Þjóðviljinn - 08.11.1979, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.11.1979, Síða 1
mðvhhnn Fimmtudagur 8. nóvember 1979—243. tbl. 44. árg. Krafta xerkamadurinn Sighvatur Björgvinsson Hallinn réttur á 2 vikum Sighvatur Björgvinsson fjár- málaráöherra lýsti f gsr fyrir blaöamönnum þeim kraftaverk- um sem hann hefur gert I rfkis- fjármálum fyrsta hálfa mánuöinn i embœtti. Sagöi Sighvatur aö skuld rikis- sjóös viö Seölabankann heföi numiö 43 miljöröum króna, þegar hann tók viö 12. sept., og þar af var skuld á hlaupareikningi 10 miljaröar króna. Eftir hálfan mánuö átti rikissjóöur hins vegar inneign upp á einn miljarö á þess- um sömu reikningum, en hins gat ráöherrann ekki aö heildarskuld rikissjóös viö Seölabankann nam 31. október 29 miljöröum! Þennan árangur þakkaöi ráö- herrann hertu eftirliti meö út- gjöldum og auknum innheimtu- aögeröum. Ekki var þaö nánar Framhald á bls. 13 Framkoma bandarfska sendi- herrans hér á landi og þá um leiö Bandarikjastjórnar, viö Njörö P. Njarövik formann stjórnar lista- hátiöar, er hann leitaöi eftir vegabréfsáritun til Banda- rikjanna i sumar og sagt var frá I Þjóöviljanum I gær hefur aö von- um vakiö mikla athygli. Viö leit- uöum álits Benedikts Gröndals forsætis- og utanrikisráöherra á þessu máli og hann sagöi: — Mitt álit er tviþætt. Embættislega séö litur máliö þannig út aö eitt riki getur ekki skipt sér af reglum annars rikis um feröamál eöa hvernig reglur þaö setur sér um rétt útlendinga til aö feröast til landsins. Ég hygg aö viö Islendingar vildum ekki láta segja okkur fyrir verkum I þeim efnum. Hitt er svo annaö mál aö mitt persónulega álit er þaö aö þessi stefna Bandarikjastjórnar sé ákaflega óviturleg. Hefur komiö til tals aö svara liku llkt, þannig aö Bandarlkja- menn þurfi vegabréfsáritun til Islands? — Hér i eina tiö þurftu þeir þess, en svo var þaö afnumiö. Ég hygg aö viö myndum ekkert vinna á þvi, en aftur á móti myndi vinnuálag starfsfólks sendiráös Islands i Bandarikjunum marg- faldast og þaö yröi okkar kostnaöarauki. Skiptir þú þér sem utanrikis- ráöherra af þessu máli Njaröar? — Njöröur kom aö máli viö mig út af þessu og þaö eina sem ég gat gert var aö bjóöa honum svo kall- aöan „grænan” passa, þar sem hann má telja opinberan starfs- mann, sem formanni stjórnar listahátiöar. Allir þeir sem fariö hafa frá lslandi á þing Smaeinuöu þjóöanna fá „grænan" passa og hafa komist án nokkurrar fyrir- stööu til Bandarikjanna. Ég tel aö ég hafi ekki getaö gert neitt annaö. Þú hefur þá ekki rætt viö ambassador Bandrikjanna hér á landi útaf þessu? — Nei, ég geröi þaö ekki, enda heföi þaö sjálfsagt ekki veriö til neins; þarna er um bandarisk lög aö ræöa og þeim veröur ekki breytt meö einu samtali, hversu óviturleg sem manni þykja þau, sagöi forsætis- og utanríkisráö- herra Benedikt Gröndal aö lok- um. — S.dór Formaður Listahátíðar " &W óleyfilegur í \; *?!.. Bandaríkjunum Ríkisstjórn krata hefur — væntaniega meö sam- þykki Sjálfstæðisflokksins — ákveðiö aö skera niöur útgjöld hinna ýmsu ráöu- neyta um 500 miljónir króna á þeim tveimur mánuöum sem enn lifa af árinu. Mestur er niöur- skurðurinn á heilbrigðis- sviöinu/ og veröur hætt viö byggingar heilsugæslu- stööva og sjúkrahúsa vfða um land. Einnig verður hætt viö skólabyggingar. Þá ákvaö rikisst jórnin einnig aö brjóta samninga á verkalýösfélögunum meö þvl aö fella niöur umsamin vinnuvéla- námskeið sem iðnaðar- ráöuneytiö hefur kostað. Framkvæmdir I heilbrigöis- málum veröa skornar niöur um 160 miljónir króna. Veröur niöur- skuröurinn látinn bitna á þeim byggingum sem framkvæmdir eru ekki hafnar viö eöa sem fé hefur enn ekki veriö greitt til enn- þá. Ekki vildi fjármálaráöherra I gær gera grein fyrir þvi hvaöa framkvæmdir væri um aö ræöa, og er hann var sérstaklega spurö- ur um sjúkrahúsiö á lsafiröi sagöi hann aö stjórnmálamenn ættu ekki aö láta brýna sig á slikum hlutum. „Þeir eiga aö stjórna landinu en ekki kaupa togara til Raufarhafnar eöa byggja sjúkra- hús á Isafiröi. Ég er ráöherra alls landsins,” sagöi Sighvatur Björg- vinsson. 1 menntamálaráöuneyti veröa framkvæmdir skornar niöur um 130miljónir króna og bitnar þaö á grunnskólum og iönskólum. Niöurskuröur i öörum ráöu- neytum er sem hér segir: sjáv- arútvegsráöuneyti 65 miljónir (m.a. veröur Hafþóri lagt og mannskapnum sagt upp), fjár- málaráöuneyti 80 miljónir (ýmis útgjöld), samgönguráöuneyti 30 miljónir (vegaáætlun noröan- lands og feröamálaráö), utanrik- isráöuneyti 20 miljónir, dóms- málaráöuneyti 30 miljónir, og iönaöarráöuneyti 5 miljónir (um- samin vinnuvélanámskeiö). Meöal annars „sparnaöar” á vegum rikisins er boöaö hert eft- irlit meö ráöningu starfsmanna þegar stööur losna og ber for- stööumönnum stofnana þá aö sanna aö þörf sé fyrir endurráön- ingu i slikar stööur, — áætlana- gerö um utanlandsferöir, — dag- leg skil á innheimtufé rikisins og stofnun bilabiöstöövar rikisins. Þá hefur veriö boöuö samnings- gerö viö borgarstjórn Reykjavik- ur og bæjarstjórn Akureyrar um aö daggjaldakerfi sjúkrahúsa þessara sveitarfélaga veröi lagt niöur, en rekstur þeirra tekinn inn á fjárlög eins og rekstur rikis- spltalanna. — GFr/AI. ■■■■• •; '■ Óviturleg stefna sagöi Benedikt Gröndal forsætisráðherra um framkomu bandaríska sendiráðsins við Njörð P. Njarðvík Fjármálaráöherra krata tilkynnir: 500 miljóna króna niður- skurður á fjárlögum Hún er svosem ekkert hafskip, skútan Sólaris, sem nú liggur i Reykja- vikurhöfn, aöeins 9.5 metrar aö lengd. En á þessari litlu skel fóru þeir Axel Czuday og Tómas Tómasson allt noröur og vestur aö segulskaut- inu. Sjá frásögn á baksiöu. (Ljósm. —eik —) Mótmœli Alþýðubandalagsins Skerðing á persónufrelsi Alþýðubandalagið hefur form- lega boriö fram mótmæli viö bandariska sendiherrann á tslandi, Richard A. Ericsson vegna þess aö félagar Alþýöu- bandalagsins eru taldir „óleyf- ilegir gestir” I Bandarikjunum og aö staöfest hefur veriö af hálfu sendiráösins aö haldin sé skýrsla um skoðanir og störf félaga i Alþýöubandalaginu og fóiks sem kemur fram á þess vegum. ólafur Ragnar Grimsson, for- maöur framkvæmdastjórnar Alþýöubandalagsins, bar fram mótmælin fimmtudaginn 1. þ.m. og mótmælti sérstaklega þeim ákvöröunum sem sendiraöiö heföi tekiö og þeim rökum sem þaö beitti i sambandi viö um sókn Njaröar P. Njarövik , um vega- bréfsdritun til Bandarlkjanna, sem frá var greint I Þjóöviljanum i gær. Þá mótmælti ólafur Ragnar þeirri starfsemi sendiráösins aö skrásetja pólitiska starfsemi ein- staklinga á Islandi og benti á aö sllkt væri skeröing á stjórnmála- legum réttindum þeirra og persónufrelsi. 1 _ _ _ _ _ I I Vinstrt menn Kaupmáttur Verkalýdsmál Trúmál Dreifbýlið 1 Möguleikar „Hvaöa möguleika eiga vinstri menn? Er hægri stjórnin þegar ráöin? Nei, svo 01a er ekki komiö. Kosningar eru enn eftir, úrslitin liggja ekki fyrir”, segir Lúövik Jósepsson i grein sem hann nefnir: „Vinstri menn hvaö er framundan?” Staöa Alþýðu- bandalagsins er þaö sem úr- slitum ræöur segir Lúövik. Rlkisstjórnir A siöustu 20 árum hefur kaup- máttur tlmakaups Dagsbrún- armanna aöeins vaxiö þegar Aiþýöubandaiagiö hefur átt aöild aö rikisstjórn. 20 ára þróun sýnir afdráttariaust samhengi milli þess hvaöa fiokkar skipa rikisstjórn og hver þróun kaupmáttarins er. Aðeins þegar Alþýöubanda- iagiö kemur tii sögunnar verö- ur breyting til hins betra i þágu iaunafólks. Mótmæli „Fjölmargir fulitrúar á þingi L.t.V. mótmæltu haröiega aö stéttarfélag verslunarfólks legöi nafn sitt viö aö augiýsa og reka áróöur fyrir samtök- um kaupmanna og heildsala þar sem hin félagslega versi- un er ekki þátttakandi.” segir Baldur Óskarsson fulitrúi á þinginu og telur fjármunum verslunarfólks betur variö til annarrar starfsemi. Dýrlingar nú og þá Móöir Teresa er eins og arf- taki Heilags Frans I niitiman- um: enn á ný gerist þaö undur, aö þegar þú krefst ails af ein- hverjum manni, þá kemur hann til liös viö þig. Segir Torfi ólafsson i viötali um glæsilega kaþóiska bók, um Heilagan Frans af Assisi. Læknislaust ófremdarástand er nú I heil- brigðisþjónustu bæöi á hluta Vestfjaröa og Austfjaröa og er t.d. fijótlegast fyrk þá sem búa á Þingeyri aö fara til iæknis I Reykjavfk og aliar barnshafandi konur eru send- ar suöur. Alika ástand er á Djúpavogi eystra og læknis- iauster á Raufarhöfn og Fiat- eyri. Sjá opnu Sjá siðu 2 og 16 Sjá bls. 3. Sjá opnu. Sjá baksiðu 1

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.