Þjóðviljinn - 15.12.1979, Blaðsíða 19
Laugardagur 15. desember 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19
frá
Hringiö í síma 8 13 33 kl 9-5 alla virka
daga eöa skrifið Þjóðviljanum
Síðumúla 6, 105 Reykjavík
lesendum
Góbu Amerlkumennirnir i Kóreu eru fullir af strákskap og létt-
úö.
Léttúð í Kóreu
A dagskrá sjónvarpsins i
kvöld er annar þáttur banda-
riska myndaflokksins Spitala-
lif sem byggist á kvikmynd-
inni Mash.
Hún sýnir léttúö og stráks-
skap skurölækna i miöju
Kóreustriöinu. Láta þeir mjög
vaöa á súöum og i kvenfólki en
vitanlega fyrirgefst þeim allt
Sjónvarp
kl. 20.45:
vegna afburöahæfni þeirra i
skuröaögeröum. Eins og vera
ber koma nokkrir Kóreubúar
viö sögu og eru Amerikanarn-
ir reglulega góðir viö þá.
Olíuæði og kvennastúss
Atrúnaöargoö allra kvenna i
eina tiö veröur á sjónvarps-
skerminum I kvöld. Það er
sjálfur Clark Gable eöa Klark
Geifla eins og sumir vilja
nefna hann. Hann leikur i
myndinni Boom Town frá ár-
inu 1940 eða Oliuæöiö eins og
hún er nefnd á islensku.
Aörir aöalleikarar eru
Spencer Tracy, Claudette
Golbert og Hedy Lamarr.
Sjónvarp
kl. 22.10
Tveir ævintýramenn hittast
i Texas og ákveöa aö leita aö
oliu saman. En eins og vera
ber fer allt i hund og kött út af
kvennamálum.
Myndin hefst klukkan 22.10
og stendur fram yfir miönætti.
Berti, Matti og hinir krakkarnir. (Ljósm.: GEI)
Clark Gable og Claudette Colbert eru meöal leikara i myndinni I
kvöld.
Fyrsta dægur-
lagasamkeppnin
Svavar Gests heldur áfram aö
kynna sögu Islenskrar dægur-
lagageröar I þætti sinum 1
dægurlandi sem hefst aö þessu
sinni kl. 14.20 i dag.
Auglýsingaflóð útvarpsins
flæöir á ný yfir alla bakka og
af þeim ástæðum fellur niöur
þátturinn 1 vikulokin i dag en
klukkan 14.20 hefst þáttur
Svavars Gests 1 dægurlandi.
Næsta laugardag snýst svo
dæmiö við. Þá fellur þáttur
Svavars niöur en Vikuloka-
þátturinn veröur.
Svavar sagöi I samtali
viö Þjóöviljann aö I þættinum
I dag tæki hann fyrir fyrstu
dægurlagasamkeppni á ls-
landi sem haldin var á Hótel
Islandi á útliöandi ári 1939.
Aðalstjarnan i þeirri keppni
var Hendrik Rasmus og átti
hann 4 lög af þeim 10 sem i úr-
slit komust. Hendrik er kunn-
ur pianóleikari og er enn i
fullu fjöri i Reykjavik. Svavar
sagði aö 38 árum eftir að þessi
keppni var haldin hafi eitt af
lögum Hendrik einmitt komið
á plötu meö Lummunum. Þaö
er Viltu meö mér vaka i nótt
sem allir kannast viö.
Útvarp
kl. 14.20:
Ovitaskapur eða illgirni
Margan gamlan Alþýöu-
flokksmanninn setti hljóöan,
þegar hinn ungi framgjarni
„teknokrat” flokksins, Kjartan
Jóhannsson.lýsti þvi yfir I sjón-
varpi i kosningabaráttunni, aö
gamall frumherji Alþýðuflokks-
ins, Haraldur Guömundsson,
heföi oröiö aö hrökklast úr landi
vegna persónulegrar skoöunar
hans á þvi, að stjórnarsamstarf
viö Sósialistaflokkinn kæmi ekki
Makkað bak
við tjöldin
Nú aö nýafstöönum kosning-
um ersetið og makkaðá bak við
tjöldin um framtið okkar at-
kvæðanna, almennings i land-
inu. Það er ekki laust við að
maður verði dálitið órólegur út
af tilhugsuninni um hvað fer
fram á þessum fundum og
hvaða hagsmuni er verslað
með. Maður imyndar sér upp-
boðssal þar sem uppboðs-
haldarinn heitir Steingrimur og
foringjarnir bjóða eftirgjöf á
kröfu i staðinn fyrir tryggingu á
að önnur nái fram að ganga.
Éggeriráðfyrir að núverandi
staða feli i sér stórfelld átök
milii Alþýðuflokksihaldsins og
Alþýöubandalagsins þvi ekki
hefur Framsókn tekiö upp á
þeim fjanda að fara að hafa
baráttumál. Þarna i þessum
sölum sem ekkert má leka út er
verið að taka ákvarðanir sem
varða framtið okkar alira, hvort
við verðum að flýja land vegna
atvinnuleysis, hvort börnin okk-
ar eiga að fá inni á dagvistar-
heimilum, og svo mætti lengi
' telja.
Það er augljóst að ef það á að
mynda starfhæfa rikisstjðrn þá
verða flokkarnir þrir að slá
mikið af sinum kröfum. En það
er eitt málefni sem margir biða
eftir að verði afgreitt i þessum
viðræðúm og það er herstöðva -
málið. Þvi ef þvi verður fórnað
á altari ráðherrastólanna er
hætt við að margir her-
stöðvaandstæðingar verði að
faraaðleitaséraðflokkitil þess
að kjósa. Þvi ef það mál veröur
saltað einn ganginn enn af for-
ystu Alþýðubandalagsins i
trausti þess að „allir viti hvar
þeir standi i þvi máli” þá er
hætt við að þolinmæði þeirra
þrjótí.
Eirikur
til greina aö kosningum loknum
áriö 1956.
Kjartan virðist hafa gleymt
þvi, aö Haraldur Guömundsson
var I áratugi einn helsti baráttu-
maöur Alþýðuflokksins og hélt
fast á skoðunum hans og stefnu i
ræðu og riti. Það var reyndar á
þeim tima, meðan Alþýðuflokk-
urinn var og hét, en i dag hlitir
flokkurinn forustu máttlauss
formanns, og framgjörn ung-
menni i þingliði flokksins virö-
ast hafa aöra stéttarvitund en
réö rikjum hér áður. Haraldur
var um árabil sá stjórnmála-
maður landsins, sem naut hvað
mestrar persónulegrar viröing-
ar, ekki aöeins innan flokksins
heldur einnig langt út fyrir raöir
hans, enda sýndi árangurinn af
starfi hans og hans samherja
Frá dögum
afa og
ömmu
sig i merkustu félagslegum um-
bótum i sögu þjóðarinnar
Haraldur Guömundsson var á
65. aldursári, þegar hann gerð-
ist sendiherra i Osló og ég hygg
aö þaö sé almannadómur, aö
hann hafi rækt störf sin þar af
mestu prýði. Það er á fárra vit-
orði, að þegar Haraldur hélt ut-
an, hafði hann tekið þsnn sjúk-
dóm sem nokkrum árum seinna
varð honum að aldurtila, og
treysti sér þvi ekki til að standa
I harðvitugri stjórnmálabaráttu
lengur.
Ég mæti Kjartan Jóhannsson
meira ef hann bæðist opinber-
lega afsökunar á ummælum sin-
um i flokksblaði okkar beggja
Alþýðublaöinu.
Haukur Haraldsson.
,,Af ávöxtunum skuluö þér
þekkja þá” auglýstu Silli &
Valdi meöan þeir versluöu sem
mest. En á 2.áratugi aldarinnar
var út gefiö þetta skopkort meö
mynd Lárusar H. Bjarnasonar
sem þá var i orrahriö stjórn-
málanna. Er hann greinilega aö
fá ávextina framan i sig. Ctgef-
endur kortsins eru þeir ólafur
ólafsson og Kristján Jónsson.
Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá