Þjóðviljinn - 02.02.1980, Side 9

Þjóðviljinn - 02.02.1980, Side 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. febrúar 1980 Laugardagur 2. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 .. E/s Súðin á sigiingu i Reykjavikurhöfn 1944. I I 1 L1 [) í ■ 1 á .) i <\ ') í) Os i \l \ r i'f 1( i i : • , 0 l I f' !<í;)-.ií1 v)(''V.ii’ í l!<; 'iV.V M/s Esja hin nýjasta, sem smíðuð var á Akureyri og tekin i notkun 1971. Myndin er tekin þegar skipið var i reynslusigiingu. Bœnaskrá jrá Þingeyingum var upphafiö Halldór S. Krist- jánsson stjórnarfor- maður Skipaútgerðar rikisins hefur tekið saman i grófum dráttum sögu Skipaútgerðar rikisins, svo og aðdrag- andann að stofnun henn- ar. Halldór flutti þessa tölu á biaðamannafundi fyrir skömmu og hefur veitt Þjóðviljanum leyfi til að birta þetta erindi. Upphaf strandferða Bænaskrá til Alþingis noröan af landi var hiö eiginlega tilefni þess, aö Alþingi tók til meöferöar nauösyn þess aö koma á föstum strandferöum. Héraösfundur Suöur-Þing- eyinga, sem haldinn var 26. mal 1863, sendi þessa bænaskrá til þingsins, þarsem fariö erfram á, „aö Alþingi hlutist til um, aö gufubátaferöum veröi hiö allra bráöast komiö á meö ströndum Islands, er flytji feröamenn og vörur fyrir sanngjarna borgun milli helstu hafna á landinu”. Eftir allýtarlega athugun sendi Alþingi konungi ávarp um máliö, ásamt rökstuöningi og tillögum, þar sem óskaö var eftir, aö fengiö væri sérstakt strandferöaskip, san færi 12 feröir kringum landiö á tímabilinu frá þvl seint I febrúar til októberloka ár hvert. Arangur af þessu varö enginn. Samskonar bænaskrár voru sendar Alþingi 1865, 1867 og 1869, sem ræddar voru f þinginu og siöan sendar áfram tíl konungs. Enginn árangur varö af þessum málaleitunum Alþingis, Eftir aö stjórnarskráin 1874 tók gildi varö Alþingi hægara um vik aö beita sér fyrir umbótum í sam- göngumálum þjóöarinnar. Tveimur árum seinna, 1876 hófust strandferöirnar, tvær þaö ár, en þrjár 1877 meö viökomu á 6 stööum. Skip Sameinaöa gufuskipa- félagsins „Diana”, annaöist ferö- irnar, en félagiö hélt jafnframt uppi sjóferöum árlega, milli Kaupmannahafnar og Reykjavikur, meö viökomu I Vestmannaeyjum. „Vestu útgerðin” A árinu 1896 uröu þáttaskil i strandferöum hér viö land. Á þvi ári tók landssjóöur á leig^skipiö e.s. Vestu, sem var 1015 brúttó- rúmlestir aö stærö, en eigandi þess var Sameinaöa gufuskipa- félagiö. Skipiö var leigt meö danskri áhöfn og gert Ut til strandferöa árin 1896 og 1897. SkipaUtgerö landssjóös eöa ,,Vestu”-útgeröin”, eins og hún hefur veriö nefnd, stóö aöeins i tvö ár.enda var fjárhagsafkoman ekki sem best. Hjálpaöist hvort- tveggja aö, aö skipiö varö fyrir nokkrum óhöppum og auk þess var ekkigrunlaust um, aö samtök væru meöal kaupmanna um aö flytja ekki meö skipinu. Þó varö landsmönnum mikill óbeinn hagnaöur af þessari útgeröartil- raun landssjóös. Hún haföi bæöi I för meö sér lækkun á öllum farm- gjöldum og auk þess beindi hún athygli Sameinaöa aö íslands- feröum. Þegar landssjóösútgeröin lagöist niöur, var samiö viö Sameinaöa fyrst til 5 ár a, en siöan var samningurinn framlengdur tvisvar sinnum, þannig aö félagiö annaöiststrandferöir hér viö land til ársins 1909. Stofnun Eimskips Mikiö var rætt um samgöngu- málin á Alþingi áriö 1909, m.a. var rætt um aö stofna Islenskt hlutafélag, meö þátttöku rikis- sjóös, til skipakaupa. Þó lyktaöi málinu á þann veg, aö samiö var viö Thorefélagiö til 10 ára, um siglingar og strandferöir. Ariö 1913 var hafin hlutafjár- söfnun fyrir H.F. Eimskipafélag tslands, sem þá var ákveöiö aö stofna. Þar sem Sameinaöa setti þaö aö skilyröi fyrir samningum af sinni hálfu aö landssjóöur Islands geröist ekki hluthafi i hinu nýja islenska hlutafélagi, slitnaöi upp úr samningum. Varö þetta til þess aö samningar voru teknir upp viö Bergenska gufu- skipafélagiö og hélt þaö félag uppi strandferöum og millilanda- feröum árin 1914, 1915 og framan af árinu 1916. 1 lögum um strandferöir nr. 53 frá 10. nóv. 1913 haföi Alþingi heimilaö landsstjórninni aö kaupa hluti i Eimskipafélaginu fyrir alltaökr. 500.000 gegn þvl aö félagiö tæki aö sér aö halda uppi strandferöum umhverfis landiö meö tveimur eöa fleiri strand- feröaskipum eigi siöar en I april 1976. Fyrsta skip H.F. Eimskipa félags lslands, e.s. Gullfoss (1414 br.-rúml.) kom til Islands 16. april 1915 og e.s. Goöafoss (1374 br. rúrnl.) 13. júll 1915. Þessi skip hófu þegar feröir og höföu 198 viö- komur hér viö land (utan Reykjavlkur) áriö 1915. Bergenska gufuskipafélagiö hélt jafnframt uppi feröum meö e.s. Floru og e.s. Pollux og auk þess Thore-félagiö, sem haföi Tryggvi Blöndal, skipstjóri, myndin er tekin um borö I M/s Þyrli á Is útaf Austurlandi 1954. skipin Sterling (1040 rúml.) Ingólf og Mjölni i förum. Eins og fyrirhugaö haföi veriö tók H.F. Eimskipafélag lslands aösér strandferöirnar, en félagiö treysti sér ekki til aö halda þeim áfram meö þeim skipakosti, sem féla giö þá átti, enda missti félagiö e.s. Goöafoss, sem strandaöi viö Straumnes, noröan viö Aöalvlk, i lok nóvember 1916. Varöþaö aö ráöi aö landssjóöur keypti þrjú skip, e.s. Sterling, sem fyrr var getiö og var fyrsta strandferöaskip i eigu rikisins, e.s. Villemoes (slöar Selfoss, 775 br. nlrnl.) og e.s. Borg (762 br. rúml.). Var útgerö þessara skipa falin H.F. Eimskipafélagi Islands. E.S. Sterling strandaöi viö Sléttanes i mynni Seyöis- fjaröar aö noröanverðu 1. mai 1922. Réöist rikissjóöur þá I aö láta smíöa nýtt strandferöaskip, en þaö var e.s. Esja, sem kom hingaö til lands 19. aprll 1923. Esja var 749 brUttórUmlestir og meö rými fyrir 118 farþega. H.F. Eimskipafélag Islands haföi árin 1916, 1921-1923 og 1923-1929 styrk úr rikissjóöi auk þess sem landssjóöur lagöi kr. 100.000 til hlutafjárkaupa, er félagiö var stofnaö og veitti 350 þúsund kr. framlag á árinu 1927 til aö kaupa kæliskipiö Brúarfoss. Samningum sagt upp Landsstjórnin sagöi upp strandferöasamningnum viöH.F. Eimskipafélag Islands meö bréfi, dags. 27. sept. 1929. H.F. Eimskipafélag Isiands svaraöi ráöuneytinu hinn 5. nóv. 1929 og bauöst til aö taka aö sér útgeröarstjórnina áfram og jafn- framt aö lækka mánaðargjaldiö fyrir útgeröarstjórnina úr 2.800 kr. I 1.800 kr. á mánuði. Ráöu- neytiö afþakkaöi boö félagsins i bréfi, dags. 27. nóv. 1929, og voru eftirgreindar ástæöur nefndar fyrir þvi. Skipaútgerðin stofnuð 1 fyrsta lagi taldiö ráöuneytið ekki fært aö fela félaginu Ut- geröarstjórn strandferðaskips- ins, þar sem sá aöili innan þess sem annast heföi hana á undan- förnum árum myndi láta af störfum um næstu áramót og ekki væri fullráðiö hver skipa myndi sæti hans hjá félaginu. töðrulagitaldiráðuneytið fulla ástæöu til þess aö gera tilraun til þess, meö nýju skipulagi, aö lækka „hinn geysiháa árlega reksturshalla á útgerö Esju”, en reksturshallinn haföi á undan- förnum árum numiö um 150 þús. kr. á ári. 1 þriöja lagi var nefnd sú ástæöa aö I ráöi væri aö kaupa nýtt strandferðaskip og enn- fremur aö þaö yröi athugaö aö einn eöa fleiri af flóabátunum yröi tekinn inn i sameiginlega út- geröarstjórn. ‘ Pálmi Loftsson var slöan skipaöur til aö vera útgeröar- stjóri skipa rikissjóös frá 1. des. 1929 aö telja meö bréfi, dags. 15. jan. 1930. Skipaútgerðin tók til starfa i Reykjavik um áramótin 1929/1930. Skrifstofustjóri var ráöinn Guöjón F. Teitsson, sem eftir lát Pálma Loftssonar tók viö starfi forstjóra Skipaútgeröarinnar 1. okt. 1953. Skrifstofa Utgeröarinnar var fyrst I húsi Ellingsens viö Hafnar- stræti, en var flutt I Arnarhvol, skrifstofuhúsnæöi rlkisins, sumariö 1930 og voriö 1934 i Hafnarhúsiö, þar sem skrifstofan er nú til húsa. Vörugeymsla var fyrst i Nýborg, birgöahúsi Afengisversl- unar rlkisins, en haustiö 1931 fluttist hún i vörugeymsluhús SIS viö höfnina. Fyrstu skipin Skipaútgerö rikisins var I önd- veröu fengin fimm skip til reksturs og voru þau öll eign rikisins. Þessi skip voru: Strandferöaskipiö Esja: Gufuskip meö kolakyndingu, smiöaö 1923, stærö 749 br. tonn, farþegarúm fyrir 118 farþega á þremur farrýmum, og lestarrúm fyrir 200 tonn af þungavöru eöa 160 tonn af venjulegri stykkja- vöru. Ganghraði 10 sjómilur á klst. Varöskipiö óöinn: Gufuskip meö kolakyndingu, smiöaö 1926 i Danmörku. Stærö 512 br.-tonn. Ganghraöi 13 sjómílur á klst. Varöskipiö Ægir: Motorskip (diesel), smlöaö 1929 , 497 br. tonn. Ganghraði 13 sjómílur á klst. Varðskipiö Þór (gamli Þór): Gufuskip meö kolakyndingu, smlðaö 1899. Ganghraöi 8 1/2 sjó- míla á klst. Gamli Þór strandaöi og eyöi- lagöist f desember 1929, eöa rétt áöur en útgeröin tók til starfa, og var þá keypt annaö skip I þess staö, eins og greint veröur frá siöar. Vitaskipiö Þormóöur: Gufuskip meö kolakyndingu, gamall hvalveiöibátur frá Nor- egi, 113 br. tonn. Á árinu 1930 bættist við skipa- stól Utgerðarinnar strandferöa- skipiö SUÖin. Súöin, sem áöur hét Cambria og Goethe, var gufuskip meö kola- kyndingu. Skipiö var byggt i Þýskalandi áriö 1895 og þvi nálega 35 ára gamalt, þegar þaö kom til lslands. Stærö skipsins var 811 brúttó tonn. Skipiö tók 64 farþega I klefa og gat lestaö 600 tonn. SUÖin var seld sumariö 1949. Fyrsta strandferöaskip Ut- geröarinnar var selt 1938 (gamla Esja) til Chile og hlautþaö nafniö „Canal Tenglo” og var fyrst um sinnnotaö sem járnbrautarferja. I staö „gömlu” Esju var samiö um smiöi á strandferöaskipi i Álaborg I Danmörku. Esja II kom hingaö til lands 22. sept. 1939. Skipiö var 1347 br. tonn aö stærö, knúin tveimur 1250 hest- afla dieselvélum. A skipinu voru klefar fyrir 148 farþega og gang- hraöi var 15 mllur á klst. Auknir flutningar Farþegafjöldi og vörumagn margfaldaöist á þessum árum. Mest var vörumagniö 1943 eöa rúmlega 48 þús. tonn, ef stykkja- vörur eru einungis taldar en yfir 50 þús. tonn ef oliuvörur eru meötaldar. Fram aö styrjöldinni haföi út- geröin mest flutt um 15 þús. tonn. Þessu magni var náö meö fjórum strandferöaskipum, þar af einu leiguskipi hálft árið I staö Súöarinnar,sem varö fyrir árás á árinu og 26 vöruflutningabátum. A striösárunum jukust farþega- flutningar útgeröarinnar jafnt og þétt og náöu þeir hámarki 1944 um 26 þús. farþegar, en hafði veriö 9.500 farþegar, þegar mest var fvrir striö. Siöast á árinu 1947 voru tvö skip tekin I notkun, m.s. Herðubreiö og m.s. Þyrill, og áriö eftir, tvö í viöbót m.s. Skjaldbreið og m.s. Hekla. A árinu 1948 varö þvi mikil breyting á skipastóli Utgeröar- innar, stórfelld aukning, sex skip i stað tveggja áöur. Nýju skipin voru þessi: M.s. Hekla var 1456 br. tonn aö stærö. HUn haföi rúm fyrir 166 farþega og lestarrými fyrir 535 tonn af þungavöru. Ganghraöi 16 mlhir á klst. Systurskipin Heröu- breiö og Skjaldbreiö voru hvort um sig 366 br.-tonn aö stærö. Höföu lestarrými fyrir 200 tonn og farþegarými fyrir 12 farþega. Ganghraöinn var 10 1/2-11 sjómilur á klst. Breytt fyrirkomulag A árinu 1949 var tekiö upp breytt skipulag strandferðanna. Esja og Hekla fóru 49 strand- feröir samtals, þar af 25 hring- feröir. Auk þessfór Hekla 8 feröir til Glasgow um sumariö og tvær feröir til Alaborgar, en Esja eina ferö til Hamborgar. Minni skipin, Heröubreiö og Skjaldbreiö fóru alls 78 strand- feröir. Eftir 1949 fjölgaöi viökomum skipanna verulega og á sjötta áratugnumuröu þær aö meðaltali 3.100 á ári. A sama timabili flutti útgerðin 37.400 tonn af stykkja- vörum aö meðaltali á ári aö meöaltali. Nýttskipbættistí flota Skipaút- geröar rlkisins á árinu 1959, en þá var Herjólfur keyptur til landsins og hóf hann siglingar milli Reykjavikur, Vestmannaeyja og Hornafjaröar. Herjólfur (561 brúttó tonn) þjónaöi Vestmannaeyingum fyrst og fremst til ársins 1976, er Vest- mannaeyingar fengu sitt eigiö skip, ferjuskipiö Herjólf nýja. Herjólfur gamli var seldur á árinu 1977. A fyrstu árum sjöunda ára- tugsins jukust stykkjavöruflutn- ingar Utgeröarinnar og náöu þeir hámarki á árinu 1962 47.700 tonnum en síöan minnkuöu þeir Framhald á bls. 13 Danski rithöfundurinn Erik Stinus er gestur Norræna húss- ins þessa viku. Hann las upp úr verkum sinum s.l. þriöjudags- kvöld, og I dag kl. 16.00 ætiar hann aö spjalla um feröalög sin i Asiu og Afriku og sýna lit- skyggnur þaöan. Erik Stinus er mjög vföförull maöur og hefur dvalist langdvölum i „þriöja heiminum.” Sækir hann gjarna yrkisefni sin á þær fjarlægu slóöir. Blaöamaöur Þjv. hitti Erik Stinus aö máli I fyrradag og rabbaði viö hann dágóöa stund um bækur og ferðalög. Hann sagöist hafa byrjaö mjög ungur aö skrifa. — Ég var eitthvaö 10-11 ára þegar ég pikkaöi leikrit á gömlu ritvélina hans fööur mlns, með einum fingri. Siöan settiég þessi leikrit á sviö, ásamt skólafélög- um sinum. Mig langaöi lengi til aö veröa leikari eöa óperusöngv- ari, en af þvl varö þó aldrei. Ég hef skrifaðeitt leikrit siöan ég varö fulloröinn, en þaö hefur legiö ofani skúffu hjá mér. Svo samdi ég libretto fyrir óperu, en tónskáldiö er nú komiö á ni- ræöisaldur og hefur enn ekki lok- iö viö tónlistina, svo aö ég veit nú ekki hvaö veröur um þá öperu. Hinsvegar hef ég svolltið fengist viö aö skrifa einþáttunga, mest fyrir einhver ákveöin tækifæri, pólitiska fundi og þessháttar. Erik Stinus, — gestur Norræna hússins þessa viku. Víðförult skáld 1 heimsókn — Þú hefur mest fengist viö ljóöagerö, er þaö ekkki? — Jú, ég hef gefiö út nokkrar ljóöabækur. Einnig smásögur og þr jár feröabækur hef ég gefiö Ut. Samtals eru þetta orönar 18-19 bækur, ef allt er taliö. Sumar þeirra hef ég skrifaö meö öör- um. Laxness í sjópokanum — Hvenær lagöist þú I fer öalög? — Þegar ég var 18 ára réö ég mig á stórt flutningas kip og sigldi meö þvi um öll heimsins höf i tæpt ár. Ég var ófaglæröur háseti og á þessu skipi kynntist ég stéttaþjóöfélaginu I hnot- skurn. Skipið er eins og litiö þjóöfélag og stéttaskiptingin hrikaleg. Ég man eftir mörgum atvikum, þegar yfirmennirnir beittu hnefavaldinu til að koma undirmönnum i skilning um hvar þeirra staöur væri. Þetta var mjög lærdómsrikur timi fyrir mig, sem kom inn I þetta ástand úr friösamri millistéttafjöl- skyldu. Þegar ég fór á sjóinn haföi ég nokkrar bækur Halldórs Lax- ness meö mér i sjópokanum, og þær höföu mikla þýöingu fyrir mig. Ég man t.d. eftir því aö eitt sinn vorum viö kyrrsettir vegna flóöa I Austur-Pakistan, þar sem nú er Bangladesh og lágum þar I mánuö. Þá fékk ég malaríu og fylgdi henni mikill sótthiti, sem erfitt var aö afbera i hitasvækj- unni. Þá var gott aö lesa um þaö I Sjálfstæöu fólki, þegar kýrin hvarf I snjóskaflinn! ✓ / I fangelsi' Iran — Svo fórstu i li*’? — Já, mér fannste: iega aö ég þyrfti aö læra eitthvi Ég geröi þaö um stund, en svo kom útþrá- in aftur upp I mér Ég var ákveö- inn I aö koma aftur á þessa staöi, sem ég haföi fengiö smjörþefinn af I siglingunum. Viö tókum okk- ur til fjórir ævintrýramenn, ekki alltof fjáöir, keyptum okkur notaöan bil og ókum suður á bóg- inn. Þetta var erfið og ævintýra- leg ferö. I Iran lentum viö i fang- elsi. Þaö vildi þannig til aö einn okkar varð veikur, og þegar viö komum I bæ sem heitir Viðtal við danska rithöfundinn Erik Stinus Kermanshah reyndum viö aö hafa uppi á lækni. Lögreglunni þótti grunsamlegt hvaö viö nám- um oft s taöar og töluðum viö fólk, svo aö viö vorum handteknir og fluttir á lögreglustöðina. Allir okkar pappirar voru i lagi, en samt var okkur fleygt inn I klefa og viö látnir dúsa þar til næsta dags, en þá var fariö meö okkur á einskonar hótel, þar sem viö vorum undir lögreglueftirliti I viku. Seinna fréttum viö af ástæö- unni fyrir handtökunni: Keisar- inn var i heimsókn I bænum og allir grunsamlegir menn voru settir bakviö lás og slá á meöan. Þetta geröist rétt eftir aö keisarinn var kominn aftur til valda, eftir að Mossadegh var fallinn og þaö rikti þvl mikil spenna I landinu. Útlendingar voru undir smásjá. Þegar viö losnuöum úr pris- undinni héldum viö feröinni áfram. Erfiöleikarnir uxu jafnt og þétt, billinn var oröinn litt ökufær, alltaf aö bila og sam- komulagið fór hriöversnandi i jöfnu hlutfalli viö mótbyrinn sem viö mættum. Þar kom aö viö slógumst I för meö nokkrum Astraliumönnum, sem voru á samskonar flakki og brátt skildu leiðir; ég tók mér far meö rútubil ásamt einum Astraliumanninum og viö héldum feröinni áfram þannig. iu. Þá feröaöist ég mikiö um Afríku austan- og sunnanveröa. Stundum finnst mér þaö land vera mér nákomnast sem ég er aö kynnast hverju sinni. — Hvaö meö Danmörku? — Auðvitaö hefur maöur skyldum aö gegna gagnvart ætt- landi sinu. En sama gildir um önnur lönd, finnst mér. Mér finns t alltaf mjög erfitt aö aölaga mig dönskum vandamálum og viöhorfum þegar ég kem þangaö eftir aö hafa veriö i þriöja heim- inum, þar sem vandamálin eru svo miklu alvarlegri. Hitt er annaö mál aö þaö er allt önnur aöstaöa aö vera i ein- hverju landi ákveöinn tlma, og vita alltaf aö þaö kemur aö brott- för og aö maöur er ekki bundinn þessum staö til eillföarnóns. Ég hitti einu sinni gamlan Wales- búa, sem haföi veriö árum sam- an i Afriku. Hann sagöi mér að ég yröi að skrifa um Tansaniu áöur en ég væri búinn aö aölag- astlifinu þar. „Eftir tvö ár verö- uröu orðinn svo vanur öllu hér, aö þú getur ekki skr ifað um þaö” — sagöi hann. En ég hef hvergi verið svo lengi I senn aö ég hafi orðið öllu vanur. Að tengjast landi Seinna dvaldistég i Indlandi og feröaöist þar um. Þar kynntist ég konu minni, sem er indversk. Ég á fleira tengdafólk á Indlandi en ættingja i Danmörku, svo aö mér finnst stundum erfitt aö gera mér grein fyrir hvaöa landi ég er nátengdastur. Ég vann i tvö ár hjá stofnuninni Mellemfolke- ligt samvirke, sem annast þró- unaraðstoð, og var þá I Tansan- Að lifa af listinni — Hvernig gengur þér, sem dönskum rithöfundi, aö lifa af ritstörfum eingöngu? — Maöur lifir náttúrlega ekki af þvi aö yrkja ljóö allan tim- ann. Aöur fékkst ég viö kennslu en er nú hættur þvi og nota rit- vélina mér til framfæris. Ég hef mikið fengist viö þýöingar og gefiö Ut nokkur ljóöasöfn ind- verskra og afriskra höfunda. Einnig hef ég gefiö út þýöingu á ljóðum Nazims Hikmet, tyrk- neska stórskáldsins og kommúnistans. Ég hef lengi haft miklar mætur á skáldskap hans. Svo var þaö eitt sinn þegar ég kom I heimsókn til vinar mins I Tyrklandi, aö ég sá bækur eftir Hikmet I bókaskápnum hans, en þessar bækur voru þá bannaöar i Tyrkiandi og voru menn óspart dæmdir I fangelsi fyrir aö eiga þær. Meö aöstoö þessa tyrk- neska vinar þýddi ég Ijóöin úr frummálinu, tyrknesku, og haföi einnig hliösjón af enskum ýöingum. Auk þýöinganna fæ ég oft ýmiskonar verkefni, t.d. fyrir Utvarpiö. Ég hef veriö beöinn um aö setja saman Utvarpsþætti um þriöja heiminn, og stundum hef ég s jálfur átt frumkvæöiö og boö- iö útvarpinu efni. Þetta er „free- lance” tilvera, sem ég kann ágætlega viö. — »h

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.