Þjóðviljinn - 04.01.1980, Page 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. janúar 1980
DIOÐVIUINN
Málgagn sósialisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
(Jtgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvcmdastjóri: Eiöur Bergmann
Ritatjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
úmsjónarmaöur Sunnudagsbiaós: Ingólfur Margeirsson
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
AfgreiOslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, GuÖjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Eriendar fréttir: Jón Asgeir Sigurösson
Iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
LJósmyndir: Einar Karlsson, Jón ölafsson
útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson
Handiita- og prófárkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elías Mar
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Einar Guöjónsson, Guömundur Steinsson, Kristín Péturs-
dóttir.
Slmavarsla: ölöf Halldórsdóttir, SigrlÖur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Síöumúla 6, Reykjavfk.simi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Atvinnuleysis-
tryggingar
# Þegar félagslegar umbætur hafa festst í sessi er
eins og „þær hafi komið af sjálfum sér" og allir njóta
þeirra sem sjálf sagðra hluta,oft á tíðum án þess að gera
sér grein fyrir hversu langa og harða baráttu þurfti að
heyja til þess að koma þeim á í andstöðu við atvinnurek-
endavaldið og flokka þeirra. Atvinnuleysistrygginga-
sjóður er 25 ára á þessu ári og um hann hafa staðið
nokkrar deilur að undanf örnu vegna þeirrar áráttu þing-
liðsins að hlaða á hann kostnaði við f ramkvæmd félags-
legra verkefna og greiðslna.
# Um tilgang sjóðsins og baráttuna fyrir stof nun hans
ritar Tryggvi Emilsson i þriðja bindi æviminninga sinna,
en hann var þá ritari Verkamannafélagsins Dagsbrúnar
árið 1955, er félagið háði f ræga verkf allsbaráttu.,,AAikil-
vægasti ávinningur kjaradeilunnar voru atvinnuleysis-
tryggingarnar sem verkalýðssamtökin í landinu og
Sósialistaflokkurinn höfðu barist fyrir á annan áratug;
það var réttlætiskrafa sem aldrei var látin niður falla. Á
Alþingi þennan vetur höfðu Sósíalistar og Alþýðuf lokks-
menn flutt frumvarp til laga um atvinnuleysistrygging-
ar. Þá voru liðin fjórtán ár frá því Sósíalistar lögðu
frumvarpið fyrst fram á Alþingi, og bar frumvarpið,
sem að lokum var samþykkt sterkan svip sinnar fyrstu
gerðar. Stærsta kjarabótin, sem islensk alþýða og þjóðin
öll mun búa að langt f ram á komandi tíma, voru atvinnu-
leysistryggingar sem Dagsbrúnarmenn urðu að berjast
fyrir í sex vikna verkfalli og allir aðrir njóta síðan eins
og þær hefðu komið að sjálfum sér. Aldrei fyrr höfðu
neins konar tryggingar legið á borðum verkamanna í at-
vinnuleysi, auk þess sem sjóðurinn bar í sér f yrirheit um
stöðugra atvinnulif í landinu þar sem til þess var stof nað
að lán yrðu veitt úr Atvinnuleysistryggingarsjóðnum til
verklegra framkvæmda."
# Þessi upprifjun Tryggva Emilssonar varpar ákaf-
lega skýru Ijósi á hversu mikilvægt er að standa vörð um
félagslegan ávinning af þessu tagi, og gæta þess að
íhaldsöflum á þingi takist ekki að hola umbætur þann
veg innan að lítið standi eftir. Þegar frumvarp um elli-
lífeyri til aldraðra utan stéttarfélaga kom til umræðu á
Alþingi f yrir jólin vakti Guðrún Helgadóttir athygli á því
að samkvæmt því stæði til að láta Atvinnuleysistrygg-
ingasjóð standa undir hluta kostnaðar án þess að í f jár-
lagafrumvarpi fyrir 1980 væri nokkuð minnst á að til
stæði að létta hlut sjóðsins i greiðslu fæðingarorlofs af
honum.
Þegar lög um fæðingarorlof voru samþykkt á sínum
tíma kom Sjálfstæðisf lokkurinn því til leiðar að atvinnu-
leysistryggingasjóður fjármagnaði það að verulegum
hluta. Eins og Svava Jakobsdóttir hef ur nýverið bent á í'
Þjóðviljanum voru árið 1975 samþykkt lög þar sem gert
var ráð fyrir að ríkisstjórnin skyldi tryggja tekjustofn til
f jármögnunar fæðingarorlofs til allra kvenna á landinu
fyrir 1. janúar 1976. Þessi lög hundsaði ríkisstjórn Sjálf-
stæðisflokks og Framsóknarflokks hvað eftir annað
þrátt f yrr ítrekaðan eftirrekstur margra alþingismanna
í formi tillögu- og frumvarpsflutnings auk fyrirspurna.
Þetta var eittaf mörgum málum sem Alþýðuf lokkurinn
skildi eftir í algjöru reiðuleysi með stjórnarbrotthlaupi
sinu og bætti svo gráu ofan á svart með því að ætla f jár-
vana Atvinnuleysistryggingarsjóði enn auknar byrðar í
sambandi við ellilifeyri til aldraðra.
# Eins og Guðrún Helgadóttir lagði áherslu á í þing-
ræðu fyrir jólin verður að standa vörð um það hlutverk
Atvinnuleysistryggingasjóðs að tryggja bótagreiðslur á
atvinnuleysistimum. En með því að sjóðnum er falið
með lögum að standa undir kostnaði við eftirlaun til
aldraðra, kauptryggingu, fæðingarorlofi og kaupum á
verðbréf um Byggingarsjóðs rikisins er svigrúm hans til
þessaðstanda undir bótagreiðsiurrvkæmi til verulegs at-
vinnuleysis, að engu gert. Fyrir frumkvæði Guðrúnar
Helgadóttur og áeggjan ASl var gerð sú málamiðlan á
Alþingi nú að ríkissjóður mun greiða hlut Atvinnuleysis-
tryggingasjóðs í ellilífeyrisgreiðslum til aldraðra utan
stéttarfélaga, þar til staðið hefur verið við þau lög og
loforð að finna fæðingarorlofinu tekjustofn og létta því
af sjóðnum. Þannig þarf sífellt að standa vörð um ávinn-
inga verkalýðsbaráttunnar frá liðnum árum.
— ekh
pdippt
Túlkunar-
möguleikar
þagnarinnar
Eitt hefur Geir Hallgrimssyni
tekist i áþreifingum sínum til
stjórnarmyndunar. Semsagt
þaö aö halda fjölmiölum fyrir
utan þær. Hann hefur siálfur
gert grín aö formlegum stjórn-
Voff, voff!
Eftir aö hafa leitt lesendur
Visis I þennan sannleika, þótt
hann stangist harkalega á, eftir
þvi hvaöa siöa blaösins er lesin,
kemst Svarthöföi aö þeirri niö-
urstööuaö Alþýöubandalagiö sé
aö snúa Sjálfstæöisflokkinn út
úr vestrænni samvinnu og und-
irbúa banvænt faömlag fyrir ts-
land. Enda mikill flokkur Al-
þýöubandalagiö eins og lesa má
úr eftirfarandi linum:
„Alþýöubandaiagiö mun
þurfa aö ganga til stjórnarsam-
Viðræður oeirs haida áiram:
FRAMSÓKNARFLOKKURINN
EKKI |NHi1
armyndunarviöræöum þar sem
allt lekur jafnharöan út og
flokksforingjar vegast daglega
á i blööum og rikisfjölmiölum.
Skýringin á þvi hversu litiö hef-
ur frést gæti þó lika veriö sú aö
litið hafi gerst i áþreifingunum,
og telur Þjóöviljinn það mála
sannast.
En þögnin gefur marga túlk-
unarmöguleika sem ótruflaö er
hægt að teygja og toga i frétta-
leysinu. Þannig stóö ekki á þvi
aö fariö væri aö rýna i þögn
Þjóöviljans varöandi tilboö
Moggaritstjórans um sögulegar
sættir. Ekki veröur þó séö að
Þjóöviljanum sé skylt til svars
þótt Morgunblaösritstjóri taki
aö abbast upp á Alþýðubanda-
lagiö, aöallega i þvi skyni aö
skapa sjónarspil og reyna aö
rjúfa einangrun þá sem mis-
heppnuö leiftursókn setti flokk-
inn i.
Hver vill hjá
kommum?
En þaö var þetta meö
túlkunarmöguleika þagnarinn-
ar. Akaflega skemmtilegt dæmi
kemur fýrir I Visi i gær og virö-
ist þar langt á milli fyrstu siöu
og næstöftustu. A forsiöu birtist
speglasjón um stjórnarmynd-
unarmakk. Þar er þvi haldiö
fram aö Alþýöubandalagiö
muni hafna samstarfi viö Sjálf-
stæöisflokkinn færi sá siöar-
nefndi formlega fram á þaö.
Síöan segir:
„Verkalýðsarmur Alþýöu-
bandalagsins mun þó vera
hlynntari þessu samstarfi en
ýmsir aðrir hópar innan fiokks-
A næstöftustu siöu heldur
Svarthöföi fram gagnstæöri
túlkun:
„Eftirtektarvert má telja aö
Lúðvik Jósepsson mun hafa tek-
ið vel í myndun meirihluta-
stjórnar Sjálfstæðisfiokksins og
Alþýöubandalagsins, en á móti
stendur forysta verkalýðsféiaga
þeirra sem Alþýðubandalagiö
hefur á valdi sinu. Inn I þau mál
kemur m.a. væntanlegt kjör
forseta ASÍ.
starfs gegn vilja verkalýös-
hreyfingarinnar. Það er ekkert
mál fyrir bandaiagiö. Verka-
lýöshreyfingin i augum banda-
lagsins er ekkert nema hundar
til að siga á stjórnkerfi borgara-
legs lýðræöis.”
Yf irburöaþekking Ihalds-
skriffinna á innviðum Alþýöu-
bandalagsins hefur ætiö veriö
irra sterka hliö, eins og sést á
ssum línum. Þegar viö bætist
málefnaleg rökræðulist á klipp-
ari ekki nema eitt svar við hæfi
og á sama plani: Voff, voff!!
— e.k.h.
Fullorðins-
leikur?
Jakob Jónasson geölæknir
gerir mjög skemmtilega athug-
un á þverstæðum i jólahaldi i
sama timariti. Hann segir m.a.
aö hver maöur gangi meö sekt-
arkennd vegna þess aö hann fái*
ekki risiö undir þeim siögæöis-
kröfum sem á hann eru lagðar
og mótsögnum sem f ramkvæmd
þeirra fylg ja. Þvi leynist undir
fargi þessarar sektarkenndar
„áleitin þrá til að mega hverfa
aftur til bernskunnar, þessa
timabils æfinnar þegar sakleys-
ið er veruleiki og lifiö paradis,
þar sem allir eru jafningjar.”
Þannig veröi jólin svo barn-
dómshátiö hinna fullorönu,
sjónarspil sem sett er á svið til
að endurlifa barnaskapinn i
nokkra daga. Jakob segir:
Undralandið
„Leiksviöið i þessu sjónarspili
er Undraland i ætt við ævintýra-
heim bernskunnar, alsettan
glitrandi ljósadýrö, skrauti og
skarti, glingri og glysi. Leik-
endurnir eru klaeddir spariföt-
um, þvegnir og stroknir, og á-
sjóna þeirra ber vott um mildi
og hreina samvisku. Þeir um-
gangast hverjir aöra með
stimamýkt og bros á vör og
mæla ekkert stvggðarvrði af
munni. Leikendurnir setjast nú
við matarborö, hlaöiö kjöti og
krásum, og hefja átið með al-
vörusvip. Þeir fara hægt aö fæö-
unni og gæta borðsiöanna vand-
legatil að bia ekki út sparifötin,
en vööla hverjum kjötbita upp i
sig meö ánægjustunum. Þeir
halda áfram aöéta og átfrekjan
minnir á krakka, sem s jaldan fá
ætan bita. Þegar allir standa á
blístri brölta leikendurnir upp
frá borðinu og taka að skiptast á
gjöfum...
Einu sinni á ári eiga menn
löghelgaöan rétt til aö hverfa
Mótsögnin milli Undralands sakleysisins
og ábyrgðarkvaða hins fullorðna elur af sér
sektarkennd, sem að vísu er byrði en þó
uppistaða alls þolanlegs mannlífs.
Þverstæður jólahalds
undan sjónarhorni geð-
læknis
Jakob Jónasson
Spurt um
jólahald
t nýju hefti Kirkjuritsins
fjalla ýrnsirmenn.vigöir sem ó-
vigöir, um jólahald, hver frá
sinu sjónarhorni. Þorsteinn
Pálsson, framkvæmdastjóri
Vinnuveitendasambandsins,
tekur t.d. aö sér aö svara þeirri
gagnrýni á kaupskap á jólum,
sem algeng er. Hann segir sem
svo.aöhérséum óumflýjanlega
þróun aö ræöa I „þjóðfélagi
verkaskiptingar og neyslu” og
vill sem mest visa málinu á bug.
„Menn deila á kaupmennskuna
og sjá ekki samhengiö I gróöa
kaupmannsinsog hinum kristna
boöskap jólanna” segir Þor-
steinn og finnst fátt um annað
eins skilningsleysi.
inn i þessa tilbúnu bernsku, end-
urlifa skeiö hennar og útfæra
þau á leikrænan hátt. Jóladag-
arnir samsvara i rauninni
frumbernskunni, þegar fullnæg-
ing lifshvatanna er tengd munn-
inum og mettuninni, ásamt
þörfinni fyrir öryggi og bliðu i
samveru viö nánustu. Dagarnir
milli jóla og nýárs samsvara þvi
timabili i ævi barnsins, þegar
lifehvatirnar liggja I dvala en
likaminn heldur áfram aö
dafna. Og á gamlárskvöld eru
menn loks komnir á gelgju-
skeiöiö og „flippa út” meö ærsl-
um og gauragangi aö hætti tán-
inga. .
A nýársdag lokast hringurinn
og ábyrgö hins fulloröna tekur
viö. Þá er vopnahléiö á enda og
barátta mannlegra samskipta
hefst á ný með þeim siögæöis-
kröfum sem maöurinn veröur
aölúta.V -áb.
i:::::._______________.og skoríð