Þjóðviljinn - 15.02.1980, Side 14

Þjóðviljinn - 15.02.1980, Side 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 15. febrúar 1980. 4þWÓfllEIKHÚSIÐ ífn-200 Stundarfriður I kvöld kl. 20. óvitar laugardag kl. 15. Uppselt; sunnudag kl. 15. Uppselt; þriöjudag kl. 17.Uppselt. Náttfari og nakin kona 7. sýning laugardag kl. 20. Uppselt. Listdanssýning — isl. dansflokkurinn Frumsýning sunnudag kl. 20. Uppselt' miövikudag kl. 20. Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. alþýdu- leikhúsid HEIMILISDRAUGAR Sýning I Lindarbæ sunnudag kl. 20.30. Miöasala í Lindarbæ kl. 17-19, slmi 21971. i.i;iki4;iac KKYKJAVlKUR Ofvitinn 50. sýn. I kvöld UPPELT sunnudag UPPELT þriöjudag UPPSELT miövikudag UPPSELT Er þetta ekki mitt líf? laugardag kl. 20.30 40. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Miöasala I Iö'nó kl. 14-20.30, slmi 16620. Upplýsingaslmsvari um sýn- ingardaga allan sólarhring- inn. Miönætursýning I Austur- bæjarblói I kvöld kl. 23.30 og laugardag kl. 23.30. Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16-23.30, slmi 11384 LAUQARÁ9 Ný bresk úrvalsmynd um geö- veikan gáfaöan sjúkling. Aöalhlutverk: Alan Bates, Susannah York og John Hurt (Caligula I Ég Kládlus)^ Leikstjóri: Jerzy Skolimowski Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. háskólabló Slmi 18936 Kjarnaleiðsla til Kina (The China Syndrome) lslenskur texti Heimsfræg ný amerlsk stór- mynd I litum, um þær geig- vænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar . Leikstjóri: James Bridges. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon, Michael Douglas. Jack Lemmon fékk 1. verö- laun á Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Mækkaö verö. Frumsýning Vígamenn Hörkuspennandi mynd frá ár- inu 1979. Leikstjóri Walter Hill. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Þrjár dauðasyndir (Tokugawa) Hin spennandi og mjög sér- stæöa japanska litmynd. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. islenskur texti. Á»t við fgrstn bit Tvímælalaust ein af bestu gamanmyndum síöari ára. Hér fer Drakúla greifi á kost- um, skreppur I diskó og hittir draumadlsina sína. Myndin hefur veriö sýnd viö meta_ö- sókn í flestum löndum þar sem hún hefur veriö tekin til sýninga. Leikstjóri: Stan Dragoti Aöalhlutverk: George Hamil- ton, Susan Saint James og Arte Johnson Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Glæs ileg s tórmynd I litum um Islensk örlög á árunum fyrir stríö. Leikstjóri Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fiölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ilækkaö verö fyrir alla TONABÍÓ Dog Soldiers (Who’Il stop the rain?) („Langbesta nýja mynd árs- ins 1978” Washington Post. „Stórkostleg spennumynd” Wins Radio/NY „Dog Soldiers” er sláandi og snilldarleg, þaö sama er aö segja um Nolte.” Richard Grenier, Cos mopolitan. Leikstjóri: Karel Reisz Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö börnum innan 16 ára. Slmi 11475 Komdu með til Ibiza Bráöskemmtileg og gamanmynd, meö Islenskum texta. Olivia Pascal, Stephane Hill- el. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 14 ára. ai9 ooo - salur i Flóttin til Aþenu Sérlega spennandi, fjörug og skemmtileg ný ensk-banda- risk Panavision-litmynd. ROGER MOORE - TELLY SAVAI.AS — DAVID NIV- EN — CLAUDIA CARDIAN- ALE — STEFANIE POW- ERS — ELLIOTT GOULD o.m.fl. Leikstjóri: GEORGE P. COS- MATOS íslenskur texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 12 ára. salur NiNLAMCME. EXPTOSS Tortimið hraðlestinni Hörkuspennandi Panavision- litmynd eftir sögu Colin For- bes. LEE MARVIN — ROBERT SHAW Leikstjóri: MARK ROBSON Islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Bönnuö innan 12 ára. -salurv Sjá auglýsingu Listahátiöar. -------salur ID Leyniskyttan Afar spennandi og vel gerö ný dönsk litmynd, meö Islensku leikkonunni Kristinu Bjarna- dóttur I einu aöalhlutverkinu. lslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára. Kvikmyndahátíð 1980 2 siöbúnar myndir sýndar I dag og á morgun. Fimmtudagur 14. feb. Vegir útlagans Leikstjóri: Claude Goretta — Frakkland, Sviss, Bretland 1978. Goretta hlaut heimsfrægö fyrir mynd slna „Knipp- lingastúlkan” áriö 1977. „Vegir útlagans” hefur vak- iÖ geysilega athygli. Hún fjallar um siöustu æviár Rousseaus, þegar hann dvaldist I útlegö I Sviss, á St.- Pierre eyju og I Englandi. Sýnd kl. 15.30 Skákmennirnir Leikstjóri: Satyajit Ray — Indland 1978. Ray er frægasti kvikmyndahöfundur Indverja og er einkum þekktur fyrir þrlleikinn um Apu. Þetta nýj- asta verk hans gerist á nltjándu öld og fjallar um tvo indverska yfirstéttarmenn sem tefla skák meöan Bretar seilast inn i ríki þeirra og kóngurinn segir af sér. Sýnd kl. 19.00, 21.05 og 23.10. Föstudagur 15. feb. Skákmennirnir Sýnd kl. 15.00, 17.05 og 19.10. Vegir útlagans Sýnd kl. 21.30. apótek I Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavík 15.-21. febrúar er I Borgarapóteki og Reykja- vfkurapóteki. Nætur- og helgi- dagavarsla er í Reykjavlkur- apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjíxiustueru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I slma 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — simi 111 00 slmi 1 11 00 simi 1 11 00 slmi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavlk — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 sími 4 12 00 slmi 1 11 66 slmi 51166 slmi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspítalinn —- mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hrhgsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- laai. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Fiókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, slmi 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og Iyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. söfn BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359 1 útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lokaö á laugardögum og sunnudög- um. Aöalsafn — iestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími aöal- safns. Eftir kl. 17 s. 27029. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Lok- aö á laugardögum og sunnu-' dögum. LokaÖ júllmánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, slmi aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Bókin heim Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Simatlmi: mánu- daga og fimmtudaga kl. 10-12. félagslíf Sunnudagur 17. febrúar. 1. kl. 10.00 Hróinundartindur. Nokkuö löng og erfiö göngu- ferö. Fararstjóri: Sturla Jóns- son. 2. Skíöaganga á Hellisheiöi. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Athugandi er aö hafa meö sér gönguskó ef göngufæri fyrir sklöi er slæmt. Veröikr. 3000 gr. v/bilinn. 3. kl. 13.00 Hólmarnir — örfirisey — Grótta. Létt og róleg fjöruganga á stórstraumsfjöru. Farar- stjóri: Þorleifur Guömunds- son. Verö:kr. 1500 gr.v/bllinn. Fariö veröur frá Umferöar- miöstööinni,* austan veröu. Þórsmerkurferö 29. febrúar. Feröafélag tslands. Þorrablót Rangæingafélags- ins, I Reykjavík veröur haldiö I Domus Medica laugardag- inn 16. febrúar og hefst meö boröhaldi kl. 19.00. Til skemmtunar veröur ávarp heiöursgests, einsöngur, kórsöngur. og aö lokinni dag- skrá veröur dansað fram eftir nóttu. Miöasala og boröapantanir veröa i Domus Medica miövikudaginn 13. og fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17-19. — Stjórn Rangæinga- félagsins. Sunnud. 17.2. kl. 10.30: Gullfoss (I klaka) — Geysir meö Kristjáni M. Baldurssyni eöa Hestfjall I Grimsnesi með Jóni I. Bjarna- syni. Verö 7000 kr. Kl. 13: Gunnunes meÖ Þerneyjarsundi eöa Esja meö Erlingi Thoroddsen. Verö 3000 kr, frltt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.l. bensínsölu. — (Jtivist. Laugard. 16.2. kl. 19 Arshátiö I Skíöaskálanum, Hveradölum, á laugardags- kvöld, fariö kl. 19 frá B.S.l. Farmiöasala I skrifst. úti- vistar Lækjarg. 6a, slmi 14606. — Útivist. spil dagsins Segja má aöleikur Þórarins — ólafs I slöustu umf. Reykja- víkurmóts hafi veriö leikur hinna glötuöu tækifæra, mis- tök á báöa bóga allsráöandi. Spiliö I dag lýsir vel gangi leiksins: K63 G72 KG103 AG3 D1097 4 104 K953 A6 9752 108652 K974 AG852 AD86 D84 D A báöum borðum varö suöur (áttum breytt) sagnhafi I 4 spööum. Þar sem Þórarinn var sagnhafi þróaöist spiliö eölilega og samningurinn varö einn niöur. í opna salnum doblaöi Stefán (vestur) samn- inginn. Útspiliö var tígul ás og meiri tlgull. Sagnhafi átti slaginn heima og tók trompás næst. Hann taldi fullvlst aö vestur ætti „innistæðu” fyrir dobli slnu og geröi sér ekki miklar vinn- ingsvonir, taldi hjarta kóng hjá vestri (suöurhaföi meldaö hjörtu). Til aö kanna málin frekar spilaöi hann næst lauf drottningu. Þegar vestur lét smátt var farið upp meö ás. Litlu hjarta spilaö og svln- ingin gekk. Þá tromp á kóng og meira tromp. Vestur átti slaginn og tók hinn trompslaginn (?) og spilaöi laufi (?). Suöur haföi kastaö hjarta I 4 tromp vest- urs úr blindum. Suður fékk þá flugu I höfuöið, aö vestur ætti áreiöanlega innistæöu fyrir doblinu og baö um lauf gosa úr blindum. Einn niöur. Spiliö vinnst einfaldlega ef þristurinn er látinn úr boröi. Þegar búiö er aö spila tígl- unum lendir austur I kast- þröng. Vestur átti aö skipta I hjarta. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Mikið vildi ég að þeirheföu sett þennanauka- dag í sumarfríið. i úivarp 7.00 V'eöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir For- ustugr. dagbl. <Utdr.). Dag- skrá. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdís óskarsdóttir heldur áfram lestri þýöingar sinn- ar á sögunni „Skelli” eftir Barbro Werkmaster og Onnu Sjödahl (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsáon rithöfundur frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. 11.00 M orguntónleikar. Sin- fóniuhljómsveit lslands leikur ballet ttónlist Ur „Nýársnóttinni’’ eftir Árna Björnsson. Pál P. Pálsson stj./ Artu-r Rubinstein og Fllharmoníusveitin I Israel leika Pianókonsert nr. 1 i d-moll eftir Johannes Brahms, Zubin Metha stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. TónleikasNrpa. Léttklasslsk tónlist og lög úr ýmsum átt- um. 14.30 Miödegissagan: „Gat- an” eftir Ivar I.o-Johans- son. Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (30). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurf regnir. 16.20 Litli barnatlminn. Heiö- dís Noröfjörö stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: ..Kkki hrynur heimurinn” eftir Judy Bluine. Guöbjörg Þórisdóttir les þvöingu slna (8). 17.00 Síödegistónleikar. Enska kammersveitin leik- ur Serenööu nr. 7 i D-dúr (K 250) „Haffner-serenöðuna” eftir Mozart, Pinchas Zukerman Ieikur með á fiölu og stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tonleikar. Arthur Grumiaux og Con- certgebouwhljómsveitin I Amsterdam leika Fiölukon- sert I D-dúrop. 61 eftir Lud- wig van Beethoven, Colin Davis stj. 20.45 Kvöldvaka.a. Einsöng- ur: Jóhann Konráösson syngur islensk lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Brot úr sjóferöa- sögu Austur-Landeyja, — annar þáttur. Magnús Finn- bogason á Lágafelli talar viö Magnús Jónsson frá Hólmahjáleigu um sjósókn frá Landeyjasandi. c. Kvæöi eftir Einar Benediktsson. Úlfar Þorsteinsson les. d. Papeyjarpistill. Rósa Gísla- dóttir frá Krossagerði á Berufjaröarströnd flytur eigin frásögn. e. Kórsöngur: Telpnakór Hlföaskóla syng- ur.Söngstjóri: Guörún Þor- steinsdóttir. Þóra Stein- grímsdóttir leikur á píanó. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma. (11). ■ 22.40 Kvöldsagan: „Cr fylgsnum fyrri aldar” eftir Friörik Eggerz. Gils GuÖ- mundsson les (7). 23.00 Afangar. Umájónar- menn: Asmundur Jónsson ogGuöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir. Gestir þáttarins eru lát- bragðsleikararnir Shields og Yarnell. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós.Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður ómar Ragnarsson fréttamaöur. 22.05 Feigöarspá. Ný. frönsk sjónvarpskvikmynd Aöal- hlutverk Jean-Claude Carriere. Frægur skurö- læknir er á höttunum eftir hjarta handa fárveikum vini sinum. Af tilviljun fær hann í hendur myndavél sem skilar myndunum full- geröum. en brátt kemst læknirinn aö þvi aö vélin er gædd mjög óvenjulegum eiginleikum. Þýöandi Soffla Kjaran. 23.35 Dagskrártok gengÍð 13. ícbrúar 1980. l Banaarikjadollar....................% 1 Sterlingspund....................... 1 Kanadadollar........................ 100 Danskar krónur...................... 100 Norskar krónur...................... .100 Sænskar krónur..................... 100 Finnsk mörk........................ 100 Franskir frankar................... 100 Belg. frankar....................... 100 Svissn. frankar..................... 100 Gyllini............................. 100 V.-Þýsk mörk........................ 100 Lirur............................... 100 Austurr. Sch.......................* 100 Escudos............................ 100 Pesctar.............................’ 100 Yen................................. 1 18—SDIt (sérstök dráttarréttindi) 14/1 401,70 926,55 345.95 7402,90 8260,30 9683,00 10862,65 9875,50 1424,75 24896,20 20982,55 23118,80 49,87 3223,95 850,20 605,90 166,14 528,94 402,70 928.85 346.85 7421,30 8280,90 9707.10 10889,65 9900.10 1428,25 24958,20 21034,75 23176,30 49,99 3231,95 852,30 607,40 166,55 530,25

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.