Þjóðviljinn - 03.11.1979, Qupperneq 15
Laugardagur 3. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
í^] íþróttir (f) íþróttir Klíþróttirg
B ^U Umsjón: Ingólfur Hannesson V ^ B t' J
Atll og Sigurlás til
FC Brugge I Belgíu
Atli Eövaldsson
Allt bendir nú til þess
að landsliðsmennirnir í
knattspyrnu Atli Eð-
valdsson, Val og Sigurlás
Þorleifsson, Víkingi haldi
til Belgíu innan skamms í
boði belgíska 1. deildar-
liðsins FC Brugge.
„Þaö var hringt hingaö austur
á Laugarvatn s.l. miövikudag
frá Belgiu og eftir þvi sem mér
skilst var óskaö eftir þvi aö viö
Lási færum til Belgiu i boöi FC
Brugge. Þaö var þó ekkert af-
ráöiö hvort eöa hvenær viö fær-
um þangaö, en þaö kemur vænt-
anlega I ljós á næstu dögum,”
sagöi Atli Eövaldsson i
gærkvöldi þegar Þjv. haföi
samband viö hann austur á
Laugarvatn þar sem hann
stundar nám viö iþrótta-
kennaraskóla íslands. Ekki
tókst aö ná taliaf Sigurlási Þor-
leifssyni til þess aö fá enn frek-
ari staöfestingu á boöi hins
belgiska knattspyrnufélags.
Eftir þvi sem blaöiö kemst
næst hafa Atli og Sigurlás verið
lengi undir smásjá Brugge og
hefur félagiö boöiö þeim i a.m.k.
5daga til Belgiu til þess aö lita á
aöstæöur hjá félaginu og e.t.v.
skrifa undir atvinnumanna-
samning.
Atli Eövaldsson hefur nii I
nokkur ár verið einn af máttar-
stólpum Vals og islenska lands-
liösins. Þaö hefur raunar vakiö
furöu knattspyrnuáhugamanna
aö hann skuli ekki vera fyrir
löngu kominn út i atvinnu-
mennsku. 1 sumar hefur hann
átt nokkuð misjafna leiki, en
veriö hreint frábær þegar hon-
um hefur tekist best upp eins og
t.d. á móti Vestur-Þjóðverjum.
Sigurlás Þorleifsson hefur
lengst af leikið meö IBV, en hélt
til meginlandsins i vor og leik-
ur nú meö Vikingum. Þá var
hann fastur maöur i landsliöinu
i sumar og þótti frammistaða
hans þar lofa góöu. Sigurlás
varö markakóngur i ár.
Sigurlás Þorleifsson
Iþróttir um helgina
íslandsmótið i blaki hefst i dag
Islandsmótið i blaki hefst meö pomp og pragt i dag. A Laugarvatni
leika kl. 15 íslandsmeistarar UMFL og nýliöarnir i 1. deild, Vikingur.
Vikingarnir sigruöu Laugdæli mjög óvænt á afmælismóti Þróttar um
siðustu helgi og ætla sér vafalitið sigur i dag, en þaö veröur þeim
vafalitið þungur róöur. 1 Glerárskóla á Akureyri leika kl. 15 UMSE og
IS og að þeim leik loknum KA og IMA 12. deild.
A morgun eru 3 leikir á dagskránni i iþróttahúsi Hagaskólans. Kl. 19
leika Vikingur og UBK i 1. deild kvenna. A eftir þeim leik eigast viö
Vikingur og Þróttur i 1. deild karla og loks leika Fram og UBK i 2.
deild.
UMF'N og Fram leika i úrvalsdeildinni
Einungis einn leikur er á dagskrá úrvalsdeildarinnar i körfubolta um
helgina. Suður i Njarðvik leika heimamenn gegn Frömurum og hefst
viöureign þeirra kl. 14 i dag. Bæöi þessi liö hafa leikiö undir þvi sem
kalla má eölilegri getu i fyrstu tveimur umferöum mótsins og hyggja
auðvitað á sigur i dag.
Stórleikur verður i 1. deildinni I dag þegar Armann og IBK eigast viö,
þvi getspakir menn spá þvi aö þessi liö muni berjast um sigurinn i
deildinni. 11. deild kvenna leika i dag á Akureyri IMA og KR.
Asgeir hand
boltamaður
Innanhússknattspyrnumót i Höllinni
A morgun gengst knattspyrnudeild Þrottar fyrir innanhússknatt-
spyrnumóti i Laugardalshöllinni i tilefni af 30 ára afmæli félagsins 5.
ágúst s.l.
Keppnin hefst kl. 14 og lýkur um 22.30. Leikið veröur i tveimur riðlum
og verða 5 lið i hvorum þeirra. Sigurvegarar úr riölunum leika siöan
um glæsilegan verölaunagrip.
öll bestu knattspyrnulið landsins verða á meðal þátttakenda þ.á.m
Þróttur, FH, Valur, IBK, Fram, KR, Vikingur, Haukarog Fylkir.
1 bráöskemmtilegu blaöi,
Mjölni, sem Þórsarar I Eyjum
gefa út, er minnst á aö Asgeir
Sigurvinsson hafi þótt efnilegur
handknattleiksleikmaður fyrir
nokkrum árum. Þá lék hann I 3.
deild meö Þór. Spurningin er sú
hvort hann snúi sér aö handbolt-
anum þegar hann kemur alkom-
inn til Eyja.
FH efnir til Hallsteinsdags
Sunnudaginn 4. nóv. n.k. mun
Fimleikafélag Hafnarf jaröar
heiðra minningu Hallsteins
Hinrikssonar. Eins og allir full-
orönir Hafnfiröingar vita, var
hann'aöalfrumkvööull aö stofnun
Fimleikafélags Hafnarfjaröar og
Hallsteinn Hinriksson
fyrir starf sitt oft nefndur „faðir
FH”.
Hallsteinn Hinriksson kom
hingað til Hafnarfjarðar, ungur
aö árum aö loknu námi viö
Iþróttakennaraháskólann i Kaup-
mannahöfn. Fyrirrennarar hans
hér i Firöinum voru engir auk-
visar þar sem voru þeir Bjarni
Bjarnason, siöar alþingismaður
og skólastjóri aö Laugarvatni og
Valdimar Sveinbjörnsson, sem
kynnti handknattleik fyrstur
manna á Islandi. Báöir uröu
þessir menn þjóökunnir hver á
sina vfsu.
A þeirra tima visu 1921-1929
voru Iþróttalegar aðstæður góöar
hér I Hafnarfiröi og iþróttaáhugi
mikill. Hallsteinn Hinriksson
vann allan sinn starfealdur hér
viö menntastofnanir bæjarins viö
iþróttakennslu, þess vegna veröa
ómæld þau áhrif, sem hann haföi
á uppvaxandi kynslóöir þessa
bæjar á starfsferli sinum. Hæst
mun þó bera starf hans sem
stofnanda og frumherja
Fimleikafélags Hafnarf jaröar,
sem hann stofnaöi ásamt 10
ungum sveinum hinn 15. okt.
Stjórn Fimleikafélags Hafnar-
fjaröar hefur ákveöið aö
Hallsteinsdagur skuli haldinn og
er þetta I fyrsta skipti, sem sú
ákvörðun kemur ti 1
framkvæmda. Vonar stjórn FH
aö Hafnfiröingar taki þátt I þess-
um hátiöahöldum.
FH-ingar munu jafnan minnast
Hallsteins Hinrikssonar, sem
frumherja félags sins. Störf hans
fyrir FH fóru eingöngu fram i
fristundum og af eldlegum áhuga
og þrótti þráttfyrir aö hann væri
um árabil eini iþróttakennarinn
viö skólana i Hafnarfiröi. Þar af
leiöir aö FH-ingar geta vart eign-
aö sér minningu hans einir, svo
viötæk og áhrifamikil voru störf
hans aö iþróttamálefnum bæjar-
ins.
Hiö þróttmikla iþróttastarf i
dag má aö verulegu leyti rekja til
starfs Hallsteins Hinrikssonar.
Dagskrá Hallsteinsdagsins 1979
veröur þannig:
Kl. 14:00 Knattspyrna — Yngstu
FH-ingar.
Kl. 14:30 Handknattleikur — 5.fl.
karla.
Kl. 15:00 Knattspyrna — 3. fl.
karla.
15:20 Kvennaknattspyrna —
Meistaraflokkur.
Kl. 15:40 Handknattleikur 3. fl.
kvenna.
Kl. 16:10 Lyftingar og Frjáls-
iþróttir.
Kl. 17:10 Knattspyrna 5. fl. karla.
17:30 Gaflarar.
17:50 Knattspyrna — Meistara-
flokkur karla.
18:10 Knattspyrna.
Kl. 18:30 Handknattleikur —
Meistaraflokkur karla.
Sérstök athygli er vakin á
keppni I lyftingum, þar sem um
er aö ræða fyrsta mótiö i þeirri
iþróttagrein sem fer fram i
Hafnarfiröi.
Lírukóngarnir af stað
A næsta ári veröur itölskum
knattspyrnufélögum leyft aö fá til
liðs viö sig erlenda knattspyrnu-
menn, en bann hefur veriö viö
slikum innflutningi i nokkur ár.
Þar sem itölsku félögin hafa yfir
digrum sjóöum aö ráöa hefur
vestur-þýski landsliösþjálfarinn
Jupp Derwall fariö fram á aö
landsliösmenn hans fái langtima-
samninga viö félög sin. Hann er
hræddur um aö annars flykkist
þeir til Italiu, i fangiö á lirukóng-
unum.
j Hraðaupphlaup
| eru þeirra
jsterkasta vopn
I
■
I
■
I
■
I
B
I
■
I
B
I
B
I
■
I
■
I
B
I
B
I
t blaðinu i gær sögöum viö stuttlega frá sænska handbolta-
liðinu Heim, sem veröur mótherji Vikings i Evrópukeppninni i 1.
umferö. Þar var getiö 2ja sigra liösins i keppnum nú i haust. Nú
höfum viö fengiö enn gleggri upplýsingar um liö þetta og ber
þeim öllum saman um aö Heim sé eitt af 3 bestu handboltaliöum
Sviþjóöar i dag.
Fyrrum formaður sænska
handknattleikssambandsins
hefur spáð Heim 2. sætinu i
Alsvenskan (sænska 1.
deildin) i vetur og sömu sögu
er að segja um marga aðra
aöila, sem sænska handknatt-
leikstimaritið Handboll hefur
leitað til, Heim er i 1.-3. sæti
alls staðar.
Heim hefur sigrað 5 sinnum
i Alsvenskan, 1955, 1959, 1960,
1962 og 1976. Mikill uppgangur
er nú hjá félaginu. Ráöinn var
nýr þjálfari i fyrravetur, Stir
„Julle” Johanson og hann
hefur gert ótrúlegustu hluti
með liðið. Eftir siöasta
keppnistimabil töluöu sænsku
blööin vart um annaö en
„super-Heim” og spáöu þeim
miklum frama á næstu árum.
I liöi IK Heim er valinn
maður i hverju rúmi, en einn
stendur þar nokkuö uppúr.
Það er markvöröurinn Claes
Hellgren, sem talinn er einn
fremsti markvöröur Svia i
dag. Sóknarleiknum stjórnar
Ingemar Anderson og þykir
hann meö eindæmum út-
sjónarsamur leikmaður.
Helsta vopn Heim eru hraða-
upphlaupin og beita þeir þvi
vopni óspart. Þar hittir nú
andskotinn ömmu sina, þvi
islensku vikingarir hafa veriö
þekktir fyrir annað en aö leika
rólegan handbolta.
I Einn besti leikmaöur IK Heim, Thomas Augustsson, sem einnig
' er fastamaöur I landsliöi Svia.