Þjóðviljinn - 13.11.1979, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 13. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
alþýðubandalagió
ÁRSHATÍÐ
Alþýðubandalagsins á Fljótsdalshéraðier haldin veröur á Iöuvöllum,
er frestaö til helgarinnar 23.-25. nóvember. Ndnar auglýst slöar. —
Stjórnin.
Alþýðubandalagið i Norðurlandskjördæmi eystra.
Kos ninga skrif stof an
er á Eiösvallagötu 18, Akureyri. Simi 25975.
Félagar og stuöningsfólk er hvatt til aö lita inn og gefa sig fram til
starfa viö kosningaundirbúninginn.
Alþýðubandalagið I Reykjavik
Félagsgjöld
Félagar I Alþýöubandalaginu I Eeykjavlk sem skulda árgjöld fyrir 1978
og/eöa 1979 eru hvattir til aö greiöa þau sem fyrst á skrifstofu félagsins
aö Gretisgötu 3.__________ Stjórnin.
Lífskjör
Framhald af bls. 6.
legum ibúöunum okkar og
boröum góöan mat, þá er ástæöan
oftast ein: Viö höfum ennþá láns-
traust. Hinir hafa ekkert láns-
traust. Viö vinnum sleitulaust, I
þjónustustörfum og framleiöslu,
og enn veröur aö gera betur. Þaö
veröur aö auka framleiösluna og
skera jafnframt niöur þaö, sem
hún ætti aö gefa þeim, sem aö
henni starfa. Þó er ekki loku fyrir
þaö skotiö, aö hækka megi allra
lægstu launin um ögn, svo aö
vinnuaflið tóri þó. Þetta viöhorf
oröaöi séra Eggert Guömundsson
i Reykholti prýöilega, þegar hann
ræddi viö Böövar I Skáney foröum
um góögeröastarfsemi: „Þaö er
gott aö gefa fátækum," sagöi
klerkur,„en þaö má ekki gefa i
fleng1.*
Bjóðum börnunum
betri heim
Séra Eggert skipti þjóöfélaginu
I tvo hópa, gefendur og þiggj-
endur eins og stjórnmálamönnum
borgaraflokkanna hættir til.
Hugmynd klerksins er þróaöri
nú: Nú heitum viö lifandi fólk I
þessu landi neytendur, þjóöfélag-
iöokkar neysluþjóöfélag. Hverjir
eru þá þeir sem bjóöa upp á alla
þessa neyslu? Væntanlega þeir
sem eiga allt þetta, sem viö
neytum, sem auövitaö er drasliö,
sem þeir selja okkur meö ærinni
fyrirhöfn. Slöan erum viö,
fámenna neysluþjóöfélagiö, I
sambandi hinna stærri neysl-
uþjóöfélaga sem skipta viö enn
voldugri bjóöendur neysluvör-
unnar, sem okkur er stanslaust
talin trú um, aö viö getum ekki án
veriö. Og þegar allur þessi auöur
hefur dregist saman á enn færri
hendur, þarf her til aö verja hann.
Þaö þarf lika útibú hinna miklu
herja á Islandi. Þaö er aldrei aö
vita, hvaö lýönum getur dottiö I
hug, þegar hann örmagnast.
Frambjóöandi Alþýöuflokksins
lýsti þvi yfir áöan aö kvenfélag
Alþýöuflokksins safnaöi nú fyrir
saumavélum til handa konum I
Mósambik. Hún sagöi flokkinn
jafnframt vera I NATÓ. Sauma-
vélarnar eru þó óllkt geöfelldari
sending en vopnin sem NATó-
þjóöir sendu fyrir nokkrum árum
til aö drepa íbúa Mósambik.
Ég er ekki hér I neinum karla-
leik. Þess vegna hiröi ég ekki um
aö dæla yfir ykkur, systur og
bræöur, innantómum oröavaöli
eins og veröbólgu, milliliöa-
kostnaöi, sjálfstæöi og ööru sllku.
Ég er hér sem fulltrúi hóps
manna — Alþýöubandalags-
manna, sem mynda næststærstu
stjórnmálasamtök I landinu,
til aö ræöa þaö sem skiptir
máli. Ég er hér til að ræöa þaö
þjóöfélag, sem viö viljum skapa
i landinu. Þjóðfélag þar sem
menn gera sér ljósa grein fyrir,
aö þvl aöeins hefur manneskj-
an markmiö og tilgang, aö
hún sé hluti af lifandi menn
ingarheild. Þess vegna vilj-
um viö ekki skera niöur skóla-
kerfi landsmanna. Samfélag þar
sem menn eru gefendur, en ekki
þiggjendur — eöa neytendur, eins
og þaö nú heitir. Ég er hér til aö
breyta hugarfari þeirra, sem ekki
hafa gert sér grein fyrir þeirri
staöreynd, aö Islendingur, án
tungu sinnar og menningar, er
enginn Islendingur, hversu há
laun sem hann kann aö hafa. Þess
vegna viljum viö ekki skera niöur
framlög til lista og menningar.
Vinna án vinnugleöi er þræl-
dómur. Samfélag manna, sem
byggist á þvi aö einn græöi á
öörum, er ekkert samfélag,
heldur arörán. Þess vegna viljum
viö eiga atvinnutækin okkar sjálf.
Þá þurfum viö engan erlendan
her til aö gæta hagsmuna
auövaldsins I heiminum. Viö
viljum lifa og starfa viö hliö hinna
sjúku og fötluöu, sem eiga
nákvæmlega sama rétt til gæöa
landsins og viö hin. Og viö viljum
bjóöa börnunum okkar betri heim
en þann sem þau horfast nú I augu
viö á barnaárinu.
Viö höfum fætt af okkur þessi
börn. Þaö er ef til vill þaö eitt,
sem sameinar alla þá stjórn-
málamenn, sem hér hafa talaö I
dag. Ég á erfitt meö aö sjá, hvaö
annaö viö eigum allar sameigin-
legt en aö vera konur, sem geta
aliö börn. Ég er óhrædd um, aö
viö eigum erfiöara meö aö semja
lagafrumvörp en þingbræöur
okkar eöa skilja samsetningu
þjóöfélagsins. Ég tel aftur á móti
aö viö getum lltiö af þeim lært. En
ég tel okkur ekkert erindi eiga á
alþingi lslendinga ef viö tökum
upp sömu siöi og þeir: aö leggja
fram frumvörp til þess eins aö
leggja fram frumvörp, aö ræöa
ákveöin þjóöfélagsmein án alls
samhengis viö líf manna I heild,
án hugsjónar og án vonar.
Þetta hafa konur gert á alþingi
meö örfáum undantekningum
engu slöur en karlmenn. Konur
hafa þvl ekkert erindi á alþingi
nema þær finni hjá sér hvöt til aö
breyta vinnubrögðum þess og þar
meö þjóöfélaginu öllu. Sú tlö
kynni þá aö koma, aö ég kæmi
glaöari til fundar meö „kven-
frambjóöendum” eingöngu.
Frestað
Framhald af bls. 16
inu liggja svo 10-12 beiönir sem
ekki hafa veriö afgreiddar.
Ólafur Steinar Valdimarsson
KALLI KLUNNI
skrifstofustjóri I samgönguráöu-
neytinu sagöi aö frá Pósti og slma
lægi fyrir hækkunarbeiöni fyrir
gjaldskrár upp á 15%.
Páll Flygering ráöuneytisstjóri
I iönaöarráöuneytinu sagöi aö
Landsvirkjun heföi beöiö um 25%
hækkun frá 1. nóvember en þaö
þýddi aö smásöluverö á rafmagni
hækkaöi um 10-12%. Þessi beiöni
væri rökstudd meö þvi aö Lands-
virkjun heföi ekki fengiö um-
beöna hækkun s.l. sumar og auk
þess væri fyrirsjáanlegur auka-
kostnaöur vegna oliukeyrslu á
dlselvélum vegna vatnsskorts I
vetur.
Þá hefur Hitaveita Reykjavik-
ur beöiö um 22% hækkun frá 1
nóvember vegna þess aö engin
hækkun var s.l. sumar, Hitaveita
Akureyrar 14.7% hækkun og
Hitaveita Suöurnesja 15 % hækk-
un.
Stjórn Sementsverksmiöja
rlkisins hefur beöiö um 12.3%
hækkun á sementi vegna stór-
hækkaös svartollukostnaöar og
annarra tilkostnaöarhækkana.
-GFr
Varnarkerfi
Framhald af bls. 5
Talsmaöur herstjórnarmiö-
stöövarinnar NORAD sagöi aö
þetta væri I fyrsta skipti sem
aövörun um kjarnorkuárás heföi
fariö út fyrir miðstööina. Hann
sagöi aö ööru hverju yllu sólar-
blettir og geimsteinar „falskri
aövörun”, en ástæöan fyndist
alltaf fljótt og aövörunin ekki
látin ganga til herstööva utan
miöstöövarinnar.
I Bretlandi sögöust þingmenn
andvígir kjarnorkuvopnum ætla
aö leggja fram fyrirspurnir um
viövörun Bandarikjanna um
aösteöjandi kjarnaflaugaárás.
„Þarna er brjálsemi kjarn-
orkuvigbunaðar rétt lýst”, sagöi
Robert Cryer þingmaöur Verka-
mannaflokksins. Hann sagöist
mundu leggja fyrirspurn fyrir
breska varnarmálaráöherrann
Francis Pym, og skora á hann aö
hætta viö fyrirhugaöa endurnýjun
kjarnaflauga I Bretlandi.
Annar þingmaöur Verka-
mannaflokksins, Martin
Flannery sagöi: „Þessi
ógnvekjandi mistök Bandarikja-
manna sem heföu getaö valdiö
ragnarökum, eru óhjákvæmileg
afleiöing þeirrar móöursýki sem
þeir hafa valdiö meö sovét-
grýlunni”.
Sama dag og mistökin áttu áér
staö, skýröi leikarinn Peter
Ustinov i sjónvarpi frá fjórum
hugsanlegum ástæöum þess, aö
kjarnorkustriö brytist út. Hann
sagöi aö upphafiö gæti veriö árás
Sovétrlkjanna á Vestur-Þýska-
land, kjarnorkusprenging af
völdum skæruliöa frá Miö-
Austurlöndum, eöa I þriöja lagi
aö eitthvaö stórveldi kæmist aö
þeirri niöurstööu, þegar hitnar I
kolunum aö best sé aö veröa á
undan aö gera árás.
Fjóröa hugsanlega ástæöan?
Mistök I stjórnstöö NORAD eöa
hjá Sovétmönnum, sagöi Peter
Ustinov.
KR — Valur
Framhald af bls. 11
vallar og einnig hinu aö einungis 6
leikmenn leika mest allan
timann.
KR-ingarnir þurftu ekki aö
sýna stórleik I gærkvöldi til þess
aö sigra. Vörnin er þeirra aöals-
merki og nokkrar góöar sóknar-
rispur geröu þaö aö verkum aö
undirtökin uröu þeirra. Jón var
frábær lokakaflann og þá voru
þeir sterkir Geir, Garðar og
Birgir, sem annars voru nokkuö
mislagöar hendur. „Einvlgi”
Jackson og Dwyer lyktaöi meö
jafnfefli.
Stigin fyrir Val skoruöu: Dwyer
18, Torfi 15, Kristján 10,
Rlkharöur 7, Þórir 3 og Jóhannes
4.
Fyrir KR skoruöu: Jón 25,
Jackson 16, Geir 12, Birgir 6,
Garöar 4, Agúst 3 og Arni 2.
Mikiö var um aö vera I Höllinni
I gærkvöldi, tiskusýning, diskótek
og vitakeppni og var þaö hin
besta skemmtun fyrir áhorf-
endur, sem voru um 1800.
IngH
Fatlaðir
Framhald af bls. 3
vegar er aö jafnaöi mun dýrara
fyrir fatlaöa aö framfleyta sér en
aöra. Þeir þurfa m.a. aö kaupa sé
ýmsa aöstoö og þjónustu sem
ófatlaöir þurfa ekki. „Ororkullf-
eyririnn ætti aö vera viöurkenn-
ing á þessu vandamáli og ætti þvi
ekki aö fella hann niöur, þótt fólk
geti eitthvaö unniö,” sagði Sigur-
sveinn D. Kristinsson, einn
nefndarmanna f samstarfsnefnd-
inni. -eös
Sameinumst
Framhald af bls. 3
— Lifvænleg laun fyrir dag-
vinnu.
— Sérstakar kjarabætur tli lág-
launa fólks, elli- og örorku-
lifeyrisþega.
Fundurinn telur enn fremur
aö aldrei hafi verið brýnna en
nú aö sameinast gegn árásum
afturhaldsins á þau félagsleg
réttindi, sem áunnist hafa(og
hvetur til áframhaldandi sóknar
á þessu sviöi, sem tryggja skal
jafnan rétt allra landsmanna.
Verkalýösmálaráö Alþýöu-
bandalagsins skorar á alla
launamenn aö sameinast um
Alþýöubandalagiö I þessari
kosningabaráttu. Komi Alþýðu-
bandalagiö sterkt út úr
kosningunum er staöa verka-
lýöshreyfingarinnar styrkari I
komandi kjarabaráttu. Þannig
er samhengiö milli kosninga-
baráttunnar og kjarabarátt-
unnar ljóst sem fyrr.
Meö sameinuöu átaki sigruöu
launamenn kaupránsstjórn
Geirs Hallgrlmssonar og ölafs
Jóhannessonar.
Meö sameinuöu átaki geta
launamenn komiö I veg fyrir
þær árásir afturhaldsins á
kjörin, sem nú eru boðaöar.
Þannig geta þeir tryggt eölilega
uppbyggingu innlends atvinnu-
lifs og varist aukinni erlendri
Ihlutun I Islenskt þjóöltf.
íslandsmeistarar
Framhald af bls. 10
ingarnir bættu einnig viö sig, 15-
12, 18-14 og 20-15. Undir lokin
leystist leikurinn upp I allsherjar
hamagang og læti, en sigri FH
varö ekki haggaö og lokatölur
uröu 21-17.
Leikur Islandsmeistara Vals
var algjörlega I molum aö þessu
sinni og er undirrituöum til efs aö
þeir hafi veriö slakari s.l. 2-3 ár.
En þaö er einnig greinilegt aö hér
er einungis um tlmabundna erfiö-
leika aö ræöa, einkum hvaö
sóknarleikinn varöar. Þaö skal
enginn afskrifa Valsmenn þó aö
þeir séu ennþá I startholunum.
FH þurfti ekki aö sýna stórleik
aö þessu sinni til þess aö vinna
sigur. Reyndar var yfirvegun
þeirra mun meiri en oft áöur I
sókninni og hressilega tekiö á I
vörn. FH er meö 2 ákaflega
einföld leikkerfi I gangi, sem
gengu yfirleitt upp gegn Val, en
hætt er viö aö önnur liö veröi fljót
aö læra á taktik þeirra. Mjór er
mikils visir og llklegt er aö þessi
sigur gefi FH-ingunum byr undir
báöa vængi.
Birgir varöi mjög vel allan tlm-
ann, enda kepptust Valsararnir
um aö skjóta á hans uppáhalds-
staöi. Geir stjórnaöi slnum mönn-
um vel. Einnig voru Pétur Val-
garöur og Guömundur Magg
sprækir.
Mörk Vals skoruöu: Stefán H
6/6, Þorbjörn G 3, Steindór 2,
Þorbjörn J 2, Stefán G 1, Gunnar
1, Jón 1 og Bjarni 1.
Mörk FH skoruöu: Kristján 4/2,
Valgarður 4, Guömundur 3,Geir 3,
Pétur 3, Guömundur A 2,
Sæmundur 1 og Magnús 1.
-IngH
— Þiö getiö ekki gert ykkur I hugarlund, kæru vinir, hvaö hann hossast dásamlega, jafnvel lin- — En Kalli
soönu eggin hoppa upp og niöur, —já þaö er gaman aö fara I ökuferö I besta blllheimi! hús á eynni
— Ég er aiveg miöur mln, Kalli, éghélt aö hún væri meö sælgæti I körfunni! þegar þau
— Uss, þaö skiptir ekki máli, hvaö þau hafa meö sér I dag. Þau hafa svo gaman af aö keyra, aö
þau mundu jafnvel éta tóma körfuna meöbestu lyst!
, viö höfum steingleymt, aö þaö er
. Ég þori ekki aö sjá þaö sem gerist
koma aö þvl!
FOLDA
(C Bvll’s
/VV2V