Þjóðviljinn - 24.11.1979, Síða 7

Þjóðviljinn - 24.11.1979, Síða 7
Laugardagur 24. nóvember 1979 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 7 Nýtt rit: Brunamál Ot er komiö fyrsta tbl. af nýju riti er nefnist Brunamál. (Jtgefandi er Brunamálastofn- un rikisins. Ritinu er ætlaö aö flytja fróöleik um hvaöeina, sem lýtur aö eldvörnum og slökkvitækni. Þaö mun koma út eftir þvf sem aöstæöur leyfa. Þetta fyrsta blaö er 12 slöur og fjallar um vatnsúöunar- kerfi, ööru nafni „sprinkler", sem flokkast undir fyrir- byggjandi eldvarnir i bygg- ingum. Vatnsúöarakerfi hafa mjög rutt sér til rúms erlendis siöustu áratugina, og hafa sparaö þar geysimiklar fjár- hæöir meö þvi aö fækka stórum eldsvoöum. Þeir Guömundur Halldórs- son, verkfræöingur og Þórir Hilmarsson, brunamálastjóri, hafa endursagt efniö eftir sænskum heimildum og staö- fært þaö islenskum aöstæöum. Gert er ráö fyrir þvi i lögum um Brunamálastofnun rikis- ins aö hún annist marghátt- aöa rannsóknar- og fræöslu- starfsemi á sviöi eldvarna og slökkvitækni. Ekki hefur fengist fjármagn eöa heimild- ir til aö ráöa nauösynlegan mannafla aö stofnuninni sem slnnt gæti þessu og ýmsum öörum lögbundnum verk- efnum Brunamálastofnunar á þann hátt, sem æskilegt væri. Vonir standa þó til aö stofn- unin geti á næstunni sinnt þessum málum betur en hing- aötil hefur veriö unnt, aö sögn brunamálastjóra. — mhg Lukkuriddarinn á faraldsfœti Ungmennafélagiö íslend- ingur i Andakilshreppi hefur nú sýnt gamanleikritiö „Lukkuriddarann’’ eftir J. M. Synge alls niu sinnum I Fé- lagsheimilinu Brún I Bæjar- sveit, viö góöa aösókn heima- fólks og nágranna. Nú um helgina er félagið á faraldsfæti meö sýninguna og verður Lukkuriddarinn sýnd- ur I dag, laugardag, kl. 21 i Félagsheimilinu Breiöablik á Snæfellsnesi og á sunnudags- kvöld á sama tima i Félags- heimili Seltirninga. Leikritið Lukkuriddarinn er irskt aö uppruna og sýnir upp- hefðun'gsafbrotamanns meðal fólks i ókunnu þorpi og niður- lægingu hans er i ljós kemur, aö hann hefur i rauninni ekkert til saka unniö. Heimspekingar fjalla Um forlagatrú” Fundur Félags áhugamanna um heimspeki verður haldinn sunnudaginn 25. nóvember kl. 14.30 I Lögbergi. Frum- mælandi veröur Þorsteinn Gylfason lektor, og nefnir hann erindi sitt: „Umforlaga- trU”. Allir velkomnir og nýir félagar geta skráö sig á fund- inum. Leiðrétting: Alþýðubandalag ekki kratar! Afar meinleg villa slæddist inn i viðtal viö Benedikt Daviösson í Þjóðviljanum i gær. Þar segir að þingmenn Alþýöuflokksins i Reykjanes- kjördæmi hafi fengið sam- þykkta þingsályktunartillögu um Suöurnesjaáætlun. Hér á aö sjálfsögöu aö standa þing- menn Alþýðubandalagsins — þaö voru þeir Gils Guömunds- son og Geir Gunnarsson sem lögöu fram þessa tillögu um uppbyggingu innlends at- vinnulifs á Suöurnesjum, sem skiptir miklu sem svar viö úr- tölum þeirra manna sem telja aö Suöurnesjamenn séu upp á herinn komnir i atvinnu- málum. KOSNINGAGETRAUN RAUÐA KROSSINS Jóhanna Siguröar- dóttir, f.v. alþingis- maöur. ÉG SPÁI: Fjöldi þingmanna '78-79 Spá Alþýðubandalag 14 9 Alþýðuflokkur 14 /6 Framsóknarflokkur 12 /Z Sjálfstæðisflokkur 20 2/ Aðrir flokkar og utanflokka 0 2 Samtals 60 60 Svona einfalt er að vera með. Klippið þessa spá út og berið saman við aðrar sem birtast. ALLIR MEÐ! + RAUÐI KROSS ÍSLANDS HJÁLPARSJÓÐUR Blindir sækja ráð- stefnu í Finnlandi Norræn biindrafélög hafa meö sér náiö samstarf og halda auk ráöstefna um sérstök málefni einsog þá sem nú veröur I Finniandi, sameiginiega fundi tvisvar á ári tii skiptis i löndunum. Sá slöasti var í Reykjavik i haust og var þá tekin þessi mynd af þátttakendum, en á henni eru I fremri röö, frá vinstri: Arnþór Helgason, Oge Nigardssön Noregi, Ragnar Magnússon, Bent Erikson Sviþjóö, Bent Christiansen, Danmörku og I aftari röö Arna Husveg Noregi, Bertil Nilsson Sviþjóö, Halldór Rafnar, Arvo Karvinen Finnlandi og Svend Jensen Danmörku. — Ljósm. Leifur. Fulltrúar frá Blindrafélaginu veröa á ráöstefnu blindra á Norö- urlöndum, sem haldin veröur i Helsinki 28.—30. nóvember nk. Umræöuefni ráöstefnunnar er: Hvers vænta blindir sér af næsta áratug? Að sögn Halldórs Rafnar, for- manns Blindrafélagsins, ræöa umræöuhópar á ráöstefnunni um afstööu blindra útávið og innávið, þ.e. hvers þeir ætlist til af sinu félagi og hvers þeir ætlist til af þjóðfélaginu og öörum öryrkja- félögum. Einnig veröur fjallaö um alþjóðasamvinnu. Blindrafélögin á Noröurlöndum gangast fyrir þessari ráöstefnu. Sex fulltrúar sækja hana frá hverju landi og liklega fleiri frá Finnlandi. Héðan fara á ráö- stefnuna Halldór Rafnar, Jón Gunnar Arndal, Arnþór Helgason og Brynja Arthúrsdóttir. „Brynja er sú eina okkar sem mun flytja fyrirlestur,” sagöi Halldór Rafnar. „Þetta er 15 minútna fyrirlestur, sem hún flytur um sjálfa sig. Hver ræöu- maður hefur ákveöiö tema, og hennar er: Ung, blind og atvinnu- laus.” Auk þessara fjögurra, sem öll eru blind, fara tveir sjáandi fylgdarmenn. Þau eru Þorbjörg kpna Halldórs og Óskar Guöna- sbn, framkvæmdastjóri Blindra- féla gsins. Fyrir nokkrum árum sam- þykktu blindrafélögin á hinum Norðurlöndunum aö taka island inn i samstaríiö og þau skipta á milli sin kostnaöinum, þegar Islenskir fulltrúar sækja þessar ráöstefnur. — eös Bandalag íslenskra sérskólanema stofnað Hinn 10. nóvember s.l. var stofnað Bandalag Islenskra sér- skólanema. Sagöi Þorlákur Kristinsson talsmaður samtak- anna á blaöamannafundi á miö- vikudag aö hlutverk þeirra væri að standa vörö um hagsmuni aöildarfélaganna um námslán og námsstyrki og vinna aö auknum réttindum til námsaöstoöar. Rétt til aöildar aö BISN hafa Fiskvinnsluskólinn, Fóstruskól- inn, Hjúkrunarskólinn, iðnskólar, Iðnnemasambandiö, tþrótta- kennaraskólinn, Kennaraháskól- inn, Leiklistarskólinn, Myndlista- tslensku tónverkin sem lögö hafa veriö fram til tónlistarverö- iauna Noröurlandaráös eru „Helgistef” eftir Hallgrim Helga- son og „Niöur”, tónverk fyrir kontrabassa eftir Þorkel Sigur- björnsson. Verðlaunin sem nema 75 þús- und krónum dönskum eru veitt annaö hvert ár og verða veitt I áttunda sinn á þingi Noröur- landaráðs I Reykjavik 3.-7. mars. Dómnefnd er skipuö tveim mönnum frá hverju Norðurland- anna og hvert land leggur tvö tón- verk undir dóm nefndarinnar. Tónverkin sem lögö hafa verið fram frá hinum löndunum eru frá Danmörku: „Symfoni” og „Antifoni” eftir P.Gudmundsen- Holmgren og „Synfoni nr. IV Modskabelse” eftir Ib Nörholm. og handiöaskólinn, Nýi hjúkrunarskólinn, stýrimanna- skólar, tónlistarskólar, Tækni- skólinn, vélskólar, Þroskaþjálfa- skólinn og Bændaskólinn á Hvanneyri. Höfuðkrafa bandalagsins núna er aö á fjárlögum næsta árs veröi veittar 150 miljónir króna til aö standa straum af námslánum til 1. ársnema Fósturskólans, Hjúkrunarskólans, iönskóla, Þroskaþjálfaraskólans og 1. og 2. ársnema Myndlista- og handiða- skólans. — GFr Frá Finnalandi: Sónata fyrir pianó eftir Einar Englund og „Dia” eftir Paavo Heinen. Frá Noregi: „Forspill” fyrir fiðlu og stóra hljómsveit eftir Alfred Jan- son og „Symfoni” eftir Terja Rypdal. Frá Sviþjóð: „For Jon” (brot úr ókomnum tíma) eftir Lars-Gunnar Bodin og „Symfoni nr. 2” eftir Áke Hermannsson. Dómnefndin tekur ákvöröun um verölaunin á fundi i Kaup- mannahöfn I janúarlok 1980. Dómnefndarmenn af Islands hálfu eru Arni Kristjánsson pianóleikari og Páll Kr. Pálsson organleikari. Varamaöur þeirra er Ragnar Björnsson tónlistar- maður. Slöasti verölaunahafi, áriö 1978, var Finninn Aulis Sallinen fyrir óperuuna „Ratsumies” (Riddar- inn). Viöskipta- fræðinemar: Fundur með fulltrúum stjórnmála- flokkanna Félag viðskiptafræöinema Há- skóla lslands gengst fyrir fundi með fulltrúum stjórnmálaflokk- anna laugardaginn 24.11. næst- komandi i stofu 101 i Lögbergi kl. 14.00. Framsögumenn frá stjórn- málaflokkunum munu kynna sjónarmið sinna flokka i um 20 minútna inngangi hver, en siðan veröa fyrirspurnir og frjálsar umræöur og skoðanaskipti. Umræðuefnið er: Þáttur vaxta og verðtryggingar i efnahags- málastefnu flokkanna. Gert er ráð fyrir fundarlokum um kl. 16.30. Eftirtaldir hafa framsögu. Fyrir Alþýðubandalag: Svavar Gestsson, fv. viðskiptaráðherra, Alþýðuflokk: Jón B. Hannibals- son ritstjóri, Framsóknarflokk: Guðmundur G. Þórarinsson verk- fræöingur og fyrir Sjálfstæðis- flokk: Jónas Bjarnason efnaverk- fræðingur. Fundurinn er félagsfundur, en áhugafólk um þessi málefni er velkomið á hann. Fréttamenn eru einnig vel- komnir á fund þennan, ef þeir kæra sig um og telja eftir ein- hverju að slægjast nú i miðjum kosningahitanum. Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs íslensku verkin eftir Hallgrim H. og Þorkel Framboð Fylkingarinnar ORÐIÐ ER LAUST Opið hús hvern laugardag frá kl. 2 í salnum að Laugarvegi 53A (bakhús) Fundarefni i dag, laugardag 24. nóvember, verður: Faglegar og pólitiskar kröfur verkalýðshreyfingarinnar. Guðmundur Hallvarðsson opnar umræðuna. ATH! Viljið þið fá frambjóð- endur Fylkingarinnar til að kynna stefnu samtakanna á vinnustaðnum? Ef svo er, hringið þá i sima 17513, milli kl. 4 og 7 e.h..

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.