Þjóðviljinn - 15.12.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 15.12.1979, Blaðsíða 14
14. SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 15. desember 1979. Orslit i verðlaunasamkeppni barnasið unnar.... ....spennandi jólakökur á heilli síðu... helgarpoppið og hringurinn ásamt Sælkera siðusni vinsælu og margt fleira ,,Ekki óskabyr til að auka kaupmátt” segir Snorri Jónsson, forseti ASi sem er i Fréttaljósinu IDAGI 99Pú átt aðeins það, sem þú hefur gefið segir Ævar R. Kvaran i aðalviðtali Helgar- blaðsins. ,,Margir stjórnmála- menn eru skemmtilegir.. Spjall við hinn landskunna skopteiknara og húmorista, Sigmund i Eyjum Er Kristur þér 14. j ólasvei nninn? er ein þeirra spurninga, sem séra Sigurður Haukur Guðjónsson varpar fram i helgar- pistli sinum. «■ M erkomln! Skemmtilegt mót hjá Skagamönnum Um siöustu helgi fór fram á Akranesi stórmót i tvimenningi meö þátttöku alls 22 para. Helmingur var at) sunnan, þar á meöal mörg kunn bridgenöfn. Keppni var skemmtileg og mættu fleiri félög hyggja aö framkvæmd sliks móts i fram- tlöinni. Orslit uröu þau, aö Asmundur Pálsson og Hjalti Eliasson, Reykjavik sigruöu spennandi lokakeppni. Röö efstu para varö: 1. Asmundur Pálsson-Hjalti Eliasson 95 stig 2. Jón Páll Sigurjónsson-Hrólfur Hjaltason 88 stig 3. Steinberg Rikharösson- Tryggvi Bjarnason 77 stig 4. Jakob R. Möller-Jón Bald- ursson 49 stig 5. Guömundur Páll Arnarson- Sverrir Armannsson 47 stig 6. Óli Már Guömundsson- Þórarinn Sigþórsson 41 stig 7. Sigfiís örn Arnason-Valur Sigurösson 34 stig 8—9. Guöjón Guömundsson- Ólafur G.ólafsson 26 stig 8—9. Guöjón I,Stefánsson-Jón Þ. Björnsson 26 stig lO.Sigfós Þóröarson-Vilhjálmur Þ. Pálsson 18 stig Mótiö var meö Barometer- sniöi, allir viö alla og 2 spil milli para. Keppnisstjóri var Vilhjálmur Sigurösson. Keppt var um peningaverölaun. Mótiö tókst meö ágætum, þótt litillega væri um byrjunarörö- ugleika i framkvæmd. Heima- pörin voru þó i færra lagi, hvort sem þaö er styrkleikamerki eöur ei. Um kvöldiö skemmtu menn sér meö ágætum. Bestu þakkir til heimamanna... Lokiö er 5 umferöum af 9 i sveitakeppni Bridge-klúbbS' Akraness. Eftir 4 umferöir var staöan þessi: 1. Sveit Alfreös Viktorssonar 80 stig (fullt hús) 2. Sveit Bjarna Guömundssonar 78 stig 3. Sveit Olivers Kristóferssonar 53 stig 4. Sveit Björgvins Bjarnasonar 49 stig 5. Sveit Guöna Jónssonar 47 stig Formaöur BKA er Einar Kristjánsson. Vilhjálmur og Sigfús Suðurlandsmeistarar Úrslit I Suöurlandsmóti 1 tvi- menningi, sem fór fram á Sel- fossi 17.—18. nóvember sl.: 1. Vilhjálmur Þ. Pálsson-Sigfús Þorðarson Self. 741 st. 2. Siguröur Sighvatsson-örn Vigfússon Self. 737 st. 3. Jón Hauksson-Georg Ólafssom Vestm. 685 st. 4. Gunnar Þóröarson-Hannes Ingvarsson Sel. 639 st. 5. Kristmann Guöm.-Þóröur Sigurösson Self. 639 st. 6. Guöl. GIslason-Guöl. Stefánsson Vestm. 639 st. 7. Haukur Guöjónsson-Þorleifur Sigurláksson Vestm. 639 st. 8. Haraldur Gestsson-Hálldór Magnússon Self. 632 st. meöalskor 630 stig Keppnin var spiluö í þremur lotum, 30 spil i hvérri. Eftir 1. lotu höföu meistarar fyrra árs, Kristmann og Þóröur, forystuna. Eftir 2. lotu höföu þeir Jón og Georg náö henni, en aörir fylgdu fast eftir. Siöasta lotan var þvi æsispennandi. Keppnisstjóri var Tryggvi Gifclason sem stjórnaöi af rögg- semi. Þakkar sambandið hon- um fyrir. Jólasveinakvöld á mánudaginn A mánudaginn kemur veröur hiö árlega jólasveinakvöld Asanna. Aö venju býöur félagiö ÖLLUM þátttakendum til her- legrar jólaveislu, auk þess sem keppt veröur um sæmdarheitiö: Jólasveinn Ásanna. Keppnin er I hraösveitarformi og hefst spilamennska kl. 19.30., stundvlslega. Skoraö er á gamla félaga aö koma og vera meö i þessari eins kvölds keppni. ^ Umsjón: % Ólafur ■■ Lárusson Sl. mánudag lauk hjá Asunum hraðsveitakeppni. Sveit Þórarins Sigþórssonar sigraöi örugglega. Meö honum voru: Jakob R. Möller, Jón Bald- ursson og Óli Guömundsson. Röö efstu sveita varö þessi: 1. Sv. Þórarins Sigþórssonar 1786 stig 2. Sv. Rúnars Lárussonar 1710 stig 3. Sv. Guöbrands Sigurbergs- sonar 1656 stig 4. Sv. Armanns J. Lárussonar 1622 stig Eftir áramót hefst svo aðal- sveitakeppni félagsins. Sveit Hjalta sigraði Aðálsveitakeppni BR lauk sl. miðvikudag. Sveit Hjalta Eliassonar sigraöi eftir spennandi lokakeppni. Með hon- um voru: Asmundur Pálsson, Guölaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson. ■ Röð efstu sveita varö: 1. Hjalti Eliasson 223 stig 2. Helgi Jónsson 221 stig 3. Sævar Þorbjörnsson 208 stig 4. Óðal 199 stig 5. Þórarinn Sigþórsson 185 stig 6. Jón Páll Sigurjónsson 175 stig 7. Ólafur Lárusson 165 stig 8. Georg Sverrisson 150 stig Eftir áramót, þ.e., 9. janúar, hefst svo 3 kvölda Board-a- match keppni. Jólakeppni TBK Sl. fimmtudag var spiluö árleg jólakeppni TBK. 30 pör mættu til leiks, þ.á m. mörg þekkt nöfn úr Bridge-heimin- um. Keppt var eftir Mitchell- fyrirkomulagi. Úrslit uröu: N/S átt: 1. Sverrir Armannsson-Hrólfur Hjaltason 526 stig 2. Asgeir P. Asbjörnsson- Friðþjófur Einarsson 522 stig A/V átt: 1. Auöunn R. Guömundsson- Guömundur Eiriksson 524 V.tig 2. Sigfús örn Arnason-Valur Sigurðsson 481 stig Sigurvegarar hlutu hipa ,,eft- irsóttu” jólaskeiö (te.). Eftir áramót hefst svo aöal- sveitakeppni TBK. Keppt veröur tM.fl. og opnum flokki. Ollum frjáls þátttaka i opna flokknum. Frá Hjónaklúbbnum Lokiö er 3 kvölda hraösveita- keppni klúbbsins. Úrslit siöasta spilakvölds uöru: 1. Kristin-Jón og Guðriöur- Sveinn 649 2. Dóra-Guöjón og Hanna- Ingólfur 611 3. Ester-Guöm. og Dröfn-Einar 608 Úrslit mótsins uröu: 1. Kristin-Jón og Guöriöur- Sveinn 1869 stig 2. Ester-Guömundur og Dröfn- Einar 1856 stig 3. Erla-Kristmundur og Ólöf- GIsli 1807 stig 4. Kolbrún-Guðm. og Arnina- Bragi 1806 stig 5. Margrét-Agúst og Hulda- Þörarinn 1757 stig A þriðjudaginn kemur, 18/12, veröur spilaöur 1 kvölds jólatvi- menningur. Frjáls þátttaka. Spilaö er I Félagsheim. Rafveit- unnar v/Elliöaár. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Fimmta umferö I aöalsveita- keppni BH fór fram sl. mánudag. úrslit uröu: Aöalsteinn Jörgensen- Geirharöur Geirharösson: 20-0 Kristófer Magnússon-Siguröur Lárusson: 20-0 Sævar Magnússon-Magnús Jó- hannsson: 12-8 Jón Gislason-Ingvar Ingvarsson: 20-0 Albert Þorsteinsson-Þorsteinn Þorsteinsson: 18-2 Ólafur Torfason-Aöalheiöur Ingvadóttir: 20-0 Staöa efstu sveita: Kristófer Magnússon 93 stig Magnús Jóhannsson 77 stig ABalsteinn Jörgensen 71 stig Sævar Magnússon 70 stig Þorsteinn Þorsteinsson 57 stig Nk. mánudag er slðasta spila kvöld fyrir jól. Menn eru minntir á aö koma timanlega, þe. ekki seinna en 19.30 Frá Bridgefélagi Kópavogs önnur umferö I tvimennings- keppni BK var spiluö fyrir skemmstu. Bestum árangri ‘ náöu: A-riöill: Sigrún Pétursd.-Valdimar Asmundsson 194 Grimur Thorarensen-Guömund- ur Pálsson 186 Július Snorrason-Baröi Þorkelsson 175 B-riöill: Birgir Isleifsson-Birgir Þorvaldsson 206 Jón Gislason-Þórir Sigur- steinsson 181 Jón Kristinn Jónsson-Þórir Sveinsson 180 Efstu pör eru: Grimur-Guömundur 384 stig . Birgir-Birgir 370 stig Jón Kr.-Þórir 364 stig Sigrún-Valdimar 356 stig Keppni lauk sl. fimmtudag. Er jól nálgast Þaö hefur vist ekki fariö framhjá neinum (eöa hvaö?) aö jólin nálgast. Bridgemenn taka þá gjarnan fram „betri” spilin, sér til afslöppunar eftir allt öng- þveitið. 1 þvi tilefni er oft glatt á hjalla og skemmtileg spil sjá dagsins ljós. I beinu framhaldi vill þátturinn miqna áhuga- fólk á aö senda inn skemmtileg spil er koma upp, gjarnan meö eigin skýringum. Þátturinn „Spil dagsins” hef- ur reynt aö vera meö spil af inn- lendum vettvangi siöan hann hóf göngu sina, ólikt öörum slik- um þáttum. Til þess aö hægt sé að fylgja þeirri stefnu þarf sam- starf. Hefur ekki einhver áhuga? Einnig skal upplýst hér, aö i 3. jólablaöi Þjóöviljans eru sögur af hinum viökunna Snorra Sturlusyni Bridgekappa. Hvor er betri, Snorri eöa Þórarinn?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.