Þjóðviljinn - 03.11.1979, Síða 4
4 StÐA —'ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. nóvember 1979
UOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýös-
hreyfingar og þjóðfrelsis
tJtgefandi: Otgófufélag Þjó&viljans
Framkvcmdastjóri: Eiöur Bergmann
RkUtjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
FrétUstjóri: Vilborg Raröardóttir
Umajónarmaóur Sunnudagsblaós: Ingólfur Margeirsson.
Kekstrarstjóri: Olfar Þormóösson
Augiýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóftir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón FriÖriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Jón Asgeir SigurÖsson
iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ölafsson
Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson
Handtita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigriöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristín Péturs-
dóttir.
Sfmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún BárÖardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösia og augiýsingar: Siöumúia 6. Reykjavrk.slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Landsráöstefna
herstöðva-
andstϚinga
• f dag hefst landsráðstefna herstöðvaandstæðinga.
Ráðstefnan sem haldin var í fyrra var mjög í skugga
þess áfalls fyrir samtök herstöðvaandstæðinga að þá
var í fyrsta sinn mynduð ríkisstjórn sem taldist á vinstri
væng alþingis sem ekki gaf nein fyrirheit um brottför
hersins. Meðal annars vegna verri stöðu á alþingi var á
þeirri ráðstefnu mikið rætt um þjóðaratkvæðagreiðslu
um herstöðvamálið og samþykkt tiliaga um að setja
slíka atkvæðagreiðslu á oddinn. Um það efni voru þó
skiptar skoðanir og er ekki hægt að tala um að þeirri
samþykkt hafi verið fylgt eftir. En samtökin hafa látið
að sér kveða með ýmsum hætti t.d. með myndarlegri
menningarviku sem tengd var þrjátíu ára af mæli þeirra
tíðinda að Island var dregið inn í Nató, og svo með mót-
mælaaðgerðum ogfundahöldum sem mönnum eru enn í
fersku minni.
• Oft er þess getið í ræðu og riti að baráttan gegn her-
setunni gangi seint. Hún hefur þekkt bæði sigra og
ósigra. Sá ósigur sem er verstur er einmitt sá sem á var
minnst hér aðofan: aðherstöðvamáliðhefurfærst neðar
á dagskrá en það áður var hjá of mörgu fólki, sem í raun
er andvígt hersetunni. Sá árangur sem náðst hef ur verð-
ur ekki auðveldlega mældur í áþreifanlegum stærðum.
En það má þó færa sterkar líkur á því, að ef þessari bar-
áttu hefði ekki verið sinnt af stórum hópum manna, þá
væri Island nú flækt miklu rækilegar en áður í víg-
búnaðarkapphlaupið, umsvif hersins væru meiri og
margþættari.
• En ékki er þar með sagt, að jafnvel sá takmarkaði
árangur baráttunnar sem felst í einskonar óbreyttu
ástandi sé tryggður. Við kynntumst nú á því þingi sem
einna skemmst hef ur setið nýjum tíðindum úr sögu þess
fyrirbæris sem nefnt hefur verið aronskan. Það er átt
við þann hugsunarhátt að gera herstöðvar að beinni
tekjulind, einskonar aukafiskistofni til að gera út á.
Benedikt Gröndal utanríkisráðherra hafði slegið pen-
inga7ekki aðeins til að aðskilja farþegaf lug og herflug í
Kef lavík, heldur og til að greiða verulegan hluta þess
kostnaðar sem byggingu íslenskrar f lugstöðvar fylgir —
samkvæmt þeirri undarlegu formúlu sem gerir ráð f yrir
því að herinn geti haft neyðarafnot af þeim hluta slíks
húss sem ekki verður sýnilegur þegar að er komið. Slíkri
formúlohafði áður verið hafnað af Bandarikjamönnum
1977 — og höfum við vitnað nú fyrir skemmstu í herf ræð-
inga sem töldu þá mesta óráð að sletta ekki í (slendinga
peningum — vegna þess að nú þyrfti að koma upp nýjum
radarstöðvum á norðanverðu Islandi. Aronskan er ekki
aðeins sá ormur sem nagar sjálfsvirðingu og þann vilja
að standa á eigin fótum — hún opnar í leiðinni dyr fyrir
nýjum umsvifum hersins, meiri og háskalegri aðild að
hinu geðbilaða vígbúnaðarkapphlaupi sem ekkert lát er
á.
• Landsráðstefnan mun þurfa að f jalla um mál sem
þessi. Hún mun og fá svip af nálægð kosninga, eins og
segir í ágætri grein af síðu herstöðvaandstæðinga hér í
blaðinu í vikunni:
• ‘„Fjölsótt, athafnasöm og samstillt landsráðstefna
. besta og varanlegasta framlag okkar til kosningabar-
a tunnar. Ekki af því að hún fleyti einum né neinum inn
á þing, heldur af því að hún verður væntanlegum al-
þingismönnum áminning um að herstöðvamálið er ekki
gleymt, og engum alþingismanni verður þolað að gleyma
því. Það er enn sem f yrr stórmál íslenskra stjórnmála og
verður það uns yfir lýkur."
Lúftvlk
Glœsilegur
viöskilnaöur
Þeir AlþýBubandalagsmenn i
Austurlandskjördæmi hafa tek-
ið sér góðan tíma aB ákveBa
framboB sitt.enda mikiB i húfi.
LúBvIk Jósepsson hafBi fyrir
alllöngu gert upp hug sinn og
ákveöiB aB vera ekki i framboBi
lengur. Enda þótt siBasta
kjörtfmabil hafi veriö styttra en
flesta grunaBi er ákvörBun
Lúöviks fyrir margra hluta sak-
ir skiljanleg. t siöustu kosning-
um skilaöi hann AlþýBubanda-
laginu á Austurlandi sem
stærsta stjórnmálaflokki i
kjördæminu og sat á slnu
einnig sinn stóra þátt I
velgengni flokksins á
Austurlandi fyrir einu og hálfu
ári.
Konur og
búskapur
AlþýBubandalagið fékk þrjá
þingmenn á Austurlandi siöast
og var úr vöndu aö ráöa hver
skipa ætti þaö sæti. t fyrstu
komu þar einkum til greina
tvær konur, Þorbjörg Arnórs-
dóttir, Hala, Suöursveit, og
Agústa Þorkelsdóttir, Refstaö,
Vopnafiröi, en þótt hart væri
eftir þeim gengiö töldu þær sig
þurfa aö velja milli
þingmennsku og búskapar, og
völdu hiö siBarnefnda. Þær
skipa nú fjóröa og fimmta sæti
listans og ættu ef vel gengur aö
koma viB sögu næsta Alþingis
sem varamenn.
Leynivopnið
En Alþýöubandalagsmenn á
Austurlandi áttu i sinum fórum
leynivopn sem teflt var fram i
lokin. Þriöja sætiö á listanum
tekur Sveinn á Egilsstööum, 31
árs verkfræöingur hjá Egils-
staöahreppi. Sveinn er sonur
Jóns Egils Sveinssonar og
Mögnu Gunnarsdóttur, en þau
eru abilar aö félagsbúinu á.
EgilsstöBum ásamt Ingimar
fööurbróöur Sveins. Þar starfar
einnig Gunnar bróöir hans. Afi
Sveins og alnafni er hinn lands-
kunni búhöldur Sveinn Jónsson
á Egilsstööum sem enn er i fullu
fjöri, kominn vel á niræöisaldur.
Sveinn eldri var sem kunnugt
Þorbjörg
Agústa
Guftjón
siöasta þingi sem fyrsti
þingmaöur Austurlands. Þaö
var glæsilegur endapunktur á
löngum þingmennskuferli.
Góöir eftirmenn
Lúövik þarf heldur ekki á þvi
aö halda likt og Ólafur Jóhann-
esson i Reykjavik aö skýla og
fela eftirmenn sina meö þvi aö
tróna efst á listanum. Helgi
Seljan sem tekur nú sæti
Lúöviks á G-listanum nýtur
almennra og mikilla vinsælda á
Austurlandi- og átti engu minni
hlut i sigri Alþýöubandalagsins i
kjördæminu við siöustu kosn-
ingar en Lúövík. Þá hefur
Hjörleifur Guttormsson styrkt
stööu sina mjög meö frammi-
stööu sinni á ráöherrastóli en
þar vöktu vinnubrögö hans og
skipulagsgáfa þjóöarathygli.
Þessir eiginleikar Hjörleifs áttu
er frambjóöandi fyrir Sjálf-
stæöisflokkinn I Noröur-Múla-
sýslu um langt árabil, liklega
frá 1937 til 1959, er flokks-
forystan syöra kippti undan hon-
um framboössætinu i sama
mund og möguieiki opnaöist til
þingsætis meö breyttri
kjördæmaskipan.
Táknrœnt fyrir
straumana
Sveinn yngri stundaöi verk-
fræöinám I Glasgow og var
siöan viö verkfræöistörf um
tveggja ára skeið I Stavanger i
Noregi, þar sem hann haföi
eftirlit meö stórframkvæmdum.
Kona Sveins er Jóhanna Illuga-
dóttir Guömundssonar skip-
stjóra f Hafnarfirði, sem var
framkvæmdastjóri Bæjarút-
geröarinnar og baráttumaður I
röðum sósialista um langt skeiö.
Þau eiga þrjú börn.
Þann tíma sem Sveinn hefur
veriö verkfræöingur Egils-
staöahrepps hefur hann vakiö á
sér athygli fyrir dugnaö og
atorku í starfi sem engan
raunar undrar sem þekkir til
ættmenna hans. Alþýðubanda-
lagsmenn á Austurlandi eru
ánægöir mjög meö það aö hann
skuli skipa þriöja sæti G-listans,
og til þess er tekiö að hann mun
nú eini Héraösbúinn sem
möguleika hefur á þingsæti viö
komandi kosningar.
Þaö er svo táknrænt fyrir þaö
hvert straumar liggja i pólitík-
inni á Austurlandi aö þessi ungi
maöur, sonarsonur Sveins eldra
á Egilsstööum, skuli nú vera
kominn i framlinu á vegum
Alþýöubandalagsins þar eystra.
Milliflokkahjal
Þegar forystumenn milli-
flokka fara aö tala um þaö aö
Andrés
I
„hægri og vinstri” séu úrelt
hugtök, „hugmyndafræðin sé
dauö” og annaö þviumlfkt er
þaö segin saga aö dauöinn er
kominn I farangurinn. Einn
þeirra manna sem enn gerir
glögg skil milli hægri og vinstri
er Andrés Kristjánsson, sá
mikli málsnillingur og kunn-
áttumaöur um Framsóknar-
flokkinn. I grein I Nýjum
Þjóömálum bendir hann meöal
annars á aö Framsóknarmenn
gætu margt lært af kosninga-
visitölu sinni sföustu fjóra
áratugina. Framsóknarflokkur-
inn gæti semsagt tryggt viðgang
sinn mun betur en verið hefur
með þvi ab gera skil á vinstri og
hægri, og koma sér þannig af
braut hægrirásandi milliflokks:
Góö byrjun
„Atkvæöavisitala Fram-
sóknarflokksins siöustu fjóra
áratugina er merkileg kosn-
ingahagfræöi. il hvert skipti
sem flokkurinn hefur veriö I
ihaldssamvinnu, hefur fylgi
hans hrapaö niöur i 19—20%
atkvæöa, en eftir hverja vinstri
stjórn sem hann hefur átt aðild
aö hækkaöi fylgi hans aftur I
27—29%. Eftir siðustu ihalds-
þjónustu keyröi þó um þverbak,
þvi aö þá lækkaöi fylgiö i 16.9%
og varö hiö minnsta I allri lifs-
sögu flokksins.”
Andrés lætur þá frómu ósk i
ljós aö vonandi læri
Framsóknarflokkurinn eitthvaö
af þessari kosningahagfræöi
meö svo augljósri kosningavisi-
tölu sem vlsar honum beina leiö
til staðfestu á vinstri væng
stjórnmálanna. Klippari getur
bætt þvi viö aö forystumenn
Framsóknarflokksins heföu gott
af þvi aö fara á námskeið hjá
forvigismönnum Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna I
aögreiningu hægri og vinstri
stefnu. Þaö væri góö byrjun.
— ekh
— áb