Þjóðviljinn - 13.11.1979, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 13. nóvember 1979 ÞJöÐVlLjÍN'N — SÍÐA
Gitarinn hefur löngum notib hylli ungra sem aldinna.
Gítar í Tónhorni
Útvarp
kl. 16.35
Sverrir Gauti Diego hefur
tekiB viö af Guörúnu Birnu
Hannesdóttur, sem sá um
tónlistarþáttinn Tónhorniö i
útvarpinu um nokkurra ára
skeiö. Sverrir Gauti sér um
þennan þátt i dag kl. 16.35.
— Þaö stendur ekki til aö
gera miklar breytingar á
þættinum — sagöi hann. —Viö
sleppum poppinu og þungri
klassiskri tónlist, en tökum
eiginlega allt þar á milli.
1 fyrsta þættinum sem ég sá'
um, fyrir viku, var ég meö
kynningu á gitarleik, bæöi
klassiskum og öörum. Þessu
mun ég halda áfram i dag.
Þaö veröur sem sé eingöngu
gitarleikur I þættinum I dag.
-ih.
Útvarp
kl, 21.00:
Greindar-
hugtakið
Jónas Páisson skólastjóri
flytur erindi f útvarpiö i kvöld,
og nefnist þaö „Fáein orö um
greindarhugtakiö”. Erindi
þetta er liöur I þemaviku
rikisfjölmiölanna og fram-
kvæmdanefndar barnaárs,
sem aö þessu sinni fjallar um
afburöa greind börn.
Asta Ragnheiöur Jóhannes-
dóttir hefur yfirumsjón meö
þessum þemavikum, sem hafa
vakiö veröskuldaöa athygli.
Einkum hefuo mikiö veriö rætt
um sjónvarpsþáttinn um börn
meö sérþarfir, og stendur til
aö endursyna þann þátt. Sjón-
varpiö tekur hinsvegar ekki
þátt í þemavikunni um af-
buröagreind börn, og sagöi
Asta ástæöuna vera þá, aö
sjónvarpiö væri nú oröiö mjög
aökreppt vegna kosninganna
og þess sem þeim fylgir. Tveir
þættir veröa I útvarpinu um
Jónas Pálsson, skólastjóri
Æf ingadeildar Kennara-
háskólans, flytur erindi um
greindarhugtakiö.
þetta efni, erindi Jónasar
Pálssonar i kvöld og annaö er-
indi á morgun.
Tvær þemavikur eru enn
eftir, og fjalla þær um efnin
„Barnamenning” og „Óhæfir
foreldrar”.
Asta sagöi einnig, aö lftiö
sem ekkert heföi veriö fjallaö
um aöstööu afburöagreindra
barna hér á landi áöur, en
mikiö heföi veriö rætt um
þetta viöa erlendis, og þá
einkum um þaö hvaö skólarnir
gætu gert fyrir þau börn sem
skara fram úr. — ih
Framboðs-
kynningar
Sjónvarp
kl. 21.45:
Nú byrjar balliö. Allir
komnir á sinn staö á listunum,
prófkjörin blessunarlega aö
baki og pólitikin hætt aö
snúast um þaö, hver á aö vera
fyrir ofan eöa neöan hvern. Nú
veröur væntanlegar fariö aö
kljást viö hin stærri mál.
Framboöskynnigar eru á
dagskrá sjónvarps i kvöld.
Fulltrúar þeirra aöila, sem
bjóöa fram til alþingiskosn-
inga 2. og 3. desember. svara
spurningum Sigrúnar Stefáns-
dóttur fréttamanns. Rætt
veröur viö fulltrúa hvers
flokks I 15 minútur.
Dagskrárliöur þessi
stendur yfir I tæpa tvo tima,
enda eru framboösaöilarnir
sjö talsins: þingflokkarnir
fjórir, Fylkingin og
Sigrún Stefánsdóttir ræöir viö
frambjóöendur I kvöld.
Ihaldsbrotin tvö. Er ekki aÖ
efa aö þarna munu mörg fögur
orö fjúka.
Ekki spillir þaö ánægjunni
aö framboöskynningarnar
koma I kjölfariö á öörum
bráöspennandi dagskrárliö:
franska sakamálaflokknum
Hefndin gieymir engum. -ih
1 C
lo
blöðín
Hafnfirðingar sem
vinna í Reykjavik
1040
krónur
á dag í
strætó
íhaldið felldi
afslátt til
lifeyrisþega
Landleiöir h.f. sem hafa sér-
leyfi áætlunarferöa milli
Hafnarfjaröar og Reykjavikur
hafa nýlega sótt um enn eina
hækkun á gjaldskránni og verö-
lagsyfirvöid mæit meö 13%
hækkun. Fariö aöra leiöina nú
kostar 370 krónur, en mundi
fara uppi 420 kr. ef hækkunin
veröur staöfest.
Frá þessu segir i „Vegamdt-
um” blaöi Alþýöubandalagsins I
Hafnarfiröi og er bent á til
samanburöar, aö eitt far meö
strætisvögnum Kópavogs eöa
Reykjavlkur kostar nú 150 kr.
Þó eru ýmsar leiöir þessara
vagna engu styttri en Hafnar-
fjaröarleiöin, einstaka jafnvel
lengri.
Þeir sem búa I Hafnarfiröi en
stunda vinnu i Reykjavik eöa
öfugt veröa flestir aö taka vagn I
Reykjavik einnig til aö komast
milli heimilis og vinnustaöar og
veröur þvi daglegur kostnaöur
viö aö sækja vinnu milli bæj-
anna á núgildandi verölagi um
1040 krónur, sem aö visu má
lækka nokkuö meö aö kaupa
farmiöakort, en veröur þó
aldrei minni en um 20 þús. kr. á
mánuöi.
Skýringin á mismuninum
fyrir Hafnfiröinga er einföld,
segja „Vegamót”:
Vagnarnir, sem ganga um
Reykjavík og Kópavog eru
reknir af bæjarfélögunum og
þau greiöa kostnaöinn niöur á
stórum hluta. Tilgangurinn meö
þvi er auövitaö sá, aö gera
þeim, sem ekki geta feröast á
eigin bll, kleift aö komast leiöar
sinnar án óheyrilegra útgjalda.
Hafnarfjaröarvagnarnir eru
hins vegar reknir af einkafyrir-
tæki, sem auövitaö hugsar fyrst
og fremst um eigin hag og
gróöa. Hafnarfjaröarbær á þar
engan hlut aö máli, og leggur
ekkertféfram, til þess aö draga
úr óhóflegum kostnaöi fólks,
sem nota veröur þessi al-
menningsfarartæki. Ihalds-
meirihlutinn I bæjarstjórn
Hafnarfjaröar telur sllkt sér
óviökomandi. Hann er greini-
lega þeirrar skoöunar, aö fólk
sem ekki hefur aöstæöur til aö
aka um á eigin bíl, sé ekkert of
gott til aö borga 20-30 þúsund á
mánuöi til aö komast i og úr
vinnu.
Sömu afstööu viröist hafn-
firska Bæjarstjórnarihaldiö
(bæöi þaö háöa og óháöa) hafa
til elli- og örorkulífeyrisþega,
þvi aö fyrir nokkru báru minni-
hlutafulltrúarnir I bæjarstjórn
fram tillögu um aö greiöa elli-
og örorkullfeyrisþegum far-
gjaldastyrk ef þeir feröuöust
meö Hafnarfjaröarvögnunum.
Auövitaö kolfeiidi Ihaldiö
þessa tillögu.
Þaö veröur sifellt dýrara aö
notfæra sér þjónustu einka-
framtaksins þegar fólk bregöur
sér milli bæja.
Það veröur sifellt dýrara fyrir Hafnfirðinga að notfæra sér
þjónustu einkaframtaksins við að komast milli bæja.
Tillitsleysi bíleigenda
Vesturbæingur sendi okkur þessar myndir og sagðist vilja vekja at-
hygli bilaeigenda á þvi ófremdarástandi sem þeir sköpuðu oft með
þvl að leggja biium slnum þvers og kruss yfir gangstéttir. Það er
ekkert grin að vera þarna á ferðinni meö barnavagn og þurfa að
fara út á götu til að komast ieiðar sinnar, einsog giöggt má sjá á
þessum myndum. Þessu fylgir mikil siysahætta. Munið það, blielg-
endur!!