Þjóðviljinn - 13.11.1979, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.11.1979, Blaðsíða 11
Þriftjudagur 13. ndvember 197*;ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 íþróttir (A iþróttir ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson Cr leik KH og Vals I gærkvöldi. KR-ingamir mun sterkari í lokin „Þaö var Ijóst aö viö þurftum að breyta leik okkar eftir að Jackson var farinn útaf vegna þess hve stórt hlutverk hann leikur í liðinu. Leikaöferö okkar heppnaðist og viö nældum i mikilvægan sigur," sagði Jón Sigurösson, fyrirliði körfuknattleiksliðs KR eftir að KR-ingarnir höfðu sigrað erkif jendurna Val í hörkuleik i Höllinni í gær- kvöldi. Valsmenn hófu leikinn af miklum krafti og innan tiftar var staftan orftin 11-6 þeim i vil. Þá haffti KR einungis skoraft 6 stig i 7 minútur. Valsmenn héldu áfram aft auka muninn jafnt og þétt og þegar leiknar höföu verift 12 min. KR - Valur 68:59 voru þeir komnir 13 stigum yfir, 21-8. Þá gripu Vesturbæingarnir til þess ráfts aft breyta yfir i svæftisvörn og á 5. mín. höfftu þeir jafnaft, 21-21. Þaft var nánast stórfurftulegt aft Valur skyldi ekki taka leikhlé á þessum tima. Jafn- ræöi var meft liftunum næstu minúturnar, 25-25, en KR náöi 3 stiga forskoti fyrir leikhlé 32-29. Valur skorafti sína siftustu körfu i fyrri hálfleiknum þegar 5 sek. voru eftir, en timavörftur gerfti þau mistök aö stöftva ekki klukk- una. Þaft er alltaf leiftinlegt aft sjá slika handvömm. Afram hélt barningurinn i seinni hálfleiknum og nú voru Valsararnir einnig farnir aft leika svæftisvörn. Valur tók forystuna, 35-32, 39-36, en KR tókst aft komast yfir á nýjan leik, 47-44 og 9 mln. eftir. Nú fékk Jackson sina 5. villu og var búist vift þvi aft Valsmenn myndu hreinlega kaf- sigla Vesturbæingana. En Jón Sigurftsson var á öftru máli og skorafti hverja körfuna á fætur annarri og innan tlftar voru KR- irnar komnir meft 7 stiga forystu, 59-52. Jón og hinir KR-ingarnir gáfu hvergi höggstaft þaft sem eftir liffti leiksins og sigruftu verft- skuldaft 68-59. Vörn Valsmannanna var mjög sterk I gærkvöld, eins og hún hefur reyndar verift i allan vetur. En nú var þaft sóknin sem brást. Mörg prýftisgóft færi fóru I súginn, sérstaklega voru þeir slakir undir körfunni. Þá var vart aft Vals- ararnir reyndu gegnumbrot. Helsti verikleiki þeirra virftist liggja I þvi aft ákveftinn og rögg- saman stjórnanda vantar utan Framhald á bls. 13 íþróttir ( Víkingarnir í kröppum dansi Rétt náðu að merja nýliða KR 24:21 Bikarmeistarar Víkings lentu í kröppum dansi gegn ný- liðum KR í Höllinni á sunnudagskvöldið. Vestur- bæingarnir stefndu um tíma í öruggan sigur, en misstu taktinn undir lok leiksins og það voru hinir þrautþjálfuðu Víkingar fljótir að notfæra sér. Þeir sigu frammúr og sigruðu 24-21. Sigurftur Gunnars skorafti fyrsta mark leiksins fyrir Viking, en Simon jafnafti snarlega fyrir KR-ingana, 1-1. Vikingarnir voru á undan aft skora næstu min. en KR jafnafti jafnharban, 2-2, 3-3, 4- 4 og 5-5. Þá náftu Vestur- bæingarnir forystunni I fyrsta sinn i leiknum, 6-5. Vikingur jafn- afti 6-6 og komst yfir, 7-6 og 8-7, en KR-ingar náftu forystunni á ný meft 2 góftum mörkum frá Óla og Hauki, 9-8. Þessum 2 marka mun hélt KR til loka hálfleiksins, 12-10. Nánast ótrúleg barátta var I báftum liöum I fyrri hálfleiknum og voru átökin oft á tiftum æfti tröllsleg. Tveir menn komu mikift vift sögu I sóknarleiknum, en þaft voru þeir Páll hjá Vikingi og Óli hjá KR. Þeir skoruftu helming marka sinna lifta I hálfleiknum, Páll 5 og Óli 6. Mjög óvænt skorafti KR 2 fyrstu mörk seinni hálfleiks og átti Frift- rik þar stóran hlut aft máli. Hann skorafti annaft sjálfur og fiskafti siftan vlti sem skoraft var úr, 14- 10. Nú voru menn farnir aft búa sig undir aft hift ótrúlega myndi koma fyrir, aft bikarmeistararnir töpuftu fyrir nýliftunum. Vlkingarnir voru á öftru máli og byrjuftu aft saxa jafnt og þétt á forskot KR, 14-12, 16-14,og þegar 11 min. voru til leiksloka var staft- an orftin jöfn 17-17. Konráft skorafti 18. mark KR, en Steinar jafnafti fyrir Viking I næstu sókn 18-18. Nú hófst Páls þáttur Björg- vinssonar. Hann sá nánast einn um aft enda sóknir Vikinganna lokamínúturnar, 19-18, 19-19, 20-19, 20 -20, og 21-20 fyrir Viking. Þegar hér var komift vift sögu voru KR-ingarnir einum færri, en voru i sókn. Simoni urftu á þau mistök aft skjóta I lokuftu færi, Vikingarnir brunuöu upp og Pálí breytti stöftunni 1 22-20. Þarna má segja aft vendipunkturinn i leikn- um hafi verift. Þegar upp var staftiö höfftu Vikingarnir sigrafti meft 3 marka mun 24-21. Þab er vlst hægt aft fullyrfta ab KR-ingarnir komu hressilega á óvart i þessum leik. Baráttuglefti þeirra er meft ólikindum og geta andstæbingar þeirra i vetur vart búist vift þvi aft veraö teknir vettlingatökum. Friftrik og Jóhannes eru sem klettar i vörn- inni, hraustir og ákveftnir strák- ar. I sókninni bar mest á Óla Lár, Simoni og Hauki og gekk þeim furftuvel aft finna smugur á hinni annars ágætu Víkingsvörn. Veiku hlekkirnir I KR-liftinu i þessum leik voru einkum tveir. Markvarslan var ákaflega slök og ógnunin úr hægra horninu var nánast engin. Þá var furftulegt aö sjá hinn leikreynda Björn Péturs- son sitja á bekknum allan timann. Páll átti stórleik I Vikingsliöinu aft þessu sinni, var hreinlega óstöftvandi lokaminúturnar. Sóknarleikur Vikinganna var furftulega fálmkenndur framan- af, einkum vegna þess aft KR- ingarnir höfftu lag á þvi aft stööva klippingar hornamannanna. Vörn þeirra var góö af og til, en missti Vesturbæingana nokkuft oft inn- fyrir. Þá voru markverftirnir, Jens og Kristján.ekki I essinu sínu þó aft þeir hafi varift fleiri skot en Pétur I marki KR-inganna. Mörk KR skoruftu: Ólafur 9/6, Símon 6, Friftrik 3 og Konráft 11. Fyrir Vlking skoruftu: Pall 13/8, Sigurftur 4, ólafur 3, Þorbergur 2 og Steinar 2. -IngH Öruggur sigur Fram Fjórir leikir voru I 1. deild kvenna um helgina. tslands- meistarar Fram léku gegn nýliftum UMFG og sigruftu Fram- ararnir örugglega 22-10 eftir aft staftan i hálfleik haffti verift 10-6 þeim I vil. Ovæntustu úrslitin urftu i leik KR og FH, en þar unnu KR-ing- arnir stórsigur 22-10. Staftan ( hálfleik var 9-6 fyrir KR. Valur sigrafti Vlking 16-13 (8-6) og Haukar unnu Þórsara frá Akureyri 16-12 (9-6). —IngH w Ur einu í annað A u ð v e 1 t h j á Laugdælum Islandsmeistarar UMFL I Iblaki hófu vörn titils síns á laug- ardag gegn IS. Laugdælirnir sigruftu án teljandi mótspyrnu , 3:0. Hrinurnar fóru þannig: 15- 110, 15-6 og 15-5. UMSE lék 2 leiki hér syftra um helgina. Fyrst töpuftu þeir fyrir , Víkingum 0:3 (15-13, 15-3 og 17- 115) og slöan fyrir Þrótturum 1:3 (15-7, 13-15, 15-9 og 15-5). I 2. deild sigrafti Völsungur , UBK og Fram. 11. deild kvenna j sigraöi Vlkingur Breiftablik 3:2, « en Breiöabliksstelpurnar sigr- Iuöu siftan UMFL 3:0. Týrarar koma j sterkir til ieiks I 2. deild handboltans voru 2 | „lokalleikur” á dagsrkánni um ■ helgina. Norftur á Akureyri Isigrafti KA Þór meft 23 mörkum gegn 20 eftir jafnan hörkuleik. Staftan i hálfleik var 15-12 fyrir • KA. Þorleifur og Alfreö skoruftu mest fyrir KA, en Sigurftur óg Sigtryggur mest fyrir Þór. Nýliftarnir 12. deildinni,Týr úr Eyjum unnu nokkuft óvæntan stórsigur á Þórurum 24-16. Fyrri hálfleikurinn var nokkuft jafn og leiddi Týr I hálfleik 11- 10. I seinni hálfleiknum héldu engin bönd Týrurunum og þeir sigruftu örugglega. A föstudagskvöldib gerbu Afturelding og Armann jafntefli i leik sinum 23?23. Lokeren missti forystuna Ásgeir Sigurvinsson og félag- ar hjá Standard sigruftu I leik sinum gegn Lokeren um helgina 2-1. Lokeren er samt I efsta sæti belgisku deildarinnar ásamt FC Brugge. Standard er I 3. sæti. Ekki tókstPétri Péturssyni aft skora þessa helgina. Feyenoord lék gegn AZ’67 Alkaar og varft jafntefli 0-0. Ajax er I efsta sæti hollensku deildarinnar eftir sig- ur gegn PSV 4-1. Feyenoord er I 2. sæti. I Skotlandi sigruftu bæfti topp- liftin, Celtic og Morton, og stefn- ir i mikift einvigi þeirra. Celtic sigrafti Dundee Utd á útivelli 1-0 og Morton sigraöi Aberdeen 2-1, einnig á útivelli. oiaoa eisiu noa 1 skosku ur valsdeildinni er nú þessi: Morton 13 8 3 2 30:17 1 Celtic Kilmarnock Aberdeen Rangers 13 8 3 2 25:12 13 5 4 4 15:21 13 8 3 2 25:18 13 5 3 5 20:17 Spennandi keppni á unglinga meistar amót- inu Unglingameistaramót Reykjavikur I Badminton var haldift um helgina. TBR fékk 13 sigurvegara á mótinu og KR 3. Margir geysilega efnilegir unglingar unnu gófta sigra á mótinu og má þar nefna Guft- rúnu Ýr Gunnarsdóttur I tátu- flokki, Ingu Kjartansdóttur i meyjaflokki og Þorgeir ió- hannsson i drengjaflokki. Nánar verftur getift helstu úrslita móts- ins i blaftinu á morgun. Stefán úr leik Stefán Halldórsson stórskytt- an úr handknattleikslifti Vals slasaftist I leiknum gegn FH um helgina og verftur aft llkindum frá keppni næstu vikurnar. Stefán ku hafa brotift handar- bein. Hamburger á toppinn Kevin Keegan og félagar hjá Hamburger geröu sér litift fyrir og rótburstuöu efsta lift deildar- innar, Rorussia Dortmund#um helgina. Hamburger sigrafti 4-0 og skoruftu mörkin Buljan (2), Keegan og Hurbesch. Vift sigurinn færöist Ham- burger i efsta sæti deildarinnar. Staöa efstu lifta þar er þannig: Hamburger Dortmund Frankfurt Bayern 12 7 3 2 27:11 17 | 12 8 1 3 24:17 17 ■ 12 8 0 4 25:14 16 I 12 6 3 3 22:13 15 I Kevin Keegan er þekktur fyrir annaft en aft gefa eftir f návfgum eins og sést á myndinni hér aft ofan.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.