Þjóðviljinn - 15.12.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 15. desember 1979. ÞJóÐVILJINN — SIDA 15
íþróttirW íþróttirí^] íþróttir f
I Vr J I Umsjón: Ingólfur Hannesson 1 J B V,
Grein í sænska Aítonblaðinu um fótboltabæinn Akranes:
Þar fæðast íslensku
knattspymustj ömumar
Teitur Þóröarson
„I Suöur-Afríku finn-
ur þú gull/ en á Akranesi
finnur þú knattspyrnu-
menn". Þannig hljóöar
upphaf greinar, sem
birtist í Aftonblaðinu
sænska fyrir skömmu
og eru þessi orð höfð
eftir Rikharði Jónssyni,
þjálfara og forystu-
manni knattspyrnumála
á Akranesi.
Og Rikharöur segir enn-
•vlvui fe iwiviiuiv/ui Jvh“
Kjaftforir strákar
Þaö hefur löngum loöaö viö
italska knattspyrnumenn aö eiga
erfitt meö aö hemja skap sitt,
einkum þegar dómarar eiga einn-
ig hlut aö máli. Strákarnir i
Napoli eru hér engin undantekn-
ing.
Fyrir skömmu lék Napoli gegn
griska liöinu Olympiakos t
UEFA-keppninni og voru þá
2 leikmenn Italska liösins
reknir af leikvelli fyrir
kjaftbrúk. I seinni umferöinni
voru aftur 2 þeirra reknir
af velli og fjórir voru aövar-
aöir. ,,Ég er ekki alveg
ánægöur meö frammistööu mlna
þvi ég heföi átt aö reka alla 11
leikmenn Napoli-liösins Utaf. Þeir
voru sinöldrandi og meö skltkast i
mig allan leikinn. Þeir virtust
ekki hafa hugmynd um hvaö
Iþróttamannsleg framkoma er”
sagöi spænski dómarinn, Guru-
ceta.aö leik loknum.
En þaö eru ekki einungis leik-
menn Napoli sem eru kjaftforir
heldur einnig framkvæmdastjór-
inn, en hann sagöi áhangendum
liösins aö djöflast i Paolo Rossi
þegar Perugia kom i heimsókn.
Menn velta þvf nú fyrir sér hvaö
stjórinn segir leikmönnum sinum
úr þvi hann lætur hafa slikt eftir
sér viö áhorfendur.
fremur: ,,A Akranesi er fót-
boltinn i fyrsta sæti, i ööru sæti
og einnig i þvi þriöja. Ariö 1951
hóf ég aö þjálfa hér á Akranesi
af miklum móö. Þá höföum
viö ekki veriö svo hátt skrif-
aöir i knattspyrnunni. I fyrsta
leiknum sigruöum viö 5-2, eftir
aö hafa komist i 5-0 og var
þetta I fyrsta sinn aö liö utan
Reykjavikur sigraöi á Is-
landsmótinu.” Þá er sagt frá
þvi, aö fyrir 3 árum siöan hafi
7 Skagamenn leikiö i islenska
landsliöinu og flestir hafi þeir
oröiö 10. „1 þá daga voru
margir hæfileikarikir strákar
i fótboltanum og ef þeir væru
upp á sitt besta i dag er ég viss
um aö þeir væru flestir komnir
út i atvinnumennskuna. Þá
var einnig hægt aö leika fót-
bolta nánast alls staöar þar
sem nú eru hús og flnir skraut-
garöar,” sagöi Rikharöur aö
lokum.
Aftonblaöiö minnist á helstu
stjörnur Skagamánna i dag,
Karl Þóröarson, Matthias
Hallgrímsson, Teit Þóröarson
og Pétur Pétursson, sem
reyndar var mjög I sviösljós-
inu i Sviþjóö eftir aö hafa
skoraö 3 mörk „Hat-trick”
gegn Malmö i Evrópukeppn-
inni.
Um Teit og Pétur segir
Rikharöur: „Teitur er ákaf-
lega sterkur leikmaöur, en
fa den hár pfonen
rar de borjof:
jTeilur Thordarsson
í och Feyenoords
! storsfjorno
f Petur Pelursson
HAR föds
fkK
Greinin umrædda f Aftonbiaöinu. Litli snáöinn á myndinni efst
heitir Ragnar Egilsson, 7 ára upprennandi fótboltastjarna á
Skaganum.
hann hefur ekki yfir sömu
tækni aö ráöa og Pétur. Löngu
áöur en þeir leiddust út i at-
vinnumennsku vissum viö aö
þeir mundu veröa mjög góöir
leikmenn, slíkt getur maöur
séö á 10-12 ára strákum.”
Matthias Hallgrimsson er
tekinn sem gott dæmi um
haröar uppeldisaöferöir Rik-
harös I knattspyrnunni, hann
hvorki reykir né drekkur þrátt
fyrir þá staöreynd aö hann sé
tslendingur!!
Þá er rætt stuttlega viö
Matta, sem segir: „Á siöustu
árum hafa komiö hingaö
margir þjálfarar aö leita aö
góöum leikmönnum vegna
þess aö þeir vita aö hér á
Akranesi er nóg af góöum
strákum. Ég veit ekki hvers
vegna þetta er svo, en þaö er
engu aö siöur staöreynd.”
Greinin i Aftonblaöinu end-
ar þannig: „Niöri á ströndinni
eru strákar aö leika sér i
knattspyrnu. Þá dreymir um
aö einhvern tima veröi þeir
knattspyrnustjörnur.”
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
i
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
J
Stjörnukvöldið í Njarðvík
„Ég rótbursta
Kristbjöm”
segir SOS á Tímanum um
komandi einvígi
Þaö veröur mikiö um aö
vera i iþróttahúsinu I Njarö-
vik á n.k. mánudagskvöld
þegar haldiö veröur þar
heljarmikiö stjörnukvöld
meö öllum bestu körfuknatt-
leiksmönnum landsins auk
þess sem ýmsir „skemmti-
kraftar” munu koma viö
Kapparnir tveir á myndinni
hér aö ofan munu leika Bstir
sinar I Njarövik á mánu-
dagskvöldiö.
Dagskrá hátiöarinnar er
þannig:
Kl. 19.30 Rúnar Júl. sér um
diskótónlist
Kl. 20.00 UMFN-Urvl. Bob
Starr
Kl. 20.25 Snápar - dómarar
Kl. 20.45 tsland - Bob/UMFN
Kl. 21.10 Stjörnuliö Omars
(Halli, Laddi, ómar,
Rúnar og Björgvin) —
bæjarstjórn Njarövik-
ur I knattspyrnu.
Kl. 21.23 Island - Bob/UMFN
Inn á milli atriöa veröur
dúndrandi tónlist og blaöa-
menn og körfuboltadómarar
reyna meö sér i vitakeppni.
Urslitin I þeirri keppni fara
fram I hálfleik úrslitaleiks 3-
liöa mótsins. Eins og hér aö
framan sagöi ætlar SOS á
Timanum sér aö kenna milli-
rikjadómaranum Kristbirni
Albertssyni hvernig fara á
aö I vitaskotum og sagöist
myndu taka hann og aöra
„með vinstri”.
Islenska landsliöiö hefur
Einar Bollason, landslibs-
þjálfari valiö og er þaö skip-
að eftirtöldum leikmönnum
(enginn er úr UMFN, aö
sjálfsögöu):
Kristinn Jörundsson, IR,
Kolbeinn Kristinsson, IR,
Jón Sigurðsson, KR, Birgir
Guðbjörnsson, KR, Rlkharð-
ur Hrafnkelsson, Val,
Kristján AgústsSon, Val,
Torfi Magnússon, Val, Simon
Ólafsson, Fram, Þorvaldur
Geirsson, Fram
Valsmaðurinn Stefán Gunnarsson
veröur i eldlinunni um helgina
þegar Valur og IR leika i Laugar-
dalshöllinni kl. 19 á morgun. A
þaö má minna aö leikir Vals og 1R
hafa ætiö veriö æsispennandi og
úrslitin oft óvænt.
r /»v
staöan
Staðan I 1. deild handboltans,
áöur en lokaátökin I þessari lotu
hefjast er nú þannig:
FH................5 4 1 0 117:103 9
Vlkingur..........4 4 0 0 88:71 8
KR................6 4 0 2 135:126 8
Valur.............5 3 0 2 101:87 6
Ilaukar...........62 1 3 124:133 5
1R................4 1 0 3 78:83 2
Fram..............5023 100:111 2
HK ...............5 0 0 5 78:107 0
ÍÞRÓTTIR UM HELGINA:
Handknattleikur
Tveir leikir veröa i 1. deild
karla um helgina. I dag laugard.
kl. 14 leika Vikingar og HK 1
Laugardalshöllinni og á morgun á
sama staö kl. 19 Valur og IR.
Bóka má öruggan sigur Viking-
anna, en i leik Vals og ÍR gæti
veriö um hörkukeppni aö ræða.
Ýmsir Valsmenn minnast þess
hvernig IR-ingarnir léku þá i
fyrravetur og vilja vafalitiö
gleyma þeim leik sem fyrst.
Viðureignir Vals og IR hafa alltaf
boðiö upp á mikla spennu.
11. deild kvenna leika I dag kl.
15.15 á Akureyri Valur og Þór og i
Njarðvik kl. 14 UMFG og FH,
botnliöin i deildinni. Einn leikur
veröur hjá konunum á morgun,
en þá eigast viö KR og Vikingur,
liö sem ekki eru óáþekk að getu.
Sá leikur er i Höllinni og hefst kl.
20.15.
Körfuknattleikur
A morgun, sunnudag fer fram
siöasti leikurinn i úrvalsdeildinni
fyrir áramót og eru þaö Fram og
IR sem keppa. Leikurinn fer fram
i Hagaskólanum og hefst kl. 13.30.
Blak
1 dag veröa siðustu leikirnir hjá
blakmönnum á þessu ári. I Haga-
skólanum kl. 14 hefst gamanið
meö leik Vikings og UMFL i 1.
deild kvenna og strax að þeim
leik loknum eöa um kl. 14.45 leika
sömu lið i 1. deild karla. Loks
keppa Stúdentar viö Þróttarana á
sama staö kl. 16.30.
Judó
Drengjamót veröur fyrir stráka
á aldrinum 11 til 14 ára og er þaö
JFR sem mótiö heldur.
Tilkynningar berist fljótt
Eins og undanfarib skulu þátt-
tökutilkynningar og greiöslur
vegna móta 1980 berast möta-
nefnd K.S.I. fyrir 1. janúar 1980.
Þátttökugjöld hafa veriö sam-
þykkt sem hér segir fyrir árib
1980, og skulu þau fylgja þátt-
tökutilkynningum.
1. deild
2. deild
3. deild
Aörir flokkar
Bikarkeppni M.fl
KR. 40.000,-
Kr. 18.000,-
Kr. 11.000,-
Kr. 10.000,-
Kr. 18.000,-
Jafnframt er vakin athygli á
þvi aö setja þarf upp nafn á einum
starfandi dómara næsta keppnis-
timabil fyrir hvert liö sem til-
kynnt er þátttaka fyrir (þessi
málsgrein taki gildi 1980) smbr.
24. gr. Reglugeröar K.S.l. um
knattspyrnumót.
Rétt er aö itreka aö heimboö
erlendra knattspyrnuflokka svo
og utanferðir innlendra flokka
skulu vera i samráöi viö viö-
komandi knattspyrnuráö, meö
samþykki K.S.I. og leyfi l.S.I.
(smbr. 15. gr. reglugeröar) og
þyrftu óskir þar um aö berast
meö þátttökutilkynningum.
Allar upplýsingar i Handbók og
mótaskrá K.S.l. 1980 þurfa og aö
berast með þátttökutilkynning-
um. M.a. nöfn, heimilisföng og
simanúmer stjórnarmanna bæöi
heima og i vinnu, einnig lýsingar
á búningum félagsins o.fl.
Ársþingið:
Ársþing K.S.I. veröur aö þessu
sinni haldiö laugardag og sunnu-
dag 19. og 20. janúar 1980 I
Kristalsölum Hótels Loftleiöa i
Reykjavik, og hefst laugardaginn
19. janúar kl. 13.30 skv. lögum
K.S.I. Arsskýrslur hafa þegar
fyrir nokkru veriö sendar út til
héraðssambanda, og eru viö-
komandi knattspyrnuráö beöin aö
ýta á eftir útfyllingu þeirra og
senda til K.S.I. sem allra fyrst
svo hægt sé að senda kjörbréf til
baka timanlega.
Einnig er bent á aö málefni þau
er sambandsaöilar óska eftir aö
tekin veröi fyrir á þinginu skulu
tilkynnt stjórn K.S.I. minnst 15
dögum fyrir þing. (best sem allra
fyrst).