Þjóðviljinn - 02.02.1980, Side 10

Þjóðviljinn - 02.02.1980, Side 10
10 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 2. febrúar 1980 SEM DANSLAGATEXTANA AÐALLEGA Á NÓTTUNNI segír Jón Sigurðsson. sem átt heffur nm 9nn tfiMta á nlritnm LEYNDARDÓMURINN UM DAUDA HERMANNS GÖRING Qagnaugað. Heigarpoppið. Sand- kassinn. Fréliallóslð, A lörnum vegi. Uninmminn RannacíAan n II n RUGLAÐUR SÓSÍALISTI Helgarviðtal við Þórarln Eldjárn, skáld Norræna húsið Myndlistar- sýning Jóns Gunnarssonar Jón Gunnarsson listmálari opn- ar nú i dag sina 9. einkasýningu. Sýningin er i Norræna húsinu og veröur opin daglega frá 14 — 22 fram til 17. febrúar. A sýningunni eru bæöi oliu- og vatnslitamyndir og er myndefniö bæöi sótt til sjávarsiöunnar og upp til lands. Frá myndlistarsýningu Jóns Gunnarssonar i Norræna húsinu. Mynd Eik. — Línurnar skýrast Reykjavíkurmótið I dag veröur framhaldiö keDDni i mótinu. Spilatimi mótsins er svo næst á þriöju- daginn kemur, og lýkur meö 3 umferöum sunnudaginn 10. febrúar nk. 4 efstu sveitirnar keppa siö- an um Reykjavikurhorniö. Talsvert hefur veriö gagnrýnt fyrirkomulag á úrslitum móts- ins, sérstaklega aö ákveöiö skuli hver keDDÍr viö hvern. aö undanráslokinni. Varekki hægt aö draga um þaö, eöa láta sig- urvegara ráöa, hverja þeir velja sér i 1. leik? Á morgun veröur Reykja- nesmótinu i sveitakeppni fram- haldiö i Fél.heim. Kópavogs. Þar er hörkubarátta um 3 laus sæti til íslandsmóts. 10 sveitir taka þátt I þvi móti. Aðalsveitakeppnin r hafin hjá Asunum Sl. mánudag hófst hjá Asun- um, aöalsveitakeppni félags- ins, meö þátttöku alls lOsveita. Er þaö svipuö þátttaka og und- anfarinár.Spilaöir erutveir 16 spila leikir á kvöldi, allir viö alla. I lok mótsins veröur ein umferö meö Monrad-sniöi, svona til aö hleypa smáspennu, ef hægt er, i mótiö. ÍTrslit leikja I 1. og 2. um- ferö: Guöbrandur-Erla: 20-0 Þórarinn-Páll: 18:2 Guömundur-Atli: 16-4 Helgi-Siguröur: 13-7 Armann-Rúnar: 12-8 Helgi-Atli: 20-0 Armann-Guömundur: 20-0 Erla-Páll: 20-0 Rúnar-Guöbrandur: 18-2 Þórarinn-Siguröur: 14-6 Staöa efstu sveita: Helgi Jóhannsson 33 stig Armann J. Lárusson 32 stig Þórarinn Sigþórsson 32 stig Rúnar Lárusson 26 stig. Á mánudaginn eigast m.a. viö sveitir Helga-Þórarins og Ar manns -Guöbr ands. Frá BR Eftir 1. umferö i meistara- keppni BR I tvlmenning, hafa Jón og Simon tekiö forystuna. Staöa efstu para: 1. Jón Asbjörnsson — Simon Simonarson 126, 2. Óli Már Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 101, 3. Jón Páll Sig- urjónsson —Hrólfur Hjaltason 95, 4. Sigfús Þóröarson — Vil- hjálmur Þ. Pálsson 87, 5. Aðal- steinn Jörgensen — Asgeir P. Asbjörnsson 86, 6. Armann J. Lárusson — Jón Þ. Hilmarsson 73, 7. Helgi Jónsson — Helgi Sigurösson 67, 8. Skúli Einars- son — Þorlákur Jónsson 66, 9. Sigfús Orn Arnason — Val- urSigurösson 60. Næsta umferö (af 6) veröur spiluö nk. miövikudag. Fréttir af starfsári 78-79 i Borgarnesi Þættinum hefur borist bréf er fjallar um starfsemina i Borgarnes i fyrra (?). Margt I þvi bréfi hefur áöur veriö birt i þættinum, en hér veröur stikl- aö á stóru úr innihaldi bréfs- ins: Eftir áramót 78-79, var spil- uö firmakeppni: 1. Loftorka sf., spilari Eyjólfur Magnússon. Meistarakeppni I einmenn- ing (samhliöa firmakeppni): 1. Hólmsteinn Arason. Ronson-keppnin, opiö tvl menningsmót, með frjálst val vinninga af hlaöboröi: 1. Guöjón Guömundsson — Ólafur G. Ólafsson Akran. 2. óli Már Guömundsson — Þórarinn Sigþórsson Rvk. 3. Eyjólfur Magnússon — Guöjón Karlsson Borg. Sveitakeppni: Tviskipt keppni. Fyrst und- anrás 8 sveita, sem síöan skiptust I A og B úrslitariöla. Sveit Jóns Þ.Björnssonar varö efst i undanrásum, en sveit Eyjólfs Magnússonar sigraöi mótiö. Sveit Jóns varö i 2. sæti. Sveitakeppni milli heima- manna og Borgfiröinga :Spilaö á 6 borðum, og keppt um bikar sem Kaupfélag Borgfiröinga hefur gefið. Úrslit: Borgarnes 81 stig —Borgfirðingar 39stig. Sveitakeppni viö Bæjarleiö- ir: Keppt á 5 boröum: Bæjar- leiðir sigruöu meö 56 stigum gegn 44. í byrjun aöalfundar 6/10 '79, eru félagar 56. G.G. FráBridgefél. V-Húnavatnssýslu, Hvammstanga Lokiö er tvimenningskeppni félagsins og uröu úrslit þessi: Stig 1. Karl-Kristján 401 2. Eyjólfur-Flemming 372 3-4. Simon-Jóhannes 367 3-4. Aöalbjörn-Guörún 367 5. Örn-Þorsteinn 326 6. Baldur-Eggert 310 7. Hringur-Sigfús 301 8. Einar -Ragnar 296 Fyrir áramót fór fram sveitakeppni milli Blönduóss og Hvammstanga, á heimaveJli þess slöarnefnda. Alls tóku 5 sveitir frá hvorum staö þátt i keppninni. Úrslit uröu þessi: Borö Hvamms Blönduós tangi 1. 7 13 2. 19 1 3. 20 0 4. 19 1 5. 5 samtals 70 15 Samtals 30 Nýhafin er sveitakeppni félagsins, meö þátttöku 6 sveita. Spilaö er i Félagsheim- ilinu Hvammstanga, á þriöju- dögum kl. 20.00. Stjórnin hvetur allt bridgeáhugafólk I nágrenni Hvammstanga aö koma og vera meö. Stjórn félagsins skipa eftir- taldir: Simon Gunnarsson formaö- ur, Baldur Ingvarsson gjaldk., Aöalbjörn Benediktsson ritari og I meðstj., Orn Guöjónsson og Eggert Levý. Frá TBK Eftir 8 umferöir I aöals veita- keppni TBK, er staöa efstu sveita þannig: Sveit. Stig l.Steingrims Steingrimss. 130 2. Ingvar s Hauks s. 119 3. TryggvaGIslas. 118 4. Þorsteins Kristjánss. 110 5. Þórhalls Þorsteinss. 108 6. Ragnars öskarss. 98 7. Gests Jónss. 92 Frá Bridgefél. Hafnarfj. Sl. mánudag fór fram árleg keppni milli Hafnfirðinga og Bridgefélags kvenna. Spilaö var i Domus, og var keppt á 12 boröum. Móttökur voru meö miklum ágætum og fór keppnin i alla staöi mjög vel fram. Úrslit uröu þau, aö Bridge- félag kvenna beiö óvæntan ósig- ur, hlaut aöeins 49 stig gegn 191 af hálfu Gaflara. Athyglisvert er þó, aö kvennaliöið hlaut 26 stig á fjórum efstur boröunum, en aöeins 23 stig á 8 neör i borö- unum. Hafnfiröingar unnu á 10 boröum, en töpuöu á 2 boröum. Næstkomandi mánudag fer fram næst siöasta umferö I aöalsveitakeppni BH. Spilaö er I Gaflinum. Frá Hjónaklúbbnum Úrslit I 2. umferö i tvlmenn- ingskeppni klúbbsins: (efstu skorir): Esther-Guömundur 105 Erla-Gunnar 71 Dóra-Guðjón 54 Sólveig-Gunnar 53 Dröfn-Einar 51 Staöan eftir 2 kvöld (efstu pör): stig 1. Esther-Guðmundur 200 2.Dröfn-Einar 131 3.Erla-Gunnar 131 4. Dúa-Jón 74 5. Guör iöur-Sveinn 67 6. Hanna-Ingólfur 46

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.