Þjóðviljinn - 13.11.1979, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þrlðjudagur 13. nóvember 1979
Landsmenn verða að bera uppi kostnaðlnn af þeim aðgerðum sem nauðsynlegar eru til þess að veita
fötluðum jafnrétti með skattgreiðsiu I einni eða annarri mynd, segir I svari Alþýðubandalagsins til
fatlaðra.
Svar Alþýdubandalags til samtaka fatladra
Markaður verði
í lögum ákveðinn
tekjustofn
Reykjavfk, 9. nóv. 1979
Framkvæmdastjórn fatlaðra,
Sjálfsbjargarhúsinu,
Hátúni 12, R.
c/o Magnús Kjartansson.
Með tilvisan til bréfs yðar,
dags. 24. okt 1979 sendist
eftirfarandi svar:
Réttmæt krafa
Spurt er i fjórum afmörk-
uðum liðum hvort fatlaðir eigi
aö njóta sama réttar og aðrir til
þátttöku I almennu stjórnmála-
starfi, til setu á Alþingi, til þess
aö gegna forsetastarfi, ráö-
herrastörfum og störfum i
sveitarstjórnum. Spurt er einn-
ig hvort flokkurinn muni beita
sér fyrir breytingum á hiisum i
eigu rikisins til þess aö tryggja
aögengi fatlaöra. 1 fimmta og
siöasta liö er spurt hvort flokk-
urinn muni beita sér fyrir laga-
setnirigu er tryggi aögengi fatl-
aöra aö þvi húsnæöi sem fyrir er
i landinu.
Formlega eiga fatlaöir sama
réttogaörir til þessaö taka þátt
i stjórnmálum og til þess aö
gegna hvaöa starfi sem er. Viö
hljótum engu aö siöur aö játa aö
margt kemur i veg fyrir aö fatl-
aöir fái notiö þessa réttar og
ekki sist þaö, aö hús hafa til
þessa sjaldnast veriö byggö
meö þaö fyrir augum aö fatlaöir
geti komist inn 1 þau og sinnt
þar störfum. Sú krafa fatlaöra
aö húsum veröi breytt til þess aö
þeir fái notiö almennra
mannréttinda er réttmæt pg
Alþýöubandalagiö mun veita
henni brautargengi. Sá vilji var
staöfestur á fundi miöstjórnar 6.
nóvember sl. meö samþykkt
eftirfárandi tillögu.
Samþykktir
miöstjórnar
„Miöstjórn Alþýöubanda-
lagsins felur væntanlegum
þingmönnum flokksins aö bera
fram frumvarp á næsta alþingi,
er feli í sér eftirfarandi atriöi.
1) Gerö veröi úttekt á öllu
húsnæöi sem ætlaö er til
almannanota og þaö kannaö
á hvern hátt megi breyta
þeim húsum þannig aö þau
veröi aögengiieg fötluöum.
2)Markaöur verði i lögum
ákveöinn tekjustofn til þess
aö standa straum af kostnaöi
viö lagfæringar sem
framkvæma þarf til þess aö
gera hús aögengileg fötl-
uöum.”
Þetta teljum viö vænlegustu
ieiöina til þess aö tryggja fótl-
uöum aögengi aö þeim húsa-
kynnum sem til eru I landinu.
Okkur er þaö ljóst aö þaö mun
taka talsveröan tima aö ná
verulegum árangri og ekki er
tryggt aö öllum húsum sé ger-
legt aö breyta.
Tillaga flokksins
Spurt er um starfsaöstööu,
lifeyrisgreiöslur, trygginga-
dóm, samgöngur, og aöstööu til
endurhæfingar.
Alþýöubandalagiö telur aö
starfsaöstööu þurfi aö bæta meö
lagfæringum á húsnæöi eins og
fjallaö var um i fyrsta kafla.
Einnig bendum viö á aö undan-
bragöalaus framkvæmd laga
um endurhæfingu nr. 27 frá 1970
muni bæta stööu öryrkja á
vinnumarkaöi verulega.
Alþýöubandalagiö telur þó aö
endurskoöa þurfi þessi lög og
mun beita sér fyrir þyi. Flokk-
urinn leyfir sér aö minna á til-
löguflutning Alþýöubandalags-
ins I borgarstjórn Reykjavikur i
mars sl. þess efnis aö getiö yröi
réttar þeirra, sem notiö hafa
endurhæfingar til starfa hjá
borginni. Sú tillaga náöi ekki
fram aö ganga.
Samfellt lifeyriskerfi
Landsfundur Alþýöubanda-
lagsins 1977 geröi ályktun um
fyrirkomulag á lifeyrisgreiösl-
um. Flokkurinn vill aö komið
verN á samfelldu lifeyriskerfi
fyrir alla landsmenn. Kerfiö
byggist fyrst um sinn á grunn-
lifeyri sem almannatryggingar
greiöiaö viðbættum þeim lifeyri
sem menn vinna sér inn á iifs-
leiöinni meö greiösium i
lifeyrissjóöi sem allir veiti sömu
kjör.
Tryggingadómur
Akvæöiö um tryggingadóm i
6. gr. almannatryggingalaga er
þar komiö fyrir frumkvæöi
Alþýöubandalagsins og aö
frumkvæöi þess var samiö laga-
frumvarp um tryggingadóm.
Þaö mál hefur hins vegar ekki
náö fram aö ganga, en Alþýöu-
bandalagiö hefur enn sem fyrr
þá skoðun aö slikan dómstól
beri aö stofna.
Samgöngumálin
Alþýöubandalagiö telur aö
vinna beri aö úrlausn á
samgöngumálum fatlaöra á
svipaöan hátt og byrjaö er á i
Reykjavík, þ.e. meö þvi aö á
vegum almenningsvagnakerfis
verði reknir sérhannaöir bilar
fyrir fatlaöa og fargjöld séu þau
sömu og I öörum vögnum. Þar
sem kostnaöur viö rekstur
einkabila hefur vaxið stórlega
upp á siökastiö er nauösynlegt
aögreiöa meö einhverjum hætti
niöur rekstrarkostnaö öryrkja-
bifreiöa, auka fyrirgreiöslu viö
bifreiöakaup öryrkja og stytta
fimm ára timabiliö sem öryrkj-
ar eru bundnir af áður en endur-
nýjunarleyfifæst.
Endurhæfing
Aöstööu til fullkominnar
endurhæfingar ber fyrst og
fremst aö byggja upp á aöal-
þéttbýlissvæöum landsins.
Alþýöubandalagiö álitur aö
áætlun um slika uppbyggingu
beri aö gera hiö fyrsta. Jafn-
framt leggjum viö áherslu á aö
unniö veröi af fullum krafti viö
þær framkvæmdir sem þegar
eru áformaöar eöa hafnar svo
sem sundlaugarnar viö Sjálfs-
bjargarhúsiö og viö
Grensásdeild. .
Skattgreiösla
Viö bendum aö lokum á aö all-
ur framgangur þessara mála
byggist fyrst og fremst á þvi aö
landsmenn fáist til þess aö bera
uppi meö skattgreiöslu i einni
eöa annarri mynd kostnaö af
þeim aögeröum sem nauösyn-
legar eru til þess aö veita fötl-
uöum jafnrétti.
Alþýöubandalagið berst fyrir
samfélagi sem setur manngildi
ofar peningagildi, samneyslu
ofar aukinni einkaneyslu. Slikt
samfélag er undirstaöa jafnra
réttinda allra landsmanna.
Viröingarfyllst
Lúðvik Jósepsson
Millifyrirsagnir
Þjóöviljans.
e r u ■
J
Spurningar fólks
Agúst Arason Grýtubakka 4,
Reykjavik, spyrRagnar Arnalds
fyrrverandi menntamálaráð-
herra hversvegna hafi verið
nauðsynlegt að skera niðw fjár-
magn til mennta- og menningar-
mála i ráðherratíð hans. Svar
Ragnars fer hér á eftir.
Svör Alþýðubandalagsins
1 -
Työföldun framlög
til menningarmála
Ýmsir hafa taliö sér trú um, aö
framlög til mennta- og menn-
ingarmála hafi veriö sérstaklega
skorin niöur i tiö fráfarandi
stjórnar. En þetta er misskilning-
ur.
Aö visu er þaö svo, aö þegar
yfir tuttugu miljöröum króna er
variö á einu ári til baráttunnar
gegn veröbólgu, til aö færa niöur
verölag og greiöa niöur verö á
nauösynjavörum, er útilokaö aö
nokkur teljandi aukning veröi i
framlögum rikisins til annarra
viöfangsefna. I grófum dráttum
voru þvi framlög rikisins til
mennta- og menningarmála á ár-
inu 1979 hliöstæö þvi sem veriö
haföi áriö áöur.
A vissum mikilvægum sviöum
varö þó áþreifanleg stefnubreyt-
ing og má sem dæmi nefna, aö
framlög til byggingar dagvistun-
arheimila voru tvöfölduö á þessu
ári miöaö viö fyrra ár og framlög
til leiklistarstarfsemi áhuga-
manna voru verulega aukin.
Menntakerfiö þenst út meö ári
hverju og þarf ekki aö efast um,
aö útgjöldin fara vaxandi ári til
árs. Þetta gildir um öll skólastig,
en þó sérstaklega um framhalds-
skólastigiö.
Viö lokaafgreiöslu fjárlaga var
taliö óhjákvæmilegt til aö endar
næöu saman aö lækka rikisút-
gjöldin um 500 miljónir króna og
jafnframt var ákveöiö að útgjöld
fjárlaga yröu lækkuö um eitt þús-
und miljónir króna til viöbótar á
árinu. 011 ráöuneyti tóku þátt i
.þessari sparnaöarviöleitni, en
samar.lagt var hér um aö ræöa
innan viö eitt prósent lækkun
gjaida á fjárlögum.
Aö sjálfsögöu skoraöist
menntamálaráöuneytiö ekki und-
an þvi aö taka þátt í þessum
sparnaöi, enda enginn vafi á þvi,
aö eitthvaö litilsháttar er aö
draga úr Utgjöldum, auka hag-
ræöingu og nýta fjármuni betur i
skólakerfinu, eins og á öllum
sviöum. Hins vegar veröur aö
gæta þess vandlega aö ekki sé
veriö aö skeröa nauösynlega
þjónustu.
Menntakerfiö er stööugt aö efl-
ast og færa út kviarnar, og t.d.
hljóta Utgjöld til fuiioröinsfræöslu
og endurmenntunar aö stórauk-
Ragnar Arnalds: Ég teldi það
eðlilegt markmið að framlög til
menningarmála yrðu tvöfölduð á
tveimur til þremur árum.
ast á næstu árum, ef rétt veröur á
málum haldiö. Þaö á ekki og þarf
ekki aö gerastá kostnaö annarrar
menntunar. En þó er fulloröins-
fræöslan og nýskipan framhalds-
skólans svo stórfellt verkefni, aö
hætt er viö aö hægt gangi að
bæta nýjum póstum viö ef ekki er
reynt aö nýta fjármagnið sem
best og leita eftir fyllstu hag-
kvæmni viö ráöstöfun þess. En
þetta tekst i ýmsum tilvikum, án
þess aö gæöi þjónustunnar, sem
skórarnireigaaöveita, séuskert.
Rétt er aö taka þaö fram, aö
sparnaöur i Menntamálaráöu-
neytinu á s.l. ári var eingöngu
bundinn viö skólamál og kom á
engan hátt niöur á menningar-
málum.Hins vegar geta allir ver-
iö sammála um, aö framlög til
menningarmála hér á landi eru
alltof litil og tilviljunarkennd. Is-
lensk tunga og menning er undir-
staöa sjálfstæöis okkar. Framlög
til menningarmála hér á íslandi
eru ekki i neinu samræmi vib
miklar tekjur þjóöarinnar. Ég
teldi þaö þvi eölilegt markmiö, aö
á nokkrum árum t.d. tveim, þrem
árum, yröu framlög til menn-
ingarmálatvöfölduö aö raungildi.
Manst þú vidreisnarárin?
Kreppa og
landflótti
„Þetta voru miklir vonleysis-
timar. Mér hefur aldrei á ævinni
liöið eins illa á sálinni. Það fékkst
ekkert aö gera og ég óttaðist at-
vinnuleysiö mjög. Sérstaklega
fannst mér þungt að hugsa til
vetrarins ef ekkert rættist úr.
Þetta var ömurleg liöan og ég
vona að svona nokkuð eigi aldrei
eftir að koma fyrir mig aftur.”
Þetta voru orö pipulagningar-
manns meö 5 manna fjölskyldu
sem flúöi undan atvinnuleysi viö-
reisnaráranna i mai 1968 og sett-
ist aö i Málmey i Sviþjób. Viötaliö
birtist viö hann i Þjóöviljanum
fyrir 5 árum. Hann var einn af
hundruöum sem fóru utan til
skemmri eöa lengri dvalar, til
Noröurlanda, Grænlands, Þýska-
lands eöa jafnvel alla leiö til
Astraliu til þess aö fá vinnu.
Atvinnuleysiö stafaöi fyrst og
fremst af þvi aö viöreisnarstjórn
krata og ihalds hafði vanrækt aö
hlúa aö innlendum atvinnuvegum
en setti allt sitt traust á erlenda
auöhringi þess i staö.
Uppskeran var samdráttur, at-
vinnuleysi og landflótti.
Þessa sömu kreppustefnu
boöar nú Sjálfstasðisflokkurinn og
þeir kratar sem ráöa feröinni i
Alþýöuflokknum.