Þjóðviljinn - 02.02.1980, Page 7

Þjóðviljinn - 02.02.1980, Page 7
Laugardagur 2. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Lúðvík Jósepsson: Svar til Árna Benediktssonar Á miövikudaginn — 29. janúar — birtíst I Timanum grein eftir Arna Benediktsson um framleiöni i fiskiönaöi. Tilefni greinarinnar eru nokkrar setningar úr smá- grein, sem ég skrifaöi I Þjóöviij- ann 24. jan. sl. Þaö eru einkum þrjú atriöi i grein Arna, sem ég þarf aö gera athugasemdir viö. Annaö i grein- inni skiptir mig litlu máli, eins og löng upptalning á þvi, hvaö gert hefir veriö I fiskiönaöarmálum s.l. 10 ár oghvaö gera megi næstu 10 ár. Þau þrjú atriöi i grein Arna, san ég læt mig skipta, eru þessi: 1. Hann telur mig fara meö rangt mál varöandi nýtingu á hráefni i frystihúsum. 2. Hann ræöst á Alþýöubanda- lagiö og segir þaö miöa tillögur sinar viö aö veikja atvinnufyrir- tæki og draga úr framleiöniaukn- ingu. 3. Hann reynir aö réttlæta þá ráögjöf sina til Steingrims Her- mannssonar aö nægilegt sé aö reikna meö 2-3% framleiöniaukn- ingu f fiskiönaöi á þessu ári. Ég vik þá aö hverju þessara atriöa fyrir sig. Hagnýting hráefnis í frystihúsum 1 grein minni i Þjóöviljanum sagöi ég: „Taliö er aö meöalnýt- ing hráefnis I frystihúsum sé um 36% en ætti aö vera 48%.” Um þetta segir Arni: „Fyrir 10 árum sföan var þessi nýting um, eöa innan viö 36%.” Og siöan lætur hann aö þvi liggja aö meöaltalsnýtingin nú sé ,,aö nálgast 41%.” Báöar eru þessar fullyröingar Arna rangar. 1 riti Þjóöhagsstofnunar: „Athugun á afkomu frystihúsa haustiö I977”kemur skýrt fram, aö hún teiur meöalnýtingu á þorski i frystihúsum vera 36%. I sérstöku riti, sem mjög vel er unniö, og heitir: Aukin nýting I frystihúsum, samiö af Gunnari Geirssyni fisktækni, og útgefiö var i desember 1977, telur hann meöalnýtingu 36.39%. Þessi tvö tilfæröu dæmi sýna, aö fullyröing Arna um aö meöal- nýtingin hafi veriö 36% fyrir 10 árum, eöa um 1969, er alröng. Fullyröing Arna um aö nýtingin „náigist nú 4l%” er lika röng. Viömiöunartala mfn er byggö á fyrirliggjandi opinberum skýrsl- um. Meöalnýtingin getur hafa hækkaöeitthvaö, en séuöll fi*ysti- húsin tekin, er þaö þó hæpiö. Þá segir Arm um hugsanlega 48% hámarksnýtingu: „Þessi fullyröing er svo fráleit aö engu tali tekur. Þaö eru engir sýnilegir möguleikar á þvl aö slikur árangur náist. Langt i fjarska má eygja þann möguleika aö nýting nái 45%.” Hvaö segir Gunnar Geirsson fisktæknir I riti sinu frá desember 1977 um þetta atriöi? Hann sundurliöar I ýtarlegu máli meöaltalsnýtingu i meöal- frystihúsi og ber saman viö há- marksnýtingu. Hann gerir grein fyrir nýtingu á hausum, flökum, roöflettingu og snyrtingu og pökkun, og hver vannýtingin sé i hverjum verkþætti. Niöurstaöa hans erslöan þessi: „Hámarksnýtingin hér aö ofan er um 48,24%, en meöalnýtingin um 36,39% og er þaö I fullu sam- ræmi viö niöurstööur Þjóöhags- stofnunar um iandsmeöaltal, reiknaö 36%. Athyglisvert er aö samkvæmt niöurstööum Þjóö- hagsstof nunar vantar þann landshluta sem er meö hæsta nýt- ingu.þ.e.Noröurland eystra, rúm 8% upp i hámarksnýtingu, sjá nánar á bls. 12. Er þvi ljóst aö gffurleg verömæti fara f súginn hér á landi vegna ástæöulausrar rýrnunar.” Staöreyndin er sem sagt þessi: t desember 1977 hélt fslenzkur fisktæknir þvi fram, aö hámarks- nýting I frystihúsum gæti veriö 48,24%. Siöan hefir þaö gerzt aö komin er tU rafeindatækni I fiskiönaöi, sem enn hefir aukiö nýtingar- möguleikana. Allt tal Árna Bene- diktssonar um aö 48% nýting sé „svo fráleitaö engu tali taki”,er þvi brosleg og ber þvi einu vitni, aö hann fylgistekki meö þvi sem er aö gerast. 1 máli minu fólst auövitaö ekkertum þaö aö ná ætti 48% markinu á þessu ári, eöa þvi næsta, heldur var hér bent á þá staöreynd aö hægt er aö ná 48% nýtingu. r Arásin á Alþýðubandalagiö 1 grein sinni segir Arni: „Tillögur Alþýöubandalagsins miöa iafnan aö þvl aö veikja at- vinnufyrirtæki, draga úr mætti þeirra til framleiöniaukningar og þarmeö möguleika þeirra til þess aö bæta lifskjörin f landinu.” Skrifum af þessu tagi er ekki mikil ástæöa til aö svara. Þau dæma sig sjálf, sem marklaust fleipur. En vegna lesenda Timans ætla égaö minna á þessar staöreyndir um afstööu okkar Alþýöubanda- lagsmanna til atvinnurekstrar i sjávarútvegi. 1 vinstri stjórninni 1971-1974 gegndi ég starfi sjávarútvegsráö- herra. A þeim tima hófst útgerö minni skuttogara sem . jafnframt lagöi grundvöll aö hagkvæmum rekstri frystihúsanna. Þaö féll i minn hlut aö marka alla stefnu varöandi kaup þessara skipa og staösetningu þeirra. Þaö var á til- lögum minum sem byggt var um fjármögnun og lánskjör f sam- bandi viö þá gifurlega miklu upp- byggingu sem þá hófst i fiskiön- aöi. Minni skuttogararnir voru reknir meö helmingi færri mönn- um en eldri togararnir og öfluöu þó meir en hinir gömlu. Á þessum tima var hafist handa um „kassa-væöingu” frystihúsanna og um byggingu á kældum fisk- móttökum. Þaö var fyrir kröfu Alþýöu- bandalagsins aö sett voru fyrir- heit f stjórnarsáttmála vinstri flokkanna um þessi togarakaup og störframkvæmdir I sjávarút- vegsmáium. Samkvæmt opinberum skýrsl- um varhagur bæöi fiskvinnslu og fiskveiöa betri á árinu 1973 en yfirleitt hefir þekkst, fyrr og sfö- ar. Sú niöurstaöa fékkst þegar Alþýöubandalagiö bar ábyrgöina á stjórn sjávarútvegsmála. Ég skal ekki telja hér upp fleira um stefnumótun og tillögugerö Alþýöubandalagsins I sjávarút- vegsmálum, til sliks er ekki aö- staöa I stuttri blaöagrein. En þvi verö ég þó aö bæta viö, aö ósköp fór lttiö fyrir Arna Benediktssyni og fffl-ystu hans, þegar þessi stefnubreyting var ákveöin. Ráðgjöf Árna um 2-3% framleiðni aukningu i fiskiðnaði 1 tillögum Alþýöubandalagsins um stjórnarmyndun var gert ráö fyrir aö lögö yröi áherzla á fram- leiöniaukningu i atvinnulifinu og m.a. stefnt aö 7% aukningu i fisk- iönaöi á þessu ári. Þessari tillögu hafnaöi Stein- grimur Hermannsson sem óraun- hæfri eftir aö hann haföi boriö sig saman viö reynda kunnáttumenn, eins og sagt var. Nú er ljóst, aö ráögjafi Stein- grims I þessu máli var Arni Bene- diktsson, sem taldi aö ekki mætti gera ráö fyrir meiri fram- leiöniaukningu i fiskiönaöi en 2:3%. Tillaga Alþýöubandalagsins i þessum efnum hefir veriö stór- lega afflutt. Tillagan er fyrst og fremst um markmiö, sem keppa ber aö.Hun felur alls ekki I sér aö hugsanlegum hagnaöi sé „fyrir- fram ráöstafaö”,eins og sagt hef- ir veriö. En á þaö var bent, aö ef takast mætti aö auka framleiöni sjávarútvegsins um 7% og iönaö- ar um 10%, þá mætti jafnframt losna viö 10-12% gengislækkun. Framleiöniaukningin er mjög þýöingarmikil til aö draga úr gengislækkun og þá jafnframt úr veröhækkunum. En hvaöa möguleikar eru þá fyrir hendi til 7% framleiöniaukn- ingar i islenskum sjávarútvegi? t fyrsta lagier ljóst.aö hægt er aö auka nýtingu hráefnis, ekki aöeins f frystihúsum, heldur einn- ig I saltfiskverkun, skreiöarverk- un og f fiskimjölsverksmiöjum. Þaö eru aöeins afturúr-forstjór- ar sem halda þvl fram, aö ekki sé auöveltaöauka hráefnisnýtingu i frystihúsum um 3-4%. Þar skiptir auövitaö mestu máli aö lyfta upp framleiöslu þeirra mörgu frysti- húsa, sem enn eru meö lélegan rekstur og langt undir landsmeö- altali. Og allir vita, aö nýtingin í is- lenskum fiskimjölsverksmiöjum er Iangt undir þvi sem gerist I Noregi og Danmörku. t saltfiskverkun og skreiöar- verkun er nýtingin léleg. Og framleiöni-aukningu á ekki aö ná einvöröungu meö bættri hráefnisnýtingu i frystihúsum. Þaö á einnig aö ná henni meö hagkvæmari rekstri, meö sparn- aöi i orku og vinnulaunakostnaöi. Vinnulaun einstaklinganna þurfa ekki aö lækka, þau geta hækkaö, þó aö heildarlaunakostnaöurinn færi lækkandi. ískýrslum liggur ljóslega fyrir, aö vinnulaunakostnaöur á fram- leiöslueiningu er hæstur I verst reknu húsunum, einmitt þar sem eftirvinnan er mest og laun hvers einstaklings eru lægst. 1 fiskiskipaútgerö landsmanna er hægt aö spara stórfé. t ollukostnaöi einum er hægt aö spara 10% meö hagkvæmari keyrslu og skynsamlegri hleöslu skipanna. t fiskimjölsverksmiöjum hér á landi er orkueyöslan á fram- leiöslu-einingu miklu meiri en t.d. I Noregi. Meöþessariupptalninguhefi ég aöeins drepiö á nokkur atriöi til hagkvæmari reksturs, til betri nýtingar og til sparnaöar. Þaö eru skammsýnir barlómsmenn, sem i dag telja 2.3% fram- leiöni-aukningu i fiskiönaöi hæfi- legt mark aö keppa aö. Viö vitum fullvel, aö margar fiskvinnslustöövar eru illa hag- nýttar — og framleiösla þeirra er ekki i neinu eölilegu samræmi viö þaö fjármagn, sem I þeim er bundiö. Breyting i rétta átt, i þessum efnum, gefur hagkvæm- ari útkomu. Þvi miöur hefur Arni Bene- diktsson skipaö sér I raöir bar- lómsmanna og sér aöeins litla möguleika. — Hannum þaö. — Aö minum dómi heföi hann þó átt aö geta lært af þvi verkefni, sem hannhefir haft meö höndum. Ætli þar ?é ekki þörf á einhverjum umbótum? SmóQuglýsingodeild verður opin um helgina. í dog - lougordog - kl. 10-14 Á morgun - sunnudog - kl. 14-22 Auglýsingornor birtost monudog Áuglýsingodeild VÍSIS Simi Ö6611 - 86611 N áttúrulækninga- félag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn i Sig- túni sunnudaginn 3. febrúar kl. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ÚTBOÐ (P Tilboö óskast I aö byggja stokka á Grafarholtl fyrir Hita- veitu Reykjavikur. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri aö Frfkirkjuvegi 3, Reykjavik gegn skilatryggingu kr. 10.000.-. ,.«ffilboDin veröa opnuö á sama staö miövikudaginn 27. febrúar n.k. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR Fnkirkjuvegi 3 — Sími 25800 j-Auglýsið í Þjóðviljanum J alþýduleikhúsid Heimilisdraugar eftir Böðvar Guðmundsson Leikstjórn Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Valgerður Bergs- dóttir. Tónlist og áhrifahljóð: Askell Másson. Lýsing: David Walter. Frumsýning i Lindarbæ sunnudag 3. febrúar kl. 20.30. 2. sýning, þriðjudag kl. 20.30 3. sýning, fimmtudag kl. 20.30 Miðasala i Lindarbæ daglega kl. 17-19. stmi 21971 alþýdu- leikhúsid

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.