finnst Guöbergur: Fann vikingabik- ar á spönsku safni. Útvarp 20.45: mér saga hans nokkuö merl leg, sagði Guöbergur. _ 'Laifgárdagúr okt'óber 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Fyrir 40 árum „I gærkvöldi bar mjög á þvl, að inn I tal þeirra, sem lásu fréttir I útvarpið, blönduðust annarlegar og ósamstæöar raddir.Kvaðsvoramtað, þegar Jón Eyþórsson hafði þulið veöurfréttir i nokkra stund, heyrðist más i móðum kven- manni: „Fyrirgefið þér, fyrir- gefiö þér. Þaö heyrist ekkert — heyrist ekkert siðan þér byr juö- uð”. Þaö rumdi i Jóni og svo heyrðist brak og læti, eins og hann stympaöist við kvenlik- amninginn. Stóö þaö nokkra stund, en að þvi loknu hóf Jón veðurfréttir á ný, og var nú llka orðinn móður. En hlustendur spyr ja : Er veriö aö framkvæma miðilstilraunir I útvarpinu? Og væri ekki hægt að hafa þær sérstakan liö á dagskránni?” Þjóöviljinn, 13. október 1939. ,,Ef Morgunblaðinu er alvara meö ,,að láta eitt yfir alla ganga”, þá verður að kenna hálaunamönnunum aö spara, og ekki nóg meö það, heldur verður aö sjá til að laun þeirra lækki, og laun óbreyttra verkamanna hækki. Lciöari Þjóövilj aHs. l.október 193S lesendum svo mœlir Svmthöíði fra r Omerki- leg skrif í Vís i Ekkiiitégoft I dagblaöiö V'isi, en á þriöjudaginn varö hann fyrir mér á vinnustaö mlnum og rak ég þá augun i grein eftir Svarthöföa. Oft hef ég nú séö þaö svart i blaöaskrifum en sjaidnast jafn svart og I þessari grein. Þarna var aö finna frum- stætt og hrátt ofstæki sem ég hélt aö tilheyröi liöinni tiö i is- lenskri blaöamennsku. Satt aC segja átti ég von á einhverjum skrifum I Þjóöviljann um þessa grein en þar sem þau hafa ekki komiö get égekki oröa bundist. Grein Svarthöföa fjallar um sovéska andófsmanninn Bu- kovsky og þá „ósvinnu” að Arni Bergmann ritstjóri skyldi leyfa sér sem blaðamaður að fara á almennan fund meö Bukovsky og skýra frá fundinum i Þjóð- viljanum. Ja, heyr á endemi. Fyrir þetta athæfi er Arni kall- aöur fyrrverandi KGB agent i Moskvuogmaðurinn sem stóð á bak viö óhróður sovésku stjórn- arinnar gegn ungversku flótta- mönnunum erhingaðkomu eftir blóðbaðið i Ungó ’56. Mér þykir Svarthöfði segja fréttir. Nú er það vitað aö blaðamað- urinn Indriði G. Þorsteinsson skrifar þessa Svarthöfðadálka. Er ekki til eitthvaö sem heitir siðanefnd Biaðamannafélags- ins. Ef einhverntima hefúr ver- ið þörf á að kæra til þessarar nefndar þá held ég að þaö sé núna. Guöm B Kjósum á gamlársdag og sláum tvœr flugur i einu höggi! Nú sjá landsmenn fram á kosningar I jólamánuöinum. Væri þá ekki alveg tilvaliö aö slá tværeöa jafnvel þrjár flugur i einu höggi og sameina kosn- ingagrlniö og áramótagleöskap- inn? Talaö er um aö kjörfundur standi f tvo daga . Vil ég þvl gera þaö aö tillögu minni aö sunnu- dagurinn 30. desember og mánudagurinn 31., gamlárs- dagur, veröi kjördagar næstu alþingiskosninga. Hugmyndin finnst mér nokk- uð snjöll, þvi ef af þessu yrði, þyrfti sjónvarpiö ekki að leggja i neinn kostnað vegna áramóta- skaups. Kosningavakan yrði jafnframt áramótaskaup og spennandi I ofanálag. Með hæfi- legri kampavlnsdrykkju i sjón- varpssal mætti liöka um mál- bein snillinganna sem þangað yrðu kallaðir. Einnig mætti blanda grlni i kosningakoktelinn alla nóttina, þannig aö áhorf- endur vissu aldrei hvort tölurn- ar væru sannar eöa lognar. Gaman væri lika aö fá Jón Sól- nes til að taka aö sér banka1 stjórn veðbanka i sjónvarpssal á kosninganóttina. Agóöa ef einhver yröi, fengju flokkarnir siöan sem sárabætur i öfugu hlutfalli viö þingmannafjölda. Þessi ráöstöfun gæti lika reddað blööunum, þvi jólaaug- lýsingarnar héldu þeim á floti i kosningaslagnum. Já, þvi ekki að taka lifið létt þó'móti blási? Fyrrverandi f ramb jóöandi. Viö bregöum á leik og drögum úr pússi gamlar myndir af þekkt- um mönnum I þjóöllfinu. Hér birtist fyrsta myndin úr „fornmynda- safninu” og viö spyrjum: Hver er maðurinn? Svariö birtist hér á þessum staö á þriöjudaginn. Hver er maöurinn?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.