Þjóðviljinn - 08.11.1979, Page 16

Þjóðviljinn - 08.11.1979, Page 16
DJOÐVIUINN Fimmtudagur 8. nóvember 1979 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, afgreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. U81333 Kvöidsími er 81348 Hluti stórs vandamáls segir landlœknir um læknisleysiö Lundlæknisembættið hefur ItrekaO gert tiilögur um órbætur i einsæta læknishéröOum en þær hafa yfirleitt strandaO á fjórveit- ingavaldinu, sagOi ólafur Ólafs- son landlæknir i samtali viO Þjóö- viljann i gær, en neyöarástand rikir ná I nokkrum fámennari læknishéröOum vegna læknisleys- is. Ólafur sagöi aö yngri læknar kysu nú oröiö yfirleitt aö starfa fleiri en einn saman og heföi gengiö tiltölulega vel aö manna héröö þar sem fleiri en einn lækn- ir situr, en erfiölega i ein- menningshérööunum. Ntl er t.d. læknislaust á stööum eins og Djúpavogi, Raufarhöfn, Þingeyri og Flateyri. Þessi vandamóí eru ekki ný af nálinni og i raun og veru hluti af stóru vandamáli I einangruöum og fámennum byggöarlögum. Þar hefur fólki fækkaö og gengur erfiölega aö fá þangaö langskóla- gengna menn svo sem kennara, hjúkrunarfræöinga, lyfjafræö- inga, tæknimenntaöa menn og sérstaklega tannlækna, sagöi Ólafur. Þetta fólk kýs frekar aö starfa I þéttbýli þar sem mögu- leikar eru á betri almennri þjón- ustu, menntunaraöstööu og hærri launum. Meira en helmingur af tekjum lækna er t.d. fyrir unnin verk og lækka þvi tekjur þeirra eftir þvi sem hérööin eru fámenn- ari. Þeim stööum, sem nú eru læknislausir, er þjónaö frá ná- grannahérööum* en þaö er og veröur neyöarúrræöi, sagöi land- læknir aö lokum. _ GFr Djúpivogur: Hvorki læknir, ljós- módir né hjúkrun 1 DjúpavogslæknishéraOi búa um 1100 manns og þar hefur veriO læknislaust siOan snemma i sum- ar og þar fyrir utan er hvorki hjúkrunarfræOingur né ljósmóOir hér á Djúpavogi, sagOi Már Karlsson fréttaritari ÞjóOviljans er blaOiO hafOi samband viO hann. Már sagöi aö þetta ástand væri mjög bagalegt þar sem nú væri allra veöra von og ekki vist aö alltaf veröi fært til Hornafjaröar i vetur. Þar fyrir utan er 600 metra langur sjúkraflugvöllur á Djúpa- vogi sem geröur var fyrir nokkr- um árum meö þvi aö ýta upp sandiog þjappa malarlagi ofan á. Ekki hefur fengist fjárveiting til aö halda vellinum viö og liggur hann undir skemmdum vegna sjógangs. Djúpivogur er vaxandi staöur, þar er geysilega mikil vinna og mikiö byggt. en stærsta vanda- máliö er heilbrigöisþjónustan. Már sagöi aö ein af ástæöunum fyrir þvi aö læknar fengjust ekki i héraöiö væri léleg vinnuaöstaöa. Smá biöstofa er fyrir sjúklinga en ekki vill betur til en svo aö hvert orö sem sagt er inni á læknisstof- unni heyrist fram á hana. Engin jákvæö svör hafa fengist frá yfir- völdum um úrbætur. Þó hefur ekki einu sinni fengist fjárveiting til undirbúningsvinnu viö fyrir- hugaöa heilsugæslustöö á Djúpa- vogi og er þetta héraö langaftast á merinni á Austfjöröum aö þessu leyti. A Breiödalsvfk er heilsugæslu- sel og þar er starfandi hjúkrunar- kona en læknir kemur einu sinni i viku frá Hornafiröi — ef fært er. — GFr Þingeyri: Til læknis sudur Algert ófremdarástand er nú á Þingeyri vegna læknaieysis og nú yfir vetrarmónuOina þegar helO- ar eru ófærar bæOi tll Patreks- fjarOar og IsafjarOar er styst i iækni tll Reykjavikur sagOi DavIO Kristjánsson fréttaritari ÞjóO- viljans þar i gær. Enginn læknir hefur veriö á Framhald á bls. 13 Rikisstjórnartimabil Ihalds, Framsóknar og Alþýöuflokks eru ská- strikuO á linuritlnu og faila saman viö hrap kaupmáttar. AB-timabiiin — timabil rikisstjórnarþátttökn Alþýöubandalagsins eru hvit á linurit- inu og þá fer kaupmáttur hækkandi. MiöaO er viO 100,1958. Tómas Tómasson t.v. og Axel Czuday um borö I skútunni Sóiaris I gær (Ljósm. —eik—) ÁkvwMnn að fara aftur ef tœkifœri gefst, sagði Tómas Tómasson sem sigldi á 9,5 m langri skútu að segulskautinu á 100' vestlœgrar lengdar í fyrri nótt kom til Reykjavlk- ur litil seglskúta, aöeins 9,5 m. löng. Skipverjar voru tveir, lslendingurinn Tómas Tómas- son, stúdent I skipaverkfræöi og hinn kunni þýski siglari, Axel Czuday, sem m.a. sigldi á þessari litlu skútu umhverfis Island I fyrravetur og þótti þaö tiltæki hans i djarfara lagi. Svo agnar litil sýndist þessi skúta I Reykjavikurhöfn, aö ótrúlegt er aö þessu litla fleyi skuli hafa veriö siglt um Noröurhöfin. Mikiö ævintýri Viö náöum sambandi viö Tómas Tómasson I gær og sagöi hann aö feröin heföi veriö mikiö ævintýri fyrir sig. — Viö lögöum af staö frá Sandgeröi 11. júli I sumar og sigldum til Grænlands. Axel er kunningi foreldra minna og þess vegna var ég boöinn meö i feröina. Eg haföi aldrei áöur veriö um borö I seglskútu og kunni þvi ekkert til verka. Ég haföi veriö á sjónum fyrr, á togurum og öörum stórum skip- um,en aldrei á skútu. Fyrir utan þaö aö læra vinnubrögöin um borö, var ég nokkra daga aö venjast hreyfingum skútunnar. Þær eru svo ótrúlega snöggar aö þaö tekur langan tlma aö venj- ast þeim. Og ofan á allt saman var ég sjóveikur fyrstu dagana. En þegar maöur haföi vanist þessu öllu saman var feröin mikiö ævintýri fyrir mig. Ætluðum til Point Barrow Hvert var svo feröinni heitiö? — Viö ætluöum til Point Barrow, en þangaö komumst viö aldrei vegna Isa. Viö kom- umst þó alla leiö noröur og vestur aö segulskautinu aö 100. gr. vestlægrar lengdar. Frá Sandgeröi fórum viö suöur fyrir Kap Farvel til Egedesminde, Jakobshavn og Upernavíkur I Grænlandi. Þann 10. ágúst kom- um viö til Lancastersunds i Kanada en þar var þá allt fullt af Is, enda mesta isár á þessum slóöum I um þaö bil 50 ár. Hvaö tók þá viö? — Eftir nokkra daga opnaöist læna I ísinn, eftir aö n-vestan vindar höföu blásiö og opnuöu leiö vestur og viö komumst til Resolute og áfram var haldiö vestur á bóginn og viö komumst á segulskautiö eins og til stóö. Fastir í ís Lentuö þiö ekki i erfiöleikum i isnum? — Jú blessaöur vertu, m.a. sátum viö fastir á bakaleiöinni i is I eina 3 daga, en náöum sambandi viö Isbrjót I gegnum amatörradió og þaö var næst- um spaugilegt aö sjá 10 þúsund tonna Isbrjót brjóta 9,5 m. langri seglskútu leiö útúr Isn- um. A heimleiöinni heimsóttum viö marga staöi á Grænlandi en lögöum svo af staö heim tii Islands og vorum 9 daga aö sigla 600 sjómilur. Þiö hafiö þá staöiö vaktir um borö? — Já, eftir aö ég haföi lært aö sigla og þaö sem gera þurfti um borö stóöum viö vaktir, 6 og 6 eins og á togurunum. Ef erfiöleika bar aö höndum, þá vorum viö báöir á vakt. Kalsamtog erfitt Lentuö þiö aldrei I veruiegri hættu á þessari litlu skútu þarna noröurfrá? — Viö lentum I mjög vondu veöri á leiöinni frá Sandgeröi til Grænlands I sumar. Veöriö var svo vont aö þaö var eiginlega ekki fært á svona litilli skútu. En Axel er frábær siglari og vanur óveörum og allt gekk vel. Aö ööru leyti get ég ekki sagt aö viö höfum lent I vondu, aldrei svo aö hætta væri af. Skútan er stálskip og þvl mjög sterk og gott skip sem slikt. Skorti aldrei vistir eöa vatn? — Nei, viö höföum alltaf nóg af dósamat og gátum tekiö 150 lltra af vatni I tank og um 500 lltra af ollv^en viö þurftum oft aö grlpa til hjálparvélarinnar I Isn- um. En vosbúö hlýtur þetta nú samt aö vera I svona lltilli skútu? — Þaö er alveg rétt, maöur var oft kaldur og blautur og þægindi voru engin um borö. Viö gátum ekki baöaö okkur nema þegar komiö var I land og viö uröum aö setja öryggisnet fyrir framan svefnkojuna til aö geta sofiö, svo mikill er veltingurinn. Og þar ofan á bætist svo, aö vinnan um borö er mjög erfiö likamlega, oft á tlöum þræl- dómur. Og þú værir til meö aö fara aftur svona ferö? — Já, hvort ég er. Axel ætlar aöra svaöilför næsta sumar og bjóöi hann mér meö er ég ákveöinn I aö fara aftur. Tuttugu ára þróun sýnir Alþýðubandalagið tryggir kaupmáttinn Á siöustu 20 úrum hefur kaup- máttur timakaups Dagsbrúnar- manna aöeins vaxiö þegar Al- þýöubandalagiö hefur átt aöild aö rikisstjórn. Ef miöaö er viö áriö 1958 fól viö- reisnartimabil Sjáifstæöisflokks og Aiþýöufiokks i sér afdráttar- lausa kjaraskeröingu. Kaupmátt- urinn hrapaöi niöur I 84, 86 og 87 stig á f jölmörgum árum Viöreisn- arinnar og var allt timabiliö tölu- vert neöar en hann var 1958. Þegar Alþýöubandalagiö gerö- ist aöili aö vinstri stjórninni 1971 tók kaupmátturinn stórt stökk uppá viö og var á fyrsta heila ári þeirrar rlkisstjórnar oröinn 114 miöaö viö 100 1958, sem er grunn- áriö i þessum samanburöi. Þessi kaupmáttur hélst stööugt á stjórnartlma þessarar vinstri stjórnar. Þegar Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæöisflokkurinn tóku viö hrapaöi hann á nýjan leik og var á fyrsta heila stjórnarári þeirra 1975 kominn niöur i 113 stig. Þessi lækkun kaupmáttar hélst alit stjórnartlmabil Sjálfstæöis- flokksins og Framsóknarflokks- ins. Fyrir tilstuölan verkaiýös- hreyfingarinnar og inngöngu Al- þýöubandalagsins I rlkisstjórn á siöastliönu ári tók kaupmátturinn á ný stökk uppá viö og var 117 stig 1978 og áæltaöur 114 stig á þessu ári. Þessi 20 ára þróun sýnir af- dráttarlaust samhengl milli þess hvaöa flokka skipa rikisstjórn og hver þróun kaupmáttarins er. Þegar Sjálfstæöisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Al- þýöuflokkurinn fara meö stjórn landsins þá fellur kaupmáttur timakaups veruiega, en þegar Al- þýöubandalagiö kemur tii sög- unnar verður gjörbreyting i þágu launafólks.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.