Þjóðviljinn - 13.11.1979, Blaðsíða 16
DWDVIUINN
ÞriOjudagur 13. nóvember 1979
Sri Lanka slysió:
Slæmt
ástand
Aöalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9’— 20 mánudaga til
föstudaga. kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs-
menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaðaprent 81348.
81333
Kvöldsími
er 81348
tækja
Dagana 5. til 7. nóv. átti
islenska rannsóknarnefndin
vegna flugsslyssins sem varö á
Sri Lanka hinn 15. nóvember 1978,
fund í Washington með fulltrúa
Bandarikjanna við rannsóknina
og ráðgjöfum hans. Tilgangur
fundrins að yfirfara skyrslu þa,
sem stjórnarvöld Sri Lanka hafa
látiö frá sér fara um slysiö.
Þó ekki sé á þessu stigi máisins
unnt að skýra nánar frá
einstökum athugasemdum, var
það álit allra þátttakenda
fundarins, að frumorsök slyssins
verði rakin til ástands aöflugs-
tækja flugvallarins.
Sæborg RE 20 er eitt þeirra skipa sem fengið hafa leyfi til hringnóta-
veiða fyrir Suöurlandi siðustu daga, þar sem öll þau skip sem fengu
leyfi sl. sum ar hafa ekki nýtt þau af ýmsum ásteðum.
Fjarvarmaveitan á ísafirði:
Lækkar kyndingar-
kostnað verulega
Þessar vikur er verið aö tengja krónur á mánuði að kynda. Fyrsti var upp á 35 þúsund krónur.
milli 300 og 400 hús við hina nýju reikningurinn eftir kyndinguna -GFr.
fjarvarmaveitu á tsafirði en hún
Síldveiðarnar:
Fleiri bátar
fá leyfi til
hringnótaveiöa
Ljóst er að heildaraflinn
fer yfir 40 þús. lestir
1 slöustu viku var 8 bátum veitt
ieyfi til hringnótaveiöa á sild
umfram þá báta sem fengu leyfi
samkvæmt auglýsingu I sumar er
ieið. Astæðan fyrir þessu er
einkum sú, að ekki hafa allir þeir
bátar sem fengu leyfi sl. sumar
nýtt þau, og munu ekki nýta þau.
Ekki liggja nákvæmar tölur
fyrir um heildarsildarafla
reknetabátanna. Þó er ljóst að
hann verður nokkuð yfir 18
þúsund lestir en kvótinn var sem
kunnugt er 15 þúsund lestir. Eins
er ljóst að afli hringnótabátanna
fer i um 24 þús. lestir en kvótinn
var 20 þúsund lestir Þetta stafar
af þvi að nú er fariö eftir verö-
mætamagni en ekki beinum kvóta
eins og gert hefur verið undan-
farin ár. Þetta veröur til þess aö
smásfldinni er ekki lengur hent
eins og gert var.
Það er þvf ljóst aö heildar-
sildaraflinn I ár fer nokkuö yfir 40
þúsund lestir en fiskifræöingar
töldu að ekki væri ráölegt að
veiöa meira en 35 þúsund lestir.
Taliö er að sildveiðarnar fyrir
Suöurlandi muni standa eitthvað
fram i desember.
—S.dór
lækkar kyndingarkostnað veru-
lega. Virkjuð er afgangsorka frá
dfselstöð sem nú er keyrð dag og
nótt vegna rafmagnsskorts og
sagði Aage Steinsson deiidar-
stjóri hjá Orkubúi Vestfjarða að
um væri að ræða mikla tekjubót
fyrir Orkubúið.
Fjarvarmaveitan er þegar
komin 1 um 50 hús og á hverjum
degi bætast við allmörg hús en
búið er að leggja i allan tangann
upp aö Túngötu og er nú verið aö
byrja á Hllðarveginum en skortur
á pipulagningarmönnum hefur
tafið verkiö.
Þaö er um 2 mw frá diselvélinni
sem nú eru virkjuð þ.e. segja
kælivatnið sem áöur fór sem
gufustrókur út i loftiö og hitinn
frá vélinni sjálfri. Nú er veriö að
athuga hvort borgar sig að virkja
varmann frá sorpeyðingarstöð-
inni i Hnifsdal til að hita upp hús
þar.
Kostnaður við fjarvarma-
veituna er kominn i 4-500 milj.
króna er áætlaðar tekur eru 200
milj. króna á ári og veröur hún
‘þvi fljót aö borga sig. Aage
Steinsson sagöist álita aö kynd-
ingarkostnaöur húsa sem tengd
eru f jarvarmaveitunni yröi svona
60-70% af oliukyndingar-
kostnaðinum. Nefndi hann dæmi
um litiö timburhús i Sundstræti
sem áður kostaði 50-60 þúsund
Verð-
hækkunum
frestað
Rikisstjórn Benedikts Gröndals
hefur ákvebið aö slá öllum verð-
hækkunum á frest sfðustu vikur
fyrir kosningar af skiljanlegum
ástæðum. Hér erum að ræða
beiönir frá opinberum stofnunum
svo sem Pósti og slma, rafmagns-
veitum, hitaveitum, Sements-
verksmiðju rikisins og einnig
beiðnir t.d. um hækkun á farm-
gjöldum skipafélaga og á vörum.
Björgvin Guömun'dsson for-
maður verðlagsráös sagöi i sam-
tali við Þjóðviljann aöaðeinshluti
af þessum verðhækkunum heyröi
undir ráðið en af þeim hefur verð-
lagsráö, þegar samþykkt hækkun
á farmgjöldum og vöruaf-
greiöslugjöldum skipafélaga,
hækkun á farmgjöldum Land-
leiöa milli Hafnarfjarðar og
Reykjavikur, og hækkun á taxta
vöruflutningabifreiöa. Fyrir ráð-
Framhald á bls. 13
Kristján Thorlacius, formaður BSRB:
Óhugsandí að semja um
annað en fullar verðbætur
Ég tel annað óhugsandi I þeirri
verðbólgu sem hér rikir en að
hafa fuila verðtryggingu á laun
og állt hugmyndir ýmissa aöila i
þjóðfélaginu um að afnema verð-
bætur eða skeröa þær verulega
slikar hótanir I garð launafólks að
maður sér voðann framundan,
sagði Kristján Thorlacius for-
maður BSRB I samtali við Þjóð-
viljann I gær.
Kristján sagöi að BSRB heföi
verið með lausa samninga frá 1.
júli s.l.. Meginstefnan i launa-
málum hefði verið mótuö af þingi
BSRB en veriö væri að vinna að
þvi að undirbúa formlega tillögur
um launastiga. Nú væri slikt
óvissuástand i stjórnmálum aö
varla færi um það að ræða að
hefja samningaviðræður við
rikisstjórnina fyrr en I fyrjsta lagi
i janúar.
Aðalkrafa BSRB eru fullar
veröbætur á laun og einnig að ná
upp þeirri kjaraskerðingu sem
oröið hefur siðan siast var samið
fyrir 2 árum en miöað við
september s.l. er hún oröin 10-
15% og stafar hún af skerbingu
kaupgjaldsvisitölunnar, sagði
Kristján.
Með því að semja til langs tima
er óhugsandi annað en að gera
ráð fyrir fullum verðbótum skv.
framfærsluvisitöiu. Töiuvert
hefur um það veriö rætt af
ýmsum áhrifamönnum að skerða
mjög verðbætur á laun og þá
gjarnan vitnað til nágrannalanda
svo sem Noröurlanda og Þýska-
lands^ þar sem ekki er full verð-
trygging á laun eða alls engin.
Kristján sagði að I þessu
sambandi væri rétt að hafa það
hugfast að I þessum nágranna-
löndum væri veröbólgan innan
við 12% á ári meðan hér væri hún
35-50%. Ef hér ætti að gera
sambærilega samninga viö það
sem þar tiðkast yröi hér að semja
til tveggja mánuða I senn miðaö
vib árssamninga þar.
Kristján sagði að lokum að ef
skeröing visitölubóta yröi ofan á
af hálfu stjórnvalda eftir kosn-
ingar byði það uppá mjög harða
baráttu launþegasamtakanna.
-GFr.
Framkvæmdastjóri Oregon Aqua:
| Áttí varla orð til ad lýsa fram-
; tídarmöguleikum í laxeldi hér
i Oregon Aqua œtlar sér að sleppa 80 miljónum seiða árlega eftir 5-6 ár
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
i
■
I
■
L
Hallgrímur Thor-
steinsson, fréttaritari út-
varpsins í Bandaríkjun-
um, flutti athyglisverðan
pistil um laxeldi þar í
„Víðsjá" sl. föstudags-
kvöld. Hann sagði þá
m.a.:
„í augum margra, sem
fást við þessar veiðar
hérna, eru einkaeldis-
stöðvarnar ógnun við
óbreytt ástand og áfram-
ha Idandi arðsem i
veiðanna. Aðaláhyggju-
efni þeirra er að stjórun
veiðanna lendi í höndum
einkaeldisstöðvanna sem
margar hverjar eru í eigu
risafyrirtækja.
Framkvæmdastjóri ferskfisk-
framleiöslu Oregon Aqua, Dick
Sivertson, sem var á ferðalagi,
um Island á ágúst sl. ásamt
öðrum manni frá Oregon Aqua,
sagbist vonast til þess að stöðin
(Oregon Aqua) gæti náð eða
hafið hámarksframleiðslu eftir
5-6 ár og sleppt þá 80 miljónum
seiða árlega. Rikiseldisstöövar-
nar i Oregon sleppa nú samtals
78 miljónum seiða á ári hverju.
(Rlkiseldisstöðvarnar eru 32
talsins -innskot Þjv.)
En eins og kunnugt er, þá
snéru Islenskir aðilar, eða Fjár-
festingafélagib, sér til Oregon
Aqua sl. sumar með það fyrir
augum að vinna i sameiningu aö
stofnun hafbeitarstöðvar á
lslandi. Tveir fulltrúar frá
Oregon Aqua komu til Islands i
ágústog könnuöu aðstæður á
Suður- og Vesturlandi. Annan
þessara fulltrúa, Dick
Sivertson, taLtbi ég við I gær og
þá átti hann varla orö til að lýsa
framtiöarmöguleikunum á
laxeldi með hafbeitaraöferðinni
á Islandi og sagði að skilyröin
heima væru miklu betri en
hérna i Norövesturrikjum
Bandarikjanna.
Þarf ekki frekar vitnanna við
um það, að útlendir auðhringar
væru fljótir að gripa alla hönd-
ina, ef þeim verður réttur litli
fingurinn i laxeldi á tslandi. Hér
eru allar aðstæður eins og þeir
kjósa helst til hámarksgróöa.
En spurningin er, hvort erlendir
auðhringar eigi að fá að kæfa
innlent frumkvæði i fiseldis-
málum i fæðingu, hirða aröinn
af þessari nýju atvinnugrein og
ráða markaði erlendis um alla
framtið.
-eös.