Þjóðviljinn - 24.11.1979, Síða 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. nóvember 1979
GUNNAR KARLSSON skrifar um sagnfræði:
Íslandspólitík Dana
Per Sundböl: lslandspólitlk
Dana 1913—1918. Jón Þ. Þór
þýddi.
Bókaútgáfan örn og örlygur hf.
Keykjavfk 1979.
170 bls.
Þessi bók er aö stofni til
kandidatsritgerö i sagnfræöi frá
háskólanum i óöinsvéum, sem
kom út á frummálinu i fyrra,
enda ber hiín þess veruleg merki
aö vera prófritgerö. Hún er frem-
ur nákvæmt yfirlit yfir samninga
Islendinga og Dana um samband
landanna á þeim árum sem hún
fjallar um, einkum samningana
1918, og er eingöngu fjallaö um
máliö frá hliö Dana og eingöngu
notaöar heimildir á dönsku. Ekk-
ert bendir til aö höfundur kunni
neitt i íslensku. Þetta hlýtur aö
orka dálitiö ankannalega á is-
Sambandslaganefndin
lenska lesendur, en eiginlega
stenst bókin samt alveg sem
framlag til sögu þessa máls. Höf-
undur notar talsvert af óprent-
SPURNINGAR
FÓLKSINS
Svör A Iþýðubandalagsins
Fyrir komandi Alþingis-
kosningar vill Alþýöubanda-
lagiö gefa fólki kost á aö koma á
framfæri spurningum um stefnu
og störf flokksins. Allir forystu-
menn flokksins og frambjóö-
endur i öllum kjördæmum eru
reiðubúnir aö svara og skýra
mál frá sjónarhóli Alþýöu-
bandalagsins. Svörin veröa birt
jafnóöum I Þjóöviljanum fram
aö kosningum.
Sendið hvassar
og djarfar
spurningar
Síminn er 17500
5-7 virka daga
Hvað viltu '
vita?
Hvað viltu vita um Alþyöu
bandalagið?
Hver eru meginmal
kosnmganna?
Kjaramalin? Verðbolgan?
Atvinnumalin? Sjalfstæðis-
málin?
Hvers vegna er Alþyðu-
bandalagiö otviræður
forystuflokkur launafólks?
Hvernig á að koma i veg
fyrir nyja viöreisn?
Hver er
\
spurning þín?
Alla virka daga fram aö
kosmngum getur þu hringt
f ra kl. 5-7 eftir hádegi i sima
1 75 00 og borið fram
ALLAR þær spurningar sem
þu vilt beina til forystu
manna og frambjóöenda
Alþyðubandalagsins. Þeim
verður siðan svarað i Þjoð^
anum.
L LAHBSVIRKJBN
AUGLÝSING
✓
Utboð vegnávyirkjunar Tungnaár
við Hrauneyjafoss
Landvirkjun óskar eftir tilboðum i
byggingu flóðgátta og skurðinntaks vegna
virkjunar Tungnaár við Hrauneyjafoss
samkvæmt útboðsgögnum 306—6.
Útboðsgögnin fást á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik,
frá og með 26. nóvember 1979 gegn óaftur-
kræfri greiðslu að fjárhæð kr. 100.000.-
fyrir tvöfalt safn af útboðsgögnum. Verð á
viðbótarsafni er kr. 60.000.-. Einstök hefti
úr safni útboðsgagna kosta kr. 20.000.-
hvert.
Landsvirkjun mun aðstoða væntanlega
bjóðendur við vettvangsskoðun, verði þess
óskað.
Tilboðum skal skila til skrifstofu Lands-
virkjunar eigi siðar en kl. 14.00 hinn 18.
janúar 1980.
uöum heimildum sem hafa ekki
verið kallaöar til vitnis i sagn-
fræöiritum áöur. Þannig fyllir
hann upp i myndina f mörgum
atriðum og skýrir ýmislegt sem
áöur var óljóst.
Ekki veröur sagt aö margt
komi stórlega á óvart hjá Sunböl
eða breyti miklu sem hefur veriö
haft fyrir satt fram aö þessu.
Helst vakti athygli mlna hve lftiö
hann gerir úr þvi aö vonir Dana
um endurheimt Suöur-Jótlands
hafi gert þá undanlátssamari en
ella gagnvart Islendingum 1918.
Þar sé ég ekki annaö en Sundböl
hafi gild rök fyrir máli sinu. Ann-
ars viröist hann skorta yfirsýn
eöa vilja til aö setja þetta
samningastapp I nýtt samhengi,
sjá þaö i nýrri heildarsýn, sem
fer þó aö veröa full þörf á. Ég sé
til dæmis ekki betur en íslending-
ar heföu getaö ráöiö nokkurn veg-
inn öllu um samband landanna
hvenærsem vará heimastjórnar-
tlmanum ef þeir heföu staöiö
saman. Eftir sigur þingræöis i
Danmörku 1901 var óþolandi fyrir
Dani annaö en hafa aö jafnaöi
þingræöisstjórn á Islandi, og
meirihluti alþingis gat hvenær
sem var fellt stjórn sem ekki gat
komið fram vilja þingsins gagn-
Af
kunnum
visindamönn-
um og
and-
spyrnuhreyf-
ingunni á
striðsárunum
„Undir merki Iffsins” nefnist
bók eftir Vilhjálm G. Skúlason,
sem Skuggsjá hefur gefiö út.
Bókin fjallar um lif og störf
heimskunnra visindamanna, sem
allir eiga það sameiginlegt að
hafa fórnaö lifi sinu og starfs-
kröftum i þágu heildarinnar. Þeir
hafa allir átt stóran þátt i að
bægja sjúkdómum, hungri og fá-
tækt frá dyrum fjölda manna og
þannig lagt meö mismunandi
hætti grundvöll að hamingju og
fegurra mannlifi þeirra, er til
þess báru gæfu aö fá notiö áxaxt-
anna af erfiöi þeirra.
Bókin er 240 blaðsiöur, sett og
prentuð i Ingólfsprenti og bundin
hjá Bókfelli hf.. Eirikur Smith
myndskreytti bókina.
Barátta Milorg D 13,eftir Kjell
Sörhus og Rolf Ottesen, er einnig
komin út hjá Skuggsjá. Þetta eru
þættir úr sögu mótspyrnuhreyf-
ingar Norðmanna i Osló og ná-
grenni á hernámstimanum,
skráðir samkvæmt skýrslum
Milorg (Mililiter Organisajon) og
frásögnum þátttakenda.
vart Dönum. Deilurnar um sam-
bandlandanna gátu þvi ekki end-
aönema á einn veg ef íslendingar
kusu aö beita sér aö einu marki.
Þetta veröur llklega nokkru ljós-
ara en fyrr af frásögn Sundböls,
en hann ræöir þaö ekki.
Þýöing bókarinnar er sýnilega
gerö i nokkuö miklum flýti. Sums
staöar er hún nokkuö ónákvæm.
Þannig er t.d. til komin kynleg
málsgrein á bls. 56: ,,En þessi
efnahagsþróun þýddi ekki aö Is-
lendingar yröu alls óháöir Dönum
og á striösárunum styrktist réttur
smáþjóðanna”. Þarna hefur fall-
iö niöur vænn bútur á milli setn-
inganna sem þýöandi tengir meö
„og”.
Annars staöar er frumtextinn
allt of nálægur. Þaö kemur til
dæmis fram I miklum fjölda
stiröbusalegra lýsingaroröa sem
leidderu af nafnoröum meö end-
ingunni — legur og eru notuö til
aö þýöa munntöm dönsk
lýsingarorö. Talaö er um „viö-
skiptalegar breytingar”, „landa-
fraeöilega afstöðu”, „hernaðar-
og fjárhagslegan styrk”, „stjórn-
málalega hliö”, „konunglega
tilskipun”, „rikisréttarleg
tengsl” (öll dæmin á bls. 58—59).
Lika er gengiö frá bókinni af
mikilli hroðvirkni. Ég fann i
henni einar 75 prentvillur og staf-
setningarvillur viö einn yfirlest-
ur. Þar munar mikiö um aö
stafurinn z gengur aftur i bókinni
meö mestu ólikindalátum. Þann-
ig er þátiö sagnarinnar aö takast
jafnan rituö „tókzt”, en hins veg-
ar vantar viða z þar sem hún átti
sér staö meöan hún var á lifi.
Loks veröur ekki komist hjá þvf
aö finna aö bókarkynningu á
kápu. Þar er þvi m.a. heitið aö
lesandi fáiaö kynnast „ráösnilli
Hannesar Hafstein, festu Sigurö-
ar Eggerz, lögvisi Einars Arnórs-
sonar, og baráttugleöi Bjarna frá
Vogi.” Viðþetta stendur bókin aö
sjálfsögöu ekki. Þótt þessir menn
séu auövitaö nefndir til sögu eru
þeir heldur persónulausir i bók-
inni, enda fjallar hún um Islands-
pólitik Dana, ekki Danmerkur-
pólitik Islendinga.
Gunnar Karlsson
Indriöi G. Þorsteinsson
Ný skáld-
saga eftir
Indriða G.
Eftir 8 ára hlé á skáldsagna-
gerö hefur Indriöi G. Þorsteins-
son nú sent frá sér nýja skáldsögu
— nútfmasögu um ungt fólk sem
skemmtir sér og eldra fólk sem
orðiö er mótaö af lifinu. Bókin er
kynnt þannig í káputexta:
„Skáldsagan UNGLINGSVET-
UR” er raunsönnog kimin nútima-
saga. Veruleiki hennar er oft
mildur og viöfelldinn, en stundum
blindur og ósvifinn. Hér er teflt
fram ungu fólki, sem nýtur gleði
sinnar og ástar, og rosknu fólki,
sem lifaö hefur sina gleðidaga og
reynslan hefur meitlað i drætti
sina. Unglingarnir dansa
áhyggjulausir ^ skemmttstöðun-
um og bráðum hefst svo lifdans-'
inn meö alvöru sina og ábyrgð.
Sumir stiga fyrstu spor hans
þennan vetur. En á þvi dansgólfi
getur móttakan orðið önnur en
vænst hafði veriö, — jafnvel svo
ruddaleg að lesandinn stendur á
öndinni.”
Skáldsögum Indriða G.
Þorsteinssonar hefur ávallt verið
tekið með miklum áhuga og þær
hafa komið út i mörgum útgáfum.
Tvær þeirra, Sjötiu og niu af stöö-
inni og Land og synir, hafa verið
kvikmyndaöar.
Unglingsvetur er gefin út af
Almenna bókafélaginu. Bókin er
210 bls. aö stærö og unnin i Prent-
smiöjunni Odda og Sveinabók-
bandinu.
V erkamannaf élagið
Hlíf, Hafnarfirði
heldur félagsfund mánudaginn 26. nóv.
1979 að Reykjavikurvegi 64 kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Uppsögn samninga.
2. Kosning i uppstillingarnefnd.
3. Önnur mál.
Stjórnin.
Bifreiðaeigendur
Hverju lofa stjórnmálaflokkarnir bif-
reiðaeigendum i vegamálum og skatta-
máium umferðarinnar nú fyrir kosning-
ar? Fulltrúar stjórnmálaflokkanna
skýra frá stefnu sins flokks og svara fyrir-
spurnum á almennum fundi bifreiðaeig-
enda á Hótel Borg i dag, laugardag kl.
14.00.
Bifreiðaeigendur sýnið að ykkur sé ekki
sama hvernig tekjum af umferðinni er
varið. Allir velkomnir meðan húsrúm
leyfir.