Þjóðviljinn - 02.02.1980, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 02.02.1980, Qupperneq 13
Laugardagur 2. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIDA 13 Bænarskrá Framhald af bls. 9. ört og voru komnir i rúm 25 þús. tonn á árinu 1969. Þrátt fyrir þessar sveiflur i flutningum var ársmeöaltal flutninganna um 5% hærra á þessum áratug, en á sjötta ára- tugnum. Farþegaflutningarnir duttu nær alveg niöur i lok þessa áratugs, enda voru farþegaskip útgeröarinnar seld á þessum árum, m.s. Hekla I seld 1966 en hún gat flutt 166 farþega i ferö og m.s. Esja II seld á árinu 1969, en m.s. Esja gat flutt 148 farþega i ferö. A þessum áratug var m.s. Skjaldbreiö einnig seld. Framan af þessum áratug steöjuöu miklir erfiöleikar aö Skipaútgerö rlkisins. Nýjar samgönguleiöir opnuöust á landi og í lofti og samkeppnin um flutningana harönaöi. Innanlandsflugiö þróaöist mjög ört og tók þaö viö nær öllum far- þegaflutningunum. Sem dæmi um þessa miklu aukningu má nefna aö 1938 var fjöldi flugfarþega innanlands 1100 en um miöjan sjöunda áratuginn 75.000. Sívaxandi halli á rekstri út- geröarinnará þessum árum varö m.a. til þess aö stjórnvöld töldu rétt og timabært aö skipuö yröi nefnd „til aö rannsaka rekstur Skipaútgeröar rikisins og athuga möguleika á aö koma honum á hagkvæmari grundvöll”, eins og þaö var oröaö I skipunarbréfinu. Nefnd þessi var skipuö meö bréfi samgönguráöuneytisins, dags. 28. april 1965. í fyrstu tillögum nefndarinnar var lagt til aö strandferöaskipin Esja, Hekla, Skjaldbreiö og Heröubreiö yröu seld, enda væru þau oröin of gömul og óhentug, „ogekki lengur i samræmi viö þá flutningaþörf, sem um er aö ræöa viö strendur landsins”. Frumvarp til laga um Skipaút- gerö rlkisins var lagt fyrir Alþingi á 87. löggjafarþingi, 1966-67. Frumvarp þetta varö aö lögum (lög nr. 40/1967). 1 2. gr. laganna er fjallaö um hlutverk Skrpaút geröar rikisins. Þarsegir orörétt: „Hlutverk Skipaútgeröar rlkis- ins er aö annast áætlunarferöir skipa meö farþega, póst og vörur meöíram ströndum Islands, svo og aöra útgeröarstjórn, sem henni kann aö vera falin. Einnig skal Skipaútgeröinni heimilt aö halda uppi flutningum á landi milli hafna I sambandi viö áætl- unarferöir strandferöaskipa”. I athugasemd viö greinina, segir aö verkefni útgeröarinnar isé aö mestu miöaö viö þá starf- semi, sem útgeröin heföi haldiö uppi á liönum árum. Ekki væri þó gert ráö fyrir millilanda- siglingum. Þaö væri nýmæli aö gera ráö fyrir flutningum á landi milli hafna á vegum Skipaút- geröarinnar. Byggöist sú tillaga i frumvarpsgreininniá þvl, aö vlöa álandinuværi gott vegasamband milli hafna, þar sem skipin heföu haft viökomur. Slöansegir orörétt: „Veröur aö teljast hagkvæmara fyrir Skipa- útgeröina aö fækka viökomu- stööum skipanna, þar sem þannig hagar til, en annast þess I staö flutninga á landi”. A árinu 1967 voru auk Herjólfs þrjú skip I strandferöum, leigu- skipiö Blikur, Esja II og Heröu- breiö. Færeyska skipiö Blikur var 1 rekstri hjá útgeröinni I tvö ár. Ný skip Um þessar mundir hófst undirbúningur aö smiöi tveggja nýrra skipa fyrir útgeröina. Smiöin var boöin út og bárust yfir tuttugu tilboö. Tilboöin voru opnuö I nóvember 1967. I lok ársins voru teknar upp samningaviðræöur viö Slipp- stöðina á Akureyri. Fyrra skipiö Hekla, var afhent I janúar 1970, en hið siöara, Esja, var afhent i mai 1971. Skipin eru systurskip, um 700 br. tonn aö stærö meö far- þegarými fyrir 12 farþega. Meö tilkomu þessara skipa gjörbreyttist flutningageta fyrirtækisins. Þennan slöasta áratug hefur útgeröin flutt aö meðaltali 44.900 tonn á ári, en farþega- flutningarnir hafa haldið áfram aö dragast saman og hafa á undanförnum þremur árum aðeins veriö um 1000 farþegar. Siöustu tvö ár hafa verið metár i flutningum útgerö- arinnar, ef stykkjavöruflutn- ingurinn er tekinn eingöngu, 49 þús . tonn 1978 og rúm 59 þús . tonn á siðasta ári. Forstjóraskipti uröu hjá út- geröinni siöla árs 1976. GuöjónF. Teitsson lét af störfum fyrir aldurssakir i lok október, en Guömundur Einarsson, núver- andi forstjóri, tók viö embættinu frá 1. nóvember. Guðjón gegndi formannsstörfum I stjórnar- nefnd Skipaútgeröarinnar til 1. april 1977. A 99. löggjafarþingi veturinn 1977/1978 var til meöferöar tillaga til þingsályktunar um endurnýjun og uppbyggingu strandferðaþjónus tunnar. Tillaga þessi var samþykkt á Alþingi I mai 1978. Hún hljóöaöi svo: „Alþingi ályktar að fela rikisstjórninni aö hraöa athugun á endurnýjun og uppbyggingu Skipaútgeröar rikisins og leita leiöa til þess aö fjármagna slíka endurnýjun I þvi skyni aö 1) auka og bæta strandferða- þjónustuna viö dreifbýli landsins 2) stuöla aö hallalausum rekstri Skipaútgeröar rikisins”. Samgönguráöuneytið skipaði I júni 1978 nefnd „til aö gera athugun á endurnýjun og upp- byggingu Skipaútgerðar rikisins i samræmi viö umrædda þings- ályktun. t nóvember sama ár fól ráðuneytið nefndinni aö hafa yfirumsjón með undirbúningi aö smiöi nýrra strandferöaskipa. Nefndin afhenti samgönguráð- herra áfangaskýrslu um þann þátt I uppbyggingu strandferöa- þjónustunnar I ágúst á siöasta ári. Ef menn Framhald af Sumir þingmenn höföu hraöan á út úr húsinu og vildu sem minnst segja. Innl flokksher- berginu heyröist hlátur I tveim- ur konum, þeim Sigurlaugu Bjarnadóttur og Ragnhildi Helgadóttur, hvorug þingmaöur, en sitja samt fundi. Hægt og rólega leiö æsingur- inn hjá og eftir stóöu fréttamenn og enn var spurt, gerir Gunnar tilraun til stjórnarmyndunar? Og allir voru sammála um að honum stæöi sá möguleiki jafn opinn og fyrir fundinn. Friöjón styöur hann sem og Eggert Haukdal sögöu menn og svo get- ur hann treyst á hlutleysi I þaö minnsta tveggja til þriggja þing- manna Sjálfstæðisflokksins til viöbótar, hann þarf ekki meira. — S.dór Kvikmyndahátíð Framhald af bls. 1 Sjáðu sæta naflann minn laugardag kl. 15.15, 17.05, 19.05, 21.05, og 23.05 sunnud. kl. 15.00, 17.00 og 19.00 mánud. kl. 15.00, 17.00 og 19.00 Dönsk mynd, byggö á samnefndri unglingaskáldsögu eftir Hans Hansen, sem kom út á islensku fyrir siöustu jól. Myndin segir frá Lenu og Kláusi ogfélögum þeirra i 9. bekk. Hún gerist að mestu I skólaferö, sem bekkurinn fer i til Sviþjóöar. Lena og Kláus veröa smám saman hrifin hvort af ööru og myndin lýsir tilfinningum þeirra og hvernig samband þeirra þróast. Uppreisnarmaðurinn Júrkó laugardag kl. 15.20 og 17.15 sunnud. kl. 15.05 og 17.05 mánud. kl. 15.10 Bráöskemmtileg tékknesk teiknimynd fyrir alla fjölskyld- una. Góö álfkon^ kemur fátækl- ingnum Júrko* til hjálpar og gerir hann aö sterkasta manni heims. Hann gerist fyrirliöi uppreisnarmanna, sem stela af hinum riku til aö gefa fátækum, rett einsog Hrói höttur ogmenn hans. Myndin er allt I senn: spennandi, falleg og uppfull af gáska og húmor. Hrafnseyrarkirkja Framhald af 12. siöu. Blaöinu hefur ’oorist eftir- farandi ávarp frá Hildigunni Guömundsdóttur, Auökúlu, Arnarfiröi, fyrir hönd sóknar- nefndar Hrafnseyrarkirkju: „Sdknarnefnd Hrafnseyrar- sóknar áformar' að hefja viögerö á Hrafnseyrarkirkju næsta sumar. Kirkjan, sem er nær hundraö ára gömul, er oröin allhrörleg. 1 sumar er gert ráö fyrir aö grunnur veröi lagfæröur og gengiö frá festingum. Seinna veröur svo gert viö húsiö eftir þvi sem efni og ástæöur leyfa. En þar sem söfnuöurinn er fámennur og kirkjan þar af leiðendi félitil er þaö von okkar, að Arnfiröingar, heima og heiman, svo og aörir velunnarar kirkjunnar, sjái sér fært aö láta fé af hendi rakna, svo aö þetta aldna guöshús megi sem lengst prýða staöinn”. Þeir, sem kynnu aö vilja^ leggja máli þessu lið meö einhverjum hætti, eru beönir aö hringja I sima 16797 eöa 66488, Reykjavik. — mhg r Þröskuldur valdhafanna: Danski rithöfundurinn ERIK STINUS heldur fyrirlestur um vandamál þróunar- landanna og sýnir litskyggnur i Norræna húsinu iaugardaginn 2. febr. kl. 16:00. Alþýðubandalagið: Sunnlendingar — Opinn stjórn- málafundur i Aratungu Alþýöubandalagsfélögin i uppsveitum Arnes- sýslu boða til opins og almenns fundar i Ara- tungu fimmtudaginn 7. febrúar kl. 21.00. Frummælandi: Svavar Gestsson Stjórnir félaganna Árshátið Arshátlö Alþýöubandalagsins I Reykjavík veröur 23. febrúar. Nánar auglýst slöar. — Stjórn ABR Lánshlutir Þeir félagar sem lánuöu Alþýöubandalaginu I Reykjavík hluti til nota I kosningamiðstöö flokksins I siöustu kosningum og ekki hafa vitj- aö þeirra eru beönir aö hafa samband við skrifstofuna á Grettisgötu 3 (Simi 17500). — ABR Árshátið ABK. Arshátið Alþýöubandalagsins I Kópavogi verður haldin I Þinghól laugardaginn 2. febr. n.k. Þorramatur. Hljómsveit Jóns Sigurössonar leikur fyrir dansi. Ensöngur: Ingveldur Hjaltested. Stjórn ABK. Frá borgarmálaráði Alþýðubandalagsins i Reykjavik Borgarfulltrúar og fulltrúar ABR (aöal- og varamenn) I ráöum og nefndum Reykjavlkurborgar eru boöaöir til fundar á Grettisgötu 3 I dag, laugardaginn 2. febrúar kl. 13.30. Fundarefni: Stjórnkerfi sveitarfélaga. Frummælendur: Hallgrlmur Guömundsson, stjórnmálafræöingur. og Adda Bára Sigfúsdóttir, borg- arfulltrúi. Athugiö breyttan fundartima. Borgarmólaráð ABR. Kvenfrelsi og sósialismi Annar fundurinn I fundarröö um kvenfrelsi og sósialisma veröur þriöjudaginn 5. febr. I fundar- sal Sóknar Freyjugötu 27, og hefst hann kl. 20.30. Fundaretm: Konur og atvinnumál. Frum- mælandi: Bjarnfriöur Leósdóttir. Stjórn ABR. Bjarnfrlöur Leós dóttir. Alþýðubandalagið I Bolungarvik Félagsfundur veröur haldinn I Sjómannastofunni mánudaginn 4. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Erindi um verkalýöshreyfingu og sósialisma I Bolungarvik áöur fyrr. 2. Aage Steinsen kynnir starf Alþýöubandalagsins á ísafiröi. 3. Onnur mál. Stjórnin. Skrifstofa ABK. Skrifstofa Alþýöubandalagsins I Kópavogi opin alla þriöjudaga kl. 20- 22. og fimmtudaga kl. 17-19 slmi 41746. Stjórn ABK. Akurnesingar og nágrannar. Árshátið Alþýðubandalagsins á Akranesi verður haldin laugardaginn 9. febrúar n.k. Nánar auglýst siðar. Nefndin. Blaðbera vantar VESTURBORG: Sörlaskjól — Granaskjól (strax)! Meíhagi — Neshagi (strax)! Góð laun. MOÐVIUINN Verið velkomin NORRÆNA HUSIO Síðumúla 6/ sími 81333.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.