Þjóðviljinn - 03.11.1979, Síða 5

Þjóðviljinn - 03.11.1979, Síða 5
Norska ríkisstjórnin Laugardagur 3. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Andstœð viðhorf til kjamorku vígbúnaðar Ostó (Information) t norsku rikisstjórninni eru skiptar skoóanir um afstöóu Nor- egs á NATO-ráðherrafundinum i Brussel i desember, þar sem áformað er að samþykkja stað- setningu nýrra meðaldrægra k jar nor kueldf lauga i Vest- ur-Evrópu. IrikisstjórnOdvarsNordli eru I það minnsta kirkju- og mennta- málaráöherrann Einar Förde og neytenda- og stjórnsýsluráðherr-- ann Sissel Rönbeck talin andvig þvi, að Noregur veiti siðferðileg- an stuðning við kjarnorkuvigbiln- að i Vestur-Evrópu. Kristilegi demókrataflokkurinn i Hollandi samþykkti s.l. miðvikudag að gangast fyrir frestun á staðsetningu kjarnorku- flauga I Vestur-Evrópu um tvö ár, á meðan reynt skal að ná samningum við Sovétrfkin um takmörkun þessara vopna. Hollensku rikisstjórnina mynda tveir flokkar og er kristilegi demókrataflokkurinn sá stærri. flÞessi ákvörðun um frestun er málamiðlun innan flokksins. Til aö koma i veg fyrir klofning var samþykkt að á NATO-ráöherra- fundinum i desember skuli Hol- land fallast á hönnun og fram- leiðslu meðaldrægu kjarnorku- flauganna, en jafnframt láta fresta staðsetningu þeirra um tvö ár. Mundi þetta veröa til þess, að kjarnorkuflaugarnar væru komn- ar upp árið 1986. Bók Thors Vilhjálmsonar „Faldafeykir” rann út I bókabúð Máls og menningar i gær, þar sem Thor sat og áritaði bækurnar til ágóða fyrir Málfreisissjóð. Að sögn verslunarstjóra islensku deildarinnar i Máli og menningu var mikiö um aö fólk keypti bókina til jólagjafa þó Andstaðan hefur vaxið innan norska Verkamannaflokksins, og nýlega voru stofnsett samtök sem nefnast „Engin ný kjarnorku- vopn”, og safna þau nú undir- skriftum um land allt. Meðal þeirra sem þegar hafa skrifað undir kröfuna gegn kjarnorku- vopnum, eru Trygve Leivestad hæstaréttardómari, Dr. Martin Sæter forstööumaður norsku utan rikism álas tofnuna rinna r, Sverre Lodgaard sérfræðingur norsku rikisstjórnarinnar i af- vopnunarmálum, Thorbjörn Jag- land formaöur Sambands ungra sósialdemókrata, og margir Efasemdir um ágæti þess að NATO láti smiða þessi nýju kjarnorkuvopn eru mest út- breiddar I Hollandi, af NATO- rikjum. Undanfarnar vikur hafa bæði kristilegir demókratar og stjórnarandstæðingar á þingi sagt aö þeir vilji samninga- viðræöur við Sovétrikin áður en tekin verður ákvörðun um nýju vopnin. Afstaða kristilegra demókrata i Hollandi gengur gegn einu mikil- vægasta atriðinu i áformum NATO, en þaö er aö i desember veröi bæði tekin ákvörðun um smiði og staðsetningu kjarnorku- flauganna. I ályktun flokks kristi- legra demókrata segir að tveggja ára frestun á staðsetningu veiti svigrúm til samningaviöræðna við Sovétrikin, og ef þær beri árangur sé hægt að stöðva fram- leiöslu vopnanna. snemmt kunni að þykja, auk þess sem margir keyptu sér hana til eignar sjálfir. Þarna er tilvalin leiö til þess að leggja góðu mál- efni liö og munu aörir höfundar væntanlega feta i fótspor Thors I þessum efnum næstu vikurnar. Þessi háttur var einnig á haföur i fyrra og gafst vel. —AI fleiri. En velunnarar kjarnorkuvig- búnaðar sækja einnig á. Skömmu eftir aö tveir bandariksir sér- fræðingar i öryggismálum, Her- bertScovilleogArthur Macy Cox, voru i Noregi og vöruöu Norð- menn við að styöja hinn aukna vigbúnað, sendi NATO sinn- mann. Formaður hernaöamefnd- ar NATO, H.F. Zeiner Gundersen hershöfðingi, sem áöur var yfir- maður varnarmála I Noregi skrapp heim frá Brussel. Gundersen hélt fyrirlestra og blaðamannafund, og hann lagði hart að rikisstjórninni að treysta nú varnirnar og gjalda jáyröi viö kjarnorkuvopnunum. Innan fárra daga fylgja svo Bandarikjamenn I kjölfarið með slna áróðursherferö. Þá kemur til Noregs diplómatinn James Goodby ásamt nefnd Noregs-sér- fræðinga i þvi skyni einu að ræða um kjarnorkuflaugar. Bandariska rikisstjórnin fór að ókyrrast, þegar Thorvald Stolten- bert var skipaöur varnarmála- ráöherra nýlega. Hann fer ásamt utanrikisráöherranum til Brussel i desember, til aö sitja fundinn sem tekur ákvörðun um kjarn- orkuvopnin. Stoltenberg telst til vinstrivængs norska Verka- mannaflokksins, ólikt fyrirrenn- urum sinum. Afstaða forsætirráðherrans Odvar Nordli, til þessarar ákvörðunar, sem öryggismála- ráðgjafi Carters, Zbigniew Brzezinski, nefnir þá mikilvæg- ustu s.l. 30 ár, er óljós. Nordli sagöi i ræðu snemma á þessu ári, aö hann óttaðist hve vigbúnaöar- þróunin væri úr takt viö stjórn- málaþróunina. ,,Þaö er ástæöa til að óttast hvort hægt eraö ná meiri árangri islökun spennu á stjórnmálasvið- inu,efekki næst jafnframt árang- ur i afvopnunarviöleitninni” sagði Odvar Nordli. Þess ber þó aö gæta aö þessi orð féllu áöur en áróðursherferð NATO fyrir vil- yrði Noregs, og einnig Danmerk- ur, hófst. Bólivía: Allsherjar- verkfall gegn valdaráninu La Paz (Reuter) Nýja herstjórnin I Bóiiviu lýsti i gær herlögum i iand- inu þegar allsherjarverkfall gegn valdaráninu lamaði alla starfsemi i helstu borg- um. Verkalýösleiðtogar sögðu að verkfalliö mundi vara a.m.k. tvo daga, en það nær einnig til tinnámanna 1 suðurhluta Bóliviu, sem eru mikilvægar fyrir efnahags- lega afkomu Bóliviu. Leiðtogi valdaræningj- anna, Alberto Natusch her- foringi, sagði að herlögin væru nauðsynleg til að varð- veita öryggi landsins. Hann leysti þingiö frá störfum. Taliö er aö nær allir stjórn- málaflokkar séu andvigir valdaráninu. Forsetinn sem var hrakinn frá, Walter Guevara Arze, sagðist ætla aö mynda leynilega rikis- stjórn. Hann var kjörinn af þinginu sem forseti til bráða- birgða, eftir aö enginn þriggja stærstu flokkanna náði meirihluta fyrir for- setaframbjóöanda sinn. Holland: Rikisstj órnarflokkur vill frestun á vopnasiníöi og samninga vid rússa Thor Viihjálmsson áritar bók sina I Máli og menningu i gær. Ljósm. Jón. Faldafeykir áritaður til ágóða fyrir Mál- frelsissjóðinn Benedikt Davlðsson Elsa Kristinsdóttir Alblna Thordarson Framboöslisti Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördœmi: Konur í meirihluta Geir i fyrsta , Benedikt í öðru og Elsa oddviti i Sandgerði i þriðja Aiþýðubandalagið i Reykjanes- kjördæmi ákvað framboöslista sinn vegna aiþingiskosninga á fundi kjördæmisráðs í Hlégarði i fyrrakvöld. Helstu breytingar á efstu sætum listans eru aö Gils Guðmundsson gaf ekki kost á sér og tekur Geir Gunnarsson fyrrv. alþingismaður nú 1. sætið, en Benedikt Davlðsson formaöur Sambands byggingamanna kemur i það sæti sem Geir skipaöi áður á listanum. t stað Karls Sigurbergssonar i Keflavik, sem var I 3. sætinu, kemur Elsa Kristinsdóttir oddviti i Sandgerði. Listinn I heild er sem hér segir: 1. Geir Gunnarsson fyrrv. alþingismaður Hafnarfirði. 2. Benedikt Daviðsson formaður Sambands byggingamanna, Kópavogi. 3. Elsa Kristinsdóttir oddviti, Sandgerði. 4. Albina Thordarson arkitekt, Garðabæ. 5. Jóhann Geirdal kennari, Keflavik. 6. Bergþóra Einarsdóttir odd- viti, Kjalarnesi. 7. Helga Enoksdóttir verkakona, Grindavík. 8. Þorbjörg Samúelsdóttir, varaformaöur Verkakvenna- félagsins Framtiöarinnar, Hafnarfiröi. 9. Auöur Sigurðardóttir versl- unarmaður, Seltjarnarnesi. 10. Gils Guðmundsson fyrrv. al- þingismaöur. Heildarloðnuaflinn 1979: Búið er að veiða 916 þúsund lestir Fyrir utan kosningaslaginn, er um fátt meira rætt manna á meöal um þessar mundir en loðnuveiöistoppiö, sem fyrirhugaö er. Menn deiia ákaft I þessu máli sem fleirum, þvl sitt sýnist hverjum. Til eru ábyrgir menn, sem halda þvi fram að 650 þúsund lesta ioðnukvóti á sumar/- haustvertíð 1979 og vetrarvertiö 1980 sé of litið magn, óhætt sé aö veiöa mun meira, allt að 200 þúsund lestum meira magn. Þaö er þvi ekki úr vegi að staldra við og lita á hvað búið er að veiöa af loðnu það sem af er þessu ári, 1979. I gær var heildaraflinn á sumar/haustvertíð orðinn 396.414 lestir og á siöustu vetrarvertið var heildaraflinn 520.000 lestir. Þetta þýöir 916.414 lestir af loðnu á 10 mánuðum. Sföan verða menn þá að svara þvi hve mikið yfir eina miljón lesta þeir telji óhætt að veiða af loðnunni. Til gamans má svo gera samanburö á loðnuveiöi siðustu 5 ára og verðmæti afurðanna. Ár Magn Verðmæti 1975 ................ 501.093lestir 1,2 miljarðar kr. 1976 ................. 458.768 — 2,3 — 1977 ................. 812.667 — 6,9 — 1978 ................. 966.641 — 12,5 — 1979 ................ ? áætlað 30 —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.