Þjóðviljinn - 13.10.1979, Síða 7

Þjóðviljinn - 13.10.1979, Síða 7
Laugardagur 13. október 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Alfheiður Steinþórsdóttir, sálfræftingur, Gunnar Eydal, formaður Barnaverndarráðs, og Guðfinna Ey- dal, sálfræðingur, á fundi með blaðamönnum. Ljósm. — Jón. Að liðsinna foreldrum Sláturtíðin: MeðalfaUþungi alltað 2,7 kg. minni en sl. ár Mestur munur á Kópaskeri, minnstur á það er í sláturhúsinu á Kópaskeri. A Svalbarösströnd er munurinn 2,4 kg , hjá Kaupfélagi Þingey- inga á Húsavik er hann rétt um 2,0 kg og einnig á Hólmavik. Minnstur er munurinn hjá Slátur- félagi Suðurlands á Selfossi eða 0,45 kg. Nú I vikunni var blaðamönnum kynnt nýjung I starfsemi Barna- verndarráös, Foreldraráðgjöfin, sem tekur til starfa n.k. mánudag i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, annarri hæð. Gunnar Eydal, for- maður ráðsins og sálfræðingarnir Alfheiöur Steinþórsdóttir og Guö- finna Eydal skýrðu blaöa- mönnum frá tQgangi og tilhögun þessarar nýju starfsemi. — Hugmyndin er ekki ný, — sagði Gunnar, — og foreldraráögjöf af þessu tagi hefur lengi tiðkast á hinum Norðurlöndunum og víðar. Barnaverdarráð er i sjálfu sér ekkert eðlilegri vettvangur fyrir þessa starfsemi en t.d. sveitarfélögin og ýmsir aðrir að- ilar, en það varð Ur að við hrintum þessu i framkvæmd og nú stendur til að gera tilraun með þetta i' sex mánuði til aö byrja með. A sama tima ætti að vera hægt að fullkanna þörfina, en viö höfum enga ástæðu til að ætla að hún sé minni hér en annars- staðar, þar sem slfk þjónusta er fyrir hendi og þykir sjálfsögð. Gunnar sagði einnig, að foreldraráðgjöf rúmaðist vel inn- an verksviös Barnaverndarráðs, enda væri ákvæði i lögum um ráðið þar sem segði aö þvi væri heimilt að efna til námskeiða og veita fræðslu. Engin sérstök fjárveiting hefur verið til þessarar starfsemi, og fer hún þvi fram á kostnað rekstrarfjár Barnaverndarráðs til að byrja með. Almenn ráðgjöf Þær Alfheiður og Guöfinna munu annast foreldraráðgjöfina, sem verður með þeim hætti að fólk getur hringt i sima 11795 hvenær sem er á skrifstoflitima og pantað viðtöl, en þau verða veitt á mánudagskvöldum kl. 20-22 og miðvikudögum kl. 10-18. Þar sem starfsemi Barnavernd- arráðs er miöur viö allt landið, en ekki höfuöborgarsvæðið eitt, get- ur fólk hringt utan af landi og feneið ráðgjöf gegnum sima. — Þaö er rétt að það komi skýrtfram, — sagði Alfheiður, — að hér er um almenna ráðgjöf að Foreldraráðgjöfin tekur til starfa á mánudaginn ræða. Við munum ekki fást viö meiriháttar vandamál og ekki veita langvarandi meðferð, né taka aö okkur mál sem heyra undir aðrar stofnarnir. Við munum ekki heldur fara inn á hefðbundið starfssvið Barnaverndarráðs. Þaö sem um er að ræða er, að til okkar getur fólk leitað með minniháttar vandamál, sem alltaf koma upp öðru hverju i samskiptum foreldra og barna. Stundum er lika um að ræða samskipti barna innbyrðis, eða sambýúsvandamál foreldra. Við viljum sem minnst tala um vandamáLÍ rauninni er oftast um að ræða árekstra sem geta orðið I öllum fjölskyldum og flestir kannast við. Guöfinna sagði, að mjög oft yröu þessir árekstrar i sambandi við valdbeitingu, sem væri áberandi i þjóðfélaginu, bæöi inná heimilunum og i skólum og öðrum stofnunum. Þetta kæmi ekki sist fram i samskiptum foreldra við unglinga, sem væru byrjaöir aö gera uppreisn gegn valdbeiting- unni, og þá vissu foreldranir oft ekki til hvaöa ráða þeir gætu gripið. — Okkar hlutverk er að hjálpa fólki aö leita nýrraleiða, — sagði hún. Þagnarheiti Sálfræöingar fjölskylduráð- gjafarinnar eru bundnir þagnar- heiti, þannig aö fólk getur veriö öruggt um að þaö sem rætt er um i viðtölunum verður algjört trún- aðarmál, og fer ekki lengra. Séu vandamalin þess eðlis, að sál- fræðingarnir telja þörf á að leita til annarra stofnana munu þær segja fólki það, en ekki hafa neitt frumkvæði að sliku. Frumkvæðið verðuraðkoma frá fólkinu sjálfu. Þetta töldu þær Guðfinna og Alf- heiður mjög mikilvægt atriði, ekki sist vegna þess að margt fólk Verndun átivistarsvœða: Undirskriftasöfn- un er að hefjast — Viö undirrituö mótmælum öllum áformum um skeröingu á útivistarsvæðum og fráteknum opnum svæðum I Laugardal á milli Gnoöarvogs og Miklubraut- ar — segir I plaggi frá hópi á- hugafólks, sem er að hefja undir- skriftarsöfnun til aö mótmæla á- formum um aö áðurnefnd svæöi verði tekin undir ibúðabyggð. í plagginu segir ennfremur: Teljum við mikla skammsýni að ganga á þessi svæöi, sem tekin hafa verið frá til sameiginlegra nota fyrir borgarbúa, margvls- legrar útivistar eða Iþróttaiðk- ana, nú og I framtiðinni, en óséðar á þessari stundu allar slikar þarfir komandi kynslóöa. Teljum við nóg svigrúm fyrir byggingarlóðir þótt ekki sé gengið á dýrmæt útivistarsvæði i nánd við fjölmenn hverfi. Reykjavlk hefur það fram yfir margar aðrar borgir, að hér er olnbogarými og vitt til veggja. Lýsum viö megnri óánægju ef farga á þessum hlunnindum, sem Islendingar meta mikils, fyrir stundarhagsmuni.” Þeir sem áhuga hafa á að veita þessu máli liö geta hringt í slma 27570 eða gengið við á Laugavegi 71, þriöju hæð, kl. 4-10 virka daga og 2-5 um helgar. Einnig má hringja I Herdisi Tryggvadgttur (38019) eða Arna Berg Eiriksson (32847). _ih væri hrætt við að leita til stofnana, og óttaðist þá helst að börnin fengju á sig einhverskonar stimpil. — Við afgreiðum engin mál, — sagði Alfheiður, — og veitum engar umsagnir, heldur aðeins ráðgjöf til foreldra. Það er einnig hugsanlegt að unglingar leiti til okkar, og þeim veröur alls ekki visað frá. Við gerum þaö heldur ekki að skilyrði að foreldrar komi báðir, jafnvel þótt þeir annist báðir uppeldi barnanna. Alfheiöur sagðist hafa oröið vör viö að foreldrum þættu þeir oft vera mjög einir með vandamál sin og aö þeir hefðu engan tií að tala við. Foreldrar væru yfirleitt ásakaðir ef eitthvað færi úr- skeiöis I uppeldinu, en alltof litiö væri um að þeir fengju aöstoð. Þaö væri oftast litið á uppeldis- mál sem einkamál foreldra. — Allir lenda einhverntima i erfið- leikum ,með börnin sfn, — sagði hún, — og það er eðlilegt að til sé svona leið til að hjálpa þeim. — ih Selfossi Þaö er nú nokkuö ljóst oröiö aö meöalfallþungi dilka muni veröa 0,5-3,0 kg lægri I haust en I fyrra. Þaö þýðir 2.448 kr. tekjutap hjá bændum miöaö við verölags- grundvallarverð nú I haust. Samkvæmt könnun, sem Upp- lýsingaþjónusta landbúnaöarins gerði hjá sláturleyfishöfum vlðs- vegar um landiö 10. okt.,virðist meðalfallþungi dilka yfir landiö vera 1,4 kg minni en I fyrra. Mestur er munurinn á Noröur- og Norö-austurlandi, en þar munar allt aö 2,7 kg á fallþunganum, en Ekki er með vissu vitað enn hve mörgum dilkum verður slátrað i haust en reiknaö er með um 8% aukningu, sem gerir rúmlega 1 milj. dilka. Ef þessi áætlun stenst og meöalfallþungi verður 1,4 kg minni en I fyrra þá verður dilka- kjötiö um 300 tonnum minna en þá en 1377 tonnum minna ef meöal fallþunginn hefði verið sá sami. Ef gengiö er út frá verðlags- grundvallarverði nú i haust þá fá bændur um 2.448 milj. kr. minna fyrir innlagt dilkakjöt og gærur vegna þessa minnkandi fall- þunga. — mhg Húsnæði óskast 3-4 herb. ibúð a.m.k. óskast strax til leigu. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar utan venjulegs vinnutima i sima 12993. Skyndiferð til tríands DUBUN - BELFÁST 25.-29. okt. 118.000 kr. ' (fimmtudagur til mánudagskvölds). I Listviðburðir A þessum tima verða ýmsir merkir iistviðburðir í Dublin: óperuhátið, þjóðlagahátið, myndlistarsýningar og fjölbreytt leikhúslíf. Dagsferð til Belfast Þjóðviljinn skipuleggur dagsferð til Belfast sérstaklega fyrir farþega sina. Fararstjóri í þeirri ferð verður Bergsteinn Jónsson. Irsku krárnar og hin margrómaði bjór heimamanna á hverju götuhorni. Iimifalið í verði: Flug, hótel m/morgunverði og islensk fararstjórn, sem m.a. skipuleggur skoðunarferðir um borgina og visar tónlistarunnendum á frábær írsk þjóð- lagakvöid. Vegna mikillar eftirspurnar er mönn- um bent á að bóka sig í ferðina sem fyrst í síma blaðsins 81333

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.