Þjóðviljinn - 24.11.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. nóvember 1979
Berglind Guftmundur
Gunnarsdóttir Hallvarðsson
Umsjón
af hálfu
Þjóðviljans:
Ingibjörg
Haralds-
dóttir
þaö ekki heldur.”
Hildur sagöi,a6 kvenfrelsis-
sinnar ætlu6u aö knýja fram
breytingar á þessari þjóöfélags-
gerö, i þá veru aö gera öllum
konum (og körlum reyndar
llka) kleift aö vera félagslega og
pólitiskt virk. Hún sagöi
Rauösokkahreyfinguna hafa
komist aö þeirri niöurstööu aö
Umræöur
Aö afloknum framsögu-
ræöunum kom Ingibjörg
Haraldsdóttir meö athugasemd
viö blaöagreinar sem birst hafa
nýlega, þar sem Rauösokka-
hreyfingin hefur veriö gagn-
rýnd. Þetta innlegg Ingibjargar
er birt I heild hér á siöunni.
sóknarflokkinn, sú fyrri þeirra,
Sigrún Magnúsdóttir, kom meö
almennar hugrenningar um
stöðu kvenna I landinu, og kom
meö eigin lífsreynslu, til aö
varpa ljósi á það mál. I seinni
hluta ræöunnar átaldi hún
Rauösokkahreyfinguna harö-
lega fyrir aö hafa gleymt gamla
fólkinu i þjóöfélaginu.
Ingibjörg
Haraldsóttir
Víst viljum vid konur
Viö I Rauösokkahreyfingunni
höfum veriö borin hinum ægi-
legustu sökum nú aö undan-
förnu. A einhvern fáránlegan
hátt hefur þaö komist á kreik aö
við værum farin aö berjast gegn
þvi aö konurkomist á þing. Viö
eigum aö vera farin aö hjálpa
afturhaldsöflunum, viö erum
spor afturábak i jafnréttis-
baráttunni. Llklega er þaö kosn-
ingaskjálf tinn sem hefur skapaö
þessa mynd af okkur aö
einhverju leyti. Kannski höfum
viö llka veriö klaufaleg I mál-
flutningi okkar.
En mig langar til aö lýsa þvi
yfir I eitt skipti fýrir öll, aö
Rauösokkahreyfingin berst ekki
gegn þvl aökonurkomist á þing.
Rauðsokkar eiga sér þann
draum æöstan aö sjá konur
metnar til jafns viö karla á öll-
um sviöum þjóöfélagsins, og þá
aö sjálfsögðu einnig á alþingi.
Þaö sem við eigum viö meö þvl
aö tala um aö krafan fleiri kon-
ur inn á þing sé yfirborösleg er
ekki þaö, aö húnsé óþörf, heldur
hitt, að hún sé ónóg.
Þaö hefur vakið mikla
hneykslan aö viö höfum látiö I
ljós þá skoðun aö þaö þyrfti
ekki endilega aö breyta neinu
þótt 30 konur sætu á alþingi.
Þetta þarfnast kannski
skýringar. Setjum nú svo aö
þessar 30 konur væru allar and
vlgar helstu baráttumálum okk-
ar, að þær væru allar bundnar á
klafa borgaraflokkanna sem
stefna aö erlendri stóriðju,
versnandi lifskjörum almenn-
ings, niöurskuröi á fjárframlög-
um til félagsmála og mennta-
mála. Aö þær væru allar á móti
frjálsum fóstureyöingum, dag-
vistarstofiiunum og fæöingar-
orlofi. Einsog dæmin sanna geta
þær konur haldiö fagrar ræöur
um jafnrétti sem I pólitisku
starfi vinna beinlínis gegn jafn-
rétti I raun. Hvaö hefur áunnist
viö aö fá þessar konur inn á
þing? Ekki nokkur skapaöur
hlutur. Og minna en þaö^ef þær
sætu allar á þingi væri hægt aö
benda á þær og segja: nú er
jafnréttinu náö, lengra veröur
ekki komist.
Svo er hægt aö snúa dæminu
viö. Setjum nú svo aö 30 konur
sitji á þingi og vinni allar aö
framgangi jafnréttismála og
þeirra mála annarra sem stefna
aö betra og réttlátara
þjóöskipulagi. Þá væri gaman
aö lifa.
Með þessum ýktu dæmum er
á þing!
ég aö reyna aö sýna fram á, aö
þaö er ekki kynferöi fólks sem
skiptir máli i þessu sambandi,
heldur störf þess og viðhorf.
Til þess aö taka af öll tvímæli,
þannig aö ekki gefist ráörúm
fyrir hártoganir og útúrsnún-
inga eös misskilning, er best aö
segja það hér og nú, aö
rauðsokkar styöja sumar konur,
og aörar ekki. Rauðsokkahreyf-
ingin er á móti Ihaldinu, hvort
sem þaö er karlkyns eöa
kvenkyns, eöa hvorugkyns. Viö
viljum fá hellingaf konum inn á
þing, en þaö veröa aö vera kon-
ur sem berjast fyrst og slöast
gegn þvl rangláta auðvalds-
þjóöfélagi sem viö búum viö og
fyrir betra þjóðfélagi, þar sem
jafnfétti rlkir á öllum sviöum,
þar sem kúgun og arörán og
spilling fyrirfinnast ekki.
IngibjörgHaraldsdóttir
Kapprætt urn konur og pólitík
Rauðsokkahreyfingin stóð fyrir f jörugum fundi sl.
laugardag í Félagsstofnun stúdenta. Á fund þennan
var boðið sérstaklega öllum konum sem eru i fram-
boði til þingkosninganna. Konur af öllum listunum
sýndu fundinum þann áhuga að mæta/ nema konur af
lista Sjálfstæðisflokksins, sem afsökuðu sig með því
að þær væru á öðrum fundi, ónafngreindum.
Fundurinn hófst með þvi að fluttar voru tvær fram-
söguræður um spurningu dagsins, sem var „Fleiri
konur á þing — til hvers?",’ Sólveig ólafsdóttir flutti
framsöguræðu af hálfu Kvenréttindafélags Islands,
og Hildur Jónsdóttir af hálfu Rauðsokkahreyfingar-
innar.
eöli slnu krafa um aukiö lýö-
ræði. Sóslalistar þyrftu aö sætta
sig viö aö fyrir hverja konu sem
kæmi úr rööum þeirra kæmi
kannski ein Ihaldskona. — Benti
hún einnig á aö i þingkosning-
unum I Danmörku.nú nýveriö,
hefðu allmargir karlmenn vikiö
úr sætum á listum fyrir konum
og væri þar litiö á sllkt sem eöli-
legan hlut, hins vegar heföi þaö
aldrei gerst hér á landi. Einnig
sagöi hún tima til kominn aö
hætt væri aö kjósa karla ein-
göngu af þvl aö þeir væru karlar
eins og alsiöa væri hér á landi.
Birna Þóröardóttirmætti sem
fulltrúi Fylkingarinnar og fór
yfir þaö sem fram var komiö og
gagnrýndi málflutning ræöu-
manna sem á undan töluðu fyrir
það aö gleyma þvi aö karlmenn
eru einnig fórnarlömb þess
þjóðskipulags sem viö búum
viö, og til þess aö karlar hætti
aö vera á móti jafnrétti þá þarf
að breyta þjóðfélaginu.
Framboðsræður
Ragnheiöur Rikharösdóttir
flutti skörulega framboösræöu
fyrir hönd Alþýöuflokksins (hún
er i framboöi á Reykjanesi), en
nálgaðist spurningu þá sem á
dagskrá fundarins var jafnlitiö
og hún reyndi ötullega aö kynna
starf Kvenfélags Alþýöu-
flokksins. Hins vegar benti hún
á þá fljótvirku leiö I jafnréttis-
baráttunni aö ala börnin upp á
réttan hátt, og kvaö hún Alþýðu-
flokkskonur beita sér sérstak-
lega aö þvi.
Eftir þvi sem á fundinn leiö
breyttist hann æ meira I fram-
boðsfund, en þráttfyrir þaö kom
ýmislegt athyglisvert fram. Til
dæmis beindi Hildur Jónsdóttir
þeirri spurningu til Fram-
sóknarkvennanna hvort þær
hyggöust beita sér fyrir þvl að -
störf bændakvenna yröu metin
til jafns viö störf bændanna, og
hvort þær hyggöust beita sér
fyrir breytingum á verölags-
grundvellinum til samræmis viö
þaö. Þessari spurningu gátu
þær ekki svaraö á neinn hátt,
þrátt fyrir aö þær kveddu sér
hljóðs, seinna á fundinum. Sól-
veig ölafsdóttir kvartaöi undan
þvi aö fundurinn heföi snúist um
of upp I pólitískan fund, og tók
þaö fram aö sin framsöguræða
heföi veriö eins litiö pólitisk og
hugsast gat.
Margrét Siguröardóttir
harmaði hvernig Rauösokka-
hreyfingin heföi þróast, og áleit
að ógæfuspor heföi veriö stigiö
þegar ráöstefnan aö Skógum
1974 samþykkti aö kvennabar-
Framhald á bls. 17
Auður Haralds
í Sokkholti
Auöur Haralds ætlar aö heim-
sækja okkur i laugardagskaffiö I
Sokkholti kl. 11.30 i dag.
Auði þarf ekki aö kynna, né
heldur bókina hennar, Hvunn-
dagshetjuna, er sem er á allra
vörum þessa dagana. Mætum
öll I Sokkholt og ræöum viö Auöi
um bókina, lifiö og tilveruna!
Miöstöö
I ræou sinm ijaiiaoi sóiveig
Ölafsdóttir um ýmsar vægast
sagt dapurlegar staöreyndir
varðandi stööu kvenna á
tslandi, og kom fram meö þá
skoöun sina að karlmenn væru
alls ekki færir um aö skilja
stööu kvenna, og þvl hlyti auk-
inn fjöldi kvenna á þingi aö þýöa
framför fyrir jafnréttismál, eöa
allavega væri ærin ástæöa til aö
ætla það.
Hildur Jónsdóttir skýröi
stefnu Rauösokkahrey f-
Sigrún Eirikur
Hjartardóttir Guöjónsson
Hildur
Jónsdóttir
Fjölmennt var á fundinum og umræöur fjorugar.
ingarinnar I þessu máli, og
sagöi m.a. aö sérhver tilraun
kvenna til aö brjótast út úr hefö-
bundinni hlutverkaskiptingu
kynjanna væri fagnaöarefni
allra kvenfrelsissinna. ,,En I
þessu þjóöfélagi misréttisins
eru þaö forréttindi aö taka þátt I
stjórnmálum — forréttindi sem
skapast vegna aöstööunnar.
Þeir verkamenn,sem þurfa aö
taka alla eftir- og næturvinnu
sem býöst til aö framfieyta sér,
hafa ekki tlma aflögu til stjórn-
málaþátttöku, þeir eiga bara aö
kjósa á 4 ára fresti. Kona sem
býr viö tvöfalt vinnuálag hefur
þaö þyrfti grundvallar-
breytingar til, ,,þvi rætur
kúgunar kvenna eru svo sam-
ofnar beinagrind hins stétt-
skipta samfélags aö kúgunin
mun ekki heyra sögunni til
fyrren sú beinagrind hefur veriö
moluö niöur ”.
„Við eigum aö gera þá kröfu
til þeirra flokka sem kenna sig
viö jöfnuö, sósialisma og fleira
fallegt, aö þeir noti ekki konur
til aö skreyta framboöslista
sina, heldur berjist gegn allri
kvennakúgun viö hliö kven-
frelsishreyfingarinnar”,— sagöi
Hildur.
Silja Aöalsteinsdóttir lýsti
þeirri skoöun sinni, aö for-
sendan fyrir þvi aö hún styddi
konur sérstaklega I kosningum
væri sú, aö þær hugsuöu út frá
kvenfrelsishugmyndum. Sllkar
konur taldi hún aö væri viöa aö
finna, en þvl miöur væru þær
aöeins I framboöi hjá tveimur
flokkum, þ.e. Alþýöubanda-
laginu og Fylkingunni. Taldi
hún þó aö þær væru ekki nægi-
lega ofarlega á viökomandi list-
um, en þvi mætti bjarga á næsta
kjörtimabili. —
Næstar töluöu tvær konur sem
eru I framboöi fyrir Fram-
Stalla hennár Jónlna Jóns-
dóttir flutti langa ræöu og kom
meöal margra annarra atriöa
inn á eigin starfsævi, sem var
athyglisverö, og þróunina I
þjóöfélaginu. En hún lagði
mikla áherslu á aö fleiri konur
þyrftu aö fara inn á þing vegna
þess aö enginn karl gæti fundiö
til eins og kona, vegna þess.eins
og hún sagöi,,,þaö er ekki hægt
aö stjórna þjóðfélaginu án til-
finninga”. Ræöa hennar vakti
oft kátinu fundargesta.
Svava Jakobsdóttirkom fram
meö þá skoöun slna aö krafan
um fleiri konur inn á þing væri I