Þjóðviljinn - 19.10.1979, Síða 9

Þjóðviljinn - 19.10.1979, Síða 9
8 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Fösftudagur 19. október 1979 Fö^tudagur 19. október 1979 WÓÐVILJINN — SIÐA 9 Nú þarf eimngar- afl gegn íhaldi Skorað á launa- menn að sameinast um Alþýðubandalagið Undanfarna daga hafa lands- menn oröiö vitni aö merkilegri leiksýningu. Hér hefur veriö settur upp pólitfskur leikþáttur undir stjórn Geirs Hallgrimsson- ar, formanns Sjálfstæöisflokks- ins. Hann stýrir brúöunum á sviöinu; brúöurnar eru 6 þingmenn Alþýöuflokksins, þrir þeirra nýir I ráöherrastólum, þeir þrir þingmenn Alþýöuflokksins sem haröast böröust gegn fráfarandi rikisstjórn. Þaö er táknrænt og sláandi aö einmitt þessir menn skyldu hafa valist til þess aö gegna ráöherrastörfum I leikbrúöustjórn Geirs Hallgrims- sonar en þetta eru sömu mennirn- ir og fluttu á Alþingi á s.l. vetri hinar undarlegustu tillögur, m.a. um vantraust á fráfarandi rikis- stjórn og einn þeirra var svo illa haldinn af þvi aö vera bendlaöur viö þá rikisstjórn aö hann undi ekki nema fáeina daga I forsetastóli i Efri deild Alþingis, eins og frægt varö. Landsmenn munu hins vegar ekki láta þessa leikbrúöustjórn villa sér sýn, vegna þess aö hér er komin á laggirnar 1 raun pólitisk samstjórn Sjálfstæöisflokksins og Alþýöuflokksins* hér er komin stjórn sem hefur þaö hlutverk aö koma á kosningum, svo ihaldiö geti bætt viö sig þannig aö unnt veröi eftir kosningar aö mynda ennþá afdráttarlausari ihalds- stjórn en hér hefur nokkru sinni setiö. Stœrri skári í takinu Viö munum þaö, þegar á svo- kölluöum viöreisnarárum aö 6. til 7. hver félagsmaöur alþýöusam- takanna gekk atvinnulaus, þúsundir landsmanna voru land- flótta. Kaupmáttur launa var um 30% rýrari en nú og þannig mætti lengi telja. Nú ætla hinsvegar Ihaldsöflin i landinu aö taka enn stærri skára fyrir en áöur. 1 skjóli baráttunnar gegn veröbolgunni er ætlunin nú aö gripa til harövitugri afturhaldsaögeröa en nokkru sinni fyrr. Þaö var athyglisvert aö Geir Hallgrimsson minntist ekki á stefnu Sjálfstæöisflokksins, en var þeim mun glenntari i rang- færslum á stefnu Alþýöubanda- lagsins. En stefna Sjálfstæöis- flokksins hefur veriö birt i plaggi siöastliöinn vetur sem nefndist „Endurreisn i anda frjáls- hyggju”. Þar kemur fram aö ætl- unin er aö færa tekjuskiptinguna niöur á stig viöreisnaráranna og þar er lögö áhersla á ýmis mjög alvarleg meginatriöi sem viö skulum muna eftir nú þegar I upphafi kosningabaráttunnar. íhaldsstefnan 1 fyrsta iagi er þaö ætlunin aö fyrirtæki eigi aö fá aö leggja fé i skattfrjálsa varasjóöi og aö þeim veröi færöir aftur þeir fjármunir sem fráfarandi rikisstjórn hirti af fyrirtækjunum upp á 10 til 15 miljaröa króna á ári. I ööru Jagi er þaö ætlun Sjálf- stæöisflokksins aö breyta vinnu- löggjöfinni og setja verkalýös- hreyfingunni þrengri skoröur viö starfsemi hennar, jafnvel I sjálfa stjórnarskrá landsins. I þriöja lagi er þaö ætlun Sjálf- stæöisflokksins aö heimila fyrir- tækjum takmarkalausar erlendar lántökur. Svavar Gestsson. 1 fjóröa lagi kom þaö fram i stefnuyfirlýsingu Sjálfstæöis- flokksins s.l. vetur aö öll verö- lagning i landinu, af hvaöa tagi sem hún er, eigi aö vera eftirlitslaus og vextir eigi aö ráöast af eftirspurn eftir lánsfé. I fimmta lagi kemur fram i þessari stefnuyfirlýsingu aö óbeinir skattar og niöurgreiöslur hverfi út úr visitölu. Þessi stefna er einhver afdráttarlausasta afturhalds- stefna sem birst hefur á Islandi um margra áratuga skeiö. Baráttan gegn þessari stefnu, mun ekki aöeins snúast um kaup- iö sjálft i þrengstu merkinu, heldur um lifskjörin I heild, þau kjörsem viö til þessa höfum taliö sjálfsögö, lifskjör sem birtast okkur I heilbrigöisþjónustu, menntakerfi og hvers konar félagslegri þjónustu. Thatcherisminn Einn af forvigismönnum Sjálf- stæöisflokksins rökstuddi þessa stefnu s.I. vetur meö þvi aö hér á landi væri ekki framfara þörf, þvi aö almennum heilbrigöismálum væri hér þegar skipaö á hinn full- komnasta hátt, og viö heföum hér I landinu eitt háþróaöasta tryggingakerfi sem þekktist. „Menntakerfi þjóöarinnar er mjög háþróaö”, sagöi þessi forvigismaöur Sjálfstæöisflokks- ins, og „hverjum þegni er tryggöur aögangur aö hinni fullkomnustu menntun, án tillits til efnahags og afkomu”. „Listir og bókmenntir standa hjá okkur meö blóma”, sagöi þingmaöur- inn. „Hér á Islandi er um aö ræöa fullkomnasta réttaröryggi og persónufrelsi og þaö er fortaks- laust tryggt,” segir þessi leiötogi Sjálfstæöisflokksins. A þessum sviöum er meö öör- um oröum komiö hiö alfullkomna þjóöfélag á Islandi og þar er eng- in þörf á aö bæta viö. En raunar er rökstuöningur þessa forystu- manns Sjálfstæöisflokksins meö þessum hætti fyrst fremst settur -fram til þess aö undirbyggja þaö aö unnt sé aö skera niöur þá félagslegu þjónustu sem I þessum þáttum samfélagsins kemur fram. Hér er þaö sem sé boöaö, sem Margaret Thatcher, járn- frúin, er aö koma i framkvæmd I Bretlandi, aö skera niöur alla þessa þjónustu miskunnarlaust, hverskonar samneyslu, af hvaöa tagi sem hún er. Hér er sem sagt ætlun Sjálfstæöisflokksins aö ráöast gegn lifskjörunum i heild. Ræða Svavars Gestssonar á Alþingi þingrofsdaginn Erlend stóriðja Jafnframt þessari alhliöa árás á lifskjörin I landinu, sem ég hef hér lýst, er þaö ætlun Sjálfstæöis- flokksins aö taka upp sömu stefnu og fylgt var á veiöreisnarárunum aö þvi er varöar atvinnu- og efna- hagsmál I heild. Sú stefna birtist á viöreisnarárunum meö þvi aö atvinnuvegir landsmanna sjálfra voru látnir grotna niöur. 1 staö þess aö byggja upp innlenda atvinnuvegi kaus ihaldiö á þeim árum aö efla mjög erlenda stóriöju. Þaö er athyglisvert aö einmitt nú, þessa sömu daga og ihaldsstjórnin er aö taka viö, þá færast þeir menn i aukana sem boöa stórfellda erlenda stóriöju hér i landinu eins og Friörik Sófusson. Þaö eru sömu mennirn- ir og ráöast gegn hverskonar framförum i Islenskum atvinnu- vegum og hafa allan timann frá þvi aö fráfarandi rikisstjórn var mynduö s.l. sumar barist gegn tilraunum okkar til þess aö knýja þar fram frámfarastefnu sem gæti skilaö landsmönnum betri lifskjörum heldur en veriö hafa. Aronskan Þaö er einnig ákaflega skýrt merki um þaö hvaöa öfl eru hér á feröinni aö sama daginn og rikis- stjórn Olafs Jóhannessonar baöst lausnar lagöi núverandi hæstvirtur forsætisráöherra fram á Alþingi skýrslu sem gerir ráö fyrir þvi aö Bandarlkjamenn veröi látnir kosta hér tilteknar framkvæmdir I samgöngumáíum upp á marga miljaröa króna. Hér er meö öörum oröum komin Aronskan holdi klædd. Aronskan sem allir flokkar hafa til þessa þóst vilja sverja af sér, einnig Sjálf stæöisflokkurinn. Yfirlýsing hæstvirts forsætis- ráöherra um Aronskuna er einskonar fæöingarvottorö þeirr- ar nýju rikisstjórnar sem hann hefur nú komiö til valda á tslandi. Hætta til hœgri Ihaldsöflin, sem nú hafa komiö mönnum fyrir I stjórnarráöinu, hafa haft i frammi ærandi söng um veröbólgu og efnahagsvanda. Ég tel aö baráttan gegn veröbólg- unni sé, ásamt baráttu fyrir kaupmætti launa og fullri at- vinnu, forgangsmál. En rauna- söngurinn má ekki veröa til þess aö viö gleymum hinum fjölmörgu jákvæöu þáttum i efnahagsmál- um okkar. Ég nefni til dæmis aö gjaldeyrisstaöan var i júlilok jákvæö um 86 milj. bandarikja- dala en var neikvæö um 15.2 milj. bandarikjadala i lok júnimánaöar 1978. Batinn I gjaldeyrisstööunni var þvi á eina valdaári fráfarandi rikisstjórnar um 38 miljaröa isl. króna. Ég vil einnig geta þess aö sparifé hefur aukist um 58,6% á sama tima og veröbólga veriö 42%. A þessum tima hefur taxta- kaup verkamanna einnig hækkaö um 42%. Hér er komin á laggirn- ar hægri stjórn, þaö er hætta til hægri, og þaö er sókn ihaldsins sem viö veröum aö stööva. Sameinaö er nú Ihaldiö og Vinnuveitendasamband Islands og Alþýöuflokkurinn er kominn i þær tröllahendur aö undanskild- um fáeinum mönnum I forystuliöi verkalýöshreyfingarinnar sem harma og fordæma þaö hlutskipti sem Alþýöuflokksforustan hefur ■kosiö sér. Viö vitum þaö af reynslunni aö Framsóknarflokk- urinn megnar ekkert i baráttunni gegn ihaldinu. Þaö þekkjum viö frá siöustu næstliönum fjórum ár- um rikisstjórnar Geirs Hallgrimssonar. Gegn þessum öflum sameinuöum stendur verkalýöshreyfingin og hennar flokkur. Viö þurfum aö skapa sameinaö afl gegn ihaldi, viö þurfum aö reisa eins sterkan Framhald á bls. 13 Kosningabaráttan í Danmörku 1. grein Þegar danskir kjósendur ganga að kjörborðinu 23. október næstkomandi, eru tvö og hálft ár liðin frá síð- ustu kosningum. Eins og fram hefur komið, rofnaði stjórnarsamstarf krata og Venstre eftir eitt ár, þegar flokkarnir náðu ekki sam- komulagi um efnahagsað- gerðir. Flokkarnir voru að mestu sammála um niður- skurð ríkisútgjalda og skerðingu launa, svo og að bæta verkafólki upp kjara- skerðinguna með hlutdeild í gróða fyrirtækja. Venstre vildi hins vegar einungis að semja mætti um slíka hlut- deild á hverjum vinnustað fyrir sig, en kratar vildu að hluti verðmætasköpunnar- innar rynni í sjóð, sem Al- þýðusambandið ráðstafaði til fjárfestinga í atvinnu- lífinu. Danska ríkiö hefur stöövaö vöxt atvinnuleysis á þessu ári — meö þvi aö gefa atvinnuleysingjum yfir sextugt kost á aö gerast ellilffeyrisþegar. í kviksyndi auðmagnsins Atyinnuleysi og greiðslu- halli eru meginefni kosninganna I raun var þvi deilt um þaö, hvort riki og verkalýöshreyfing fengju aukin áhrif á þróun at- vinnulifs. Kosningabaráttunni og bak- grunni hennar veröa gerö skil I nokkrum Þjóöviljagreinum á næstu dögum. Sagt veröur frá stjórnmálaflokkunum, stefnu þeirra, deilumálum og sam- starfsmöguleikum, en aö þessu sinni mun ég leitast viö aö gera grein fyrir dönskum „efnahags- vanda” og helstu skýringum og tillögum um iækningaaöferöir, sem boöiö hefur veriö upp á. Þótt deilt sé um orkumál, veruna 1 Efnahagsbandalaginu og fleira o-c-o Arbejdsloshed i procent at arbeidsstyrken ----- Betalmgsbalanceoverskud t procent at bruttonationalproduktet A Danmark -5 ■■ 10 Holiand 1974 1975 1976 1977 1978 1979 - O—O—0-0- 1974 1975 1976 1977 1978 1979 Tyskland A Belgien 1974 1975 1976 1977 1978 1979 __ o—o —o- o— <>— o A Frankrig 1974 1975 ’976 1977 1978 1979 A England -5 -10 - 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1974 1975 1976 1977 1978 1979 skyggir „efnahagsvandinn” á aílt annaö I þessari kosningabaráttu. Atvinnuleysi og halli 5 i Itahen i , EF-total á greiðslu jöfnuði Yfirstandandi auömagns- -5 ' -5 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1974 1975 1976 1977 1978 1979 kreppa hefur bitnaö harkalegar á -10 -10 Danmörku, en flestum öörum löndum. Frá 1974 hefur atvinnu- leysi vaxiö úr 2% I 8-10%, svo aö u.þ.b. 200 þúsund manns ganga nú atvinnulausir. Asamt atvinnuleysinu er greiöslujöfnuöur notaöur sem visbending um efnahagsástandiö. Þar hefur Danmörk búiö viö halla I mörg ár, og frá 1974 hefur hann veriö 2-5% af vergum þjóöartekj- um. Þetta þýöir m.a. aö skulda- söfnun erlendis fer vaxandi og af- borganir og vextir af lánum til út- landa veröa stærri og stærri liöur i þjóöhagsreikningum. Hagfræöingar rikisvaldsins benda á, aö Danmörk er eitt af ör- Atvinnuleysi og greiösluhalli i nokkrum Evrópulöndum. Efri lfnan sýn- ir hlutfail atvinnuleysingja af heildarmannafla. Neöri linan sýnir greiöslujöfnuö á þann hátt aö hallinn er reiknaöur sem hundraöshluti af vergri þjóöarframleiöslu. Hvergi er staöan jafn slæm og I Danmörku. fáum löndum, sem búa bæöi viö mikiö atvinnuleysi og mikinn greiösluhalla. Þvi draga þeir þá ályktun, aö „efnahagsástandiö er sérstaklega slæmt i Danmörku”. Kjaraskerðing er eina ráð„vitringanna" Borgaralegum hagfræöingum er ekki tamt aö gefa miklar skýr- Gestur Guðmundsson ingar á auömagnskreppunni. 1 þeirra augum er hún nánast I ætt viö vindinn, skuldinni er skellt á „ytri aöstæöur” s.s. hækkun oliu- verös. Danskir hagfræöingar láta sér þvl nægja aö gefa skýringu á þvi, hvers vegna kreppan er sér- staklega djúp i Danmörku. Hér I Danmörku er starfandi efnahagsráö, meö aöild vinnu- veitenda, alþýöusamtaka, rikis og fleiri aöila. Formenn ráösins eru helstu efnahagsráögjafar rikisstjórna, og almennt nefndir „vitringarnir” („vismændene ”). Þeir gefa þá spakvitru skýringu á „hinu sérstaklega slæma efna- hagsástandi Danmerkur”, aö framleiöslukostnaöur sé of mikill og samkeppnisaöstaöa á heims- markaöi þvi slæm. „Vitringarnir” benda á þær leiöir til úrbóta aö auka fram- leiöni I atvinnulifinu, einkum út- flutningsgreinum, og lækka kaup verkafólks, Kreppulyf þau sem þeir gefa lyfseöla á, beinast þó nær eingöngu aö siöarnefnda at- riöinu. Þeir hafa um árabil veriö talsmenn fyrir „indkomstpoli- tik”, sem merkir i raun aö þingiö bannar launahækkanir. Þaö hefur veriö gert nokkrum sinnum siö- ustu 15 ár, og þess háttar laga- setning hefur veriö i gildi mest- alla núverandi kreppu. Lyfiö hef- ur hins vegar ekki verkaö sem aö var stefnt. Svonefnt „launaskriö” hefur aukist, en til þess eru taldar alls konar hækkanir utan kjara- samninga, s.s. á einstökum vinnustööum. „Launaskriöiö” hefur veriö rakiö til þess, aö ein- stakir starfshópar hafi óeölilega góöa markaösaöstööu, jafnvel einokun. Til aö hamla gegn þvi hefur rikiö gripiö til aögeröa á vinnumarkaöi og I verkmenntun. T.d. eru fleiri menntaöir til starf- anna eöa mörgum greinum iön- máms er slegiö saman, svo aö samkeppni eykst meöal vinnu- aflsins. En þrátt fyrir allt þetta hafa launahækkanir ávallt fariö fram úr áætlunum, og þaö er aö mati „vitringanna” skýringin á þvi, aö kreppan hefur sist minnk- aö. í mai I vor sendu „vitringarn- ir” frá sér skýrslu þar sem þeir veltu fyrir sér leiöum til aö bæta samkeppnisaöstööu dansks at- vinnulifs. Þeir telja aö launa- stöövun sé nauösynleg enn um sinn og auk þess veröi aö gripa til fleiri aögeröa. Annars vegar mæla þeir meö beinum rekstrar- styrkjum, einkum til útflutnings- atvinnuvega. Hins vegar stinga þeir upp á gengisfellingu. Þeir viöurkenna aö þetta séu einungis tæki til aö flytja verömæti frá launþegum til atvinnurekenda, en leiöirnar eru ekki jafn augljósar og tilfinnanlegar, svo aö „vitringarnir” búast viö þvi aö þær mæti minni mótspyrnu en beinar kjaraskeröingar. Stjórnmálamenn hafa tekiö . gengisfellingahugmyndunum fá- lega, en þó látiö gengiö siga tölu- vert. Nú eru „vitringarnir” hins vegar aö ganga frá nýrri skýrslu, og er vitaö aö þar draga þeir mun dekkri mynd af efnahagslifinu en þeir hafa gert undanfarin miss- eri. Þeir telja, aö veröi ekkert aö gert, muni atvinnuleysi stórauk- ast á næstu árum og vaxandi halli veröi á greiöslujöfnuöi. Nú liggja þeir undir feldi aö setja saman tillögur, sem stefni aö þvi aö draga úr vandanum og séu um leiö pólitiskt framkvæmanlegar. Þessar tillögur veröa ekki settar fram fyrr en eftir kosningar. Breytt uppbygging atvinnulífs Ekki fallast allir á kenningar „vitringanna”, aö of há laun hafi skapaö danskan efnahagsvanda. Alþýöusambandiö hefur á sinum snærum hagfræöinga og aöra sér- fræöinga I „Arbejderbevægelsens Erhvervsraad” (AE), og þeir gefa aörar skýringar á „efna- hagsvandanum”: AE telur aö meginvandinn stafi af óheppilegri uppbyggingu at- vinnulifs. Allt of mikiö sé af fyrir- tækjum, sem framleiöa á úreltan hátt, og tækniþróun sé of hæg. Til- lögur þeirra miöast annars vegar viö aö tryggja fulla atvinnu og hins vegar vilja þeir gerbreyta gerö atvinnulffsins. — Takmarka þurfi innflutning. — Þaö veröi aö veita útflutningsiönaöi stuöning til aö auka framleiöni og framleiöslu (vitringarnir” hafa fallist á þennan hluta tillagnanna). — Koma þurfi á „efnahagslýö- ræöi”, þannig aö verkalýöshreyf- ingin fái i sinn hlut hluta fram- leiösluverömætisins. Sá hluti veröi lagöur i sjóö, sem variö veröi til fjárfestinga og til aö styöja viö bakiö á nýjungum I framleiöslu. Verkalýöshreyfingin hefur haldiö fram þessari stefnu, en sósialdemókratar hafa ávallt gert samninga viö borgaraflokka um kreppuráöstafanir, sem eru mun meira I ætt viö tillögur „vitring- anna”. Eftir vinslitin viö Venstre hafa kratar hins vegar lýst yfir afdráttarlausum stuöningi viö kreppulausnir AE og heitiö þvi aö hrinda hluta þeirra i framkvæmd, komistþeir i stjórnaraöstööu eftir kosningar. Vinstri sinnaöir hagfræöingar hafa meö sér félagsskapinn „Socialistiske Okonomer”, sem hefur haft sig töluvert i frammi I efnahagsumræöu siöustu ára. Stefna þeirra er I megindráttum lik stefnu AE, nema þeir krefjast þess aö enn frekar veröi gengiö á auömagnsgróöann I þvi skyni aö tryggja fulla atvinnu. Þeir halda þvi fram aö hægt sé aö bæta sam- keppnisaöstööu dansks atvinnu- lifs, en tryggja samtimis fulla at- vinnu og kjarabætur. Sósialisku flokkarnir þrir, Sósialiski þjóöar- flokkurinn, Kommúnistaflokkur- inn og Vinstrisósialistar, byggja kreppustefnu sina allir aö miklu leyti á Sósialisku hagfræöingun- um, þótt mundur sé á þvi hvaöa hröfur eru byggöar á þeirri stefnu. Afstaða marxista Þótt Sósialisku hagfræöingarn- ir kenni sig viö sósialismann, eru hagfræöikenningar þeirra ekki i anda Marx, heldur fremur þeirra Ricardos og Keynes. Hins vegar hafa marxistar birt úttektir á danskri kreppu. 1 staö þess aö einbllna á sérdanska þætti henn- ar, skýra þeir hana út frá al- mennri kreppukenningu Marx. Sú kenning sýnir fram á, aö i rás auömagsnupphleöslunnar vex fastafjármagn auömagnsins, en hinn verömætaskapandi þáttur leggi ávallt hald sitt á stærri og stærri hluta þessarar verömæta- sköpunar, byggist sú gróöasköp- un á ört vaxandi fastafjármun- um. Stööugt vaxandi framleiöslu- bákn og óbreytt vinnumagn hljóta aö lokum aö birtast i mynd fall- andi gróöahlutfalls. Þar aö kem- ur aö gróöahlutfalliö hefur falliö Framhald á bls. 13 krifar frá Kaupmaitnahöfit Erfiðast að finna réttan stíl Atli Heimir Sveinsson hefur samiö tónlist viö sýningu LR á Of- vitanum eftir Þórberg Þóröarson, sem Kjartan Ragnarsson hefur fært I leikbúning. Viö hittum Atla Heimi aö máli niöri i Iönó aö lok- inni æfingu á þriöjudaginn var. — Þetta er sýning, sem leggst voöalega vel i mig, — sagöi Atli, — og ég held hún veröi skemmti- leg. Min þátttaka i henni byrjaöi þannig, aö ég fékk handrit hjá Kjartani og tók þaö meö mér f feröalag til Grikklands, þar sem ég gluggaöi i þaö. Ofvitinn er ein af þessum bók- um sem okkur hefur öllum þótt vænt um. Þetta er skritin og fal- leg saga um ungan mann, saga sem ég held aö allir geti fundiö sjálfa sig I. Vandamál söguhetj- unnar hafa einhverntima veriö afar mikilvæg i lifi okkar allra. Svo er þaö náttúrulega þetta glitrandi málfar hans Þórbergs — hvaö hann formúlerar sinar hugs- anir meistaralega! Þaö er gaman aö hlusta á þessa gullfallegu is- lensku, þar sem rétt orö eru á réttum stööum — þennan hárná- kvæma stil, sem einkennir Þór- berg. I Ofvitanum endursegir Þór- bergur samtöl, sem áttu sér staö löngu áöur en hann skrifar sög- una, og skýtur inn athugasemd- um frá liöandi stund. Þetta leysir Kjartan á mjög fallegan hátt, aö minu mati, meö þvi aö hafa tvo Þórberga. Yfirleitt notar hann bókina mikiö, þarna eru langir kaflar teknir alveg oröréttir. Svo er þaö tónlistin. Þaö er mikil tónlist I bókinni sjálfri. Hjálpræöisherinri kemur t.d. mikiö viö sögu, meö sina músik. Auk þess skjótum viö inn visum sem Þórbergur orti og birtust i Eddu hans. Viö völdum þá leiö, sem okkur fannst eölilegust: aö nota tónlist Hjálpræöishersins óbreytta. Þaö kom i ljós aö tveir leikaranna kunna á hljóöfæri sem henta mjög vel: Jón Sigurbjörnsson spilar á takkaharmóniku og Ólafur Orn Thoroddsen á gitar. Svo erum viö meö eina Hjálpræöishers- trommu. Þessi tónlist finnst okk- ur gefa mjög vel blæ þessara ára, og þaö var engin ástæöa til aö breyta henni. Lögin sem ég geröi viö visurnar komu svo einsog af sjálfu sér. Þetta er aldamótaslagarinn, tón- list þeirra tlma þegar heimurinn var ennþá góöur. Þórbergur raul- aöi þessar visur sjálfur, einsog skáld gera mjög gjarna, viö ein- hverja húsganga, eöa kannski hefur hann spunniö eitthvaö upppúr sér. Lögin þurftu aö hljóma einsog þau heföu alltaf veriö til, en samt þurfti aö vera I þeim eitthvaö persónulegt, ein- hver Þórbergur, þú skilur. Nú stendur Atli upp og gengur aö pianóinu til aö sýna hvaö hann á viö. Hann leikur og raular lagiö „Esjan er yndisfögur”. — Sjáöu, þaö er alltaf eitthvaö sem brýtur upp stemminguna, alltaf eitthvaö sett inn i alda- mótaslagarann sem ekki passar þar. Svona var Þórbergur. Atlileikur „Ég er mikiö mæöu- grey” — sko, þetta er einhvers- konar raul. — Og næst kemur lag- iö „Dags lit ég deyjandi roöa”. — Þórbergur litur til þessara Atli Heimir Sveinsson, tónskáld liönu ára af afskaplega mikilli hlýju. Þetta er ákveöin nostalgia, eöa fortiöarþrá. Þessi ár koma ekki aftur, heimurinn er ööru visi I dag. Hjá Þórbergi veröur þetta aö lýriskum stemmingum og grallaraskap i bland. Ég kompóneraöi fleiri söngva en þá sem viö notum I sýning- unni, og kannski bæti ég ein- hverntima viö þaö og geri úr þvi litla visnasvitu um Þórberg. En tónlistin mátti ekki vera meiri i sýningunni, annars heföi þetta oröiö of mikiö musical. Þaö sem er erfiöast viö aö semja tónlist fyrir leikhús er aö finna réttan stil, ef hann finnst ekki er alveg sama hve tónlistin er góö, hún dugar ekki samt. I Ofvitanum flytjum viö tón- listina bæöi af tónbandi og beint af senunni. Stundum blöndum viö þessu saman og þetta gripur hvaö inn I annaö. En viö reynum alltaf aö láta tónlistina hljóma sem eöli legan hluta af sýningunni. Engar flóknar útsetningar. Tónlistin er einföld á sama hátt og leiktjöldin. Þaö eru orö Þórbergs, sem bera sýninguna uppi. — ih. Lýrískar stemmingar og grallaraskapur í bland

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.