Þjóðviljinn - 04.01.1980, Page 2

Þjóðviljinn - 04.01.1980, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. janúar 1980 AUGLYSING Tekið hefur til starfa umboðsfulltrúi við dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Verkefni hans verður að sinna fyrirspurnum og erindum fólks, sem telur á hlut sinn geng- ið i samskiptum við stofnanir rikisins og veita leiðbeiningar i þvi sambandi. Fyrst um sinn mun starf umboðsfulltrúa einkum lúta að dómgæslu, löggæslu og fangelsis- málum. Skrifstofa umboðsfulltrúa er i Arnarhvoli, Reykjavik. Umboðsfulltrúi er Finnur Torfi Stefáns- son. Viðtalstimi er alla virka daga nema laugardaga frá kl. 9—12. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 3. janúar 1980. SINE-félagar! Siðari jólafundur verður haldinn laugar- daginn 5. janúar i Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut kl. 13.00. Stjórnin LAUSAR STÖÐUR Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar viö Skattstofu Austurlands, Egilsstööum: 1. staöa skattendurskoöanda 2. Staöa fulltrúa. Bókhaldskunnátta nauösynleg. Skriflegar umsóknir sendist skattstjóra Austurlands- umdæmis, Egilsstöðum, fyrir 1. febrúar 1980. Fjármálaráöuneytiö, 2. janúar 1980. RANNSÓKNAAÐSTAÐA VIÐ ATÓMVÍSINDASTOFNUN NORÐURLANDA (NORDITA) Viö Atómvisindastofnun Noröurlanda (Nordita) I Kaup- mannahöfn kann aö veröa völ á rannsóknaaöstööu fyrir islenskan eölisfræöing á næsta hausti. Kannsóknaaöstööu fylgir styrkur til eins árs dvalar viö stofnunina. Auk fræöi- legra atómvisinda er viö stofnunina unnt aö leggja stund á stjarneölisfræöi og eölisfræöi fastra efna. Umsækjendur skulu hafa lokiö háskólaprófi i fræöilegri eölisfræöi og skal staöfest afrit prófskirteina fylgja umsókn ásamt ýtarlegri greinargerö um menntun, vfsindaieg störf og ritsmiöar. Umsóknareyöublöö fást I menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Bcykjavík. — Umsóknir (í tvlriti) skulu sendar til: NORDITA, Blegdamsvej 17, DK-2100 Köbcnhavn 0, Danmark, fyrir 15. janúar 1980. Menntamálaráöuneytiö 3. janúar 1980. . *—* Blaðberar óskast VESTURBORG: Einarsnes (S.janúar). AUSTURBORG: Miðtún — Hátún Langholtsvegur (strax) Orrahólar (strax!) Hraunbær (8. jan.) DJOÐMJINN Eggert á sýningunni I gær. — Ljósm. -gel — Eitt samhangandi verk á sýningu Eggert Pétursson opnaði I gærkvöld sýningu I Galleri Suöurgötu 7. Eggert nam við Mvndlistaskóla Reykjavikur og Myndlista og handiöaskóla íslands. Hann stundar nú nám viö Jan Van Eyck Academie i Maastricht, Hollandi. Sýningin er eitt samhangandi verk, plötuþrykk I vatnslita- pappir, bæöi I tviskiptum mynd- einingum og i bókarformi. Sýningin er opin 4—10 virka daga og 2—10 um helgar. Henni lýkur sunnudaginn 13. janúar. Fóstrufélagið: Frjáls innflutningur: Brauð, kex og sælgæti Viöskiptaráöuneytið hefur gefiö út nýja reglugerö um skipan gjaldeyris- og viö- skipamála á grundvelli laga frá I vor og tekur reglugerNn gildi 1. febrúar n.k. I frétt frá viöskiptaráöu- ,neytinu kemur fram aö gert er ráö fyrir verulegum breytingum á fyrirkomulagi gjaldeyrismála til aö gera afgreiöslu liprari og starf gjaikleyrisef tirlits árang- ursrikara. Settar veröa al- mennar reglur f yrir bankana um gjaldeyrirafgreiöslu og þaö sem fellur utan viö þær reglur fer fyrir sérstaka samstarfsnefnd undir for- ystu viöskiptaráöuneytisins meö fulltrúum Seölabankans og gjaldeyrisbankana. Þá hefurráðuneytiö einnig gefið Ut reglugerð um innflutnings- og gjaldeyris- leyfi á grundvelli nýju lag- anna og 1 henni er aö finna ákvæöi um aö innflutningur á kexi og brauövörum veröui núfrjáls og aö innflutningur á sælgæti veröur f rjáls frá 1. april n .k. i staö þess aö vera háöur innflutningsleyfum. - AI Menntun lítils metin við samningaborðið Fóstrufélag tslands hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem minnt er á umræður meöal fóstra, almennings og i dagblöðum um kjör fóstra. Telja fóstrur aö hlut- ur þeirra hafi veriö fyrir borö borinn i siöustu kjarasamningum og mcnntunin sé litils metin þeg- ar sest sé aö samningaborði. Hlutur dagvistarheimila i upp- eldi og fræöslu barna verði sifellt stærri og þvi sé nauösynlegt aö hafa vel menntaö og þjálfaö starfsliö, bendir félagiö á, en það sé ekki mögulegt nema aö greidd séu viðunandi laun fyrir. Eftirfarandi samþykkt var gerð á fjölmennum fundi Fóstru- félagsins i desember: „Kjör fóstra eru óviöunandi þegar tekiö er tillit til menntunar og ábyrgöar i starfi. Byrjunar- laun fóstru eftir 1. des. 1979 eru kr. 331.607 samkvæmt io. launa- flokki 2. þrepi fyrir 40 stunda vinnuviku. Launin hækka eftir 6 ár i kr. 344.718 samkvæmt 10. launaflokki 3. þrepi. Viö fóstrur erum ákveönar i aö una þessuekki lengur og skorum þvi á viösemjendur okkar aö koma til móts viö kröfur okkar viö næstu samningagerö.” Guðmundar- og Geirfinns- málin fyrir Hæstarétt málflutningur hefst 14. 14. janúar nk. hefst fyrir Hæstarétti málflutningur í Guðmundar- og Geirfinns- málunum svonefndu. Mun Þórður Björnsson ríkissak- sóknari flytja málið fyrir hönd ákæruvaldsins, en síðan flytja verjendur varnarræður og er gert ráðfyrir, að málf lutningur taki á aðra viku. Undirréttardómur féll I saka- dómi Reykjavikur fyrir rúmum tveim árum og voru þá tveir janúar ákæröu, þeir Sævar Marinó Ciesielski og Kristján Viðar Viöarsson dæmdir I ævilangt fangelsi, en aðrir til skemmri tima. Verjandi Kristjáns Viöars er nú Páll A. Pálsson hdl. og er þetta prófmál hans fyrir hæsta- rétti, en verjandi Sævars er Jón Oddsson hrl. Verjendur annarra ákærða, þeirra Tryggva Rúnars Leifssonar, Alberts Kl. Skafta- sonar, Erlu Bolladóttur og Guðjóns Skarphéöinssonar eru hæstaréttarlögmennirnir Hiimar Ingimundarson, örn Clausen, Guömundur I. Sigurösson og Benedikt Blöndal. Þrettándahátíð á Selfossi Fjöldi þekktra skemmti- krafta kemur fram á stór- tónleikum sem haldnir verða á Selfossi á þrettándanum, sunnudag- inn, 6. janúar, kl. 22, í íþróttahöllinni. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar ungum tónlistarmanni frá Selfossi, Steindóri G. Leifs- syni, sem slasaöist i umferðar- slysi fyrir nokkrum árum, og gefa allir sem fram koma á skemmt- uninni vinnu sina. Þeir sem fram koma eru Brimkló, Brunaliöið, Halli og Laddi, HLH flokkurinn, Mánar, Rut Reginalds og Strengjasveitin. 85 létust af slys- förum 1979 85 tslendingar létust af slysförum á liðnu ári, þar af 6 erlendis. Er þaö sex fleiri en fórust 1978, en þá uröu 10 slysanna erlendis. 27 þeirra sem létust af slysförum fórust I sjóslysum eða drukknuðu á annan hátt, þaraf fórust 15 meö skipum. t umferöarslysum fórust 27, tveir i flugslvsum og 29 á annan hátt. Flest uröu bana- slys i aprll, 14, en fæst I febrúar, 2. Þessar tölur koma fram i skýrslu Slysa- varnafélags tslands um banaslys 1979. Pólýfónkórinn Leiðrétting Ranglega var sagt I spjalli um Pólýfónkórinn i blaðinu i gær aö Helga Ingólfsdóttir væri dóttir Ingólfs Guðbrandssonar. Beðist er velvirðingar á þessum mis- skilningi og jafnframt tveimur prentvillum : Leikmannsþankar i fyrir- sögn varö aö leikmanna- þankar, i textanum stóö Jón Þorsteinsdóttir i staö Jón Þorsteinsson. — eos. Blaðberar athugið Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu blaðsins, Siðumúla 6. DJOÐV/um simi 81333.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.