Þjóðviljinn - 15.12.1979, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.12.1979, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 15. desember 1979. Happdrættl Þjóðviljans Dregið hefur verið i Happdrætti Þjóðviljans. Þar sem enn vantar nokkuð á að fullnaðarupp- gjör hafi borist, hafa vinningsnúmer verið inn- sigluð, og verða þau birt i Þjóðviljanum á Þor- láksmessu. I Skrifstofa Happdrættisins að Grettisgötu 3 er opin í dag kl. 10-2 og 3.30-7. Gerið skil. Happdrætti Þjóðviljans. ÓDÝRA JÓLABÓKIN Kilja frá Framlagi Ef til vill besta ritið frá Framlagi til þessa. 120 bls..Verð: 2.400 kr. Sölustaðir: Bóksala stúdenta/ Sögr/félag, Mál og menning o.fl. FRAMLAG nt.uii,.ic .% VINSTRI ANDSTADAN í ALÞÝDUFLOKKNUM 1926-1930 Eftir Ingibjörgu Sólrúnu Gisladóttur l'itglir««í»»lui iil||iiliin I ramlnU tUÓO M íbúð óskast Hjón með kornabarn óska eftir litilli ibúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Upp- lýsingar i sima 13203. yX VERKALÝÐS BLAÐID Komið út . J Prmsinn og Mjallhvlt — dvergarnir koma dr hópi áhorfenda. Þessi sýning er engri annarri lík Eirikur Guöm. Eyvindsson sem nú er i blaöamennskunámi I Norræna lýöháskólanum. Hann hefur sent Þjóöviljanum stutta grein um sýningu sem haldin var I Moss i Noregi I tilefni barnaárs. Eirfkur kveöst hafa unniö það frægöarverk fyrst i fjölmiölum, aö hljóta fimm ára gamall bók- menntaverölaun fyrir sögu I óskastund Þjóöviljans. Aldrei reynt áður — Aö 30 leiklistarnemendur séu virkjaöir til aö skemmta fólki og skapa líf á sýningu sem þessari hefur mér vitanlega aldrei veriö reynt áöur, segir Svein Age Lauritzen menningarráöunautur Ostföldfylkis. — Fyrstu sjö dagana hafa kom- iö 11. 000 gestir á sýninguna. Fólk drffur aö Ur öllum áttum og skóla- heimsóknir eru skipulagöar. Hingaö koma margir bekkir á dag og þaö eru krakkar á aldrinum 3-14 ára. Stærstan hlut i vinsæld- um sýningarinnar eiga krakkarn- ir frá Kungiflv og þau gera þessa sýningu einstaka á sinn hátt. 1 dag laugardag komu 2000 manns á sýninguna og þaö er met. Er pláss fyrir svo marga 1 Galleri F15? - Nei! — Hæ, ég er prinsinn Krakkarnir frá Kungalv leika nokkra þætti á sýningunni, þar á meöal heföbundin verk i nýrri út- gáfu og áhorfendur eru greinilega meö á nótunum. í Mjallhvít er prinsinn gæi sem þeysir inn á sviðiö á gólfskrúbbu og i ieöur- jakka og segir: — Hæ ég er prins- inn! Siöan litur hann á Mjallhvlt sem stjUpan hefur eitraö fyrir meö bollu, banana eöa epli og biöur krakkana aö hjálpa sér aö kyssahana til llfsins. Og stundum tekbr áhorfandi algerlega aö sér hlutverk prinsins og stelur Mjallhvit frá honum. Dvergarnir eru út hópi áhorfenda. 1 lokin er öllum áhorfendum boöiö i reiötiir á hesti prinsins sem síöan þeysir meö alla hersinguna i brúökaups- ferö um ganga gallerisins. Atriö- in eru ekki mörg i hverju hlut- verki hverju sinni og sama persóna breytist úr fallegri prinsessu i forljóta stjúpu meöan prinsinnhleypurmillihinna ýmsu geröa af Travolta. 1 öskubusku nútimans er tekiö á þjóöfélagslegum vandamálum sem koma upp viö innflutning erlends vinnuafls. Hallarballiö er diskótek, stjúpan drykkjusjúk pillu-húsmóöir. Alltergertá þann hátt aö krakkar þekkja til og skálja samhengið. „Kremulven” eöa Rjómaúlfur- inn lýsir á einfaldan hátt hvernig Rjómaúlfurinn, hviti maöurinn, eyöileggur menningu framandi þjóöarog hneppir hana i þrældóm meö svikum og prettum. En svo sjá indiánarnir úlfinn gegnum rjómann meö hjálp áhorfenda og rdca hann burt. Auk þessara verka er brúöu- ieikhús þar sem krakkarnir eru bæöi meö i aö smiöa leikendur og stjórna þeim. — Besta gagnrýni sem ég hef fengið — Markmiij okkar meö leik- starfsemi sem þessari er aö fá börnunum I hendur verkfæri til aö túlka veruleikann og skilja hann. Þaö er hugsjón okkar aö fá sem mest af þvi skapandi afli sem áhorfendur búa yfir til að þróast áfram eftir aö leiksýningin ,sjálf er afstaöin, segirAnna Lena Luiid i viötali en hún og Jesper Mikkelsen eru kennarar og leiö- beinendur leiklistanemanna frá norræna lýöháskólanum i Kung- *álv. — Bestu gagnrýni sem ég hef fengiö fékk ég fyrir tveim dögum frá fööur sem sagöi aö krakkarnir sinir væru algjörlega hættir aö læra heima, þeir færu eftir skól- ann beinustu leiö upp i Galleri F15 aö leika Oskubusku. Blaðberabíó Loftskipið „Albatros”, ævintýramynd eftir sögu Jules Verne, er myndin sem boðið er upp á i þetta skipti. Aðalhlutverk- in eru leikin af þeim Charles Bronson og Vincent Price. Sýnd í Hafnarbiói i dag kl. 1.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.