Þjóðviljinn - 18.03.1980, Page 3

Þjóðviljinn - 18.03.1980, Page 3
Þriðjudagur 18. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Vigdís efst Vigdis Finnbogadóttir hlaut flestar tiinefningar I fjöl- mennustu skoðanakönnun, sem farið hefur fram hingað til vegna forsetakosninganna I sumar. Neraar i Fjölbrautaskólanum á Akranesi könnuðu málið undir leiðsögn tveggja kennara I töl- fræði og félagsfræði og svöruðu 469 Akurnesingar. Skoðanakönnunin var gerð i tengslum við „Opna viku” Fjöl- brautaskólans á Akranesi, sem var i siðustu viku. Þetta var simakönnun og úrtakið var til- viljanakennt, en náði aðeins til einstaklinga. Atkvæöadreifingin samkvæmt könnuninn var þannig: Albert Guðmundss. 41 atkv. eða 9% Guðlaugur Þorvaldss. 112 atkv. eða 24% Vigdis Finnbogad. 138 atkv. eöa 28% Pétur Thorsteinss 12 atkv. eða 3% Rögnvaldur Pálsson 2 atkv. eða 0% Óákveðnir 169 eða 36% Athygli vekur að flestir þeirra sem spurðir eru eru óákveðnir, alls 36% eða rúmlega þriðjungur. Ef aöeins er miðað við þá sem tóku afstööu, eru hlutföllin þannig á milli frambjóðenda: Albert 14%, Guðlaugur 37%, Vigdls 44%, Pétur 4% og Rögnvaldur 1%. Verulegur mismunur kom fram eftir kyni og aldri þeirra sem spurðir voru. Vigdis Finnboga- dóttir hafði áberandi meira fylgi meðal kvenna og yngra fólks, en Guðlaugur Þorvaldsson fékk flest atkvæði karlmanna og þeirra sem eldri eru en 35 ára. -eös Stjórn SVR fundaði í gær: Þeir Siguröur Jónsson I Stapa t.v. og Helgi Kristjánsson á Húsavik eru nú óðast að undirbúa sig fyrir grásleppuvertiðina og er Sigurður þegar búinn að leggja fyrstu netin. Að sögn Helga virðist ætla að verða ágætis vertlð að þessu sinni, og hefur komið nokkuð vel I netin hjá þeim fjórum sem búnir eru að leggja. Húsviskir grásleppukarlar voru ekki búnir aö frétta um nýja verðið á hrognunum þegar Þjóðviljinn ræddi viðþá I gær, og voru þvióviðbúnir að ræöa verölagsmálin. — Mynd: —vh. Grásleppuhrognatunnan fyrir 330 dollara: verðið á grásleppuhrognum um 15 .þiís. tonnog þar af voru 14 þús.fluttút. Islendingar verka um 60% grá- sleppuhrogna i heiminum, en næst stærsti framleiðandinn er Kanadamenn og sagði Guðmundur að þeir væru hættu- legir keppinautar þar sem þeir undirbyðu sina sömu og hefðu þvi umtalsverð áhrif á heims- markaðsverðið. Grásleppuvertiðin er rétt nýhafin fyrir norðaustan land en þar var heimilt að leggja fyrstu net þann 9unda sl. -lg Öánægðir með Nýtt verð fyrir grásleppuhrogn var ákveðið i gær. Er verðið fyrir tunnuna nú 330 dollarar sem er 10% hækkun frá þvf I fyrra, en I tunnunni er 105 kg af grásleppu- hrognum. Guðmundur Lýösson hjá sam- tökum grásleppuhrognaframleið- enda sagöii samtali við Þjóðvilj- ann Igær, að grásleppuverkendur væru siöur en svo ánægðir með nýja verðið. Þeir hefðu farið fram á allt aö 360 dollurum fyrir tunnuna, en aðeins fengið 330. Fiskverð hefði almennt hækkað um 50% frá þvi i fyrra en hækk- segja grásleppukarlar unin á grásleppuhrognunum væri aðeins 10%. „Það er jafnvel spurning hvort allir fari á grásleppuveiðar sem ætluðu sér, eftir aö þetta verö liggur fyrir”, sagði Guðmundur. „Það er orðið áberandi hversu litil endurnýjun er I grásleppu- veiðiflotanum, það bætast engir nýir við, svo merkja má.” 1 fyrra var heildarframleiöslan Engin ákvörðun tekin Stjórn SVR hélt langan fundi I gærdag, þar sem fjaliað var um tilboðin i nýja strætisvagna. Engin ákvörðun var tekin á fund- inum og verður annar fundur haldinn á fimmtudaginn keraur. Guðrún Agústsdóttir, formaöur stjórnarinnar,sagði i samtali viö Þjóöviljann eftir fundinn, að til- boöin hefðu verið rædd en engar ákvaröanir teknar. Stjórnin heföi hins vegar óskað eftir þvi að á milli funda, fram til n.k. fimmtudags, yrði unnin Itarleg úttekt á öörum tilboðum en þvi ungverska, en skýrsla sendi- nefndarinnar um það var kynnt stjórn SVR I siöustu viku... Guðrún sagði að þessu verki ætti að verða lokið fyrir n.k. fimmtudag og þá mætti búast við þvi að stjórnin tæki sina ákvöröun. —AI. r ■ I Ungir Framsóknarmenn mótmæla Höfðabakkanum Stjórn félags ungra Fram- sóknarmanna hefur sent frá sér ályktun og iýst andstöðu sinni við byggingu Höfðabakkabrú- arinnar, en sem kunnugt er greiddi borgarfulltrúi Fram- sóknarflokksins atkvæði með framkvæmdinni þvert ofan í at- kvæði sinna manna i skipulags- nefnd og vlðar. I ályktun stjórnarinnar er enn- fremur lýst furðu „á þeim vinnu- brögðum borgarvalda að hafna samráði við Ibúa og félagasamtök i Arbæjarhverfi,” en beiðnum þessara aðila um fund hefur I engu veriö svarað af borgaryfir- völdum. Þá segir I ályktuninni: „Skipu- lagslegar forsendur bak brúar þessarar eru sem kunnugt er brostnar. Akvöröun um gerð brúar byggir á þvl einu, að rlkiö greiöi hluta kostnaðar, þar er brúin telst hluti af þjóðvegum I þéttbýli. Stjórn FUF telur úti- vistarsvæðið I Elliðaárdal mun verðmætara Reykvlkingum en sem nemur þeim krónum sem hafa má úr rlkissjóöi með brúar- geröinni.” —AI Misskilningur, segir Kristján Benediktsson „Það getur komið fyrir besta fólk, jafnvel unga Framsóknar- menn að þeir kynni sér málin ekki nógu vel,” sagði Kristján Bene- diktsson borgarfulltrúi Fram- sóknarflokksins i gær eftir að .Almennur fundur um ; Höfðabakkabrúna | í Rafveituheimilimi í kvöld I Félagsdeildir Alþýðubandalagsins í Breiðholti og í ■ Árbæ gangast fyrir almennum fundi um Höfða- brekkubrúna og skipulagsmál hverfanna i kvöld ■ — þriðjudag. ■ Fundurinn hefstklukkan 20:30 og verður í Rafveitu- ■ heimilinu. i Formaður skipulagsnefndar Reykjavíkur, Sigurður | Haröarson/ og formaður umhverfisráðs, Álfheiður | Ingadóttir/ hafa stuttar framsögur í upphafi fundar. ■ Síðan verða umræður. Á f undinn hefúr verið sérstak- | lega boðið borgarverkfræðingi, forstöðumanni Borg- ■ arskipulags og nefndarmönnum í þjóðveganefnd H Reykjavíkur. Fundarstjóri verður Úlfar Þormóðsson. Alfheiður honum hafði verið kynnt áiyktun stjórnar FUF, en Kristján taldi að I henni gætti misskilnings. Kristján sagðist hafa rætt við ýmsa íbúa I Árbæ og Breiðholti og lesið viötöl við aðra I blöðum, og þar hefði komið fram töluvert annaö viðhorf en hjá stjórnum þeirra félagasamtaka sem óskuðu eftir fundi með borgar- yfirvöldum. Hann hefði þvl ekki séð neina ástæðu til þess aö efna til sliks fundar, — málið væri ekki nýtt af nálinni, heldur hefði þaö legiö ljóst fyrir I tvö ár. Hér hefði ekki verið um neina nýja sam- þykkt aö ræða, heldur samþykkt um að veita fé I áður samþykkta framkvæmd. Framkvæmdin hefði á sinum tlma fengiö mjög Itarlega umfjöllun, m.a. I borgarmálaráði Framsóknarflokksins, sem sam- þykkti hana. „Ég tel ekki aö neinar for- sendur hafi breyst frá þeim tima,” sagöi Kristján „og sá ekki ástæöu til þess að hafa frumkvæði að þvl að taka máliö upp núna upp I borgarmálaráöi Framsóknar- flokksins enda var ekki óskað eftir þvi af neinum þeim sem þar situr.” Áskorenda einvígin Kortsnoj | vann 5. j skákina j Viktor Kortsnoj braut ■ jafnteflisisinn sem einkennt ! hafði fyrstu fjórar skákirnar I I einvigi þeirra Petrosjan, I meö þvf að vinna þá fimmtu, ' sem tefld var á sunnudag. . Skákin fór þá i bið eftir 40 I leiki, og var siðan tefld I áfram I gær, þar sem Korts- J noj innbyrti vinninginn. Erfiðlega hefur gengið aö I fá sjálfar skákirnar i einvig- I inu, en nú hefur það ástand J lagast og mun Helgi Olafsson . Ifjalla um taflmennskuna. I Fyrsti þáttur hans sem j fjallar einmitt um sigurskák , ■ Kortsnojs, mun birtast i ■ Iblaðinu á morgun. Hiibner og Adorjan geröu j . jafntefli I fyrstu skák einvig- ■ J is þeirra, sem hófst I Þýska- I | landi á sunnudag. Hér á eftir kemur biðstað- | • an úr fimmtu skák þeirra fé- > * laga. Petrosjan, sem hafði I svart.lék siðast 40...-Kg7 og Kortsnoj lék þá biðleik. Framhald á morgun! Sólrisu- hátíð MÍ á ísafirði Sólrisuhátið Menntaskóians á tsafirði hófst sl. laugardag og stendur út þessa viku. Listafélag skólans hefur veg og vanda af þessari hátið, sem opin er nem- endum og bæjarbúum jafnt, en innan félagsins eru starfandi klúbbar I leiklist, tónlist, mynd- list og bókmenntum. Dagskrá Sólrisuhátlðarinnar er fjölbreytt og eru flytjendur á henni bæði heimamenn og gestir vlðsvegar að af landinu. Eitthvað er um að vera á hverju kvöldi alla vikuna og nánar auglýst um staö og tlma I blööum og götuaug- lýsingum á Isafirði. A sunnudagskvöldið fluttu nemendur I Leiklistarskóla rlkis- ins „Trúöaskólann”, en I vikunni veröur kvöldvaka með upplestri, leikþáttum og fleiri atriðum sem nemendur MI flytja. Einnig Skáldavaka með kynningu á verkum Böðvars Guðmundssonar og er von á honum sjálfum til að lesa upp og syngja. Þá veröa kvikmyndasýningar og opnuð hefur veriö I sal Bókasafns lsa- fjarðar myndlistarsýning meö graflk eftir Sigrúnu Eldjárn og sýning á tauþrykki eftir nem- endur i myndlistarklúbb hefur veriö sett upp i sal heimavistar skólans. Sólrisudansleikur verður hald- inn nk. laugardagskvöld I Félags- heimilinu I Hnffsdal, en þar leikur Danshljómsveit Vestfjarða. Lokaatriðið er á sunnudaginn, 23. mars, Músikkvöld, þar sem fram koma ýmsir tónlistarmenn og flytja jass, popp og fleira. —AI —Hallur Páli

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.