Þjóðviljinn - 06.03.1980, Qupperneq 3
Fimmtudagur 6. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
Sarameðj
kollegumj
SARA LIDMAN veröur ■
gestur Rithöfundasambands I
tslands á almennum félags- "
fundi i Norræna húsinu i ■
kvöld kl. 9. Hún mun lesa úr "
■verkum sinum, segja frá Z
þeim og spjalla viö fundar-1
menn. ■
Þetta er siöasta tækifæriö |
til aö hitta Söru Lidman á B
Islandi I þetta sinn þvi hún |
fer af landi brott I fyrra- ■
máliö.
Þrír
íbúar á
hv ern bíl
Voru 4.7 árið 1970
Hinn 1. janúar 1979 voru
75.679 fólksbílar á Islandi
og eru þá langferðabilar
ekki teknir með. Þetta þýð-
ir að um 3 ibúar eru um
hvern bfl og má þá reikna
með að meira en einn bíll
sé á hverja f jölskyldu. Slá-
um við þar með allar
Norðurlandaþjóðirnar út
nema Svía.
Til samanburöar má geta þess
aö áriö 1970 voru 4.7 ibúar á hvern
bfl, áriö 1960 voru 8.7 ibúar á bil
og 1950 voru 13.6 ibúar á bil.
Miöaö viö fólksbfla eingöngu
voru áriö 1978 345 bilar á hverja
1000 ibúa i Sviþjóö. Næstir komu
Islendingar meö 337 bila, þá
Danir meö 295 bila, þá Norömenn
meö 282 bfla en lestina ráku Finn-
ar meö 234 bila á hverja 1000 ibúa.
Ef allir bilar eru teknir meö i
dæmiö voru 84.141 bilar á Islandi i
ársbyrjun 1979 eöa 374 á hverja
1000 ibúa og erum viö þar fremst-
ir Noröurlandaþjóöa. Næstir
koma Sviar meö 367 bfla, þá Dan-
ir meö 329 bila, Norömenn meö
321 og Finnar meö 267.
Þrátt fyrir þessa miklu bflaeign
eru hér langfæstir bilar á hvern
km vegar eöa 7 bilar. 1 Noregi og
Finnlandi eru 17 bflar á km, 24 I
Sviþjóö og 25 i Danmörku.
I Danmörku er allt vegakerfiö
meö bundiö slitlag en þaö er 68
þús. km. A tslandi er vegakerfiö
um 12 þús. km en aöeins 2% þess
meö bundiö slitlag. Samsvarandi
prósentutölur eru 56% i Sviþjóö,
53% i Noregi og 45% í Finnlandi.
—GFr.
íhlutun Sovétmanna i Afganistan og vera hersins á Miðnesheiði
Þetta er nákvæmlega
sama s j ónarspilið
Stefán Jónsson alþm. á þingi Norðurlandaráðs
Eins og skýrt var frá í
Þjóðviljanum i gær, þá
líkti Stefán Jónsson alþm. í
ræðu, sem hann flutti á
Norðurlanddaráðsþingi,
íhlutun Sovétmanna í Af-
ghanistan saman við þá at-
burði, sem urðu hér á landi
árið 1951 þegar stjórnvöld
kölluðu yfir landsmenn
bandariskt herlið, án þess
að spyrja þing né þjóð.
— Ég get ekkert sett út á þaö at-
riöi, sagöi Stefán, hvort sem þaö
er satt eöa ekki, aö lögleg stjórn-
völd I Afghanistan hafi beöiö
Rússa um aö verja sig meö her-
valdi. Ég veit þó aö þaö er sagt
aö stjórnvöld I Afganistan fóru
fram á þetta. Þaö skiptir minnstu
máli. Hitt er verra aö Sovétmenn
skuli hafa tekiö þátt i þessum
leik. Ég er þeirri ráösmennsku
sérlega andsnúinn, en þetta mál
allt er nokkuö sérstakt einmitt
fyrir íslendinga. Þaö gefur okkur
möguleika á samlikingu viö þaö
sem geröist hér á Islandi, áriö
1951, en þá baö lögleg islensk
rikisstjórn Bandarikjamenn um
nákvæmlega þaö sama, aö senda
herliö til Islands, og Bandarikja-
menn sinntu þeirri osk. Þaö er
ekkert nýtt, aö slikir atburöir eigi
sér staö eftir siöari heims-
styrjöldina. Islenska rikisstjórnin
geröi þetta á nákvæmlega sama
máta og sú afghaniska, spuröi
ekki þingiö, spuröi ekki þjóöina,
og þaö er auövelt fyrir stórveldi
og rikisstjórnir þessara stórvelda
aö fá smærri lönd til aö óska eftir
hernaöarihlutun frá sinni hendi.
Þaö er léttur leikur. •
Siöar I ræöu sinni minnti Stefán
Norömenn á, aö hernaöarmáttur
stórveldanna i Skandinaviu væri
minni en viöast hvar annars staö-
ar, einmitt vegna þess aö Norö-
menn heföu á sinum tima neitaö
aö taka bandariskan her á sitt
land, en þvingaö islensk stjórn-
völd til þess I staöinn.
Varöandi þau mál öll væri vel
viö hæfi aö rifja upp söguna af
Siguröi jarli, sem baö Hrafn hinn
rauöa aö bera merki sitt I orrustu,
Stefán Jónsson
en þá haföi Kerþjálfur höggiö
eina 6 af merkisberum jarlsins.
Þá mun Hrafn hafa sagt viö jarl-
inn: „Ber þú fjanda þinn sjálf-
ur.”.
->g
NFS gagnrýnir iðnaðarsamvinnu Norðurlanda
Gæti verið miklu
A fundi meö blaöamönnum I
gær f húsi Hins íslenska prentara-
félags kynntu framámenn Nor-
ræna verkalýössambandsins,
NFS, yfirlýsingu frá sambandinu
um norræna iönaöarstefnu. Kom
fram veruleg gagnrýni á ráö-
herranefnd Noröurlandaráös
fyrir aö hafa ekki tekiö nægilega
föstum tökum ýmis kjörin sam-
vinnuverkefni á sviöi iönaöar.
NFS gerir I yfirlýsingu sinni m.a.
kröfur um stóraukin framlög til
iönaöarmála úr Norræna iön-
þróunarsjóönum, svo og aö sett
veröi á laggirnar sérstök iönaöar-
pólitisk stofnun á vegum ráö-
herranefndarinnar.
A fundinum voru Oso Laakso,
formaöur NFS, Lennart Forse-
back framkvæmdastjóri NFS,
Asmundur Stefánsson, stjórnar-
maöur i NFS,og Haukur Már
Haraldsson blaöafulltrúi ASl. I
yfirlýsingu NFS er lögö áhersla á
nauösyn þess aö rfkisstjórnir
Noröurlanda efli meö sér sam-
starf á efnahagsmálasviöinu.
Samræma þurfi stefnuna I efna-
hagsmálum meö þau markmiö aö
leiöarljósi aö halda skuli upp
fullri atvinnu og efla hagvöxt. Þá
hvetur NFS stjórnir Noröurlanda
til þess aö beita áhrifum sinum I
alþjóölegum stofnunum sem þær
eiga aöild aö i þvi skyni aö fá
forysturiki iönaöarveldanna til
þess aö taka upp svipaöa stefnu.
NFS segir aö til langframa
ráöist atvinnustigiö af því hvort
iönaöinum takist aö halda stööu
sinni og hvort þessi atvinnugrein
fær svigrúm til þess aö aölagast
nýjum aöstæöum. Aö mati NFS
eru I dag talsveröir möguleikar
ónýttir á þessu sviöi. Samvinna
Noröurlandanna i iönaöarmálum
sé minni en skyldi vegna skorts á
frumkvæöi og heildarskipu-
lagningu. A næsta áratug þurfi
rikisstjórnir og launþegasamtök
á Noröurlöndum aö taka höndum
saman og gripa til samræmdra
aögeröa til þess aö efla norræna
iönaöarsam vinnu.
NFS krefst þess aö eftirfarandi
ráöstafanir veröi geröar:
1. Efnt veröi til rannsókna á
ýmsum sviöum, svo sem á mál-
efnum einstakra iöngreina, og
standa skipulega aö markaösleit
og kynningu á norrænni vöru.
2. Aætlanir veröi geröar um
þróun iöngreina sem fyrirsjáan-
lega munu lenda I vandræöum
innan skamms og einnig um þær
sem séö er aö eiga framtiöina
fyrir sér.
3. Unniö veröi skipulega aö
betri nýtingu hráefna á Noröur-
löndum i þágu iönaöar.
4. Norræni iönþróunarsjóöurinn
veröi stórefldur til þess aö gegna
þvi hlutverki aö þróa nýjar iön-
greinar og nýja framleiöslu.
5. Launþegasamtökin fái full-
trúa I Norræna iönþróunar-
sjóönum og Norræna fjárfest-
ingarbankanum.
6. Kannaö veröi hvort grund-
völlur er til þess aö koma á nor-
rænni stofnun sem heföi aö verk-
efni aö skapa norrænum fyrir-
tækjumfsem standa höllum fæti I
samkeppni viö alþjóölega
auöhringa og eiga á hættu aö
veröa gleypt af þeim, f járhags-
lega og tæknilega möguleika til
■
j Bilið
j milli
j tveggja
! tóna
| Pelle Gudmunsen Homgren
Ihlaut tónlistarverölaun Noröur-
iandaráös og var þaö flutt eftir
afhendingu verölaunanna f
, Iiáskólabiói: sérstæö tónsmiö
Ifyrir selló, bilflautur og slag-
verk. Tónskáldiö flutti bráö-
skemmtilega ræöu og fulltrúi
■ dómnefndar var ekki siöri f
Þrir lögmenn, sem borgarstjóri
fól aö kanna leiöir tii úrbóta
varöandi rekstur leiktækjasala i
borginni,hafa lagt til aö lögreglu-
samþykkt Reykjavikur veröi
breytt þannig aö leiktækjasalir
veröi gcröir leyfisskyldir.
Forsaga þessa máls er aö
borgaryfirvöldum hafa borist ótal
kvartanir, bæöi frá foreldrum og
þess aö standast samkeppni. Auk
þess veröi slikri stofnun ef af yröi
faliö aö stuöla aö þvi aö fyrirtæki
fjárfesti frekar innan Noröur-
landa en utan.
7. Sett veröi á fót sérstök
iönaöarpólitisk stofnun á vegum
ráöherranefndar Noröurlanda-
ráös.
NFS bendir á aö vandamálin
sem iönaöurinn á viö aö striöa I
dag séu oft i sambandi viö vöxt og
valdasöfnun alþjóölegra auö-
hringa. Hröö tækniþróun I raf-
einda-og tölvuiönaöi skapar einn-
ig aölögunarvandamál og erfiö-
fyndinni skilgreiningu á tón-
skáldinu og verkum hans — var
þar eitt aöalþema spakmæli
Pelle svohljóðandi: Biliö á milli
tveggja tóna er bil milli tveggja
tóna....
Verkiö er af þvi tagi, aö þaö
heföi valdiö mikilli hneykslan
fyrir ekki ýkja mörgum árum.
skólayfirvöldum, vegna reksturs
leiktækjasalanna auk þess sem
ibúar I nærliggjandi húsum viö
þessa sali hafa kvartaö undan
ónæöi. Borgarstjórn fjallaöi um
máliö á sinum tima og visaði þvi
m.a. til umsagnar barnaverndar-
nefndar en siöan til afgreiðslu
borgarstjóra. Fól hann Hjalta
Zophaniassyni (dómsmálaráöu-
meiri
leika á aö halda uppi fullri at-
vinnu. Launþegahreyfingin kunni
aö lenda I verulegum vanda sé
ekki gripiö til aögeröa til þess aö
stýra þessari þróun á lýöræðis-
legan hátt.
Þá er i yfirlýsingunni minnt á
aö verið sé aö endurskoöa sam-
komulagiö um sameiginlegan
vinnumarkaö á Noröurlöndum
frá 1954. I þvi sambandi minnir
NFS á þá kröfu sina aö sett veröi
á fót norræn vinnumarkaös-
stofnun til þess aö samræma
vinnumarkaösmálin.
En Noröurlandaráð og gestir ,
þess virtust hafa stækkaö tölu- ■
vert á sér tóneyraö og músi- I
kalsktumburðarlyndi og hlýddu |
á stilltir vel, en kannski eilftið ,
hissa ööru hverju.
Myndin sýnir tónskáldiö taka I
viö heillaóskum Matthiasar |
Mathiesen. ■
neyti), William Th. Möller
(lögreglustjóraembættiö) og
Gunnari Eydal (borgarskrif-
stofunum) aö kanna leiðir til úr-
bóta, en helst haföi veriö rætt um
aö setja sérstök aldurstakmörk á
þessa staöi eöa breyta lögreglu-
samþykktinni þannig aö yfirvöld
heföu aöstööu til betra eftirlits
meö stöðunum. —AI
I---------------------------1
Leiktækjasalir leyfisskyldir?