Þjóðviljinn - 02.02.1980, Qupperneq 11
Laugardagur 2. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
iAI íþróttir
„Viö þurfum aö spila af
sömu skynsemi hér heima og
viö geröum úti. Þaö veröur öll
pressan á okkur. Einungis 1
mark skilur á milli liöanna og
smáatriöin munu ráöa þvi
hvoru megin þaö mark
hafnar,” segir þjálfari Vals-
liösins, Hilmar Björnsson.
Hilmar haföi samband viö
liösstjóra sænska liösins
Olympla og fékk hjá honum
ýmsar upplýsingar um liö og
leikmenn Drott, sem komu aö
mjög góöu gagni I fyrri
leiknum.
„Þessir karlar vilja mikinn
hraöa og hasar, en viö munum
reyna aö fara hægt i sakirnar,
rétt eins og gaf okkur góöa
raun i leiknum i Sviþjóö. Drott-
liöiö breytist ekkert. Þeir
skora yfirleitt 10-15 mörk úr
hraöaupphlaupum. Auk þess
beita þeim mikiö gegnumbrot-
um linuspili og smuguskyttur
þeirra eru skæöar, sérstak-
lega hinn frægi Bengt „Böna”
óvist er hvort einn skæöasti
leikmaöur Drott, Thorbjörn
KlingwaRkemur meö liöinu til
tslands vegna meiösla sem
hann hlaut I fyrri leik Vals og
Drott. Valsmennirnir álita þó
aö hér sé einungis gott dæmi
um herkænsku Svlanna og best
aö taka ekkert mark á þvi sem
þeir segja.
„Þeir vilja
hraða og hasar”
segir Hilmar Björnsson, þjáliari
Valsmanna um sænsku meistarana Drott
Hansson. Þá er Klingwall
sterkur sóknarleikmaöur,
Einar Jackobsson flinkur og
lipur leikmaöur og Abra-
hamson, sem er haröskeyttur
linumaöur og grimmur i vörn-
inni,” sagöi Hilmar enn-
fremur.
Aö áliti Hilmars varö þaö
banabiti Drott-liösins i leiknum
úti aö þeir léku á fullum hraöa,
einnigþegar þeir voru komnir i
17-11.
„Þaö hefur oftsýnt sig aö viö
erum ekki nógu sterkir á
heimavelli og þaö vita Sviarnir.
Þrátt fyrir þaö ætlum viö okkur
aö leggja þá aö velli og þaö ætti
aö takast meö góöum stuöningi
áhorfenda,” sagöi Hilmar
Björnsson aö lokum.
—IngH.
IÞROTTIR UM HELGINA:
HANDKNATTLEIKUR
Laugardagur:
FH-Valur, 1. d. kv„ Hafnarfiröi
kl. 15.15.
IR-HK, 1. d. ka„ Höllin kl. 14,00
Sunnudagur:
UMFG-Haukar, l.d. kv.,
Njarövik kl. 13.00
Þór-KR, l.d. kv., Akureyri kl.
15.30
KÖRFUKNATTLEIKUR
Mánudagur:
Valur-KR, úd, Höllin kl. 20.00
SKIÐI:
Um helgina veröur punkta-
mót I alpagreinum fulloröinna á
Húsavik. Á sama tima veröa
göngumennir nir á fullri ferö á
punktamóti á Siglufiröi. Þar er
keppt I 2 flokkum, flokki 17-19
ára og flokki fulloröinna eöa 20
ára og eldri.
íþróttir íþróttir
■ Umsjón: Ingólfur Hannesson V
Valur leikur gegn sænska liðinu Drott
i Evrópukeppni meistaraliða á morgun
Stuðningur áhorfenda
mun ráða úrslitum
Á morgun, sunnudag kl.
19 leikur Valur seinni leik
sinn gegn sænska liðinu
Drott i 8-liða úrslitum
Evrópukeppni meistara-
liða í handknattleik.
Fyrri leik liðanna lauk
með sigri Svíanna 18-17,
svo að segja má að mögu-
leikar Vals að tryggja sr
sæti í 4-liða úrslitum
keppninnar, fyrstir
íslenskra liða, séu vissu-
lega fyrir hendi.
„Viö þurfum aö ná toppleik
gegn Drott ef okkur á aö takat
aö sigra þá. Þaö byggist þó
mest á frammistööu mark-
varöanna okkar, en þeir vöröu
mjög vel i leiknum úti. Þá kann
stuöningur áhorfenda aö
JÚDÖ:
Seinni hluti Afmælismóts
Júdósambandsins veröur I
Iþróttahúsi Kennaraháskólans
á morgun, sunnudag og hefst
keppnin kl. 14. Keppt veröur i
unglingaflokkum og opnum
flokki fulloröinna.
BLAK:
IS-UMFL, l.d. kv„ Hagaskóli
kl. 14.00
IS-UMFL 1. d. ka. , Hagaskóli
kl. 15.15
IMA-Víkingur, l.d. kv„ Glerár-
skóli kl. 15.00
UMSE-VIkingur, l.d ka„
Glerárskóli kl. 16.15
Sunnudagur:
Þróttur-UMFL, l.d. kv„
Hagaskóli kl. 19.00
UMSE-Vikingur, l.d kv„
Glérárskóli kl. 13.30
LYFTINGAR
1 dag, laugardag, veröur
kraftlyftingamót hjá IBV i
Ves tmannaeyjum.
Seinni hluti Afmælismóts JSl veröur á morgun.
Stórleíkur
Nú fer senn aö draga til úr-
slita I keppni úrvalsdeildar-
innar I körfuknattleik. A
mánudagskvöidiö leiöa sam-
an hesta sina þau liö sem
sigurstranglegust eru álitin,
Valur og KR og hefst viöur-
eign þeirra kl. 20 I Laugar-
dalshöllinni.
Bæöi Valsmenn og KR
ingar lentu i töluveröu basli
meö mótherja i siöustu leikj-
unum og þóttu einungis af og
til sýna tilþrif sem toppliöum
sæmir. Hvaö uppi á
teningnum veröur á mánu-
dagskvöldiö er ekki gott aö
segja til um, en vist er aö
ekkert verður gefið eftir og
hvoru megin sigurinn hafnar
mun ekki ráöast fyrr en á
slðustu sek. leiksins.
Óvist er hvort blökkumaö-
urinn I liöi KR, Marvin Jack-
son leikur meö vegna
meiösla sem hann hlaut i leik
KR og Fram. —IngH
Margt
framundan
„Ætlunin er aö haldiö veröi
lyftingamót i Vestmannaeyj-
um i febrúar og eiga þar aö
keppa saman fatlaðir og ó-
fatlaöir lyftingamenn. Þetta
verður i fyrsta sinn sem slik
keppni fer fram hér á landi,”
sagöi Arnór Pétursson, for-
maður lþróttafélags fatlaöra
i stuttu spjalli viö Þjv. fyrir
skömmu.
Arnór sagöi ennfremur aö
Islandsmót yröi I borötennis,
boccia og bogfimi i lok mars
eða byrjun april. Þá er
reiknað meö aö fatlaöir
iþróttamenn frá Islandi
veröi meöal þátttakenda á
sumarólympiuleikum fatl-
aöra I Hollandi I júni.
—INGH
reynast okkur dýrmætur,”
sagöi fyrirliöi Valsliösins,
Stefán Gunnarsson. I samtali
viö Þjv. i vikunni.
Valsmennirnir sátu yfir I
fyrstu umferö keppninnar, en
siógu út enska liöiö Brentwood i
2. umferðinni. Þetta „Evrópu-
ævintýri” Vals hefur reynst
þeim dýrkeypt þvi félagiö er i
dag meö 8.5 miljónir I skuld
eftir 3 fyrstu leiki sina i keppn-
inni. „Þaö er dýrt aö vera best-
ur,” sagöi Þóröur Sigurösson
formaöur handknattleiksdeild-
ar Vals aðspurður um fjármála-
hliöina.
Leikur Vals og Drott úti var
mjög spennandi og ekki séö
hvoru megin sigurinn lenti fyrr
en á slðustu minútunum. Drott
haföi yfir I hálfleik og i upphafi
seinni hálfleiksins komust þeir
i 6 marka forystu, 17-11. En
Valsmennirnir náöu aö minnka
muninn niöur I 1 mark áöur en
yfir lauk, 18-17, og voru með
knöttinn þegar flautaö var til
leiksloka.
Forystumenn Drott gáfu út
þær yfirlýsingar fyrir leikinn
að þeir ætluöu sér aö vinna meö
minnst 5 marka mun svo að
nærri má geta aö úrslitin hafa
oröiö þeim mikil vonbrigöi.
Helsti forkólfur sænsks hand-
bolta, Kurt Wadmark, Vikings-
vinur m.m„ lýsti þvi yfir aö
þessi úrslit væru hneyksli
fyrir sænskan handknattleik.
Leikur Vals og Drott hefst i
Laugardalshöllinni á morgun
kl. 19. ALLIR I HÖLLINA.
—IngH.
Drott er tvimælalaust sterkasta liö Sviþjóöar, hefur oröiö
sænskur meistari s.I. 2 ár og er nú I efsta sæti „Alsvenskan”.
Markmaðurinn sem
hætti við að hætta
I marki sænska meis taraliösins i handbolta, Drott, sem hér
leikur gegn Val á morgun, stendur 35 ára gamall kappi aö nafni
Mats Thomasson. Hann hefur leikiö I 13 ár meö Drott og sjaldan
eöa aldrei veriö betri eii einmitt nú.
Siöastliöiö sumar var Mats
ákveöinn i þvi að leggja 1-
þróttaskóna á hilluna, og fékk
Drott til liös viö sig 2 mark-
menn í staðinn, Rolf Hertzen-
berg og Po Breiwig. Þá skeöi
þaö, aö sá fyrrnefndi hljópst á
brott og hinn siöarnefndi var
úr leik af völdum taugaveiki-
bróöur. Nú voru góö ráö dýr.
Hóaö var i gamla jaxlinn Mats
Thomasson, hann sló til og
ákvaö að vera meö eitt áriö
enn.
,,Ég var nánast æfingalaus
þegar stjórnarmennirnir i
Drott komu til min og grátbáöu
mig um aö standa i markinu
áfram. Þaö geröi ég og okkur
hefur gengiö mjög vel I vetur.”
sagöiMats fyrir nokkru. Þvier
viö aö bæta að Drott er nú I
efsta sæti 1. deildarinnar
sænsku, „Alsvenskan”. Þeir
Sviarnir ætla sér vist einnig aö
lumbra á Valsmönnum I Höll-
inni á sunnudaginn og komast i
4-liöa úrslit Evrópukeppninn-
ar. Viö blöum og sjáum hvort
þeim veröur kápan úr þvi klæö-
inu.
—IngH
I
■
I
■
I
■
I
E3
I
■
I
n
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
■
i
ia
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
m
I
Fleira frá
A iþróttasiðunni fyrir
skömmu sögöum viö frá þvi aö
Þróttarinn Guðmundur Gisla-
son hafi verið endurráöinn sem
þjálfari hjá. færeyska 2.
deildarfélaginu Royn. Eftir þvi
sem við komumst næst munu 2
aörir islenskir þjálfarar veröa
starfandi I Færeyjum næsta
sumar.
Gisli Magnússon frá Vest-
mannaeyjum mun áfram veröa
Færeyjum !
meö Götu, en hann kom liðinu i I
1. deild i fyrrasumar. Þá mun “
Þorleifur Friöjónsson frá Nes- I
kaupstaö þjálfa liö Skála I
Iþróttafélagsins, en þeir leika i 5
3. deild.
Færeyska 2. deildarliðiö ■
Eiðis Bóltfelag mun koma til I
Islands næsta sumar I boöi KS. m
Siglufiröi, en liöin hafa skipst á ■
heimsóknum undanfarin ár. ■
—IngHjj
DROTT
í Laugardalshöll sunnudaginn 3. feb. kl. 19.00
Forsala: Laugardag kí. 3-6 f Alaska Breiðholti og Valsheimilinu
Sunnudag frá kl. 5 í Laugardalshöll