Þjóðviljinn - 15.12.1979, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. desember 1979. •ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5,
NATO ráöherrar
fjölga vopnum
en vilja fækka
Briissel (Reuter)
Utanrfkisráðherrar NATO sögðu
I gær að takmörkun vígbúnaöar
og afvopnun ættu að haldast i
hendur við aukningu vígbúnaöar
NATO, sem standi höllum fæti
miðað við vopnabúr Varsjár-
bandalagsins.
Um leiö og NATO eykur vlg-
búnaö sinn, mun það leggja nýjar
tillögur um takmörkun vigbúnaö-
ar fyrir Sovétrikin. Vilja NATO-
rikin semja um fækkun lang-
drægra kjarnavopna og fækkun
herliöa I Miö-Evrópu.
Jósep Lúns, aöalframkvæmda-
stjóri NATO, sagöi blaöamönnum
aö tillögunum væri ætlaö aö ýta
viö samningaviðræöunum um
jafnhliöa fækkun i herliöum, sem
hefjast i Vin á mánudaginn n.k.
Tillögurnar gera ráö fyrir aö
13.000 bandariskir hermenn
hverfi frá Evrópu og jafnframt
veröi 30.000 sovéskir hermenn
fluttir frá Austur-Evrópu inn
fyrir landamæri Sovétrikjanna.
Michel Lotito át reiöhjól á siðasta
ári. Og setti heimsmet. Um sama
leyti lét Betsy Carter tattóvera
heimsmet sitt.
Harkaleg
gagnrýni TASS á
NATO-ákvöröun
Moskva (Reuter)
Sovéska fréttastofan TASS
hrakyrti i gær ákvörðun NATO-
ráðherranna um 572 nýjar
kjarnavopnaeldflaugar og lagði
til að Sovétrikin hunsuðu tiiboð
NATO um að fækka jafnframt
kjarnavopnum.
Sergei Losev, yfirmaöur TASS-
fréttastofunnar sagöi aö NATO
heföi eyöilagt grundvöll viöræöna
um meöaldræg kjarnavopn og
yröi aö taka ábyrgö á hrööun vig-
búnaöarkappsins.
Losev sagöi aö hugmyndir
NATO um viðræöur „meö sterkan
bakhjarl” samrýmdust ekki til-
lögum Varsjárbandalagsins um
viöræöur „á grundvelli jafns ör-
yggis beggja aöila”.
Þá sagöi Losev aö NATO-ráö-
herrarnir reyni nú aö blekkja al-
menning meö þvi aö gefa i skyn
aö þeir fari fram á samninga um
minnkun vigbúnaöar eftir aö hafa
ákveðiö aö auka vigbúnaö.
Noorris McWhirter starfsmaöur
Guinnes-heimsmetabókarinnar,
heldur á feitasta ketti 1 heimi.
Þetta makindalega dýr vegur yfir
20 kilógrömm.
W atergate-blaöamennirnir
Woodward og Bernstein töldu
eitt af þeim bestu ráöum sem
þeir fengu frá heimildarmanni
sinum „Deep Throat” ábend-
ingu hans um aö rekja málið
eftir ferli peninganna.
Sé þessi aöferö notuö viö skoð-
un á atburöum I Ródesiu, skýr-
ist þróun mála þar til muna.
Þaö eru nefnilega miljaröar I
veöi I þeim diplómatiska póker
sem staöiö hefur yfir undan-
farna þrjá mánuöi i London-viö-
ræöunum um Ródesiu.
Heimildamenn meöalbreskra
iönjöfra spá þvi aö allt geti gerst
I Ródesiu, hvernig sem
samningaviöræöunum lýkur.
150 bresk fyrirtæki hafa fjár-
magn bundiö I ýmsum fjár-
festingum, jöröum og rekstri i
Ródesiu. Taliö er aö heildarand-
virbiö nemi um þaö bil 160
miljónum sterlingspunda (nær
140 miljörðum isl. króna).
Þessar fjárfestingar yröu
einskis viröi, ef marxisk rikis-
stjórn tæki viö völdum i Salis-
bury og allt yröi þjóönýtt.
„Þaö er hægt aö hugsa sér að
umsamiö vopnahlé veröi rofiö
mörgum sinnum. Ródesia gæti
oröiö annaö Libanon” segja
breskir iönjöfrar. „Þess vegna
getur enginn spáö þvi i dag,
hvortviö fáum peningana okkar
til baka.eða hvortstriöiö heldur
áfram.”
Forystumenn i breskum iön-
aöi hafa þvi miklar áhyggjur
vegna áforma Carrington lá-
varöar og utanrikisráöherra um
aö senda aöeins um 1000 létt-
vopnaöa breska hermenn til aö
framfylgja vopnahlénu i
Ródesiu.
Eigendur þessara 150 fyrir-
tækja hafa langtum meiri
áhyggjur af fastbundnu fjár-
magni sinu en þeir sem versla
meö ródesisk rikisskuldabréf á
veröbréfamörkuðum I London.
ógreiddar skuldir
Þessi rikisskuldabréf Ródesiu
hafa veriö „fryst” þar I landi,
frá þvi aö Bretland setti viö-
skiptabann á þaö áriö 1966. Sum
skuldabréfanna eru löngu fallin
I gjalddaga, en hvorki greiöslur
né vaxtagreiöslur af skulda-
bréfunum hafa fengist flutt út úr
Ródesiu. Taliö er aö heildar-
viröi þessara rikisskuldabréfa
nálgist 50 miljónir sterlings-
punda (um 43 miljaröar Isl.
króna).
Af tólf útgáfum rikisskulda-
bréfa eru sjö þegar fallnar I
gjalddaga. óvlst er um viröi
þeirra, vegna þess aö ekki ligg-
ur fyrir hvort komandi ródesi'sk
rikisstjórn muni greiöa vaxta-
skuldirnar á þeim.
Fyrir tveim árum var hægt aö
kaupa slfk skuldabréf fyrir
einungis fimmta hluta nafn-
virðis, en nýlega voruþau farin
aö sdjast fyrir einum fimmta
hluta meir en nafnviröi. Sem
dæmi má nefna aö ef skuldabréf
hljóöar upp á 100 pund, var hægt
aö fá þaö keypt fyrir 20 pund
fyrir þrem árum, en I dag selst
þaö fyrir 120 pund.
Sumir þeirra sem stunda spá-
kaupmennsku meö þessi
skuldabréf, vsna aö Muzorewa
biskup veröi forsætisráöherra
eftir vaaitanlegar þingkosning-
ar I Ródestu. En einn af færustu
Ródeslu-sérfræöingunum sem
starfa viöveröbréfamarkaöinn I
London veöjar á Robert Mu-
gabe. „Ég tel aö aöild Fööur-
landsfylkingarinnar aö stjórn
Ródeslu sé algert frumskil-
yröi”, segir Roger Abrahams.
Veðjað á Mugabe
Abrahams telur aö ættbálka-
skiptinginl Ródesfu muni valda
þvi aö enginn flokkur nái meiri-
hlutaaöstööu á þinginu. „En
Fööurlandsfylkinginhefur mjög
sterka stööu, vegna þess aö
henni hefur tekist I samninga-
viöræöunum aö ná fram ekta
meirihlutastjórnsvartra manna
I landinu” segir Abrahams.
Þannig var málum ekki skip-
aö I sáttmála Muzorewa biskups
og Ian Smith á sinum tlma.
„Þess vegna munu fjölmargir
af frumbyggjunum telja aö Ro-
bertMugabe hafi staöiö sig bet-
ur en Muzorewa biskup, og ég
held aö flokkur Mugabes muni
fá mest fylgi I þingkosningun-
um”, segir Abrahams.
Aðspurður hvort hann óttist
ekki marxistann Mugabe, svar-
ar Abrahams: „Langt I frá.
Skoöum bara bakgrunn hans.
Mugabe hefur haft aðsetur I ná-
grannalandinu Mósamblk, þar
sem yfirlýst marxlsk rlkisstjórn
fer meö völd. Þar af leiöandi
veröur hann aö kenna sig viö
sömu hugmyndafræði.
En Mugabe er of skynsamur
til aö tefla hagkerfi Ródeslu I
hættu. Hann veit aö landiö er
eitt af efnahagslega öflugustu
rikjum I suöurhluta Afrlku, og
hann veit aö hann getur ekki
verið án samstarfs hvlta minni-
hlutans og vestrænna rikja.
Rétt er aö benda á aö Austur-
veldin hafa einungis veitt
hernaðaraöstoð. Frá þeim fæst
engin þróunaraðstoö eöa efna-
hagsaöstoö. Þvl þarf Ródesla á
aöstoö Vesturveldanna aö
halda.”
•Þróunaraðstoð
Abrahams býst viö aö breska
rlkisstjórnin muni veita
Ródesiu 300 til 400 miljónir ster-
lingspunda i þróunaraöstoö og
aö Bandarlkin muni leggja til
yfir 800 miljónir dollara. Hann
telur aö þegar Ródesia sé oröin
sjálfstætt ríki á næsta ári, muni
Vesturveldin alls veita þróunar-
aöstoö sem nemi um einum mil-
jaröi dollara (yfir 390 miljörð-
um Isl. króna).
Menn búastþvl viöaö Ródesla
geti mjög greiölega gert upp
skuldir rikisins. Abrahams tel-
ur aö landiö hafi lánstraust um-
fram skuldir, svo aö vart veröi
viö fjármagnsvanda aö etja.
Af þessu má vera ljóst, aö sá
hluti breska auðvaldsins sem
sýslar m.a. meö rlkisskuldabréf
á veröbréfamörkuðum, hefur
allan hag af þvi aö Ródesíudeil-
an sé leyst á þann hátt aö allir
deiluaöilar sitji saman við
samningaborðið og í nánustu
framtlð. Þeir sem vilja innleysa
rlkisskuldabréfin, vilja einnig
aö vopnahléð vari nógu lengi til
aö þeir fái peningana slna út úr
landinu.
Eins og áöur segir, eru fjár-
festingar breskra fyrirtækja
þrefalt meira viröi en ríkis-
skuldabréfin. Þvi er skiljanlegt,
aö eigendur fjárfestinga hafi
lengi stutt lausn á Ródesiu-
átökunum, sem útilokaöi Fööur-
landsfylkinguna frá þátttöku I
samningum.
Auövaldiö er oft óskammfeil-
iö, og f haust sagöi Financial
Timesfrá fjárfestingaraöilum I
Ródesiu, sem ólmir vildu úti-
loka Fööurlandsfylkinguna frá
samkomulagi, „af þvl aö þótt
strlösátök héldu áfram, yröi
viöskiptabanni léttog landiö lyti
kapltaliskri stjórn sem væri
hlynnt Vesturveldunum”.
A veröbréfamörkuðum er nú
veöjaö á sllka stjórn, en hluta-
bréf I ródesiskum fyrirtækjum
hafa allsstaðar fariö hækkandi I
veröi. Þar er um hreina spá-
kaupmennsku aö ræöa, og má
búast viö veröhruni, ef ný ríkis-
stjórn I Ródesiu heldur ekki
sömu umgengnisvenjum viö
VesturveldinogSuöur-Afrlku og
viögengist hafa.
Breska Vinnuveitendasam-
bandiö hefur haft 10 manna
sendinefnd reiöubúna til aö fara
til Ródeslu um leiö og nýi land-
stjórinn, Soames lávaröur, færi
þangaö. Mörg bresk fyrirtæki
sem eiga dótturfyrirtæki I
Ródesiu hafa einnig veriö I viö-
bragösstööu.
Bæöi fyrirtæki sem eiga fjár-
festingar I Ródeslu og eigendur
ródesiskra rikisskuldabréfa
hafa I raun fjármagnaö völd Ian
Smithfrá árinu 1965. Fyrirtækj-
unum var fyrirmunaö aö flytja
gróöann úr landi, og skipaö aö
fjárfesta I rikisskuldabréfum
þar. Þarna hefur ekki veriö um
neina smápeninga aö ræöa,
striöiö hefur aö undanförnu
kostaö Ródeslustjórn 800.000
sterlingspund á dag.RIkisstjórn
Muzorewa biskups lagöi 27.
nóvember s.l. 57 miljónir ster-
lingspunda til hliöar, til aö kosta
„aöstoöarherlið”, þ.e.a.s. her-
styrk frá Suöur-Afriku.
Aform Breta og Bandarlkja-
manna um „þróunarsjóö” fyrir
Ródesiu, til aö greiöa gamlar
skuldir, má þvi skoöa frá nýju
sjónarhorni. Segja má aö
stjórnvöld I Ródesíu hafi fjár-
magnað strlösátökin meö fyrir-
séöum bakgreiöslum Vestur-
veldanna.
Ekki þarf aö koma á óvart, aö
rikisstjórn Margrétar Thatcher
hefur lagt ofurkapp á aö finna
lausn á Ródeslu-deilunni, sem
hentaöi breskum hagsmunum.
Þaö er nærri þvl hægt aö heyra
hringliö I peningunum, þegar
maöur fylgist með framgangi
samningaviöræönanna í Lon-
don. (byggt á Information)
FRÉTTA-
SKÝRING
Hagsmunir Breta í
Zimbabwe Ródesíu
Bretar setja
úrslitakosti
London (Reuter)
Ródesiuviðræöunum sem nú
hafa staöiö I nær 14 vikur, mun
ljúka á morgun hvort sem endan-
legir samningar takast eður ei,
sögöu talsmenn bresku rikis-
stjórnarinnar i gær.
Breski utanrikisráöherrann,
Carrington lávaröur, hefur kvatt
saman „síöasta fund” fyrir
hádegi I dag, laugardag, til að
gefa kost á heildarsamningi svo
notuö séu orö hans
Fulltrúar Föðurlandsfylkingar-
innar Robert Mugabe og Joshua
Nkomo hafa andmælt tillögum
Breta um aö herliö þeirra komi úr
felum og safnist saman á 15 til-
tdcnum stöðum I landinu. Sömu
tillögur gera ráö fyrir aö herliö
stjórnvalda sem lýtur hvltum for-
ingjum fái 42 tiltekna staöi, þar á
meöal tvo helstu flugvelli I
Ródesiu.
Ef samningar takast ekki i dag
I London og viðræöunum lýkur án
samkomúlags, veröa þaö Bretar
sem nýlenduveldi sem taka viö
striösrekstrinum gegn Fööur-
landsfylkingunni.
Jean Chapmann slökkti f 1.921
blysi upp I sér, hverju á fætur
ööru. Konan hlýtur aö hafa verið
þyrst á eftir!
Olíumútur
Róm (Reuter)
ttalska þingiö mun gangast
fyrir rannsókn á meintu misferli 1
sambandi viö oliukaup frá Saudi-
Arabiu, ákvaö fjárlaganefnd
neöri deildar þingsins i gær.
Oliufélagiö ENI, sem er I rikis-
eigu viöurkenndi nýlega að hafa
greitt milligöngumönnum sjö
prósent umboöslaun, og ítölsk
dagblöö telja aö féö hafi runniö i
vasa Italskra stjórnmálamanna.
Aöalframkvæmdastjóri ENI
var leystur frá störfum og Saudi-
Arabia hefur tekiö fyrir af-
greiðslu oliu þar til fengist hafa
viðhlítandi skýringar.
Dómsrjnnsókn er þegar hafin,
en rannsokn þingsins mun beinast
aö þrem atriöum: hvort rikis-
stjórninni hafi veriö kunnugt um
athæfi ENI, hvort umboðslaunin
voru óhjákvæmileg vegna samn-
inga um oliukaupin og hvort sjö
prósentin voru þá eölileg
greiösla.
Þegar endanlega hefur veriö gengiö frá samningum um sjálfstæöi Ródesiu, mun breskt auövald reyna
aö aölaga sig nýjum kringumstæöum þar. Mörg fyrirtæki munu hafa drjúgan skilding upp úr friöar-
ástandi. Myndin er frá samningaviöræöunum, og er Carrington iávarður og utanrikisráöherra Bret-
lands, annar frá vinstri.
Franklin Berge
Don Cooke á heimsmetiö i „bý-
flugnaskeggi”. Ekki fer sögum af
þvi, hvernig hann kom 17.500 bý-
flugum fyrir á hökunni, né heldur
hver taldi þær.