Þjóðviljinn - 08.11.1979, Síða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. nóvember 1979
PIOÐVIUINN
Málgagn sósíalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
(Jtgefandi: Otgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
RiUtjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttaatjóri: Vilborg Haröardóttir
Umajónarmaóur Sunnudagsblaðs: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéðinsson
Afgreióslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friðriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Jón Asgeir Sigurðsson
Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Jón Ólafsson
Otlit og hönnun: Guðjón Sveinbjörnsson, Sœvar Guöbjörnsson
Handiita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir Olafsson.
Skrifstofa: Guðrún Guðvarðardóttir.
Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guðmundur Steinsson, Kristín Péturs-
dóttir.
Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlður Kristjónsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Sigurðardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk.slmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Ránfuglinn
skerpir klóna
• ( ræðu Svavars Gestssonar á félagsfundi Alþýðu-
bandalagsins í Reykjavík vék hann að því að íhalds-
f lokkarnir hefðu gef ið svo hástemmd loforð um að vinna
bug á verðbólgunni að þeir væru að heita má dæmdir til
þess að taka á þeim málum með hvaða ráðum sem er.
Við þekkjum þau fIjótvirkustu: Allsherjarsamdráttur á
öllum sviöum, niöurskurður á framlögum til félagslegra
framkvæmda, niöurskuröur á launum og samdráttur I
atvinnustarfsemi.
• Forboði um þá allsherjarárás á lífskjörin sem í
undirbúningi er hjá íhaldsf lokkunum eru einkar hrein-
skilin ummæli Sverris Hermannssonar í blaðagrein:
„Augljóslega veröur nú um i.ríð aö strengja klóna til hins
ýtrasta.", segirSverrir.„Þaö veröur ekki gert án þess aö
komi viö neinn. Þaö verður því aðeins gert aö þaö komi
mikið viö alla. óþarfa eyðslu þarf aö uppræta. Bein-
skera veröur niöur alla fjárfestingu svo braki í hverju
tré".
• Þegar ránfuglinn skerpir klóna f heyranda hljóði
með þessum hætti er eðlilegt að Alþýðubandalagið leggi
áherslu á markmið sem eiga að geta sameinað alla
launamenn í baráttunni gegn íhaldinu í landinu. I áður-
nefndri ræðu Svavars komu fram eftirfarandi níu
áhersluatriði:
• I fyrsta lagi leggur Alþýöubandalagiö áherslu á að
varðveita og bæta þau lífskjör sem knúin hafa verið
fram af verkalýðshreyfingunni og f lokki hennar á undarv
förnum áratugum.
• I ööru lagi vill Alþýöubandalagiö bæta félagslega
þjónustu með því að flytja f jármuni frá þeim sem hafa
rakað saman gróða og safnað eignum í óðaverðbólgu
liðinna ára til þeirra f jölmörgu sem búa við ójöfnuð og
kröpp kjör.
• I þriðja lagi vill Alþýöublaöið tryggja hér
menningarlegra þjóðfélag með vaxandi framlögum til
samneyslu og menningarmála og með því að standa vörð
um frelsi menntakerfisins gegn yfirvofandi ofsóknum
hægri aflanna.
• I f jóröa lagi leggur Alþýöubandalagiö áherslu á að
breyta tekjuskiptingunni í þjóðfélaginu. Verðbólgu-
kóngarnir eiga að borga baráttuna gegn verðbólgunni,en
ekki láglaunafólk.
• I fimmta lagi telur Alþýðubandalagið að heyja verði
alhliða baráttu gegn verðbólgunni, tekjuskerðingar- og
arðránsáhrifum hennar. Ekki síster sú barátta mikilvæg
vegna þess að óðaverðbólgan er menningarf jandsamleg
og treður manngildið í svaðið meðan peningagildinu er
lyft á stall.
• I sjötta lagi vill Alþýöubandalagið efla íslenskt
atvinnulíf og tryggja framgang islenskrar atvinnu-
stefnu. Islensku þjóðfrelsi er einmitt hætta búin nú/
þegar þær raddir gerast æ háværari að taka verði inn f
landiðerlend stórfyrirtæki fremur en að ef la íslenskt at-
vinnulíf.
• I sjöunda lagi leggur Alþýöubandalagiö ríka áherslu
áaðtekin verði upp virk f járfestingarstjórn sem hluti af
samræmdum áætlunarbúskap, til þess að hafa hemil á
vitlausri f járfestingu, peningaþenslu og öðrum þáttum
efnahagsmála. Fækkun banka, vátryggingarfélaga,
olíufélaga og heildsala er meðal þess sem vinna
verður skipulega að til þess að draga úr kostnaði við
yfirbygginguna í samfélaginu.
• I áttunda lagi leggur Alþýöubandalagiö til að mótuð
verði til langs tfma íslensk orkustefna sem miði að því
að tryggja landsmönnum innlent eldsneyti og sjálfstæði
í orkumálum andspænis orkukreppunni sem gengur yf ir.
• I níunda lagi mun Alþýöubandalagiö freista þess að
skapa víðtæka þjóðarsamstöðu um að gerð verði áætlun
um brottför hersins og úrsögn úr NATÓ.
• Þessari stefnu teflir Alþýðubandalagið fram gegn
yfirlýsingum Sjálfstæðisflokksins um að nú skerpi
ránfuglinn klóna og ætli sér að koma verulega við hag
allra, einnig þeirra lægst launuðu, aldraðra og öryrkja.
Ætlun Sjálfstæðisflokksins er jafnframt að skera alla
f járfestingu í landinu niður í bein. Eins og fram kemur í
yfirlýsingu kommisars Framkvæmdastofnunar er það
ætlun Sjálfstæðisflokksins að nota ríkisbáknið og
embættismannakerfiðtil þess að knýja fram ný málalok
í íslenski þjóðfélagsbaráttu. Alþýöubandaiagiö eitt getur
sameinaö launamenn til baráttu gegn þessari íhalds-
stefnu. — ekh.
Stúdentar og
! ríkisstjórnir
Þvl hefur mikiö veriö haldiö á
_ lofti I hægriblööum aö vinstri-
| stjórn hafi annaöhvort ekkert
■ gert eöa illt eitt — og á þetta líka
I viö um menntamál. 1 nýút-
J komnum Neista er nýr formaö-
■ ur stúdentaráös, Þorgeir Páls-
I son, spuröur einmitt um þetta:
5 „Hefur fall „vinstri stjórnar-
I innar” einhver áhrif á fram-
■ gang hagsmunamála stúdenta,
I hvab um lánamálin?”
* Þorgeir svarar:
„Jú, þaö setur eflaust strik I
I reikninginn. Tiltölulega hag-
! stætt námslánafrumvarp, sem
| samiö var s.l. vetur, átti aö
■ leggja fram um leiö og þing
| kæmi saman og ætluöu náms-
, menn aö fylgja þvi fast eftir. Nú
■ er þaö hins vegar svo gott sem
I komiö I ruslakörfuna þvl eins og
J horfur eru núna þá má ekki
| beint búast viö þvl aö næsta
■ rlkisstjórn veröi neitt áfjáö I aö
I taka þaö upp, þaö kostar jú út-
, gjöld. En hér er um þaö stórt
■ hagsmunamál aö ræöa aö
I námsmenn munu ekki gefast
Z upp þó svo aö einhver stjórn
| falli, aö vlsu veröa möguleik-
■ arnir minni.”
R..............
Vinstristúdentar eru manna
óllklegastir til aö fara meö lof
um stjórnir eöa einstaka ráö-
herra, Ragnar Arnalds ekki
heldur — þeim mun ánægju-
legra er aö sjá talsmenn þeirra
sneiöa hjá þeirri hættu, aö neita
— i nafni gagnrýninnar sem
alltaf er vökul — aö gera
greinarmun á pólitlskum öflum
I landinu og athöfnum þeirra.
Hœgri sveifla?
Þorgeir Pálsson er einnig
spuröur um svonefnda hægri
sveiflu. Hann segir sem svo, aö
vissulega gangi bæöi félagsleg
deyfö yfir skólana og viss
hægrisveifla — en samt hafi hún
ekki náö inn I Háskólann enn.
Fylgi vinstri manna hefur veriö
nokkuö traust I þau sjö ár sem
þeir hafa fariö þar meö meiri-
hluta. Um Háskólann segir
Þorgeir: „Þar eru menn dæmd-
ir af verkunum og þar er þvl
ekkert aö óttast i bili”.
Eiturormar
Sjónvarpsþættirnir „Véla-
brögö I Washington” hafa
vakiö mikla athygli, enda eru
þeir fagmannlega geröir. Ýmsa
galla má llka á þeim finna.
Morgunblaðiö hefur bersýnilega
haft nokkrar áhyggjur af þvl, aö
þættirnir gæfu dapurlega mynd
af bandarisku stjórnmálallfi,
sem hefur I vaxandi mæli oröiö
einskonar fyrirmynd Islenskum
prófkjörsköppum. Eöa eins og
vikuritiö Newsweek sagöi um
þætti þessa, sem þræða all ýtar-
lega stjórnartlö Nixons og hans
kumpána:
„Lýsingar á þvl sem gerðist I
skrifstofu forsetans jöfnuöust á
viö þaö aö fylgjast meö fundi
æösta ráös yfirmanna Maflunn-
ar. Þaö sagöi aö þaö sem kæmi
fram I dagsljósiö væri siöferöi-
I
legur ruslahaugur, þar sem allt
væri morandi I eiturormum og
nöðrum.”
Söm var
þín gerðin
Blaðinu finnst sem meira en
nóg sé aö gert. Þaö hefur fundiö
langa grein sem þaö birtir I gær
til aö draga úr álitshnekki sem
bandarlskt stjórnmálallf veröur
fyrir I sllkum myndaflokki. Þar
er geröur samanburöur á kvik-
mynd og raunveruleikasem allur
er I þá veru, aö kvikmýnda-
menn hafi heldur hnykkt á og
logiö sumu til. Margar þær staö-
hæfingar eru þess eölis aö erfitt
veröur aö sannprófa. Til dæmis
segir aö sé enga „sönnun aö
finna fyrir þvl aö John F.
Kennedy hafi nokkru sinni fyr-
irskipaö pólitlskt morö erlendis
eins og haldið er fram I þætt-
inum”. Þaö má vera aö ekki sé
unnt aö sanna sllkt einmitt á
Kennedy (eöa hliöstæöu hans I
þáttunum). En þarna er þess aö
gæta, aö þaö er heldur ekki
„lygi” aö setja þetta mál inn I
þessa leiknu mynd. CIA hefur I
raun og veru fengist viö aö
koma þjóöhöföingum sem
Bandarlkjunum voru ekki aö
skapi út úr heiminum. Meö mis-
jöfnum árangri þó.
Söm var þln geröin, sagöi
kerlingin.
— áb
Ný imðnefnd Samtaka
herstöðvaandstæðinga
hefur störf
Herstöðvaandstæð-
ingar hafa kosið sér nýj-
an formann, auk gjald-
kera og ritara. Nýskipuð
miðnefnd Samtaka her-
stöðvaandstæðinga, sem
kosin var á iandsráð-
stefnunni um siðustu
helgi, valdi á fyrsta
fundi sl. þriðjudags-
kvöld þrjá menn úr sin-
um hópi i þessi embætti.
Formaður veröur Sveinn Rúnar
Hauksson læknir, gjaldkeri Jón
Asgeir Sigurösson blaöamaöur og
ritari Einar ólafsson skáld. Á
fundi miönefndar Samtaka her-
stöðvaandstæöinga var ákveöiö
aö gangast fyrir kappræöufund-
um um herstöövamáliö meö hlið-
sjón af alþingiskosningunum I
desemberbyrjun. Einnig veröa
öllum flokkum sem bjóöa fram,
sendar spurningar varöandi af-
stööu til herstöövanna og NATO.
Samtök herstöövaandstæöinga
hyggjast á næstunni hefja öflugt
starf I verkalýöshreyfingunni og
mebal námsfólks. Verbur I þvi
skyni efnt til leshringja, haldnir
kappræöu- og kynningarfundir og
gefnir út upplýsingabæklingar.
Miönefnd Samtaka herstööva-
andstæöinga skipa 12 aöalmenn
og 12 varamenn. Skrifstofa sam-
takanna er aö Tryggvagötu 10 I
Reykjavik, hún er opin virka
daga klukkan 4 til 6 eftir hádegi,
og slminn er 17966.
Sveinn Rúnar Hauksson, formaö-
ur Samtaka herstöövaandstæö-
inga.