Þjóðviljinn - 24.11.1979, Page 13

Þjóðviljinn - 24.11.1979, Page 13
Laugardagur 24. nóvember 1979 ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA 13 Sigurður A. Magnússon Arni Bergmann Mál og menning: Bókmenntakynning í Norræna A morgun sunnudag, kl. 4. e.h. efnir Mál og menning til bók- menntakynningar i Norræna hús- inu og verður þar lesið úr nýút- komnum bókum. Sigurður A. Magnilsson les úr bók sinni Undir kalstjörnu, Arni Bergmann úr Miðvikudögum i Moskvu, Þorgeir Þorgeirsson úr þýðingu sinni á t morgunkulinu eftir William Heinesen og Andrés Orgeltón- leikar í Kristskirkju t dag kl. 17.30 heldur tónskáldið Harold Clayton orgeltónleika i Kristskirkju, Landakoti. Harold Clayton hefur fjórum sinnum áður leikið af fingrum fram fyrir landann sitt sérstæða afbrigði af nútimatónlist með sl- gildu Ivafi. Hann hefur áður hald- iö tónleika I Norræna húsinu, Fé- lagsstofnun stúdenta og I ýmsum tónlistarskólum. Orgeltónleikar sem þessir eru I hæsta máta óvenjulegt fyrirbæri, og eru menningarsveltir lands- menn hvattir til að koma, hlusta og leggja frá sér gleraugun. húsinu Indriðason úr verðlaunabókinni Lykiabarn. Ennfremur verður lesið úr ljóðabókinni Hauströkkr- ið yfir mér eftir Snorra Hjartar- son, Fyrir sunnanþriðju bók end- urminninga Tryggva Emilsson- ar, og Næstsiöasta dag ársins, skáldsögu Normu E. Samúels- dóttur. öllum er heimill aðgangur. Aögangseyrir er kr. 1.500.-, og eru miðar seldir við innganginn. Jólasveinar í Leikbrúðulandi Jólaleikrit Leikbrúðulands, „Jólasveinar einn og átta” verð- ur sýnt á morgun kl. 3 að Fri- kirkjuvegi 11. Þetta er fimmta árið I röð, sem Leikbrúöuland sýnir þetta vinsæla leikrit. „Jólasveinar einn og átta” er byggt á kvæði Jóhannesar úr Kötlum, og var upphaflega samið fyrir leikferö til Bandarikjanna fyrir fimm árum. Siðan hafa jóla- sveinarnir gert vlðreist bæði inn- an lands og utan, fyrst fóru þeir tvisvar til Bandarikjanna, siðan til Luxemburgar og þar að auki hafa þeir komið viða fram.i ná- grenni Reykjavikur. Jón Hjartarson samdi leikritiö og sá um leikstjórn. Ýmsir þekkt- ir leikarar hafa léö þeim raddir sinar. Tveir ungir tónlistarmenn þeir Siguröli Geirsson og Freyr Sigurjónsson sáu um útsetningu og flutning á tónlist. Brúöur eru géröar i Leikbrúðulandi. Sýningar verða fjórar að þessu sinni, kl. 3 á sunnudögum til jóla. Miðasalan að Frikirkjuvegi 11 er opnuð kl. 1 sýningardagana og svarað i sima Æskulýðsráðs, 15937, á sama tima. I vetur hefur Leikbrúðuland sýnt rússneska brúöuleikritið Gauksklukkuna, og verður það tekið til sýninga á ný eftir ára- mótin, en I vor er ætlunin að sýna nýtt brúðuleikrit. Verð aðgöngumiöa i Leikbrúðu- landi er nú kr. 1500.- Vökustaurar þinga um öryggi Ráðstefna um öryggismál verður haldin I dag á vegum Vökufélags lýöræðissinnaöra stú- denta, og hefst hún kl. 10 f.h.. A ráöstefnu þessari verður rætt um Helsinkisáttmálann, aðdraganda hans og efndir og þátt Norður- landanna i varöveislu friöar I Evrópu. Frummælendur á ráö- stefnu þessari verða Ragnhildur Helgadóttir, sem mun ræða um samstarf Norðurlandanna á sviöi öryggismála Björn Bjarnason, sem mun fjalla um hlutverk Norðurlandanna I varðveislu friö- ar I Evrópun og Ólafur Egilsson, sem hann mun ræða um aödrag- anda og efndir Helsinkisáttmál- ans. A ráöstefnunni verða tiu er- lendir gestir frá öllum Noröur- löndunum. Þeir eru fulltrúar NKSU, en þaö eru samtök lýöræö- issinnaöra stúdenta á Noröur- löndum og er Vaka aöili að þeim samtökum. Ráðstefnan verður haldin I stofu 308, Lögbergi, Háskóla ts- lands. (Fréttatilky nning). FÍB fundur með stjórnmálamönnum: Stefnan I vegamálum Almennur fundur bifreiðaeig- enda með fulltrúum stjórnmáia- flokkanna veröur haldinn að Hót- el Borg, laugardaginn 24. nóv. n.k. kl. 14.00., en þar mun verða gerögrein fyrir stefnu flokkanna I vegamálum og skattamálum um- feröarinnar. Tekjur rikisins af umferðinni árið 1978 voru tæpir 32 miljarðar, en einungis 9.3 miljaröar af þeirri upphæö voru notaðir til vega- mála, þannig aö 22.5 miljarðar hafa veriö notaðir i annað en vegaframkvæmdir, segir I frétta- tilk. frá FtB. Bent er á, aö nú fær rfkissjóöur kr. 196.20 af veröi hvers bensin- litra er bifreiöaeigendur kaupa. Alögur rikisins eru sjálfvirkar, þannig að hver sú hækkun sem veröur á bensini frá Sovét getur orðið þreföld úr dælu á Islandi. framhald á bls. 17 Sigurður Örn og Bragi í Norræna húsinu: Sigurður örn við mynd slna „Opnun sýninga I noröur- og suðursal”. Ljósm. Jón. Bragi Asgeirsson við mynd slna „Húsmóðir”. Ljósm. Jón. Möppudýrin, börnin og ástin .... t kjallara Norræna hússins sýna um þessar mundir myndlistarmennirnir Bragi Asgeirsson og Sigurður örn Brynjólfsson myndverk sfn. t raun eru þetta tvær sjálfstæöar sýningar og segja þeir félagar að samsýning þeirra hafi komið til fyrir einstaka tilviijun — „likt og fljótandi á f jöl”, en þó ýja þeir að þvi aö forlögin hafi ráöið hér nokkru um. Myndlistþeirra félaga og tækni er eins ólik og hugsanlegt er. Sigurður örn Brynjólfsson sýnir nú I fyrsta sinn safn mynda sinna, en hann hefur tekiö þátt I samsýningum heima og erlendis, og hlaut m.a. 7. verölaun á heims sýningu teiknara „Cartoon ’77” en þar sýndu 647 teiknarar frá 52 löndum. Sigurður er fæddur 1947 i Reykjavik og stundaöi nám i aug- lýsingadeild Myndlista- og hand- (ðaskóla Islands 1964—1968. Hann hlaut hollenskan námsstyrk og stundaði frjálst listnám i Rotterdam 1969-,70 en hefur siðan unnið á auglýsingastofum og sjálfstætt sem auglýsingateikn- ari. Sigurður hefur vakið athygli fyrir hnittnar skopteikningar og myndasaga hans um Bisa og Krimma sem birtist á sinum tima ásiðum Dagblaðsins er vel kunn. A sýningunni i Norræna húsinu eru nokkrar myndir frá skólaár- um Siguröar, en fiestar eru myndirnar gerðar á þessu ári. Hann á 70 myndir á sýningunni og er meðal þeirra að finna seríu um klerka, sem berheitið „Prestarn- ir gera það lika”. Þá gefur þar einnig að lita möppudýrin frægu, sem Sigurður hefur teiknað i eiturgrænum lit á leiö til vinnu sinnar hjá kerfisköllunum. Hver mynd er full af ótal smáatriöum sem maður verður aö gefa sér góðan tima til að melta, en þeir sem hafa gaman af teiknimynd- um og kýminni þjóöfélagsádeilu munu eflaust skemmta sér kon- unglega yfir húmor Siguröar og ekki siður dást að leikni hans meö pennann. Braga Asgeirsson er óþarft að kynna enda hefurhann haldiö ótal sýningar á verkum sinum og hlot- ið viðurkenningu hér heima og erlendis fyrir myndlist sina. Bragi hóf nám i Myndlista- og handiöaskóla tslands árið sem Sigurður Orn er fæddur, og var fyrsú kennari hans þegar hann siöar hóf nám við sama skóla og er hér kominn forlagaþátturinn fyrrnefndi. Bragi tileinkar sina sýningu barnaárinu og hefur hann gert sérstaka myndröð helgaða börnum og leikjum þeirra. Þar gefur m.a. að lita fjölda litrikra fiðrilda, sem steypt eru I plast, en vinnuaðferðinni hefur maður m.a. kynnst i aug- lýsingum sjónvarpsins um Grundig litsjónvarpstæki. Að venju eru þessar nýju myndir Braga e.k. relief og blandast I myndinni brúkshlutir, ljósmyndir og málverk. En á sýningunni er einnig safn eldri mynda, allt frá sjötta áratugnum, sem Bragi hef- ur gert um „mannlifiö — ástina ogbörnin”,en þaö erueinkunnar- orð þessarar sýningar hans. Ótindur blaöamaöur hafði gaman af þessum gömlu mynd- um sem hann hefur ekki séð áður sem vonlegt er. Sýning þeirra félaga stendur til kosninga og er opin frá kl. 14—22 alla daga. — AI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.