Þjóðviljinn - 04.01.1980, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 04.01.1980, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. janúar 1980 i útvarp sunnudagur Þrettándinn. 8 00 Morgunvakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (litdr). 8.35 Létt morgunlög. a. Nicu Pourvu og félagar leika d panflautur lög fró RUmenfu. b. Leontyne Price syngur létt lög, André Previn leikur meb á píanó og stjórnar hljómsveitinni. 9.00 Morguntónleikar: Messa di Gloria eftir Gioacchino Rossini. Flytjendur: Margherita Rinaldi, Amerial Gunson, Ugo Benelli, John Mitchinson, Jules Bastin, kór brezka útvarpsins og Enska kammersveitin. Stjórnandi, Herbert Handt. Guöný Jónsdóttir kvnnir. 10.00 Messa I safnabarheimili Grenáskirkju. Séra Halldór Gröndal þjónar fyrir altari. Orn Jónsson djákni prédikar. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. w 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I safnaðarheimili Grensáskirkju. Séra Hall- dór Gröndal þjónar fyrir altari. örn Jónsson djákni prédikar. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. ákalla ég þig”. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Dulhyggja og dægurtrú. Séra Rögnvaldur Finnboga- son flytur þriöja hádegis- erindi sitt: „Or djúpinu ákalla ég þig” 14.05 Miödegistónleikar: Frá menninga rviku Norræna hússins 14. okt. í haust. Félagar í karlakórum Fóst- bræörum, Kammersveit Reykjavikur og Kór Menntaskólans viö Hamrahliö flytja verk eftir Jón Nordal. Stjórnendur: Ragnar Björnsson, Páll P. Pálsson og Þorgeröur Ingólfsdóttir. 14.55 Stjórnmál og glæpir. — Fyrsti þáttur: Furstinn. Macchiavelli brotinn til mergjar af Hans Magnus Enzensberger. Viggó Clausen bjó til flutnings I útvari-. Þýöandi: Jón Viöar Jönsson. Stjórnandi : B ened i kt Arnason. Flytjendur eru: Gunnar Eyjólfsson, Guöjón Ingi Sigurösson, Jónas Jónas- son, Gisli Alfreösson, Randver Þorláksson og Benedikt Arnason. Óskar Ingimarsson flytur formálsorö. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnatlmi i jólalok.Börn úr Kársnesskóla i Kópavogi flytja eigin samantekt á ýmsu efni um jólahald bæöi fyrr og nú. Umsjónarmaöur: Valgeröur Jónsdóttir. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Harmonikulög. Trió frá Hallingdal i Noregi leikur gamla dansa. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.25 Þúsund-þjala-smiöur. Asdis Skúladóttir heldur áfram samtali sínu viö Magnús A. Arnason listamann. 19.55 Lúörasveitin Svanur leikur álfalög.Stjórnandi og kynnir: Snæbjörn Jónsson. 20.25 Frá hernámi Islands og styr jaldarárunum síöari. Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les frásögn Brynhildar Olgeirs- dóttur. 21.00 Tónlist eftir Þorkel Sigurbjör nsson. a. Niu sönglög viö kvæöi eftir Jón úr Vör. ölöf Kolbrún Haröardóttir syngur, höfundur leikur á pianó. b. „Wiblo”, tónlist fyrir píanó. horn og kammersveit. Wilhelm Lanzky-Otto leikur á pianó, Ib Lanzky-Otto á horn meö Kammersveit Reykjavikur. Sven Verde stj. 21.35 Kvæöi eftirPál ólafsson. Broddi Jóhannesson les. 2 1.50 „Rotu ndu m ", einleiksverk fyrir klarlnettu eftir Snorra Sigfús Birgisson. Óskar Ingólfsson leikur (f rumflutningur ). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan : „tr Dölum til Látrabjargs". Feröa- þættir eftir Hallgrim Jóns- son frá Ljárskógum. Þórir Steingrimsson les (15). 23.00 Jólin dönsuö út Hornaflokkur Kópavogs (Big Band) leikur f hálfa klukkustund. Stjórnandi Gunnar Ormslev. Kynnir Jón Múli Arnason. ^innig lög af hljómplötum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi: Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.20 Bæn. Séra Kristján Búason dósent flytur. 7.25 Morgunpósturin n. Umsjónarmenn: Páll Heiöar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.).Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram aö lesa söguna „Þaö er komiö nýtt ár” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur (4). 9.25 Leikfimi. 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikp*'. 9.45Landbúnaöarmál Umsjón Jónas Jónsson. Spjallaö viö Agnar Guönason um fram- leiöslu og söiumál á liönu ári. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónl eika r. Filharmoniusveitin I Vin leikur ..Anacréon”, forleik eftir Cherubini : Karl Miinchinger stj. / Fritz Wilnderlich syngur óperu- ariur eftir Mozart. ll.OOTónleikar. Þulurvelur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Ti lky nn ingar . Tónleikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.30 Miödegissagan : „Gatan” eftir Ivar Lo-Johansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (13). 15.00 Popp. Þorgeir Astvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurf regnir. 16.20 Slðdegistónleikar Sinfóniuhljómsveit lslands leikur „Dimmalimm kóngs- dóttur”, ballettsvitu eftir Skúla Halldórsson: Páll P. Pálsson stj. / Pierre Fourn- ier og Fiiharmoniusveitin i Vin leika Sellókonsert i h-moll op. 104 eftir Dvorák: Rafael Kubelik stj. 17.20 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: „Bjössi á Tré- stööum" eftir Guömund L. F'riöfinnsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leik- endur i 6. og siöasta þætti: Stefán Jónsson, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Rúrik Haraidsson, Baldvin Halldórsson, Auöur Guðmundsdóttir Jón Aöils og Kristin Jónsdóttir. Kynn- ir: Helga Þ. Stephensen. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál . Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 l'm daginn og veginn. Andrés Kristjánsson fræöslufulltrúi talar. 20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt fólkt Jórunn Siguröardóttir sér um þáttinn. 20.40 Lög unga fólksins. Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Ctvarpssagan : „Þjófur I Paradis" eftir Indriöa G. Þorsteinsson Höfundur byrjar lesturinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 H vaö er vits- munaþroski? GuÖný Guöbjörnsdóttir flytur er- indi. 23.00 Verkin sýna merkin. Þáttur um klasslska tónlist í umsjá Ketils Ingólfssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr.dagbl. (útdr ). Dagskrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 IVlorgunstund barnanna: Gunnvör Braga lýkur lestri sögunnar „Þaö er komiö nýtt ár” eftir Ingibjörgu Jónsdóttur (5). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.26 Margbreytileg lifsviö- horf. Þórarinn E. Jónsson kennari frá Kjaransstööum flytur erindi. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar.Ingólfur Arnarson og Jónas Haraldsson tala ööru sinni viö Benedikt Thorarensen og Einar Sigurösson i Þorlákshöfn. 11.15 Morguntónleikar. Fritz Henker og Kammersveit út- varpsins i Saar leika Fagottkonscrt 1 B-dúr eftir Johann Christian Bach, Karl Ristenpart stj./Hátíöarhljómsveitin I Bath leikur Hljómsveitar- svitu nr. 2 I h-moll eftir Johann Sebastian Bach; Yehudi Menuhin stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar A frl- vaktinni. Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 Lslenskt mál. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar frá 5. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Létt- kiassisk tóniist: lög leikin á ýmis hljóöfæri 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 L'ngir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga 16.35 Tónhorniö.Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Slödegistónleikar. Knut Skram syngur log eftir Christian Sinding, Robert Levin leikur meö á pianó/Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Chaconnu i dóriskri tóntegund eftir Pál ísólfsson; Alfred Walter stj./Siegfried Borries og út- varpshljómsveit Berlinar ieika FiölVikonsert I d-moll op. 8 eftir Richard Strauss; Arthur Rother stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar. 19.40 Baltic-bikarkeppnin I handknattleik I Vestur - Þýskalandi. Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik i keppni Islendinga og Austur-Þjoöver ja I Minden. 20.10 Nútlmatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir 20.40 A hvltum reitum og svörtum. Guömundur Arn- laugsson rektor flytur skákþátt 21.10 A brókinni; — þáttur um ullarnærfatnaö Umsjónar- maöur: Evert Ingólfsson Lesari: Elisabet Þórisdótt- ir. 21.30. Kórsöngur: Hamra- hliöarkórinn syngur nokkur lög. Söngstjóri: ÞorgerÖur Ingólfsdóttir. 21.45 Ctvarpssagan: ..Þjófur I' Paradls" eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les (2). 22.15 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóöleg tónlist frá ýms- um löndum.Askell Másson kynnir kinverska tónlist; — síöari þáttur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Irene Worth les ,.The old Chevalier” úr bökinni „Seven Gothic Tales" eftir Isak Dinesen (Karen Blixen) — fyrri hluti. 23.35 11 armonikkulög. Karl Jónatansson og félagar hans leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 l.eikfimi. Bæn 7.25 MoreunDÓsturinn. (R 00 8.15 Veöurfregnir. Forustugr dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 FYéttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriöur Gunnarsdóttir byrjar lestur sögunnar „Voriö kemur” eftir Jóhönnu Guömundsdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 F r é 11ir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Jost Michels og kammersveitin I Munchen leika Klarínettu- konsert i G-dúr nr. 3 eftir Jóhann Melchior Molter; Hans Stadlmair stj./Ars Viva hljómsveitin leikur Sinfóniu fyrir tvær flautur og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa; Hermann Scherchen stj. 11.00 C'r kirkjusögu L'æreyja. Séra Agúst SigurÖsson á Mælifelli flytur fyrsta erindi sitt. 11.25 Tónleikar frá alþjóölegri orgelviku I NUrnberg I fyrrasumar. Wolfgang Stockmaier og Ferdinand Klina leika verk eftir Johann Sebastian Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýms- um áttum, þ.á m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Gatan" eftir Ivar Lo-Joh ansson. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson los (14). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn: Stjórnandi: Oddfriöur Steindórsdóttir. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: ,,óli prammi" eftir Gunnar M. Magnúss. Arni Blandon heldur áfram lestri sögunn- ar (3). 17.00 Síödegistónleikar. Alicia de Larrocha og FII- harmóniusveit Lundúna leika Sinfónisk tilbrigöi fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck, Rafael Fruhbeck de Burgos stj./Stadium Concerts sin- fóniuhijómsveitin I New York leikur Sinfóniu nr. 2 i C-dúr op. 61 eftir Robert Schumann, Leonard Bern- stein stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar" 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Baltic-bikarkeppnin I handknattleik I Vestur-Þýskalandi Her- mann Gunnarsson lýsir siö- ari hálfleik i keppni lslend- inga og heimsmeistaranna vestur-þýsku í Bremer- haven. 20.10 Cr skólallfinu. Umsjón- armaöurinn, Kristján E. Guðmundsson, fjallar um islenskunám i heimspeki- deild háskólans. 20.55 ..Heima I héraöi — nýr glæpur”. Bragi Bergsteins- son og Martin Götuskeggi lesa Ijóö sin úr samnefndri bók, ásamt Guörúnu Eddu Káradóttur. Milli lestra er flutt tónlist, sem þau hafa valiö af plötum. 21.20 Kinsöngur I útvarpssal: Inga María Eyjólfsdóttir syngur lög eftir Brahms, Wolf. Schubert og Grieg. Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.45 C tvarpssagan: „Þjófur I Paradís" eftir Indriöa G. Þorsteinsson. Höfundur les (3). 22.15 Yeðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 ..Skeiöahnlfur", smá- saga eftir To'e Ditlevsen. Halldór G. Stefánsson is- lenskaöi. Kristin Bjarna- dóttir leikkona les. 23.00 Djass. Umsjónarmaöur. Gerard Chinotti. Kynnir: .Irtrunn Tómasdóttir. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8. 15 Veöurfregnir. For- ustugr dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriöur Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sög- unnar „Voriö kemur á eftir Jóhönnu Guö- mundsdóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar 11.00 Iðnaðarmál. Umsjónar- menn: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt viö Benedikt Daviösson for- mann Sambands byggingarmanna og Sigurö Kristinsson forseta Lands- sambands iönaöarmanna. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassisk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um á- fengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson 4iynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartlmi barnanna. Egill Friöleifsson sér um tímann. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: ,,óli prammi" eftir Gunnar M. Magnúss. Arni Blandon les (4). 17.00 Síödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 19.55 BaItic-bikarkeppnin I handknattleik I Vestur-Þýzkalandi Her- mann Gunnarsson lýsir siö- ari hálfleik I keppni lslendinga og Norömanna I bænum Verden. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands í Há- skólabíói; — fyrri hluta efnisskrár útvarpaö bejnt. Stjórnandi: Janos Fiirst Einleikari: György Pauk — báöir frá Ungverjalandi a. Dansasvita eftir Béla Bartók. b. Fiölukonsert I a-moU op. 53. eftir Antonín Dvorák 21.25 Leikrit: „Kristalsstúlk- an" eftir Edith Ranum. Þýöandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Herdís Þor- valdsdóttir. Persónur og leikendur: Frú Weide / Margrét ólafsdóttir. Nlna, dóttir hennar / Þórunn -Magnea Magnúsdóttir 22.20 V'eöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Reykjavlkurpistill. Egg- ert Jónsson borgarhagfræö- ingur talar um þarfirnar (framhald frá 13. des.). 23.00 Frátónleikum Tónlistar- félagsins I Háskólablói I janúar I fyrra. Alfons og Aloys Kontarsky leika á tvö pianó: Stínötu i C-dúr op posth. 120 eftir Schubert. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr). Dagskrá Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Málfriöur Gur.narsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Voriö kemur” eftir Jó- hönnu Guömundsdóttur (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. 10.25 ,,Ég man þaö enn". Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 M iðdegissagan: „Gat- an"eftir Ivar Lo-Johansson GTunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson 'les (15). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 F'réttir Tónleikar. 16.15 Veöurf regnir. 16.20 Litli barnatlminnStjórn- andi: Guöriöur Guöbjörns- dóttir. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „óli prammi" eftir Gunnar M. Magnúss.Arni Blandon lýkur lestri sögunnar (5). 17.00 Slöde gi stó nl ei ka r 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 F rá tón listarhát lö I Dubrovnik I Júgóslaviu I f>rra.a. Fantasia i C-dúr fyrir fiölu og pianó op. 159 eftir Schubert. Miriam Fried frá Israel og Garrick Ohlson frá Bandarikjunum leika. b. Tónlist eftir Albe- niz, Granados og de Falla. Ernesto Bitetti frá Madrid leikur á gitar. 20.45 Kvöldvakæa Einsöngur: 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Cr Dölum til I^itrabjargs".Feröaþætt- ir eftir Hallgrim Jónsson frá Ljárskógum. Þórir Stein- grimsson endar lesturinn ( 16). 23.00 Afangar. Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson sjá um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Ténleikar 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfr. Forustugr. fagbl.. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristln Sveinbjörnsdóttir kynnir. ( 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Aö leika og lesa.Jtínfna H. Jónsdóttir stjórnar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.30 1 vikulokin. Umsjónar- menn: óskar Magnússon, Guöjón Friöriksson og Þór- unn Gestsdóttir. 15.00 I dægurlandi. Svavar Gests velur Islenska dægur- tónlist til f lutnings og f jallar um hana. 15.40 Islenskt mál. Jón Aöal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16 00 Fréttir. Tilkynningar. 16. 15 Veöurfregnir. 16.20 HeiIabrot.Annar þáttur: Skilnaöarbörn. Umsjónar- maöur: Jakob S. Jónsson. 17.00 Tónlistarrabb; — VIII. Atli Heimir Sveinsson fjall- ar um sænska nútimatón- list. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilky nningar. 18.45 Veöurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Babbitt", saga eftir Sinclair Lewis I þýöingu Siguröar Einarssonar. Gfsli Rúnar Jónsson leikari les (7). 20.00 llarmonikuþáttur i um- sjá Bjarna Marteinssonar, Högna Jónssonar og Sigurö- ar Alfonssonar. 20.30 Gott laugardagskvöld. Þáttur meö blönduöu efni I umsjá óla H. Þóröarsonar. 21.15 A hljómþingi. Jón Orn Marinósson velur slgilda tónlist, spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan : „Hægt and- lát". saga eftir Simone de Boauvoir. Bryndls Schram byrjar lestur þýöingar sinn- ar. 23 00 Danslög. (23.45 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 20 00 Fréttir og veBur 20.25 Auglvsíngar ng dagskré 20.20 Mdmín-álfarnir. Onnur myndin af þrettán um hinar vinsælu sögupersónur Tove Jansson Þýhandi Hallveig Thorlacius. Sögum'aBur RagnheiBur Steindðrsddttir. 20.40 tþröttir.UmsjðnarmaBur Bjarni Felixson 21.10 FeigBarflug. Hinn 10. september 1976 varB d rekstur tveggja flugvéla yfir Zagreb i Jtlgöslavlu. Ahafnir og farþegar beggja fórust. alls 176 manns. 1 þessari leiknu, bresku sjónvarpsmynd er leitast viB aB lýsa aBdraganda árekstursins og leitaB orsaka hans. Leikstjóri Leslie Woodhead. ABalhlutverk Anthony Sher. Davik de Keyser, Nick Brimble og David Beames. ÞýBandi Kristmann EiBsson.' 22.40 Dagskráriok. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 M úmln-álfarnir. Þriöji þáttur Þýöandi Hallveig Thorlacius. Sögumaöur Ragnheiöur Steindórsdóttir. 20.40 Þjóöskörungar tuttugustu aldar. Gamal Abdel Nasser var óþekktur ofursti þegar hann tók þátt í aö steypa af stóli Farúk. konungi Egyptalands. Hann varö skömmu slöar forseti Egyptalands og ókrýndur leiötogi Araba, en sú hug- sjón hans aö sameina Arabarlkin og knésetja Israel rættist ekki. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. Þul- ur Friöbjörn Gunnlaugsson. 21.05 Dýrlingurinn. Köld eru kvennaráö. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.55 Spekingar spjalla.Hring- borösumræöur Nóbels- verölaunahafa I raunvisind- um áriö 1979. Umræöunum stýrir Bengt Feldreich og þátttakendur eru Sheldon Glashow, Steven Weinberg og AbdusSalam, verölauna- hafar I eölisfræöi, Herbert Brown, sem hlaut verölaun- in i efnafræöi, og Alan Cor- mack og Godfrey Houns- field sem skiptu meö sér verölaununum I læknis- fræöi. Þýöandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 23.25 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliönum sunnudegi. 18.05 IIöfuðpaurinn. Teikni- mynd. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 1n diá na r N oröur - Amerlku. Franskar myndir um indiána og skipti þeirra viö evrópska landnema. Þýöandi Friörik Páll Jóns- son. Þulur Katrin Arna- dóttir. 18.55 IIlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Stikilsberja-Finnur (Huckleberry Finn). Bandarfsk bíómynd frá ár- inu 1939, byggö á hinni slgildu sögu eftir Mark Twain um drenginn Finn og ævíntýri hans á bökkum Mississippi-fljóts. Aöalhlút- vérk Mickey Rooney, Walter Connolly og William Frawley. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.00 Vaka. Fjallaö er um barnabókmenntir. Umsjónarmaöur Elfa Björk Gunnarsdóttir. Stjórn upp- töku Andrés Indriöason. 22.45 Dagskrárlok föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20 30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Skonrok<kí.Þorgeir Ast- valdsson kynnir ný dægur- lög 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson fréttamaöur 22.10 Santee. Bandariskur „vestri” frá árinu 1973. Aöalhlutverk Glenn Ford, Michael Burns og Dana Wynter. Santee hefur at- vinnu af þvf aö elta uppi eftirlýsta afbrotamenn og afhenda þá réttvlsinni. llfs eöa liöna. Unglingspiltur veröur vitni aö þvl er Santee fellir fööur hans, illræmdan bófa, og heitir þvl aö koma fram hefndum. Þýöandi Jón Thor Haraldsson 23.40 Dagskrárlok. laugardagur 16.30 Iþróitir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Villibldm. Ellefti þáttur. Efni tíunda þáttar : Gestapó hefur handtekiö þá Bourn- elle og Flórentln, en til allr- ar hamingju rekst Páll á Brúnó, fornvin sinn. Hann fylgir Páli til Beaujolais. en þar frétta þeir aö móðir Pálsséfarin til sonar slns í Alslr. Þeir ákveöa aö leita hennar þar og taka sér far meö flutningaskipi. Þýöandi Soffla Kjaran. 18.55 Enska knattspvrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spltalallf. Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Þýö- andi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Kapio-hamar. Kaipo-hamarinn rís upp úr brimlöörinu suöur af Nýja Sjálandi. 1400 metra hárog torsóttur öörum en fuglin- um fljúgandi Þennan tind hugöist Sir Edmund Hillary klffa ásamt görpum sínum. og til þess uröu þeir aö berj- ast gegn ofsabyljum. róa niöur hættulegar flúöir og sækja upp snarbratta hamraveggi. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson.. 21.25 Rómeó og Júlla s/h. Bandarlsk blómynd frá ár- inu 1937, byggö ð leikriti Shakespeares. Leikstjóri GeorgeCukor Aöalhlutverk Norma Shearer og . Leslie Howard Þýöandi óskar Ingimarsson. 23.25 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnud agsh ugvekja . Torfi ólafsson formaöur Félags kaþólskra leik- manna, flytur hugvekjuna. 16.10 Húslö á sléttunni. Ellefti þáttur. Talvélin.Efni tiunda þáttar: Karóllna Ingalls fær sár á fótinn. Þaö viröist meinlaust, en fóturinn bólgnar upp þegar frá liöur. Hún veröur eftir heima þeg- ar maöur hennar og dætur fara I feröalag en ætlar aö hitta þau seinna. Bólgan heldur áfram og sýnilegt aö blóöeitrun er komin f sáriö. 17.00 Framvinda þekkingar- innar. Fimmti þátiur Lukkuhjóliö. Þýöandi Bofei Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar. Meöal efnis í þættinum: Jóhanna Möller les annan hluta sögu viö myndir eftir Búa Kristjánsson, atriöi úr jóla- skemmtunum I barnaskól- um og flutt veröur mynda- saga eftir Kjartan Arnórs- son. Bankastjóri Branda- 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 tslenskt mál. Skýrö veröa myndhverf orötök I islenskri tungu. Textahöf- • undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guöbjartur Gunnars- son. 20.45 /Vndstreymi. Þrettándi ogsföasti þáttúr. Efni ttílfta þáttar: 1 tvö ár græöa Jonathan og Will vel á þvl aö brugga og selja vlskl, en þeir eiga yfir höföi sér þunga refsingu ef upp kemst um athæfi þeirra. Romm- kllkan steypir Bligh lands- stjóra af stóli og nú viröist Greville ætla aö ná undir- tökunum I viöureigninni viö Jonathan og Will. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.35 Nýárskonsert I Vlnar- borg. Fllharmónlusveit Vínarborgar leikur forleik eftir Offenbach og dansa eftir Strauss-feöga Stjóm- andi Ix>rin Maazel. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson (Evróvision - Austurrlska sjónvarpiö). 22.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.