Þjóðviljinn - 15.02.1980, Side 3

Þjóðviljinn - 15.02.1980, Side 3
Föstudagur 15. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Þegar á bjátar: Gott að minnast eldhuganna (Jr ræöu Ásgeirs Bjarnasonar við setningu Búnaöarþings Asgeir Bjarnason setur Búnaöarþing: Vandamál landbúnaðarins timabundin. Ljósm. — gel. Búnaöarþing var sett i Bænda- höllinni kl. 10 i gærmorgun af for- manni Búnaöarféiags tslands, Asgeiri Bjarnasyni i Asgarði. Er þaö hið 62. I röðinni. Asgeir hóf setningarræðu sina með þvl að minna á, að síðasta ár heföi veriö hiö kaldasta hérlendis á þessari öld. Fyrrum heföi slikt árferöi skiliö eftir sig veruleg og varanleg spor: felli fólks og fénaöar og landflótta. Margir spyrntu þó á móti broddunum og svöruöu m.a. meö þvi, aö hvetja til þess aö taka upp búnaöar- fræöslu, framfarir væru hald- besta vörnin og þekkingin undir- staöa þeirra. Jón Sigurösson rit- aöi grein um búnaöar- og gagn- fræöaskóla 1849 og I framhaldi af þvi gekkst Jón Espólin sýslumaö- ur fyrir búnaöarkennslu á Frostastööum I Skagafiröi 1852- 53. Síöan hófst búnaöarnám I Flatey og 1880 var fyrsti búnaöar- skólinn, sem átti sér einhvern aldur, stofnaöur I ólafsdal af Torfa Bjarnasyni. Starfaöi hann til 1907 en á þvl árabili bættust viö Bændaskólarnir á Hólum og 22310 á Kvikmyndahátíð Kvikmyndahátíð lauk formlega í fyrrakvöld, en í gær og F dag eru sýndar tvær myndir, sem komu ekki til landsins fyrren undir lok hátíðarinnar. Að- Oft var þröng á þingi við miðasölu Regnbogans meðan á Kvikmynda- hátið stóð. Ljósm. — eik Olgeir Fridfinns- son áttræður í dag Attræður er I dag Olgeir Friðfinnsson verkamaður i Borgarnesi, en hann hefur um áratugaskeið verið fórnfús baráttumaður sósialisma og verkalýðshreyfingar. Olgeir var um langt skeiö stjórnarmaöur I Verkalýösfélagi Borgarness og ekki var haldinn svo fundur I félaginu aö Olgeir kæmi þar ekki viö sögu. Þá var Olgeir um áratugaskeiö umboösmaöur Þjóöviljans I Borgarnesi og rækti það starf af mikilli trúmennsku og ósérhlifni. Þjóöviljinn sendir Olgeiri heilla- óskir á þessum tímamótum og óskar honum alls hins besta i framtlöinni. Þess skal getiö aö Olgeir Friöfinnsson veröur aö heiman I dag.__________ Leiðrétting I Fiskimálum Jóhanns J.E. Kúld I Þjóöviljanum I gær féllu burt þrjú orö sem breyta merk- ■ ingu. Þetta er efst I fjórða dálki. Þar stóö: en ekki viö aö Norömenn.... en átti aö vera: Hinsvegar kannast ég ekki viö aö Norðmenn... Þetta leiöréttist hér meö. Dýrara inn á barinn Rikisstjórnin hefur stað- fest samþykkt verölagsráös um hækkun aögöngumiða á vínveitingastööum. Hækkun- in nemur 14,3% og kostar nú 800 krónur inn i staö 700 áöur. Verðhækk- un á steypu! 9% hækkun á steypu sem verðlagsráð samþykkti fyrir nokkru hefur nú verið staö- fest af rikisstjórn og þegar tekið gildi. sókn var mjög góð, og komu alls 22.310 manns á sýningarnar í Regnbogan- um, að sögn örnólfs Árna- sonar, framkvæmdastjóra hátíðarinnar, og eru þá ekki taldir með áhorfendur I gær og í dag. Þessi aðstókn er enn betri en á síðustu Kvikmyndahátlö, en þá voru áhorfendur tæplega 21.000. Vinsælustu myndirnar nú voru, að sögn örnólfs: Sjáöu sæta naflann minn, Hrafninn, Woyzeck, Krakkarnir I Copacab- ana, Marmaramaðurinn og Með bundiö fyrir augun. Nokkuö hefur veriö spurt um það, hvort ekki væri hægt aö sýna myndirnar lengur, og einnig hvort ekki væri hægt aö sýna þær úti á landi. Þessu svaraöi örnólf- ur á þá lund, aö um kvikmynda- hátlðir giltu sérstakar reglur, sem ekki væri hægt að sniöganga. Myndirnar eru ekki fengnar frá dreifingaraðilum, heldur hafa framleiðendur sérstök eintök, sem send eru á hátiöir. — Þaö eru haldnar um 400 kvikmyndahátiðir árlega útum allan heim, og þær bitast um þessi eintök, — sagöi örnólfur. — Kvikmyndahúsin geta auðvit- aö fengiö þessar myndir til sýn- igar, en þaö verður aö ganga I gegnum dreifingaraðila. Viö fá- um þessar myndir vegna þess að Kvikmyndahátið er opinber aðili, sem riki og borg stánda að. Að lokum sagði örnólfur, aö þessi Kvikmyndahátlö væri full- komin sönnun á þvl, aö hér á landi væri áhugi á kvikmyndum, sem næði langt út fyrir það sem bióin hafa upp á aö bjóöa. — Það veröur unniö aö þvl á næstunni aö gera Kvikmyndahátiö aö árleg- um viðburöi I menningarlífi Reykjavikur, — sagði hann. Myndirnar sem sýndar veröa I dageru Skákmennirnir.eftir ind- verska snillinginn Satyajit Ray, og Vegir útlagans.sem segir frá siöustu æviárum heimspekings- ins Jean-Jacques Rousseau, og er eftir frægan svissneskan leik- stjóra, Claude Coretta. — ih Hvanneyri. Samfelld búnaöar- fræösla á þvi aldarafmæli á þessu ári. Vegna hins erfiöa árferöis fór afkoma banda versnandi á s.l. ári. Lánbeiönirúr Bjargráöasjóöi námu 1.750 miljónum. Til þess aö fullnægja þeim skorti sjóöinn 1,1 miljarð kr. Tekjur Bjargráöa- sjóös I ár veröa um 545,4 milj. Rikisvaldiö hefur haldið aö sér höndum um framlög til sjóösins og þvl er vá fyrir dyrum nema bráölega veröi bætt úr. A s.l. ári veitti Stofnlánadeild landbúnaðarins 947 lán aö upphæö kr. 2.970 milj. Minni eftirspurn er eftir lánum nú. Hagur Stofnlána- deildarinnar vænkaöist á árinu. Þá vék Asgeir Bjarnason aö umfjöllun Búnaöarþings um Framleiösluráöslögin, nauösyn á jöfnun raforkúverös o.fl. Asgeir Bjarnason kvaö þaö skoöun slna, aö þau vandamál, sem aö landbúnaöinum steöjuöu, væru tImabundin.Þau þyrfti:engu siöur að leysa^en sú lausn yröi aö gerast I áföngum, engin „leiftur- sókn” ætti þar viö. Þegar á bját- aði væri gott aö minnast þeirra eldhuga, sem ruddu búnaöar- fræöslunni braut á þeim dögum þegar lakar sá þó til lofts en nú. Aö lokum þakkaöi Asgeir Bjarnason forseta Islands Kristjáni Eldjárn fyrir þann hlý- hug, sem hann heföi jafnan sýnt bændastéttinni, bauö þingfulltrúa velkomna og sagöi þingiö sett. — mhg Bandalag kvenna í Reykjavík: Keramik og handprjónuö kápa eru meðal sýningarmuna á listiönaöarsýningu kvenna aö Kjarvalsstööum sem opnuöverö- ur á morgun. (Ljósm: — gei.) Sýníng á list- iðn íslenskra kvenna opnuð á Kjarvalsstöðum á morgun A morgun, laugardag, veröur opnuð á Kjarvalsstööum sýning á listiön Islenskra kvcnna og veröur hún opin dagiega frá kl. 14.00 til 22.00 dagana 16. til 24. febrúar. Bandalag kvenna I Reykjavik gengst fyrir þessari sýningu. Lang mest af þvl sem sýnt veröur er eftir nútima listakonur, en þó eru nokkur verk eftir konur sem nú eru látnar. Sýningin er nokkuö fjölbreytt og má þar m.a. llta vefnaö margs konar, handföir meö listrænt gildi, ullar- og tóvinnu sem unnin er á frumlegan hátt.-Þar munu vekja eftirtekt handprjónaðir kjólar, þar á meöal skírnarkjólar, ofnir kjólar og batikkjólar, sem sannarlega eru gerðir af meistarahöndum, og veröa ööru hvoru tiskusýningar, þar sem sýndar veröa þessar fllkur. Leirkerasmlöi og keramik, unnin af viöurkenndum listakon- um, og einnig þeim sem enn eru aö þreifa sig áfram I þeirri list- grein. Gull- og silfursmíöi er hér einn- \ct í YiXrvrt --

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.