Þjóðviljinn - 02.02.1980, Qupperneq 5
Lauga dagur 2. febrúar 1980 >JÓÐVILJINN — StDA 5
Kvikmyndahátiðin:
4 íslenskar
myndir
keppa
A kvikmvndahátiðinni verða
veitt 500 þúsund króna verölaun
fyrir bestu mynd sem gerð hefur
veriö hér á landi frá því siöasta
kvikmyndahátiö var 1978, en þá
hlaut mynd Þorsteins Jóns-
sonar, Bóndinn, verölaunin.
4 myndir hafa borist i keppn-
ina:
Humarveiöar eftir Hreiöar
Marteinsson er I5minútna mynd
meö texta eftir Magnús Bjarn-
fr eös s on.
Eldgosið I Heimaey 1973 og
uppbyggingin eftir gos er einnig
eftir Hreiöar Marteinsson með
texta Magnúsar Bjarnfreös-
sonar. Myndin er 28 minútna
löng.
Bildór heitir 6 minútna leikin
mynd gerö af Þrándi
Thoroddsen og Jóni Hermanns-
syni 1 samráöi viö Umferðarráö.
Bildór er leikinn af Gisla
Alfreössyni.
Lítil þúfa er 65 minútna löng
mynd eftir Ágúst Guömundsson
sem geröi Land og syni sem nú
er nýbyrjað aö sýna.
—AI.
Þaö er vægast sagt misjafnlega búiö aö farandverkafólki I verbúöunum einsog þessar myndir úr verbúöum sýna. Þaö er fiskvinnslustöðin
Röst í Keflavik sem þarna er til fyrirmyndar meö góöri og snyrtilegri þvottaaöstööu. Sturtan og herbergiö eru i öörum verbúöum þar fbænum.
Boðaður í Grindavík á mánudag:
Fundur farandverka-
á Suðurnesjum
fólks
Hreyfing hefur veriö aö und-
anförnu hjá farandverkafólki á
Suöurnesjum og einkum
Grindavlk aö koma saman til
aö ræöa málefni sin og bindast
samtökum. Hefur nú veriö boö-
aöur fundur farandverkafólks
á Suöurnesjum i Festi i
Grindavik nk. mánudagskvöld
kl. 20.30.
Eins og fram hefur komiö I
fréttum Þjóðviljans myndaöi
farandverkafólk i Vestmanna-
eyjum samtök sl. sumar, sem
leiddu til þess aö málefni þessa
hóps voru tekin til umræöu hjá
verkamannasambandinu, ma.
á þingi þess á Akureyri i nóv-
ember og þar samþykkt aö
styöja baráttu hópsins. A
kjaramálaráöstefnum VMSI og
siöan ASt var samþykkt aö
fylgja kröfum farandverka-
fólks eftir i þeim kjarasamn-
ingum sem viöræöur eru nú
hafnar um. Fulltrúar atvinnu-
rekenda i viöræöunefndinni
hafa nú hafnaö aö skipa I sér-
stakan hóp til aö ræöa þessi
mál en kröfunum veröur vænt-
anlega fylgt fast eftir þrátt fyr-
ir þá afstööu VSl.
Bara i Grindavik eru einar
10 verbúöir sem farandverka-
fólk býr i, en aöbúnaöur er æö
misjafn og sömu sögu er aö
segja af verbúöum og aöstöðu
aökomuverkafólks annars
staöar á Suöurnes junum. Er
nú mikill hugur i mörgu a
þessu fólki aö fylgja málunum
eftir og sameinast I baráttu
fyrir sjálfsögöum réttindum
Hefur bæði fulltrúum atvinnu
rekenda og fulltrúum verka
lýðsfélaganna veriö boöiö aö
sækja fundinn i Festi á mánu
dagskvöld.
— vh
Kvikmyndahátiöin hefst i dag
I meö sýningu 7 kvikmynda I öll-
■ um sölum Regnbogans. 23 sýn-
I ingar veröa i dag, annað eins á
morgun og allt til ioka hátiöar-
I innar 12. febrúar n.k. Hér aö
• neöan er sagt frá þeim myndum
I sem sýningar hefjast á í dag, en
I I blaöinu á morgun veröur sagt
I frá þeim sem sýndar veröa á
■ sunnudag og mánudag. Miðar
I fást 1 Regnboganum, á sama
veröi og á venjulegar kvik-
I myndasýningar.
I Marmaramaðurinn
laugardag kl. 18.20 og 21.10
a sunnudag kl. 15.10, 18.10 og 21.10
Imánudag ki. 18.10, 21.10
Kvikmyndahátiöin hefst kl. 15
■ i dag meö sýningu fyrir boðs-
Igesti á Marmaramanninum
eftir Pólverjann Andrzej
Wajda. 1 þessari mynd tekur
' hann til umfjöllunar Stalíntima-
I biliö, sem margir samlandar
hans kjósa aö liggi I þagnar-
gildi. Wajda hefur sætt árásum
pólskra kvikmyndastjóra fyrir
þessa mynd og ástæöan fyrir
þvi, aö hann gat ekki veriö
gestur kvikmyndahátiöarinnar
einsog ætlaö var,er sú, aö hann
þarf aö verja myndina á kvik-
myndaþingi sem nú er i Pól-
landi.
,,Marmaramaöurinn”er gerö
áriö 1977. Myndin hlaut
verölaun i Cannes 1978 og hefur
hún alls staöar hlotiö verðskuld-
aöa athygli og mikiö lof. Aður
hefur veriö sýnd hér fræg mynd
Wajda frá 1958 „Aska og
demantar”.
Myndin fjallar um unga
stúlku sem er aö gera lokaprófs-.
kvikmynd viö skóla í Varsjá.
HUn fær áhuga á ævisögu
múrarans Birkutssem um tfma
var fyrirmynd annarra verka-
manna, geröar um hann kvik-
myndir og marmarastytta af
honum. Þegar Agnieszka fer aö
rannsaka ævi Birkuts betur,
kemst hUn aö ýmsu og um leiö
gætir vaxandi andstööu innan
skólans viö gerö myndarinnar
sem aö lokum er stöövuö.
Náttbólið
laugardag ki. 15, 17, 19, 21 og 23.
Mynd þessi er tekin til sýn-
ingar til aö heiöra minningu
franska snillingsins Jean
Renoir sem lést á siöasta ári.
Hún er gerö áriö 1936 I Frakk-
landi eftir samnefndu leikriti
Maxims Gorkis.
Jean Renoir geröi allar sinar
frægustu myndir á fjóröa
áratugnum, auk Náttbólsins, —
Blekkinguna miklu, Leikregl-
urnar (sem von er til aö komi
hingaö áöur en hátiöinni lýkur)
Madame Bouary, La
Marseillaise og Glæp herra
Lange, sem sýnd var nýlega i
sjónvarpinu. A striösárunum
flutti Renoir til Bandarikjanna
og var búsettur þar siöan. Þar
geröi hann margar kvikmyndir
en fæstar þeirra komust i hálf-
kvist á við myndir hans frá
Frakklandi.
I Náttbólinu leika Jean Gabin
og Lois Jouvet.
Krakkarnir i
Copacabana
laugardag kl. 15.10, og 17.10
sunnudag kl. 15.05 og 17.05
mánudag kl. 15.05 og 17.05.
Mynd þessa geröi sænskur
kvikmyndageröarujaöur Arne
Suckdorff og byggir hana á
samtölum viö börnin sem leika i
myndinni.
Krakkarnir I Copacabana er
framleidd fyrir stálpaöa
krakka, en engu aö siöur mynd
viö hæfifulloröinna. Hún gerist I
Brasiliu og fjallar um lifs-
baráttu krakkahóps i fátækra-
hverfi I Rio de Janeiro Krakk-
arnir sem koma fram i mynd-*
inni eru leikarar af guös náö og
myndin þvi e.t.v. fyrst og
fremst þeirra mynd, þar sem
handritiö er byggt á samtölum
viö þau. Skýringar á islensku
veröa fluttar meö myndinni á
hverri sýningu.
Hrafninn
laugardag ki. 19, 21 og 23
sunnudag kl. 19.05, 21.05 og 23.05
mánudag kl. 19.05, 21.05 og 23.05
Carlos Saura er einn þekktasti
kvikmyndastjóri Spánar, fædd-
ur 1932. Fyrsta mynd hans, sem
sló i gegn á alþjóðavettvangi
var La Caza (Veiðiferðin) gerð
1965. Hún var jafnframt fyrsta
mynd hans sem fjallar um
spænsku borgarastéttina, rika
fólkiö, sem liföi góöu lifi undir
verndarvæng Francos.
Gagnrýni á þá stétt hefur siöan
veriörauöi þráöurinn i myndum
Sauras.
1 Hrafninum fjallar Saura um
bernskuna. Telpan Ana
imyndar sér að hún hafi drepiö
fööur sinn til aö hefna fyrir
ótryggð hans við látna móður
sina og veruleiki og imyndun
barnsins renna saman I eitt.
Geraldine Chaplin, kona
Sauras, leikur móðurina.
Frumraunin
iaugardag kl. 19.10, 21.10 og
23.10
Hollenskar kvikmyndir eru
sjaldséöar hér á landi en
Nouchka van Brakel er eina hol-
lenska konan sem fengizt hefur
við gerö leikinna kvikmynda af
fullri lengd.
Frumraunin er ástarsaga 14
ára stelpu og karlmanns á
fummtugsaldri, sem reyndar er
vinur föður hennar. I umsögn-
um hafa gagnrýnendur einkum
hrósað van Brakel fyrir næmar
kvenlýsingar og-þann hæfileika
hennar aö nota þýöingarmikil
smáatriöi til að auka áhrifamátt
frásagnarinnar.
Framhald á bls. 13