Þjóðviljinn - 24.11.1979, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. nóvember 1979 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
Pólitískur raunveruleiki
eða „guðsbarnapólitík”
Rætt við Braga Guðbrandsson um
fundi hans með íslenskum
námsmönnum á Norðurlöndum
Bragi Guöbrandsson félags-
fræOingur, fyrrum formaOur
StNE skipar 10. sæti á lista Al-
þýOubandalagsins I Reykjavik.
Hann er nýkominn úr ferO tii
NorOurlanda þar sem hann hélt
fundi meO islenskum námsmönn-
um I fjórum borgum, Arósum,
Lundi, ósló og Kaupmannahöfn.
Gagnlegir fundir
— Megintilgangurinn meö þess-
um fundum var aö veita mönnum
uppiýsingar um ástand þjóOmála
á Islandi og kosningabaráttuna,
sagöi Bragi i samtali viö Þjóövilj-
ann, og ennfremur aö kynnast
viöhorfum námsmanna erlendis
til stjórnmálaástandsins hér
heima. Þessir fundir voru ákaf-
lega gagnlegir á margan hátt.
Fundirnir voru vel sóttir, senni-
lega hátt i 200 manns samanlagt á
þeim öllum.
A fundunum flutti ég stutt er-
indi um stjórnmálaástandiö og
geröi sérstaklega skil hinni
sterku stööu borgaraflokkanna á
Islandi meö tilvlsun til stefnu
Sjálfstæöisflokksins annarsvegar
og hinnar nýju baráttuaöferöar
Vinnuveitendasambandsins, þ.e.
verkbanns. hinsvegar.
Síöan voru almennar umræöur
og þar komu ljóslega fram þær á-
hyggjur, sem námsmenn hafa af
þessum málum og hvernig best
veröur barist gegn ihaldsöflun-
um. Þar sem ágreiningur kom
upp, snerist hann I aöalatriöum
um þaÖ, hvaöa stjórnlist sósialist-
ar ættu aö fylgja I baráttunni
gegn borgaralegu öflunum og
fyrir sósialismanum. Sumir
drógu I efa aö Alþýöubandalagiö
væri rétti vettvangurinn og lögöu
þeir höfuöáhersluna á baráttuna
utan þings, svo sem innan verka-
lýösfélaga, Samtaka herstööva-
t ijósi þeirra niOurstaOna sem
fram koma I skýrslu Heilbrigöis-
eftirlits rikisins um mengun i
andrúmslofti starfsmanna
Kisiliöjunnar viO Mývatn, hafa
stjórnendur fyrirtækisins sent frá
sér bréf þar sem lýst er aögeröum
þeirra til aö draga úr rykmengun
i verksmiOjunni. Jafnframt er
þess óskaö aö Heilbrigöiseftir-
litiö aöstoöi viö rykmælingar I
verksmiöjunni þar til viöunandi
árangur hefur náöst. Hrafn V.
Friöriksson forstööumaöur eftir-
litsins sagöi i samtali viö Þjóö-
viljann aö hann væri ánægöur
meö þessi viöbrögö.
Aögerðum stjórnar Kisiliöjunn-
andstæðinga, Leigjendasamtak-
anna o.s.frv.
Einnig komu fram verulegar á-
hyggjur af þvi sem fólk kallar
hægriþróun Alþýöubandalagsins.
Fólk taldi aö Alþýöubandalagiö
heföi fórnaö stefnu sinni fyrir
fylgi og þess vegna væri vafa-
samt aö styöja flokkinn I þeim
kosningum sem nú fara i hönd.
Var i þvi sambandi sérstaklega
visaö til hermálsins og Nató.
Ég lagöi hins vegar áherslu á
þaö, aö Alþýðubandalagiö
væri eina stjórnmála-
hreyfingin á Islandi sem
heföi bolmagn til aö berjast gegn
sókn borgaraaflanna. Menn
mættu ekki afskrifa mikilvægi
hinnar þingræöislegu baráttu, þó
aö vissulega væri utanþingsbar-
áttan mikilvæg. Pólitiskur raun-
veruleiki á Islandi er þannig, aö
Alþýöubandalagiö stendur lengst
Samtök Herstöövaandstæöinga
buöu nýlega Varöbergsmönnum
til kappræöufundar um veru
bandariskshers á íslandi og aöild
Islands aö Norður Atlantshafs-
bandala ginu.
Varöbergsmenn, sem kalla sig
Samtök um Vestræna samvinnu
oghafaá undanförnum árum tal-
ar má skipta i 3 meginþætti. Sá
fyrsti beinist aö starfsmönnum og
krefst ekki sérstaks undirbún-
ings. Þar er kveöið á um aö fastar
veröi fylgt eftir aö rykgrimur
veröi notaöar, sett veröi upp að-
vörunarskilti, settar veröi reglur
um hvernig brugðist skuli viö
efnisleka, aukinn þrifnaöur
o.s.frv.
1 ööru lagi á aö láta gera úttekt
á loftræstiútbúnaði og fá fram til-
lögur um úrbætur. Ráðgefandi
verkfræöingur veröi fenginn til
þessa verkefnis. Endurbótum á
loftræstibúnaði veröi lokiö á
mestu hættusvæðum (þ.e.
pökkunarstööu, viögeröarverk-
Bragi Guöbrandsson: Umfram
allt ber aö átta sig á pólitiskum
raunveruleika og stööva framrás
borgaraaflanna.
tii vinstri á þingi og þess vegna
ber sósialistum skylda til aö veita
flokknum brautargengi I komandi
kosningum.
að máli hersetunnar af miklu
kappi, höfnuöu þessu tilboði á
þeirri forsendu að NATO og her-
inn væru ekki kosningamál. Töldu
þeir sér þá fyrst fært aö koma til
sliks fundar er kosningar væru
liðnar og engin hætta á, að skoö-
anir þeirra á hermálinu hefðu
neikvæö áhrif á kosningafylgi
stæöum og geymsluherbergi i
þurrdeild) i mars 1980. Endur-
mötun veröi tekin til endurskoö-
unar og mjög kritisk úttekt veröi
tekin á framleiöslurás þurrdeild-
arinnar með tilliti til mengunar.
Tillögur um úrbætur á þvi siðar-
nefnda liggi fyrir 15. nóvember og
ákvöröun um hvenær endurbót-
um skuli lokið tekin i ljósi þeirra
upplýsinga sem þá liggi fyrir.
Þess skal getiö aö þessar tillögur
höföu ekki borist Heilbrigöiseftir-
litinu á miövikudag.
Þá er i 3. lagi lofaö aö allri
framleiöslunni veröi komiö á ein-
nota pallettur fyrir 1. mai 1980.
— GFr.
Abyrgð á
hœgriþróun
Varöandi þá hægriþróun, sem
kom til tals, get ég aö ýmsu leyti
tekiö undir þaö. En ég minnti á,
aö ef einhver ber ábygö á henni,
séu þaö ekki sist marxistar og
sósialistar, sem vegna einangr-
unarstefnu sinnar, sem ég vil
kalla, „guösbarnapólitik” neita
aö horfast i augu viö raunveru-
leikann i staö þess aö starfa innan
Alþýöubandalagsins og hafa áhrif
i þá átt aö stemma stigu viö þess-
ari hægriþróun.
Þá minnti ég lika á þaö i þessu
sambandi, aö verkafólk er i raun-
inni svipt þeim möguleika aö taka
þátt I stjórnmálum vegna vinnu-
þrælkunarinnar hér. Þetta bitnar
bæöi á verkalýöshreyfingunni og
Alþýðubandalaginu sem verka-
lýösflokki.
— Voru engir hægrimenn á
þessum fundum?
— Ég varö aöeins var viö einn
mann i allri feröinni, sem buröaö-
istviö aö halda uppi vörnum fyrir
Sjálfstæðisflokkinn. Sá er Kjart-
Framhald á bls. 17
Samtök Herstöövaandstæöinga
hafa þegar lýst þeirri skoðun
sinni opinberlega, aö aðalvett-
vangur baráttunnar gegn hernum
og NATO sé utan þings þótt
samtökin leiti aö sjálfsögðu
einnigeftir atfylgi alþingismanna
viömálstaö sinn. Þaö kemur hins
vegar spánskt fyrir sjónir, aö
Varöberg þverneitar aö viöra
skoðanir sinar á hermálinu fyrir
komandi kosningar, enda þótt
vera íslands i NATO og
stimamýkt við bandarisku
heimsvaldastefnuna er stefnu-
skráratriði þessara samtaka.
Samtök herstöövaandstæöinga
eru reiðubúin til þess að berjast
fyrirmálstaö sinum, hvort heldur
eri'ræðu, ritieöa framkvæmdum,
hver sem er og hvenær sem er.
Augljóslega veröur hiö sama ekki
sagt um Varöberg. Varöbergs-
menn óttast eðlilega aö skoöanir
þeirra á hermálinu veröi her-
stöðvasinnum til hnjóös og at-
kvæöamissis. Varöberg vill þegja
um hermálið og NATO Varöberg
vill ekki aö þetta mikilvæga mál
verði rætt fyrr en aö afloknum
kosningum. Samtök herstööva-
andstæðinga vilja hins vegar um-
ræðu um málið, upplýsinga-
streymi til almennings, hvort
heldur er nú eða siöar, og virka
þátttöku alls þorra islensku þjóð-
Framhald á bls. 17
Mengun i Kisiliðjunni:
Umbótaáætlun liggur fyrir
Varðberg hafnaði
kappræðufundi
JL JL herstöðvasinna.
Telur hermálið ekki kosningamál
AðaSieidtr SjamfTeðsdóttír
SKALDSAÖA
Skáldsaga
eftir Adal-
heidi Bjarn-
freðsdóttur
Aöalheiöur Bjarnfreös-
dóttir, kunnur verkalýösfor-
ingi og f fremstu vigllnu i
jafnrettisbaráttu, hefur
haslaö sér völl á nýjum vett-
vangi og skrifaö skáldsögu
sem hún nefnir Myndir úr
raunveruleikanum.
1 bókarkynningu segir, aö
hér segi frá tveim bragga-
börnum og við feril þeirra
séu fléttaöir saman margir
þræöir nútímalifs sem illa
þoli dagsljós. „Þar segir frá
saklausum börnum og
hrösunargjörnu fólki á
valdi Bakkusar eöa eigin
eymdar og ástriöna, barna-
verndunarnefnd og betrun-
arstofnunum, sveit og sjó,
fangelsunum og finu heim-
ilunum”. Þá segi.- og, að höf-
undur lýsi vandrataðri leiö
persónanna til þroska og
geti engum iesanda blandast
hugur um aö Aöalheiöur vilji
vekja lesendur sina til
umhugsunar um félagsleg
vandamál og grafast fyrir
um rætur þeirra.
13 sóttu um
fréttamanns-
stöðu hjá
hljóðvarpi
Þrettán sóttu um starf
fréttamanns hjá hljóövarpi,
en umsóknarfrestur er ný-
lega runninn út.
Umsækjendur eru eftirtald-
ir:
Eva ölafsdóttir félags-
fræðingur, Gisli Sveinn Loft-
son plötusnúöur, Guömundur
örn Benediktsson, Gunn-
laugur Stefánsson fv. alþm.
Halldór Halldórsson blaða-
maöur, Haraldur Jóhanns-
son hagfræöingur, Jórunn
Tómasdóttir, Sigrún
Ragnarsdóttir, Stefán Jón
Hafstein fréttamaöur,
Benedikt Jónsson sagnfræö-
ingur, Hildur Bjarnadóttir
félagsfræöingur, Hörður Þ.
Asbjörnsson prestur og
Kristinn B jörnsson
tollvöröur.