Þjóðviljinn - 24.11.1979, Side 1

Þjóðviljinn - 24.11.1979, Side 1
UOBVIUINN Laugardagur 24. nóvember 1979 — 257. tbl. 44. árg. Vinnum að sigri G-listans Á siðu 15 í blaöinu i dag eru birtar upplýsingar um kosninga- skrifstofur G-listans i landinu. Aðaiskrifstofan fyrir Reykjavik er aö Skipholti 7. Þar eru skráöir sjálfboöaliöar til starfa. Þeir sem hafa yfir bilum aö ráöa kjördagana eru sérstaklega beönir um aö láta vita nii þegar. Þaö er aöeins vika til stefnu. Aöilar frá Saudi-Arabiu: Vildu reisa hér olíuhreins- unarstöd Nánar veröur sagt frá oliu- hreinsunarstööinni i Sunnudags- blaöi Þjóöviljans i greinaflokkn- um tsland og erlendir auöhringir. — im. sem m.a. átti að sjá um oliuafurðir til hersins á Keflavíkurflugvelli og annarra NATO-herstöðva i V-Evrópu Aöilar frá Saudi-Arabiu geröu itrekaöar tilraunir til aö reisa hér oliuhreinsunarstöö á íslandi á árunum 1975-76. Attu milligön gum enn Arabanna nokkra fundi meö dr. Jóhannesi Nordal og Umræöunefnd um Orkufrekan Iönaö i þessu sam- bandi. Tvö bandarisk fyrirtæki áttu aö annast byggingu og rekstur stöövarinnar, sem átti algerlega aö vera i erlendrt cign. Umboös- maöur beggja þessara fyrirtækja var Rolf Johansen & Company. Oliuhreinsunarstööin átti aö kosta einn miljarö Bandarikja- dollara uppkomin meö oliuefna- iönaöi, og voru olluafuröir hennar m.a. hugsaöar tii hersins á Kefla- vlkurflugvelli og annarra NATO - stööva i V-Evrópu. Bandarisku fyrirtækin sem til •greiria komu varöandi byggingu oliuhreinsunarstöövar á tslandi heita Fluor Corporation og Saber Energy Inc. Þjóöviljinn hringdi i Friörik Theódórsson framkvæmdastjóra Rolf Johansen & Co., en hann sat á fundi meö þessum aöilum og Umræöunefnd um Orkufrekan Iðnaö á sinum tima er umræöurn- ar um oliuhreinsunarstöö voru i gangi. Friörik sagöi aö til álita haföi komiö aö reisa hér oliuhreinsun- arstöö sem kostaöi 600 miljónir dollara i fyrsta áfanga. Heföi ver- iö talað um aö framleiða mun minna magn oliu en Islenskir að- ilar höföu i huga. Hlutur Rolf Jo- hansen & Co., heföi veriö fyrst og fremst sá, aö koma þessum er- lendu aöilum I samband viö is- lensk yfirvöld og annast umboö fyrir fyrirtækin bandarisku sem byggöu og rækju stööina. Vara- hlutasala til oliuhreinsunarstöðv- arinnar heföi einnig fariö gegnum umboö Rolf Johansen ef samn- ingar um byggingu sllkrar stöðv-’ ar heföi tekist. „Viö ætluöum á engan hátt aö reka oliuhreinsistööina,” sagöi Friörik aö lokum, „viö heföum aöeins annast milligöngu. Viö önnuöumst t.d. milligöngu um sölu sorpstöövar til Suöurnesja, en þaö er ekki þar meö sagt aö viö rekum sorpstöö.” . Svavar Gestsson á fundi I kaffistofu Hraöfrystistöövarinnar I Reykjavik f hádeginu I gær. Ljósm. Jón. Vlka þar tll að kjörstaðir verða opnaðir: Nú er það starfið sem ræður úrslitum Eina leiðin til þess að sporna við hættunni á hægri stjórn er að launamenn fylki sér um G-listann Rætt við Svavar Gestsson — i þessari stuttu mikiö verið starfaö og vel kosningabaráttu hefur Alþýðubanda laginu Reykjavík. Hundruð sjálf- boðaiiða eru að störfum í deildum félagsins í Nýir möguleikar á oliukaupum? Breskt tílboð í athugun hjá olíuviðskiptanefnd Oliuviöskiptanefnd hefur borist álltlegt tilboö frá bresku rikisfyr- irtæki um kaup á talsveröu magni af gasoliu og hefur nefndin fengiö frest til 30. nóvember til aö kanna þaö nánar. t gær fundaöi oliuviöskipta- nefnd um hvernig standa ætti aö viöræöum um tilboöiö, en þær eru fyrirhugaðar i London 1 næstu viku. Auk oliuviöskiptanefndar- manna munu fulltrúar oliufélag- anna væntanlega taka þátt i viö- ræöunum viö Breta. 1 breska tilboðinu er aö sögn ‘ Inga R. Helgasonar, fulltrúa Al- þýðubandalagsins i nefndinni ekki getiö um ákveöiö verö, en gefið i skyn aö veröiö muni taka miöaf hráoliuveröi (mainstream- veröi) og gætu slik kaup haft ó- metanlega þýöingu fyrir tslend- inga á næsta ári. Auk þessa hafa oliuviöskipta- nefnd borist tvö önnur tilboð en þau eru tengd Rotterdamverðviö- miöunum eins og oliukaupin frá Sovétrikjunum eru. Oliuviöskiptanefnd fór I októ- bermánuöi til Bretlands og Nor- egs til viöræöna um oliukaup, en viöræöur viö Finna, sem þá var frestaö, fara væntanlega fram fyrir áramótin aö sögn Inga. — vh. Reykjavik að undirbúningi kjördagsvinnunnar sjálfr- ar. Þá hafa vinnustaða- fundirnir sett svip sinn á kosningabaráttuna og höf- um við farið á fjölmarga vinnustaði og haldið þar fundi. Við látum okkur ekki nægja að ganga í gegnum staðina, heldur höf um við verið á f undum i kaffi- og matartímum. í dag hef ég verið á fundum i Landsvirkjun# Samvinnu- bankanum og Hraðfrysti- stöðinni# en við höfum ver- ið með vinnustaðafundi í fimm vikur. Þannig komst Svavar Gestsson efsti maður G-listans i Reykja- vík að orði er Þjóðviljinn ræddi við hann um kosningabaráttuna í gær. Hann sagði ennfremur: — Þó veltur allt á starfinu þá sólarhringa sem eftir eru fram aö kjördegi en kjörstaðir verða opnaöir eftir eina viku. Ég skora á alla stuöningsmenn Alþýöu- bandalagsins aö vinna aö sigri Framhald á bls. 17 Fiskirækt S|ómannakjör Ríkísstjörnir Hafnarfjördur G-listinn I Gegn erlendu fé Með fyrirvara Misnotkun Misbeiting Blóðleysið Á f jölmennum fundi i Félagi áhugamanna um fiskirækt var samþykkt nær sam- hljóöa tillaga um aö aldrei kæmi til mála aö erlendir rikisborgarar eöa fyrirtæki eignuöust hluta I fiskeldis- stöövum hérlendis. Eyjólfur Konráö Jónsson mætti ekki á fundinum. Hvenær sem Alþýöubanda- laginu gefst kostur á aö taka þátt í stjórn veröur aö I- huga gaumgæfilega hvaöa umbótum er hægt aö koma fram sem miöa til bættra lifshátta og nýs þjóöfélags, segir Hallur Páll Jónsson I dagskrárgrein. (Jtgeröarmenn hafa æ meir gengiö á lagið meö aö mis- nota afskráningarlögin til •þess aö koma sér hjá því aö greiöa sjómönnum laun og greiöa launatengd gjöld. Sjó- menn vilja ekki una þessu lengur, segir óskar Vigfds- son, forseti Sjómannasam- bandsins, i viötali. I frétt blaösins I gær var sagt frá þeirri gagnrýni sem uppi er á þá ráöstöfun meirihluta bæjarráös Hafnarfjarðar aö fela einum arkitekt aö teikna 45 raöhús i Hvömmunum i Hafnarfiröi I blóra viö sam- þykkt bæjarstjórnar. Ægir Sigurgeirsson bæjarfulltrúi segir frá þvi aö þegar um máliö var f jallaö I bæjarráöi hafi hann gagnrýnt máls- meöferöina svo og I bæjar- málablaðinu Vegamótum. „Mikiö væri þetta nú allt auðveldara ef sá háttur væri tekinn upp i stjórnmálum aö fólk talaði saman eins og manneskjur, en þaö er nti eitthvaö annaö. Menn bein- linis skipta um ham, ef þeir komast I nefnd. Þaö er eins og allur frumkraftur • sé kreistur úr þeim og þeir veröa einhvernveginn eins og þeir þjáist af langvarandi blóöleysi”, segir Guörún Helgadóttir 4. maöur á G - Hsta I Reykiavik Baksíða Opna Sjá opnu Sjá baksiðu Sjá opnu

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.