Þjóðviljinn - 10.01.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 10.01.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA _ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagurinn 10. janúar 1980 <5>WÓÐLEIKHÚSIB 3* 11-200 Stundarfriður i kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Gamaldags komedía föstudag kl. 20 Næst síðasta sinn óvitar laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Orfeifur og Evridís laugardag kl. 20 Miöasala 13.15—20. Simi 11200 Slmi 18936 Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) Bráöfjörug spennandi og hlægileg ný Trinitymynd I lit- um. Leikstjóri. E.B. Clucher. Aöalhlutverk: Bud Spencer og Terence Hill. Islenskur texti sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Simi 32075 Flugstööin '80 Concord Ný æsispennandi hljóöfrá mynd úr þessum vinsæla myndaflokki. Aöalhlutverk: Alain Delon, Susan Blakely, Robert Wagn- er, Sylvia Kristel og George Kennedy. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Slmi 11384 Þjófar í klipu (A Piece of the Action) Hörkuspennandi og mjög viö- buröarik ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Sidney Poiter, Bill Cosby. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15, og 9.30. Ath. breyttan sýn. tima. Við þökkum o þér innilega fyrir að nota ökuljósin í slæmu skyggni UUMFERÐAR RÁÐ Björgunarsveitin WALT DISNEY pfiooucnoNS' THE SOARING ADVENTURE! TECHNICOLOR ’ Ný bráöskemmtileg og frábær teiknimynd frá Disney-féiag- inu og af mörgum talin sú besta. tslenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Jólamyndin 1979 Lofthræðsla Sprenghlægifeg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks („Silent Movie" og „Young Frankenstein”). Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda er tek- in fyrir ýmis atriöi úr gömlum myndum meistarans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn ng Harvey Korman. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABÍÓ Þá er öllu lokið (The end) PEKW fAEANS NEVEft tfWlNGT0 5AY y0y'KElNL0V£! BURTREYNOLDS “THEEN/)” a com«iv for vou »nd Burt Reynolds í brjálæöis- legasta hlutverki sínu til þessa, enda leikstýröi hann myndinni sjálfur. Stórkostlegur leikur þeirra Reynolds og Doms DeLuise gerir myndina aö einni bestu gamanmynd seinni tima. Leikstjóri: Burt Reynolds Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Dom DeLuise, Sally Fieid, Joanne Woodward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. hufnarbíó Slmi 16444 Jólamynd 1979 Tortimiö hraðlestinni Æsispennandi eltingarleikur um þvera Evrópu. gerö af Mark Robson. Islenskur texti. — Bönnuö inn- an 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verö. Sama verö á öllum sýningum. BP 19 OOO -----salury^— Jólasýningar 1979 Prúðuleikararnir Bráöskemmtileg ný ensk- amerisk litmynd, meö vinsælustu brúöum allra tima,- Kermit froski og félögum. — Mikill fjöldi gestaleikara kemur fram, t.d. ELLIOT GOULD — JAMES COBURN — BOB HOPE — CAROL KANE —TELLYSAVALAS — ORSON WELLS o.m.fl. íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö. Sprenghlægileg gamanmynd, og þaö er sko ekkert plat, — aö þessu geta allir hlegiö. Frá bær fjölskyldumynd, fyrir alla aldursflokka, gerö af JOE CAMP, er geröi myndimar um hundinn BENJl JAMES HAMPTON, CHRISTOPHER CONNELLY, MIMI MAYNARD. Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05 Islenskur texti. -salur \ Hiartarbaninn 6. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 ------salur D- Annar bara talaöi, — hinn lét verkin tala. — Sérlega spennandi ný dönsk litmynd. Leiks-íióri: TON HEDE - GAARD Islenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 Og 11.15 1 myndinni leikur Islenska leikkonan Kristin Bjarnadótt- ir. IHASKOLABjOl Simi 22140 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins.- Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd ki. 5. Tónleikar kl. 8.30. Pípulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) ________, apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavik 4. jan. til 10. jan. er i Borgarapóteki og Reykjavík- urapótcki. Nætur- og helgi- dagavarsla er I Borgar- apóteki. Jpplýsingar um lækna og yfjabúöaþjónustueru gefnar I >ima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla /irka daga til kl. 19, laugar- iaga kl. 9 — 12, en lokaö á .unnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og ''Joröurbæjarapótek eru opin á /irkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan ivern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Jpplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. félagslff Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavik— simi 111 00 Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — si mi 11100 slmi 1 11 00 sími 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. ki. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvitabandið — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frákl. 15.00 — 16.00og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrfcigsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuvemdarstöö Reykjavfk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífiisstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aÖ Flókagötu 31 (Fiókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmér deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. Kvenfélag Háteigssdknar býöur eldra fólki í sókninni til samkomu f Domus Medica sunnudaginn 13. jan. kl. 3 e.h.1 — Stjórnin. minningarkort Minningakort Sjálfsbjargar, félags fatlaöra I Reykjjavik, fást á eftirtöldum stööum: Reykjavlk: Reykjavíkur Apó- tek, Austurstræti 16, Garös Apótek, Sogavegi 108, Vestur- bæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bókabúðin Alfheimum 6, Bókabúö Fossvogs, Grimsbæ i v.‘ Bústaðaveg, Bókabúöin Embla, Drafnarfelli 10, Bóka-,( búö Safamýrar, Háaleitis-5 braut 58-60, Kjötborg, Búöar- geröi 10. Hafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Hjá Váltý Guö- mundssyni, öídugötu 9. Kópa- vogur: Pósthúsiö Kópavogi, Mosfellssveit: Bókabúöin Snerra, Þverholti. Minningarkort Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guöjónsdóttur Háaleitisbraut 47, s. 31339# Guörúnu Þor- steinsdóttur Stangarholti 32, s. 22501, Bókabúðinni Bókin Miklubraut 68>s. 22700, Ingi- björgu Siguröardóttur Drápu- hlíö 38. s. 17883, og Ora og skartgripaversl. Magnúsar Asmundssonar Ingólfsstræti 3, s. 17884. Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, s. 83755, Reykja- víkur Apóteki, Austurstræti 16, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn- istu, Dvalarheimili aldraöra, viö Lönguhliö, Bókabúöinni Emblu, v/Noröurfell, Breiö- holti, Kópavogs Apóteki, Hamraborg 11, Kópavogi, Bókabúö Olivers Steins, 'Strandgötu Hafnarfiröi, og Sparisjóöi Hafnarfjaröar, Strandgötu, Hafnarfiröi. söfn Bókasafn Dagbrúnar, Lindargötu 9 efstu hasö, er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siöd. Asgrimssafn BergstaÖastræti 74 opiö sunnud., þriöjud. og fimmtud. kl. 13.30 - 16. Aö- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga 13.30-16. brúðkaup læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Slysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- Nýlega voru gefin saman I hjónaband I Kambi af séra Halldóri Guömundssyni ung- frú Elfur Skousted og Siguröur Waage. Heimili þeirra er aö Túngötu 3, lsafiröi. — Stúdió Guömundar Einholti 2. gengiö Nr. 3 — 7. janúar 1980. 1 Bandarikjadollar ...! 1 Sterlingspund..... 1 Kanadadollar...... 100 Danskar krónur .... 100 Norskar krónur... 100 Sænskar krónur .... 100 Finnsk mörk...... 100 Franskir frankar ... 100 Belg. frankar..... 100 Svissn. frankar... 100 Gyiiini........... 100 V.-Þýsk mörk...... 100 Lirur............. 100 Austurr.Sch....... 100 Escudos........... 100 Pesetar........... 100 Yen............... 397.40 398.40 898.10 900.40 340.10 340.90 7427.00 7445,70 8057.75 8078.05 9617.60 9641.80 10775.50 10802.60 9910.20 9935.20 1427.40 1431.00 25255.80 25319.30 20984.30 21037.10 23201.80 23260.20 49.61 49.73 3224.35 3232.45 801.20 803.20 601.80 603.30 169.38 169.80 529.09 527.42 Pabbi smiðaði það fyrir mig, en ég má ekki snerta það. i úivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: Málfriöur Gunnarsdóttir heldur áfram lestri sög- unnar „Voriö kemur á eftir Jóhönnu GuÖ- mundsdóttur (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónieikar. 11.00 Iðnaöarmál. Umsjónar- menn: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. Rætt viö Benedikt Davlösson for- mann Sambands byggingarmanna og Sigurö Kristinsson forseta Lands- sambands iönaöarmanna. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar. Karl Helgason og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fjalla um á- fengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: ,,óii prammi" eftir Gunnar M. Magniiss. Arni Blandon les (4). 17.00 Síödegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- ky nningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 lslenskir einsöngvarar og kórar syngja 19.55 Baltic-bikarkeppnin I handknattleik i Vestur-Þýzkalandi Her- mann Gunnarsson lýsir sið- ari hálfleik I keppni Islendinga og Norömanna I bænum Verden. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands í Há- skólabíói; — fyrri hluta efnisskrár útvarpaö beint. Stjórnandi: Janos Fiirst Einleikari: György Pauk — báöir frá Ungverjalandi a. Dansasvita eftir Béla Bartók. b. Fiölukonsert I a-moll op. 53. eftir Antonin Dvorák. 21.25 Leikrit: „Kristalsstúlk- an" eftir Edith Ranum. Þýöandi: Torfey Steinsdótt- ir. Leikstjóri: Herdis Þor- valdsdóttir. Persónur og leikendur: Frú Weide / Margrét ölafsdóttir. Nina, dóttir hennar / Þórunn Magnea Magnúsdóttir 22.20 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 ReykjavikurpistiU. Egg- ert Jónsson borgarhagfræö- ingur talar um þarfirnar (framhald frá 13. des.). 23.00 Frátónleikum Tóniistar- félagsins I Háskólabiói i janúar í fyrra. Alfons og Aloys Kontarsky leika á tvö planö: Sónötu i C-dúr op. posth. 120 eftir Schubert. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Bfliinn yöar veröur ekki tilbúinn fyrr en eftir þrjár vikur, en þá veröur forstjórinn lika búinn aö prófa hann sjálfur. Fjárans vesen! Þetta er ábyggilega konan min!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.