Þjóðviljinn - 04.01.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.01.1980, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. janúar 1980 -ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Valdaránshótun í Tyrklandi? Ankara (Reuter) Diplómatar i höfuöborg Tyrklands telja aö yfirforingjar tyrkneska hersins hyggi á valdarán, þegar höfö er hliösjón af yfirlýsingum herforingjanna um aö stjórnleysingjar og aö- skilnaðarsinnar undirbúi upp- reisn i Tyrklandi. Herforingjarnir i NATO-rikinu Tyrklandi, skoruðu sl. miðviku- dag á „hikandi stjórnmálamenn" að taka höndum saman við að leysa pólitisk og efnahagsleg vandamál landsins. Suleyman Demirel, forsætisráðherra Tyrk- lands virtist i uppnámi eftir fundi með tyrkneska forsetanum um yfirlýsingu herforingjanna. „Astandið er alvarlegt, en rikis- stjórn min hefur aðeins verið við völd i 30 daga, svo að ekki er ástandið okkur að kenna’’, sagði Orðum herforingjanna um „stjórnleysingja” virðist beint gegn -öfgahópum til hægri og vinstri, sem munu hafa staöið fyrir nær 1.800 pólitiskum morðum á árinu 1979. Með „aðskilnaðarsinnum” eiga herforingjarnir við þær átta miljónir Kúrda sem búa i austur- hluta Tyrklands. Olia er af skornum skammti i Tyrklandi, og ýmsar nauðsynjar skortir einnig. Þvi segjast tyrk- nesku herforingjarnir „hafa ákveðið að senda frá sér aðvörun vegna pólitiskra, efnahagslegra og félagslegara vandamála landsins.” ísrael árid 1980: Demirel við fréttamenn. Vestur- Þjóðverjar skila öku- Verðbólga, atvinnuleysi og ónógar framfærslutekjur skírteinum Heilbronn (Reuter) Attatiu ellilifeyrisþegar i Vest- ur-Þýskalandi skiluðu ökuskir- teinum sinum, eftir að borgar- yfirvöld i Heilbronn hófu nýlega herferð, til að fá þá sem eru eldri en 65 ára til að hætta akstri. Talsmenn borgaryfirvalda i Heilbronn kváðust i gær vera undrandi yfir svo jákvæðum við- brögðum fólks við herferðinni. Hefur ellilifeyrisþegum verið boðið upp á ókeypis ferðir með strætisvögnum og járnbrauta- lestum í 12 mánuði, ef þeir skila ökuskirteinum sinum. Cambridge (Reuter) M.I.T.-háskólinn: Hægt að rækta manns- húð Bandarlskir visindamenn skýröu i gær frá þvl, aö þeir hafi fundiö aöferö til aö rækta mikiö magn af mannshúö á rannsókna- stofum. Liffræðingurinn Howard Green við Tækniháskólann i Massachus- etts sagði að mannshúðarfrumur hefðu fyrst verið ræktaðar á rannsóknarstofu, siðan græddar á ónæmar mýs og hefðu dafnað vel. „Það stendur ekkert i veginum fyrir þvi að rækta slikar manns- húðarfrumur”, sagði Green. „Við getum ræktað mikið magn af slikri húð, ef hægt er að nota hana fyrir sjúklinga.” Green sagði að hægt sé að taka húðfrumur slasaðs manns og rækta úr þeim stórar flygsur á fimm vikum. Siöan mætti græða slika húðflipa yfir brunasár eða önnur sár. rikisins með þvi að láta almenn- ing greiða meira fyrir opinbera þjónustu. Jafnframt verða allar launahækkanir stöðvaöar, en tek- in upp framfærsluvisitala. I fjármálaráðuneytinu telja rnenn að aukið atvinnuleysi muni draga úr verkföllum i landinu. Hörkulegar ráðstafanir nýja fjármálaráðherrans hafa valdiö þviað dregið hefur úrverkföllum i fsrael, vegna þess að menn eru hræddir um aö missa vinnuna. Skoðanakannanir sýna að þriðj- ungur landsmanna er andvigur efnahagsstefnu rikisstjórnarinn- ar, en hins vegar eru aðeins 27 prósent „ánægðir” með nýja fjár- málaráðherrann. Alls segja 75 prósent tsraela, að tekjur sinar nægi ekki fyrir nauðsynlegum út- gjöldum. Fyrir sex mánuðum töldu 67.4 prósent að tekjurnar dygðu ekki. Óstöðvandi gullæði Tel Aviv (Information) Veröbólgan i tsrael mun enn aukast á nýja árinu, og þaö mun ekki draga úr henni þrátt fyrir loforö israelsku rikisstjórnarinn- ar, segir hagfræöiráögjafar-fyr- irtækiö National Consuitants. Þetta virta ráðgjafafyrirtæki er i eigu stærsta bankans i Israel Bank Leumi Leisrael og svissneska fyrirtækisins IC Consultants. Sérfræðingar þessa fyrirtækis segja að verðbólgunni, sem komin er yfir 100 prósent, muni fylgja mikið atvinnuleysi á þessu ári. Eirmig telja þeir að hagvöxtur muni algjörlega stöðv- ast. Forstjóri israelska bankans Bank of Israelsagði fyrir áramót, að ekki muni draga úr erlendum skuldum Israels árið 1980, en þær nema um 4 miljörðum dollara. tsrael flytur út fyrir 4.3 miljarða dollara á ári, en hækkandi oliu- verð veldur þvi að landiö þarf að verja tveim miljörðum dollara til oliuinnflutnings árlega. Þriðjungur fjárlaga i Israel fer til gredðslu á vöxtum og afborgun- um af erlendum skuldum. Helm- ing allra erlendra skulda á bandariska rikið inni hjá ísrael. Hagvöxtur hefur stöðvast og verðbólga eykst áfram sem af- leiðing af ráöstöfunum nýja israelska fjármálaráðherrans, Jigael Hurwitz. Rlkisstjórnin mun á árinu draga úr útgjöldum London (Reuter) Gullkaupaæöiö hélt áfram um allan heim i gær. Enn náöi gulliö hámarksveröi á ýmsum mörkuö- um. 1 Evrópu komst únsan i 634 dollara. Gullkaupmenn töluðu um „upp- lausnarástand” og „örvæntingar- ástand”. A sumum mörkuðum varð að stöðva viðskiptin vegna gifurlegrar eftirspurnar. I nokkr- um löndum hefur gullæðið einn- ing beinst að gullmynt og skart- gripum úr gulli. Suður-Afrika framleiðir nær 60 prósent af gullinnflutningi vest- rænna landa, og sagði suður- afriski fjármálaráðherrann Owen Horwood i gær, að fólk hafi greinilega glatað trúnni á pappirspeninga. Horwood sagði að nú þyrftu að fara fram alþjóð- legar viðræður um hlutverk gulls sem gjaldmiðils. Dollarinn snarféll i verði gagn- vart vestur-þýska markinu i gær. en vestur-þýski seðlabankinn hljóp undir bagga með þvi að kaupa 30 miljónir dollara. Verðbréfa- og gullkaupmönn- um ber saman um að gullæðið sé afleiðing ótta fólks viö verðbólg- una um allan heim, hækkandi London (Reuter) öörum dcgi verkfalls yfir 100.000 verkamanna i breska stál- iönaöinum lauk i gær án þess aö horfur séu á samningum. Verkalýðsfélög i stáliðnaðinum i Bretlandi lýstu verkfalli þegar þau höfðu hafnað kauphækkunar- tilboði bresku rikisstjórnarinnar. Thatcher-stjórnin, sem ræður oliuverð og stjórnmálaástandið i Mið-Austurlöndum. Margir verð- bréfakaupmenn telja að gullæð- inu fleygi nú fram af sjálfsdáð- um. „Verðið hækkar, af þvi að það hækkar” sagði kaupahéðinn á Parisar-markaðnum. British Steel Corporation sem er i rikiseigu, bauð 6 prósent hækkun en verkalýðsfélögin töldu það of lágt boð, miðað við 17 prósent verðbólgu. Talið er að verkfall stál- iðnaðarverkamanna muni bráð- lega hafa áhrif á skipaiðnað i Bretlandi. Stáliðnaöarverkfalliö í Bretlandi: Ekki horfúr á lausn baráttumaður Rudi Dutschke: Mikill fallinn Rudi Dutschke, mámsmannaleiðtoginn víðfrægi, lést um jóla- helgina af völdum þeirra meiðsla sem hann hlaut þegar honum var sýnt banatilræði i Vestur- Berlín i april 1968. Krufning hef ur teitt i Ijós að Rudi drukknaði eftir flogakast, þegar hann var i baði. „Rauði Rudi” varð 39 ára gamall. Hann ólst upp í Þýska alþýðulýðveldinu. Þar hugöist hann afla sér blaðamanns- menntunar i Leipzig, en fékk ekki inngöngu i skólann, vegna þess að hann neitaði að gegna herþjónustu þar austur frá. Rudi flutti þá til Vestur-Berlin- ar og las félagsfræði við Freie Universitát, og hann bjó áfram i vesturhlutanum, eftir að múr- inn var reistur árið 1961. Rudi Dutschké varð fyrst þekktur i mótmælagöngunum gegn samsteypustjórn ihalds og krata i nóvember 1966. Hann varð fljótlega einn af leiðtogum hreyfingarinnr vegna skarprar greiningar á hinum tveim þýsku rikjum, og vegna hugmynda- auðgi i pólitisku starfi. Rudi var einn af forystumönnunum i mótmælunum miklu gegn þá- verandi Iranskeisara, sem áttu sér stað i Vestur-Berlin i júni 1967. Kalda striðið var enn viö lýði i Bierlin á sjöunda áratugnum. og banatilræðið viö Rudi Dutschke var bein afleiöing þess. Eftir stranga endurhæfingu flutti Rudi með fjölskylduna til Cambridge i Englandi, en ihaldsstjórnin þar visaði honum úr landi, og settist hann þá að i Danmörku árið 1971. Þrátt fyrir að hann næði sér aldrei fullkom- lega eftir skotið i höfuðið, starfaði Rudi áfram að pólitik af fitonskrafti. Siðast hafði honum tekist að sameina umhverfis- verndar- og vinstrimenn i Vest- ur-Þýskalandi um „Græna- flokkinn”, en hann er orðinn talsvert öflugur i vestur-þýsk- um stjórnmálum. —Wll II II Rudi Dutschke var i gær bor- inn til grafar i Vestur-Berlin, að viðstöddum yfir 4.000 syrgjend- um. Hann var jarðsettur I litlum grafreit skammt frá háskólan- um Freie Universitat, þar sem hann flutti frægustu ræður sinar á árunum 1968—69. Guðfræðing- urinn Helmut Gollwitzer flutti minningarræðuna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.