Þjóðviljinn - 24.11.1979, Qupperneq 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. nóvember 1979
Askák
Umsjón: Helgi Ólafsson
hvitur 14.Rb3. Eftir 14. — Db6 15.
Ra4 Eb4 16. Rbxc5Bxc4 17. Bxc4
Dxc4 18. Rxb7 Rxe4 19. Hci Db5
20. Rxd8 Hxd8 21. Dc2 Rd4 22.
Dxe4 Re2+ 23. Khl Rxcl 24. Hxcl
Hxd6 25. Dc2 Dg5! hefur svartur
FRÁ RIO
Fyrir utan Brasiliumanninn
Sunye, kom enginn skákmaöur
jafn mikiö á óvart I Rio og jiíg-
óslavneski stórmeistarinn Ivkov.
Ivkov hefur um næstum 30 ára
skeiö veriö i hópi fremstu skák-
manna Júgóslava, en nií hin
siöariárhefur hann sjaldnastnáö
eftirtektarveröum árangri á
mótum og flestir búnir aö gefa
hann upp á bátinn sem skákmann
i fremstu röö.
En Urslitin i Rio sýndu ótvirætt
aö hann getur enn teflt skinandi
vel. Sinn fallegasta sigur vann
hann gegn Filippseyingnum
Torre. Þaö var ekki nóg meö aö
hann ynni skákina heldur varpaöi
hann nýju ljósi á kritiskt afbrigöi
i kóngsindverskri vöm:
Hvftt: Ivkov
Svart: Torre
Kóngsindversk vörn.
tögl og hagldir þú hann sé peöi
undir. Hvitur lék 26. Hdl og eftir
26. — Df5! vann svartur örugg-
lega.)
14. .. Re8
15. Rd5!-Bxb2
16. Rb3-Da3
17. Bxh6!
1. d4-Rf6
2. c4-g6
3. Rc3-Bg7
4. e4-d6
5. Be2-0-0
6. Bg5-c5
7. d5-h6
8. Bf4-e6
9. dxe6-Bxe6
10. Bxd6-He8
11. Rf3-Rc6
12. 0-0-Da5
(Þessi leikur hefur svo til alveg
tekiö yfir i staö gamla fram-
haldsins 12. — Rd4. Reynslan
hefur lika sýnt aö eftir 13. e5 Rd7
14. Rxd4 cxd4 15. Dxd4 Rxe5 16.
Bxe5 Dxd4 17. Bxd4 Bxd4 18. Hacl
getur hvltur gert sér góöar vonir
um aö koma umframpeöinu I
verö.)
13. Rd2
(Hvitur getur ekki reynt aö elta
ólar viö drottninguna meö — a3 —
g — b4 þvi i sumum tilvikum
getur svartur hreinlega drepiö á
al (eftir —cxb4og — axb4) ásamt
— Rxe4.)
13. .. Hed8
14. Bf4! .
(Endurbót Ickovs á skákinni
Alburt — Kasparov en þar lék
(Auövitaö! Hvítur fórnar skipta
mun fyrir peö og ógnvekjandi
kóngssókn.)
17. .. Bxd5
18. cxd5-Bxal
19. Dxal-Rd4
(En ekki 19. — Re7 20. Bb5!
o.s.frv.)
20. Rxd4-cxd4
21. Dxd4-De7
22. e5
(Hvita staöan vinnur sig sjálf!)
22. ... Kh7
23. Be3-Rg7
24. Bg4-He8
25. d6!-Dd8
(25. — Dxe5 strandar á 26. d7!
o.s.frv.)
26. d7-Hf8 30. Dh4-Kg8
27. Df4-De7 31. Bg5-Da5
28. Hdl-Had8 32. Bf6
29. Dg5-Db4
— Og I þessari aumkunarveröu
stööu gafst svartur upp.
Landssmiðjan
SÖLVHÓLSGÖTU-lOl REYKJAVIK-SÍMI 20680-TELEX 2207
Vantarþig
hillur-hirslur
á iagerinn, verkstæöiö, í bílskúrinn eöa
geymsluna
©DEXIOir
Landssmiðjan hefur ávallt fyrirliggjandi allar
gerðir af Dexion og Apton hillum. Uppistöðurnar
eru gataðar og hillurnar skrúfaðar á eða smellt í.
Það getur ekki verið auðveldara.
Umsjön: Magnús H. Gíslason
Halldór
Pétursson
skrifar:
Landbúnaðurinn
þarf nýja stofna
Hvaö um okkar góöu og
dýrmætu grásleppu? Mætti þá
fyrst minna á hina viðbjóðslegu
aðferð við aflifun hennar. Hún
erbara rist á kvið, hrognin tekin
og móðurinni kastað. Þegar
þessir menn koma yfir á aðra
hnetti munu þeir i skuggsjá fá
að horfa á þessar mæður með
ristan kvið, fálmandi 1 vatns-
skorpunni.
Fyrir tugum ára vorum viö á
Austurlandi aö krækja okkur i
hrognkelsi, sem fjáráöi upp I
pollum. Ekki kunnu menn þar
aö hagnýta sér grásleppu til
matar en hún var gefin kúm og
svo brá viö, aö mjólkinflæddi Ur
þeim. Þó heyröi ég þess getiö aö
tengdamóöir min heföi steikt
nýja grásleppu á pönnu. Viö þaö
pressaöist vatniö Ur henni og
þótt hUn dágott nýmeti. Þaö
hlýtur aö vera hægt, meö Btlum
kostnaöi, aö verka upp eitthvaö
af öllum þeim tönkum , sem
lagöir eru niöur^og salta þar i
grásleppu og annan úrgang til
skepnufóöurs. Þaö mundi ekki
gefa graskögglum eftir aö þeim
ólöstuöum. Ef viö forsmáum aö
nýta gæöi landsins tekur
tilveran í taumana. Landiö á
heimtingu á aö viö nýtum gæöi
þessaf skynsemi.Þaö veröur aö
fá sinn hlut aftur. Allt er háö
greiöslum,annars mun þaö fyrr
eða siöar segja pass.
Úr mysunni á aö búa til
ódáinsdrykk, sem hrekur alla
,,Cola” út i ystu myrkur.
Mighefur lengi grunaö aö hin
snöggu umskipti á mataræöi
manna og dýra hérlendis beri
sin merki i þjóölifinu. Þúsund
ára reynsla fellur ekki þegjandi
fyrir borö. Nú er allur okkar
gamli matur talinn
næringarlaus og óætur, en á
hverju hrikktu menn áöur, meö
skorinn skammt af sliku? Engu
má eyöa i matarrannsóknir. Ég
vil láta rannsaka hvort okkar
gamli súrmatur er gildislaus.
Það er kuldalegt aö sjá hvernig
gengiö er aö okkar góöa kjöti,
hver fitulýsa pilluö burt i skatt
til öskutunnunnar. Ég vil láta
rannsaka hvort fitan tekur ekki
breytingu til hins betra viö
súrsun. Þetta er orðinn tisku-
matur á finum samkomum en
annarsstaöar hent.
Á hverju heimili gæti þessi
súrsun fariö fram, kostnaöar-
.litiö. Láta bara feita kjötiö, eftir
hendinni, I tóma mjólkurfernu,
setja á þaö mysu og láta is-
skápin geyma þaö. öll okkar
langa vitleysa gildir jafnt um
menn og skepnur, enginn hjarir
uppi þótt sprautur og meöala-
glös séu á lofti. Streitan er svo
mikil aö menn streyma á lækn-
ingastofur og heimta einhvern-
inn í kerfi sitt
andskotann við einhverjum
djöflinum þótt engin sjúkdóms-
einkenni finnist.
Ég skil aöstööu lækna. Vilji
þeir ekki láta meöul við öllu
hætta allir aö skipta viö þá.
Þessvegna veröur aö láta
einhvern andskotann, sem ekki
sakar. Þetta er nú komiö á þaö
stig aö öll sjúkrasamlög og
tryggingar eru aö veröa gjald-
þrota, en heilsufarið stendur i
staö, aö miklu leyti. Helsta
ráöiömun aö byggja spltala yfir
allt „klabbiö
Við getum ekki vænst þess aö
atvinnuvegir okkar geti álltaf
haldist á sömu sporbraut.
Landbúnaöur okkar þarf áö fá
ný verkefni til viöbótar. Kjöt,'
smjör, mjólk og ostur eru ágæt
framleiösla en þaö veröur ekki á
þessu stigi hægt aö framleiöa
meira en við getum neytt. Aö
flytja hitt úr landi fyrir
skammarverö getur ekki
gengiö. Þaö er óefaö margt,
sem til greina getur komiö inn i
þetta dæmi.
Mér hefur dottiö f hug
aö’silungur geti oröiö stórfelld
útflutningsvara, ef viö sinnum
þvi aö rækta hann. 1 öllum
landsf jóröungum er fjöldi
vatna, sem taka mætti til
radctunar. Kostnaöur viö þaö
ætti ekki aö veröa gifurlegur.
Gróöurinn þarf aö athuga,
skipta um tegundir af silungi,
eyöa þeim, sem ekki er æski-
legur. Nú eru samgöngur
orönar þaö góöar aö hægt er aö
koma vörunni á markaö bæöi
utanlands og innan. 1 Hróars-
tungunni minni, þar sem ég er
fæddur og uppalinn, er fjöldi af
vötnum, sem ég held aö ekki sé
mikiö hirt um. Svo er þaö
Lagarfljótiö fyrir ofan foss. Þar
hygg ég aö þyrfti aö skipta um
stofn.
Þá tala ég nú ekki um Jökul-
dalsheiöina. Þar er vatn viö
vatn en veiði litiö stunduö, en öll
vötn, sem ekki er veitt i, deyja
út. Þar þyrftu sjálfsagt á
sumum stööum aö koma nýir
stofnar. Fengjust markaöir
mundu hundruö manna geta
haft af þessu lifsuppeldi.
En áhugi á þessu viröist ekki
hafa vaknaö. Þegar ég var aö
alst upp gáfu menn sklt i
silungsveiöi, þaö mátti ekki
eyöa tima i slikt. Þaö gekk næst
þvl aö silungar væru ormar,
eins og Bjartur i Sumarhúsum
oröaöi þaö. Viö þetta þyrfti nýjai
veiöiaöferðir, sem þó yröu ekki
kostnaöarsamar. Jafnhliöa væri
hægt aö selja leyfi til stanga-
veiöa.
Við sjávarsiöuna er farið aö
veiöa allskonar fisk, sem áöur
var hentéog ótal skeldýr veidd
meö góöum árangri. En þar
vantar enn eitt og þaö er fiski-
rækt. Þaö eru nógirsmáfiröir og
vikur, sem hægt er aö giröa af
Framhald á bls. 17
r
Islenska
hrognasíldin
Lét í
minni
pokann
Samkvæmt upplýsingum frá
Sjávarafuröadeild SIS var I
sutnar gerð tilraun, — að for-
göngu Sjávarútvegsráöuneytis--
ins — með að frysta sfld meö
hrognum, svo og slldarhrogn,
fyrir Japansmarkaö.
í Japan er geysihátt verö á
hrognum úr Kyrrahafssild og
þótti rétt aö kanna hvort takast
mætti aö gera svipaöa afurö úr
hrognum islensku sildarinnar.
Deildin sendi þvi um 90 lestir af
frystri sild og hrognum til
Japan, en niðurstaðan varö
neikvæð, þvi ekki eru horfur á
aö islenska hrognsildin komist
þar til jafns við sildina úr
Kyrrahafinu. Er þvi talið
óliklegt að þessi tilraun
veröi endurtekin aö óbreyttum
markaösástæöum. — mhg
Japönum
Gedjast aö
hrefnu-
kjötinu
Japanir eru hrifnir af hrefnu-
kjötinu okkar og gengur sala á
þvi þangað mjög vel. Hefur út-
flutningur okkar á hrefnukjöti
til Japans aukist ár frá ári.
Fyrsta tilraun meö sölu þess-.
arar afuröar á Japansmarkaöi
var gerö áriö 1976 og þá seldar.
þangaö 7,2 lestir. Áriö 1977 fóru
43.3 lestir og á siöastliönu ári
118.3 lestir. Og loks er svo gert
ráö fyrir þvi aö i ár fari 135—150
lestir af frystu hrefnukjöti og
rengi á fund Japana.
Hrefnuveiðin hér viö land er
háö veiöikvóta. 1 ár er leyft aö
veiða 200 dýr eöa jafn mörg og
áriö sem leiö.